Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993
47
DV
Svefnsófi frá Pétri Snæland, vel útlít-
andi, hentugur fyrir unglinga. Á sama
stað óskast hvítur svefabekkur
m/skúffum undir. Uppl. í s. 812089.
Til sölu er stór, fristandandi Coralle
sturtuklefi m/blöndunartækjum, kr.
37.000, lítill baðvaskur fylgir, 3 dökkar
hurðir á kr. 2500 stk. S. 91-620249.
Glæsil. útskorið sófasett og leðursófa-
sett, stakir stólar o.fl., sem nýtt. Leitið
aðstoðar fagmanna. H.S. bólstrun,
Suðurlandsbr. 52, v/Fákafen, s. 688677.
Til sölu lítill frystiskápur, glænýtt amer-
ískt gasgrill, nýlegt 18 gíra fiallahjól,
einnig ýmsir hlutir í fiskabúr, allt á
góðu verði. Uppl. í síma 91-15538.
Tvö byrjendagolfsett. 1/1 Dunlopsett
með tösku og 'A Swilkensett, ásamt
leðurtösku. Tveir góðir oversize tenn-
isspaðar. S. 13002 fyrir mánudag.
Tvö vatnsrúm til sölu, 1,60 og 1,30 á
breidd, Pioneer hátalarar, super sys-
tem og Panasonic þráðlaus sími með
símsvara. Uppl. í síma 91-72405.
V/flutn. er til sölu hluti af búslóö, leður-
vesti, leðurjakki, Levi’s gallabuxur,
þorskanetateinar, sandblástursstútar
á háþrýstidælur o.m.fl. S. 685613.
V/flutn. Ný búslóð. Hillusamst.,
m/geisladiskast., hjónarúm m/dýnum,
kommóða m/spegli, borðstofúsett,
Graun ísskápur. S. 77702 um helgina.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega: mán.-fös. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166.
Vatnslitamynd e. Ásgrím Jónsson, 22"
Nordmende sjónvarp m/fjarstýringu,
eldhúsb., 4 stólar, Baldwin skemmt-
ari, lítill Zanussi ísskápur. S. 811699.
Benefon farsími með símsvara til sölu
í skiptum fyrir sjónvarp og videotæki.
Uppl. í síma 92-46555 eftir kl. 17.
Beykiskrifborð, 190x80, til sölu, verð
ca 25.000. Á sama stað óskast gott
tölvuborð. Uppl. í síma 91-23126.
Casio hljómborö og 9 feta billjardborð
til sölu. Á sama stað óskast vel með
farið píanó. Uppl. í síma 91-44301.
Gram isskápur, 130 cm hár, og Gram
frystikista til sölu, einnig glerhurð.
Upplýsingar í síma 91-670728.
Handunnin viðarskilti á sumarbústað-
inn eða gamla húsið. Skiltagerðin
Veghús, Keflavík, sími 92-11582.
Líkamsræktarbekkur, handlóð og lyft-
ingatæki til sölu. Upplýsingar í síma
9140580._____________________________
Mjög glæsilegt Wurlitzer djúkbox, ár-
gerð 1957, afmælisútgáfa. Gott verð.
Upplýsingar í síma 91-674772.
Til sölu eða leigu 4 stykki 12 feta billj-
ardborð, kúluspil, bílaspil og leiktæki.
Upplýsingar í síma 96-24805.
Til sölu hjónarúm með krómgöflum
(Ikea), 1,60x2. Verð 20 þús. Upplýsing-
ar í síma 91-684169.
Til sölu Nintendo tölva með niu leikjum,
tveir páfagaukar í búri og strákahjól,
20". Upplýsingar í síma 91-684580.
Til sölu notaðar málaðar innihurðir með
öllu, tvær x70, fimm x80 og ein x90.
Upplýsingar í síma 91-675716.
Til sölu skrifborð, skrifborðsstóll, kassa-
rúm og tveir grjónapungar. Uppl. í
síma 91-685252.
Til sölu Trim Form tæki og leysigeisla-
tæki. Frábært atvinnutækifæri.
Upplýsingar í síma 92-27940.
Tiberskar handmálaðar vegggmyndir
(Tankas) til sölu, mjög sjaldgæfar,
takmarkað magn, verð 30 þús. Uppl.
í s. 91-39525._______________________
Afruglari, Tudi 12, til sölu. Verð 13 þús.
Uppl. í síma 91-683524.
■ Oskast keypt
Geymsluhúsnæði óskast til leigu, helst
i gamla bænum. Vil kaupa stereosam-
stæðu, þarf ekki að vera með plötu-
spilara, og píanó eða hljómborð. Uppl.
í síma 91-11668 í hád. og á kvöldin.
Kaupí eldri muni, s.s. skrautmuni, platta,
eldhúsdót, málverk, ljósakrónur,
bækur o.fl. Einnig alls konar kompu-
dót. Upplýsingar í síma 91-671989.
Djúkbox (gtymskratti) óskast keypt, má
þarfaast lagfæringa. Hafið samb. við
auglþj. DV í sima 91-632700. H-2851.
Óska eftir 4 stk. af 15" white spoke
felgum undir Lödu Sport. Uppl. í síma
95-12700.____________________________
Óska eftir að fá keyptan malarbrjót.
Uppl. í síma 94-7266 milli kl. 19 og
20.30. Aðalbjöm.
Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu,
innihurðum, gólfflísum og Kitchen
Aid hrærivél. Uppl. í sima 91-668564.
Eldavél óskast. Óskum eftir að kaupa
ódýra eldavél. Uppl. í síma 91-679171.
Óska eftir peningakassa (sjóðvél).
Upplýsingar í síma 91-52319.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Verslun
Dúndur rýmingarsala. Kjólar, dragtir,
buxur, skór. 50% afsláttur af peysum,
margt á 500 kr. Allt, dömudeild, sími
78155, Völvufelli 17.
Útsala. 50% afsl. og meira af heild-
söluverði á fataefnum, allt vönduð
efni, sendum í póstkröfu. Efaahomið,
Ármúla 4, op. 12-18, s. 91-813320.
■ Fyiir ungböm
Gott úrval notaðra barnavara: vagnar,
rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og
leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a,
sími 91-21180.
Silver Cross barnavagn til sölu, grár
og hvítur, með kúptum botni, lítið
notaður, einnig til sölu baðborð. Uppl.
í síma 91-652771.
Barnavagn. Mjög lítið notaður og vel
með farinn Silver Cross barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 91-77604.
Tii sölu gamaldags barnavagn með
kúptum stálbotni. Upplýsingar í síma
91-688926.______________________
Til sölu Silver Cross barnavagn, ung-
barnabílstóll, rimlarúm o.fl. Uppl. í
síma 91-671268.
Ónotaður Fisher Price bilstóll, kr. 8.900,
kostar nýr 12.900. Upplýsingar í síma
91-623337 eftb- kl. 19.
Góð heilsárskerra óskast keypt.
Upplýsingar í síma 91-654965.
Til sölu leikgrind og Britax bamabíl-
stóll. Uppl. í síma 91-670121.
Til sölu tviburavagn. Uppl. í sima
98-22253.
Óska eftir að kaupa notaðan barna-
vagn. Uppl. í síma 91-651050.
■ Heirrulistaeki
Nýr, ónotaður kæli-frystiskápur, Philips-
Whirlpool, 204/60, 2 skúffur í frysti,
159x55x60 cm, til sölu með 15% af-
slætti. Skápurinn er nýr og í fullri
ábyrgð en selst v/þrengsla. S. 91-14361.
Eiectrolux kæli- og frystiskápur og elda-
vél, rautt, til sölu, Zenon hljómflutn-
ingstæki. Óska eftir ísskáp, eldavél,
fiystikistu, hvítu. Sími 686901.
Lítið útlitsgallaðir Snowcap kæliskápar
á sérstöku tilboðsv. Kr. 39.900. Einnig
Fagor þvottavélar á góðu verði. J.
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
Til sölu litið notað: Candy uppþvottavél
og Kenwood Chief hrærivél. Uppl. í
síma 91-643649 frá kl. 12-18.__________
Þurrkari. Til sölu nýlegur þýskur
Bauchnecht þurrkari, verð kr. 23 þús.
Uppl. í síma 91-668404.
Óska eftir að kaupa ódýra þvottavél.
Uppl. í síma 91-686908.
■ Hljööfæri
JBL söngkerfisbox, SoundTec PL 1000
W magnari, Soundcraft spirit 16 mix-
er, 1x30 banda EQ, Alesis microverb,
Alesis microgate, SoundTec com-
pressor, Taplo crossover, 10 space
magnararakkur, 4 space effektarakk-
ur, Korg 12 rása line mixer, Premier
Project One snerill og Yamaha BB-
2000 bandalaus bassi. A sama stað er
óskað eftir notuðum 8 eða 12 rása
mixer. Upplýsingar í síma 91-52293,
Hafeteinn, og 91-674228, Jón Borgar,
eða 91-44662, Ari._________________
Píanó og flyglar. Mikið úrval af Young
Chang og Kawai píanóum og flyglum
á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör
við allra hæfi. Píanóstillinga- og við-
gerðarþj. Opið virka daga frá kl.
13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk-
stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722.
Eitt mesta úrval landsins af píanóum
og flyglum. Mjög hagstætt verð.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Opið
laugardaga 10-16 og sunnudaga 14-17.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 688611.
Fender gitarmagnari, 125 vatta, Fender
stratocaster standard rafmagnsgítar
og Cry Baby pedall til sölu. Snúrur
fylgja. Uppl. í s. 658866.
Gítarleikari með reynslu óskast í árs-
gamalt pöbbaband sem æfir í Kefla-
vík. Ath., aðeins 25-30 mín. keyrsla
frá höfuðborgarsvæðinu. S. 92-13522.
Harmónika óskast. Vantar 4ra kóra
ítalska harmóniku. Á sama stað er til
sölu 2ja kóra nikka, dömustærð. Upp-
lagt fyrir byrjanda. S. 91-624705.
Pfanó- og flyglaflutningar. Flytjum
píanó, flygla, peningaskápa, búslóðir
o.fl. Vanir menn, kortaþjónusta. S.
985-23006 og 91-674406 á kvöldin.
Til sölu 2 ára gamalt Pearl trommusett
og 4 Paiste symbalar og Hihat, gott
fyrir byrjendur. Uppl. í síma 96-61607.
Sverrir.
Marshall Valvestate 20 W gitarmagnarl
til sölu. Selst á 20 þús. kr. Hringið í
Binna í síma 91-675634.
20% afsláttur á pianóstillingum og við-
gerðum. Jóhann Fr. Álfþórsson, píanó-
og sembalsmiður. Greiðslukortaþjón-
usta. Sími 91-610877.
Bassaleikarar athugið.
Topp bassagræjur til sölu. Bassi +
magnari. Uppl. í síma 91-52092 e.kl. 14.
Nýlegt Sonor trommusett til sölu, með
piccolo-snerli, verð 90 þús. Uppl. í
síma 91-621849.
Til sölu mjög gott Baldwin pianó, verð
100 þús. Uppl. í síma 91-667615.
■ Hljómtæki
Pioneer bílgeislaspilari til sölu með
útvarpi og þjófavöm, 2x60 W Pioneer
kraftmagnari og 2x150 W Kenwood
bílhátalarar. Kostar nýtt kr. 88 þús.
Selst á 50 þús. S. 91-11431. Hafsteinn.
Pioneer bilgræjur til sölu, kosta nýjar
90.000, seljast á 40-50.000. Upplýsing-
ar í síma 91-641758.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Reyndur teppalagningamaður tekur að
sér viðgerðir og hreinsun á gólf-
teppum og mottum, þurr/djúphreins-
un. SævEU-, sími 91-650603 og 985-34648.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Nýtt, svart lcðurlíkissófasett, 3 + 2 + 1, á
70.000. Nýtt, svart, amerískt borð-
stofusett (4 stólar) á 35.000. Halogen-
standlampar á 12.000. S. 689709 og
985-38960.
Stórt, italskt borðstofusett í Lúðvíks 16.
stíl til sölu, stórt borð, 2,30 m, stækk-
anlegt, 6 stólar + 2 armstólar, tveir
skápar, annar með gleri, selst á mjög
góðu verði v/flutnings. Sími 91-13265.
íslensk járnrúm í öllum stærðum.
Innbrennd lökkun. Gott verð.
Sófasett/homsófar eftir máli og í
áklæðavali. Svefabekkir og hrúgöld.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344.
2 ára gamalt, hvitt rúm frá Ikea, 1,20 á
breidd, ásamt hvítu skrifborði,
kommóðu og bókahillu til sölu. Einnig
homsófi. Uppl. í síma 9141323.
Ný sófasett. Innflutt leðursófasett frá
Hong Kong. Nokkrar gerðir, verð frá
150-165 þús. stgr. Uppl. gefur Steinar,
Markarflöt 11, Garðabæ, s. 91-656317.
Tökum í umboðssölu/kaupum. Lagfær-
um og seljum í góðu ástandi. Raðgr.
Látið fagmenn aðstoða. H.S. bólstrun,
Suðurlandsbr. 52, v/Fákafen, s. 688677.
Unglingaheimili vill kaupa stórt, notað
sófasett. Þarf að vera í þokkalegu
ástandi, hámarksverð 40-50 þús. Uppl.
í síma 91-31700.
8 kanta vatnsrúm, frystiskápur og Ijós-
grár leðurlíkishomsófi til sölu. Uppl.
í síma 91-683166.
Til sölu fallegur, ónotaður eikarborð-
stofaskápur, með gleri. Uppl. í síma
91-51031._____________________________
Til sölu king size vatnsrúm, dýna, hlífð-
ardýna og hitari, fúmrúm, verð 15
þús. Uppl. í síma 9146504.
Kiikk-Klakk svefnsófi til sölu.
Upplýsingar í síma 91-670516.
Til sölu leðursófasett á grind, 3 + 2 + 1.
Uppl. í síma 91-652569.
■ Bólstmn
Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar
og viðgerðir á húsgögnum, dýnur og
púðar í sumarhús og húsbíla. Áklæða-
sala og pöntunarþjón. eftir þúsundum
sýnishoma. Afgreiðslut. 7-10 dagar.
Fagleg ráðgjöf. Bólsturvömr og
Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gemm föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar .39595 og 39060.
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður 'og leðurl. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344.
■ Antík
Nýkomnar vörur frá Danmörku.
Skrifborð, skatthol, sófar, ljós, Rosen-
borg og mikið úrval af kertastjökum
og skrautmunum. Antikmunir,
Skúlagötu 63, sími 27977.
Með rómantiskum blæ. Mikið úrval af
glæsilegum enskum antikhúsgögnum.
10% stgrafel. eða Visa/Euro raðgr.
Dalía, Fákafeni 11, s. 689120.
■ Ljósmyndun
Lærðu að taka betri myndir. Námsefai
í ljósmyndun á myndböndum. Höfam
gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir
áhugamenn og aðra sem vilja taka
betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744.
Hasselblad myndavél óskast til kaups.
Staðgreiðsla í boði fyrir góða vél á
góðu verði. Uppl. í síma 91-686314.
■ Tölvur
•Tölvur frá Eitech og ECG. Móðurborð,
íhlutir, jaðartæki. Geisladrif og
-diskar o.fl. Disklingar og forrit.
Betri vara, betra verð.
Hugver, sími 91-620707, fax 91-620706.
10 diskettur i plastöskju, formaðar og
lífetíðarábyrgð. HD á aðeins 1.113 kr.
og DD 835 kr. staðgreiddar. Boðeind,
Austurströnd 12, sími 91-612061.
Amiga 500 plus til sölu, með 2 Mb
vinnsluminni, aukadiskadrifi, 2 stýri-
pinnum og fjölda forrita. Mjög lítið
notuð. Verð 25 þús. stgr. S. 91-16986.
Fax/módem fyrir PC-tölvur á aðeins kr.
16.700 staðgreitt. Með Windows hug-
búnaði, kr. 19.483 staðgreitt. Boðeind,
Austurströnd 12, sími 91-612061.
Macintosh plus, 20 Mb harður diskur,
góð forrit fylgja, t.d. Word 5.1 og
Works o.fl. Verð 25 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-870560.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Vantar 14" multisynch litaskjá
TTL/Analog, t.d Eizo 9060 S, Taxan
eða Teco. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2883.
Óska eftir Macintosh tölvu SE-30 eða
powerbook og Style writer blek-
sprautuprentara. Upplýsingar í síma
91-656863.
IBM tölva til sölu, tower með 2 drifum,
CGA skermur, stýripinni og mús. Upp-
lýsingar í síma 91-658866.
Nintendo-Nasa-Sega. Nýjustu tölvu-
leikimir á frábæru verði. Tölvulist-
inn, Sigtúni 3,2. hæð, sími 91-626730.
Nýleg 486 25 ferðatölva til sölu, 6 Mb
minni, 80 Mb harður diskur. Uppl. í
síma 96-71547.
Til sölu Amiga 500 með stereo litaskjá,
minnisstækkun og leikjum, selst
ódýrt. Simi 91-658809.
Til söiu ársgömul IBM PS-1 386 tölva.
Verðhugmynd 57.000. Upplýsingar í
síma 91-653026.
Óska eftir Atari 1040 ST tölvu, með skjá
og mús, í skiptum fyrir video. Uppl. í
sima 96-24461 e.kl. 19.____________
Óska eftir að kaupa 386 DX 80 tölvu
með 4 Mb innra minni. Upplýsingar í
síma 93-71668.
Óska eftir að kaupa 386 DX eða 486
DX tölvu. Upplýsingar í síma 91-35656
næstu kvöld.
Óska eftir að kaupa Macintosh SE 30.
Upplýsingar í síma 91-25155 og
91-675178. Friðrik.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, simi 91-624215.
Sjónvarpsviðgeröir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Sækjum og sendum endur-
gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og
gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið
hf., Skipholti 9, sími 91-627090.
Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboðss. notuð
sjónv. og video, tökum upp í biluð
tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl-
tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, khppistúdió, hljósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733.
1 mánaðar gamalt Akai Multi System
video, 4ra hausa, með fjarstýringu.
Verð kr. 35.000. Upplýsingar í síma
91-689709 og 985-38960.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum
við um að fjölfalda þær. Gerið verð-
samanburð. Myndform hf., Hóls-
hrauni 2, Hafaarfirði, sími 91-651288.
■ Dýrahald_________________________
Frá Hundaræktarféiagi íslands.
Hundasýning félagsins verður hald-
inn sunnud. 26. sept. nk. Dómarar:
Marlo Hjemquist frá Svíþjóð og Rudi
Hubenthal frá Noregi. Skráningar-
frestur rennur út 3. sept. nk. Skrif-
stofa félagsins er opin alla v. daga frá
kl. 16-18, s. 91-625275 og fax 91-625269.
GulHiskabúðin, elsta gæludýraverslun
landsins, er flutt í glæsil. húsnæði að
Laugav. 24. Hágæðavörur f. öll gælu-
dýr. Póstsend. samdægurs. Góð opn-
unartilboð. Gullfiskab., Laugav. 24, s.
11757, Hofebót 4, Akureyri, s. 96-12488,
Strandg. 24, Hafnarf., s. 51880.
Nýtt á íslandi: Fjölnota hundafæla.
Dazer er hátíðnitæki, ætlað til vamar
og þjálfunar. 1 skot í 3 sek. stöðvar
flesta hunda, hvort sem þeir eru gelt-
andi eða árásargjamir. Áth. Dazer er
skaðlaust fyrir dýrin. Sími 9145669.
Hreinræktaðir labrador-retriever-hvolp-
ar til sölu, undan ættbókarfærðum
foreldrum (Myrkva og Terru), 12
vikna, tilbúnir til afaendingar strax.
Sanngjamt verð. Sími 91-667361.
Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91-
650130. Faglærður kennari, Scotvecc
og Elmwood cert. og hegðunarsál-
fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa-
leikskóli, hlýðni, byrj., framhald.
Sérhannaða sýningahundaheilfóörið,
Omega Elite, slær í gegn. Byrjið að
gefa núna fyrir septsýn. HRFI. Goggar
& trýni, leiðandi í þjónustu við hunda-
eig., Áusturgötu 25, Hafaarf.
2 siamskettlingar til sölu (læður). Þær
eru nú tilbúnar til að eignast nýja
fósturforeldra og heimili. Uppl. í síma
91-675563. Helga ívarsdóttir.______
Dvergpincher, konungur gæludýranna.
Til sölu einn 9 vikna hvolpur, hrein-
ræktaður, tilbúinn til afaendingar.
Verð 100.000. Sími 91-667779.
Ekki stærsta gæludýraverslunin en
skemmtilegust, athyglisverðasta úr-
valið, frábært verð o.fl., segja viðskv.
Goggar & trýni, á Austurgötu 25, Hf.
Stærsta gæludýraverslun landsins með
mesta úrvalið, áratugareynsla.
Dýraríkið, Hreyfilshúsinu v/Grensás-
veg, sími 91-686668.
Voff, voff, voH. Af sérstökum ástæðum
er til sölu stórglæsilegur english
springer spaniel hundur, 1 árs gamall.
Upplýsingar í síma 91-667745.
Irish setter-hvolpar til sölu, mjög vel
ættaðir. Örfáir eftir. Upplýsingar í
síma 91-683579.
Opið sunnudaginn 13-16.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25 í
Hafaarfirði, auðvitað, hverjir aðrir?
Óska eftir hvolpi, tík, má vera af blönd-
uðu kyni, gott heimili. Upplýsingar í
síma 96-62600.
3 yndislegir kettlingar fást gefins strax.
Uppl. í síma 91-18622.
4 mánaða Schafertik til sölu, mjög
dökk. Uppl. í síma 91-72861.
Kassavanur kettlingur fæst gefins, mjög
fallegur. Uppl. í síma 92-15071.
■ Hestameimska
Hestafólk! Einstakur viðburður:
Spænski reiðskólinn í Vín heldur sýn-
ingu í London 11.-15. nóv. ’93. Hóp-
ferð, verð 35.210 og innifalið flug, hót-
el m/morgunv. + flugvsk. Miðar á sýn-
ingu seldir hjá Ferðabæ, v. 880-5.280.
Fararstj. er Lára Birgisd. Uppl. hjá
Ferðabæ, Aðalstræti 2, s. 91-623020.
Fersk-Gras. KS-graskögglar, þurr-
heysbaggar og votheysrúllur fást nú
til afgr. frá Graskögglaverksm. KS,
Vallhólma, Skagafirði. Sent hvert á
land sem er. Tilb. til flutn. Smásala á
Fersk-Grasi og graskögglum í Rvík f
vetur. S. 95-38833 & 95-38233.
HaustbeH á Suðurlandi. Getum tekið
allt að 60 hross í hagagöngu strax.
Fjarlægð frá Reykjavík ca 100 km.
Upplýsingar í símum 91-656347 og
656101 eða 658501 (símsvari).
Haustbeit. Haust- og vetrarbeit í ná-
grenni Reykjavíkur, góðir og skjól-
sælir hagar, hagstætt verð. Upplýs-
ingar í síma 91-667051.
Hesta- og heyfiutningar, einnig til sölu
7 vetra rauður hestur, faðir Þokki
1048, skipti athugandi. Uppl. í síma
98540343.
Hestafólk athugið. Er hryssan fylfull?*
Bláa fylprófið gefur svarið. Fæst í
hestamannabúðum um allt land.
ísteka hf., sími 91-814138.
Hesthúseigendur. Sænsku svínalæs-
ingamar komnar á hliðin, verð 1.070
settið. Reiðsport, Faxafeni 10, s.
682345. Póstsendum.
Úrvals vélbundið hey til sölu á Álfta-
nesi. Uppl. í sima 91-650995.