Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 47 DV Svefnsófi frá Pétri Snæland, vel útlít- andi, hentugur fyrir unglinga. Á sama stað óskast hvítur svefabekkur m/skúffum undir. Uppl. í s. 812089. Til sölu er stór, fristandandi Coralle sturtuklefi m/blöndunartækjum, kr. 37.000, lítill baðvaskur fylgir, 3 dökkar hurðir á kr. 2500 stk. S. 91-620249. Glæsil. útskorið sófasett og leðursófa- sett, stakir stólar o.fl., sem nýtt. Leitið aðstoðar fagmanna. H.S. bólstrun, Suðurlandsbr. 52, v/Fákafen, s. 688677. Til sölu lítill frystiskápur, glænýtt amer- ískt gasgrill, nýlegt 18 gíra fiallahjól, einnig ýmsir hlutir í fiskabúr, allt á góðu verði. Uppl. í síma 91-15538. Tvö byrjendagolfsett. 1/1 Dunlopsett með tösku og 'A Swilkensett, ásamt leðurtösku. Tveir góðir oversize tenn- isspaðar. S. 13002 fyrir mánudag. Tvö vatnsrúm til sölu, 1,60 og 1,30 á breidd, Pioneer hátalarar, super sys- tem og Panasonic þráðlaus sími með símsvara. Uppl. í síma 91-72405. V/flutn. er til sölu hluti af búslóö, leður- vesti, leðurjakki, Levi’s gallabuxur, þorskanetateinar, sandblástursstútar á háþrýstidælur o.m.fl. S. 685613. V/flutn. Ný búslóð. Hillusamst., m/geisladiskast., hjónarúm m/dýnum, kommóða m/spegli, borðstofúsett, Graun ísskápur. S. 77702 um helgina. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega: mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166. Vatnslitamynd e. Ásgrím Jónsson, 22" Nordmende sjónvarp m/fjarstýringu, eldhúsb., 4 stólar, Baldwin skemmt- ari, lítill Zanussi ísskápur. S. 811699. Benefon farsími með símsvara til sölu í skiptum fyrir sjónvarp og videotæki. Uppl. í síma 92-46555 eftir kl. 17. Beykiskrifborð, 190x80, til sölu, verð ca 25.000. Á sama stað óskast gott tölvuborð. Uppl. í síma 91-23126. Casio hljómborö og 9 feta billjardborð til sölu. Á sama stað óskast vel með farið píanó. Uppl. í síma 91-44301. Gram isskápur, 130 cm hár, og Gram frystikista til sölu, einnig glerhurð. Upplýsingar í síma 91-670728. Handunnin viðarskilti á sumarbústað- inn eða gamla húsið. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími 92-11582. Líkamsræktarbekkur, handlóð og lyft- ingatæki til sölu. Upplýsingar í síma 9140580._____________________________ Mjög glæsilegt Wurlitzer djúkbox, ár- gerð 1957, afmælisútgáfa. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-674772. Til sölu eða leigu 4 stykki 12 feta billj- ardborð, kúluspil, bílaspil og leiktæki. Upplýsingar í síma 96-24805. Til sölu hjónarúm með krómgöflum (Ikea), 1,60x2. Verð 20 þús. Upplýsing- ar í síma 91-684169. Til sölu Nintendo tölva með niu leikjum, tveir páfagaukar í búri og strákahjól, 20". Upplýsingar í síma 91-684580. Til sölu notaðar málaðar innihurðir með öllu, tvær x70, fimm x80 og ein x90. Upplýsingar í síma 91-675716. Til sölu skrifborð, skrifborðsstóll, kassa- rúm og tveir grjónapungar. Uppl. í síma 91-685252. Til sölu Trim Form tæki og leysigeisla- tæki. Frábært atvinnutækifæri. Upplýsingar í síma 92-27940. Tiberskar handmálaðar vegggmyndir (Tankas) til sölu, mjög sjaldgæfar, takmarkað magn, verð 30 þús. Uppl. í s. 91-39525._______________________ Afruglari, Tudi 12, til sölu. Verð 13 þús. Uppl. í síma 91-683524. ■ Oskast keypt Geymsluhúsnæði óskast til leigu, helst i gamla bænum. Vil kaupa stereosam- stæðu, þarf ekki að vera með plötu- spilara, og píanó eða hljómborð. Uppl. í síma 91-11668 í hád. og á kvöldin. Kaupí eldri muni, s.s. skrautmuni, platta, eldhúsdót, málverk, ljósakrónur, bækur o.fl. Einnig alls konar kompu- dót. Upplýsingar í síma 91-671989. Djúkbox (gtymskratti) óskast keypt, má þarfaast lagfæringa. Hafið samb. við auglþj. DV í sima 91-632700. H-2851. Óska eftir 4 stk. af 15" white spoke felgum undir Lödu Sport. Uppl. í síma 95-12700.____________________________ Óska eftir að fá keyptan malarbrjót. Uppl. í síma 94-7266 milli kl. 19 og 20.30. Aðalbjöm. Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu, innihurðum, gólfflísum og Kitchen Aid hrærivél. Uppl. í sima 91-668564. Eldavél óskast. Óskum eftir að kaupa ódýra eldavél. Uppl. í síma 91-679171. Óska eftir peningakassa (sjóðvél). Upplýsingar í síma 91-52319. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Verslun Dúndur rýmingarsala. Kjólar, dragtir, buxur, skór. 50% afsláttur af peysum, margt á 500 kr. Allt, dömudeild, sími 78155, Völvufelli 17. Útsala. 50% afsl. og meira af heild- söluverði á fataefnum, allt vönduð efni, sendum í póstkröfu. Efaahomið, Ármúla 4, op. 12-18, s. 91-813320. ■ Fyiir ungböm Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. Silver Cross barnavagn til sölu, grár og hvítur, með kúptum botni, lítið notaður, einnig til sölu baðborð. Uppl. í síma 91-652771. Barnavagn. Mjög lítið notaður og vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-77604. Tii sölu gamaldags barnavagn með kúptum stálbotni. Upplýsingar í síma 91-688926.______________________ Til sölu Silver Cross barnavagn, ung- barnabílstóll, rimlarúm o.fl. Uppl. í síma 91-671268. Ónotaður Fisher Price bilstóll, kr. 8.900, kostar nýr 12.900. Upplýsingar í síma 91-623337 eftb- kl. 19. Góð heilsárskerra óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-654965. Til sölu leikgrind og Britax bamabíl- stóll. Uppl. í síma 91-670121. Til sölu tviburavagn. Uppl. í sima 98-22253. Óska eftir að kaupa notaðan barna- vagn. Uppl. í síma 91-651050. ■ Heirrulistaeki Nýr, ónotaður kæli-frystiskápur, Philips- Whirlpool, 204/60, 2 skúffur í frysti, 159x55x60 cm, til sölu með 15% af- slætti. Skápurinn er nýr og í fullri ábyrgð en selst v/þrengsla. S. 91-14361. Eiectrolux kæli- og frystiskápur og elda- vél, rautt, til sölu, Zenon hljómflutn- ingstæki. Óska eftir ísskáp, eldavél, fiystikistu, hvítu. Sími 686901. Lítið útlitsgallaðir Snowcap kæliskápar á sérstöku tilboðsv. Kr. 39.900. Einnig Fagor þvottavélar á góðu verði. J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. Til sölu litið notað: Candy uppþvottavél og Kenwood Chief hrærivél. Uppl. í síma 91-643649 frá kl. 12-18.__________ Þurrkari. Til sölu nýlegur þýskur Bauchnecht þurrkari, verð kr. 23 þús. Uppl. í síma 91-668404. Óska eftir að kaupa ódýra þvottavél. Uppl. í síma 91-686908. ■ Hljööfæri JBL söngkerfisbox, SoundTec PL 1000 W magnari, Soundcraft spirit 16 mix- er, 1x30 banda EQ, Alesis microverb, Alesis microgate, SoundTec com- pressor, Taplo crossover, 10 space magnararakkur, 4 space effektarakk- ur, Korg 12 rása line mixer, Premier Project One snerill og Yamaha BB- 2000 bandalaus bassi. A sama stað er óskað eftir notuðum 8 eða 12 rása mixer. Upplýsingar í síma 91-52293, Hafeteinn, og 91-674228, Jón Borgar, eða 91-44662, Ari._________________ Píanó og flyglar. Mikið úrval af Young Chang og Kawai píanóum og flyglum á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör við allra hæfi. Píanóstillinga- og við- gerðarþj. Opið virka daga frá kl. 13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk- stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722. Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum. Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Opið laugardaga 10-16 og sunnudaga 14-17. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, s. 688611. Fender gitarmagnari, 125 vatta, Fender stratocaster standard rafmagnsgítar og Cry Baby pedall til sölu. Snúrur fylgja. Uppl. í s. 658866. Gítarleikari með reynslu óskast í árs- gamalt pöbbaband sem æfir í Kefla- vík. Ath., aðeins 25-30 mín. keyrsla frá höfuðborgarsvæðinu. S. 92-13522. Harmónika óskast. Vantar 4ra kóra ítalska harmóniku. Á sama stað er til sölu 2ja kóra nikka, dömustærð. Upp- lagt fyrir byrjanda. S. 91-624705. Pfanó- og flyglaflutningar. Flytjum píanó, flygla, peningaskápa, búslóðir o.fl. Vanir menn, kortaþjónusta. S. 985-23006 og 91-674406 á kvöldin. Til sölu 2 ára gamalt Pearl trommusett og 4 Paiste symbalar og Hihat, gott fyrir byrjendur. Uppl. í síma 96-61607. Sverrir. Marshall Valvestate 20 W gitarmagnarl til sölu. Selst á 20 þús. kr. Hringið í Binna í síma 91-675634. 20% afsláttur á pianóstillingum og við- gerðum. Jóhann Fr. Álfþórsson, píanó- og sembalsmiður. Greiðslukortaþjón- usta. Sími 91-610877. Bassaleikarar athugið. Topp bassagræjur til sölu. Bassi + magnari. Uppl. í síma 91-52092 e.kl. 14. Nýlegt Sonor trommusett til sölu, með piccolo-snerli, verð 90 þús. Uppl. í síma 91-621849. Til sölu mjög gott Baldwin pianó, verð 100 þús. Uppl. í síma 91-667615. ■ Hljómtæki Pioneer bílgeislaspilari til sölu með útvarpi og þjófavöm, 2x60 W Pioneer kraftmagnari og 2x150 W Kenwood bílhátalarar. Kostar nýtt kr. 88 þús. Selst á 50 þús. S. 91-11431. Hafsteinn. Pioneer bilgræjur til sölu, kosta nýjar 90.000, seljast á 40-50.000. Upplýsing- ar í síma 91-641758. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúphreins- un. SævEU-, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Nýtt, svart lcðurlíkissófasett, 3 + 2 + 1, á 70.000. Nýtt, svart, amerískt borð- stofusett (4 stólar) á 35.000. Halogen- standlampar á 12.000. S. 689709 og 985-38960. Stórt, italskt borðstofusett í Lúðvíks 16. stíl til sölu, stórt borð, 2,30 m, stækk- anlegt, 6 stólar + 2 armstólar, tveir skápar, annar með gleri, selst á mjög góðu verði v/flutnings. Sími 91-13265. íslensk járnrúm í öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/homsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefabekkir og hrúgöld. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. 2 ára gamalt, hvitt rúm frá Ikea, 1,20 á breidd, ásamt hvítu skrifborði, kommóðu og bókahillu til sölu. Einnig homsófi. Uppl. í síma 9141323. Ný sófasett. Innflutt leðursófasett frá Hong Kong. Nokkrar gerðir, verð frá 150-165 þús. stgr. Uppl. gefur Steinar, Markarflöt 11, Garðabæ, s. 91-656317. Tökum í umboðssölu/kaupum. Lagfær- um og seljum í góðu ástandi. Raðgr. Látið fagmenn aðstoða. H.S. bólstrun, Suðurlandsbr. 52, v/Fákafen, s. 688677. Unglingaheimili vill kaupa stórt, notað sófasett. Þarf að vera í þokkalegu ástandi, hámarksverð 40-50 þús. Uppl. í síma 91-31700. 8 kanta vatnsrúm, frystiskápur og Ijós- grár leðurlíkishomsófi til sölu. Uppl. í síma 91-683166. Til sölu fallegur, ónotaður eikarborð- stofaskápur, með gleri. Uppl. í síma 91-51031._____________________________ Til sölu king size vatnsrúm, dýna, hlífð- ardýna og hitari, fúmrúm, verð 15 þús. Uppl. í síma 9146504. Kiikk-Klakk svefnsófi til sölu. Upplýsingar í síma 91-670516. Til sölu leðursófasett á grind, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 91-652569. ■ Bólstmn Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á húsgögnum, dýnur og púðar í sumarhús og húsbíla. Áklæða- sala og pöntunarþjón. eftir þúsundum sýnishoma. Afgreiðslut. 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvömr og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gemm föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar .39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður 'og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. ■ Antík Nýkomnar vörur frá Danmörku. Skrifborð, skatthol, sófar, ljós, Rosen- borg og mikið úrval af kertastjökum og skrautmunum. Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 27977. Með rómantiskum blæ. Mikið úrval af glæsilegum enskum antikhúsgögnum. 10% stgrafel. eða Visa/Euro raðgr. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. ■ Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefai í ljósmyndun á myndböndum. Höfam gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. Hasselblad myndavél óskast til kaups. Staðgreiðsla í boði fyrir góða vél á góðu verði. Uppl. í síma 91-686314. ■ Tölvur •Tölvur frá Eitech og ECG. Móðurborð, íhlutir, jaðartæki. Geisladrif og -diskar o.fl. Disklingar og forrit. Betri vara, betra verð. Hugver, sími 91-620707, fax 91-620706. 10 diskettur i plastöskju, formaðar og lífetíðarábyrgð. HD á aðeins 1.113 kr. og DD 835 kr. staðgreiddar. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Amiga 500 plus til sölu, með 2 Mb vinnsluminni, aukadiskadrifi, 2 stýri- pinnum og fjölda forrita. Mjög lítið notuð. Verð 25 þús. stgr. S. 91-16986. Fax/módem fyrir PC-tölvur á aðeins kr. 16.700 staðgreitt. Með Windows hug- búnaði, kr. 19.483 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Macintosh plus, 20 Mb harður diskur, góð forrit fylgja, t.d. Word 5.1 og Works o.fl. Verð 25 þús. stgr. Uppl. í síma 91-870560. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Vantar 14" multisynch litaskjá TTL/Analog, t.d Eizo 9060 S, Taxan eða Teco. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2883. Óska eftir Macintosh tölvu SE-30 eða powerbook og Style writer blek- sprautuprentara. Upplýsingar í síma 91-656863. IBM tölva til sölu, tower með 2 drifum, CGA skermur, stýripinni og mús. Upp- lýsingar í síma 91-658866. Nintendo-Nasa-Sega. Nýjustu tölvu- leikimir á frábæru verði. Tölvulist- inn, Sigtúni 3,2. hæð, sími 91-626730. Nýleg 486 25 ferðatölva til sölu, 6 Mb minni, 80 Mb harður diskur. Uppl. í síma 96-71547. Til sölu Amiga 500 með stereo litaskjá, minnisstækkun og leikjum, selst ódýrt. Simi 91-658809. Til söiu ársgömul IBM PS-1 386 tölva. Verðhugmynd 57.000. Upplýsingar í síma 91-653026. Óska eftir Atari 1040 ST tölvu, með skjá og mús, í skiptum fyrir video. Uppl. í sima 96-24461 e.kl. 19.____________ Óska eftir að kaupa 386 DX 80 tölvu með 4 Mb innra minni. Upplýsingar í síma 93-71668. Óska eftir að kaupa 386 DX eða 486 DX tölvu. Upplýsingar í síma 91-35656 næstu kvöld. Óska eftir að kaupa Macintosh SE 30. Upplýsingar í síma 91-25155 og 91-675178. Friðrik. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, simi 91-624215. Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, khppistúdió, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. 1 mánaðar gamalt Akai Multi System video, 4ra hausa, með fjarstýringu. Verð kr. 35.000. Upplýsingar í síma 91-689709 og 985-38960. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Gerið verð- samanburð. Myndform hf., Hóls- hrauni 2, Hafaarfirði, sími 91-651288. ■ Dýrahald_________________________ Frá Hundaræktarféiagi íslands. Hundasýning félagsins verður hald- inn sunnud. 26. sept. nk. Dómarar: Marlo Hjemquist frá Svíþjóð og Rudi Hubenthal frá Noregi. Skráningar- frestur rennur út 3. sept. nk. Skrif- stofa félagsins er opin alla v. daga frá kl. 16-18, s. 91-625275 og fax 91-625269. GulHiskabúðin, elsta gæludýraverslun landsins, er flutt í glæsil. húsnæði að Laugav. 24. Hágæðavörur f. öll gælu- dýr. Póstsend. samdægurs. Góð opn- unartilboð. Gullfiskab., Laugav. 24, s. 11757, Hofebót 4, Akureyri, s. 96-12488, Strandg. 24, Hafnarf., s. 51880. Nýtt á íslandi: Fjölnota hundafæla. Dazer er hátíðnitæki, ætlað til vamar og þjálfunar. 1 skot í 3 sek. stöðvar flesta hunda, hvort sem þeir eru gelt- andi eða árásargjamir. Áth. Dazer er skaðlaust fyrir dýrin. Sími 9145669. Hreinræktaðir labrador-retriever-hvolp- ar til sölu, undan ættbókarfærðum foreldrum (Myrkva og Terru), 12 vikna, tilbúnir til afaendingar strax. Sanngjamt verð. Sími 91-667361. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj., framhald. Sérhannaða sýningahundaheilfóörið, Omega Elite, slær í gegn. Byrjið að gefa núna fyrir septsýn. HRFI. Goggar & trýni, leiðandi í þjónustu við hunda- eig., Áusturgötu 25, Hafaarf. 2 siamskettlingar til sölu (læður). Þær eru nú tilbúnar til að eignast nýja fósturforeldra og heimili. Uppl. í síma 91-675563. Helga ívarsdóttir.______ Dvergpincher, konungur gæludýranna. Til sölu einn 9 vikna hvolpur, hrein- ræktaður, tilbúinn til afaendingar. Verð 100.000. Sími 91-667779. Ekki stærsta gæludýraverslunin en skemmtilegust, athyglisverðasta úr- valið, frábært verð o.fl., segja viðskv. Goggar & trýni, á Austurgötu 25, Hf. Stærsta gæludýraverslun landsins með mesta úrvalið, áratugareynsla. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu v/Grensás- veg, sími 91-686668. Voff, voff, voH. Af sérstökum ástæðum er til sölu stórglæsilegur english springer spaniel hundur, 1 árs gamall. Upplýsingar í síma 91-667745. Irish setter-hvolpar til sölu, mjög vel ættaðir. Örfáir eftir. Upplýsingar í síma 91-683579. Opið sunnudaginn 13-16. Goggar & Trýni, Austurgötu 25 í Hafaarfirði, auðvitað, hverjir aðrir? Óska eftir hvolpi, tík, má vera af blönd- uðu kyni, gott heimili. Upplýsingar í síma 96-62600. 3 yndislegir kettlingar fást gefins strax. Uppl. í síma 91-18622. 4 mánaða Schafertik til sölu, mjög dökk. Uppl. í síma 91-72861. Kassavanur kettlingur fæst gefins, mjög fallegur. Uppl. í síma 92-15071. ■ Hestameimska Hestafólk! Einstakur viðburður: Spænski reiðskólinn í Vín heldur sýn- ingu í London 11.-15. nóv. ’93. Hóp- ferð, verð 35.210 og innifalið flug, hót- el m/morgunv. + flugvsk. Miðar á sýn- ingu seldir hjá Ferðabæ, v. 880-5.280. Fararstj. er Lára Birgisd. Uppl. hjá Ferðabæ, Aðalstræti 2, s. 91-623020. Fersk-Gras. KS-graskögglar, þurr- heysbaggar og votheysrúllur fást nú til afgr. frá Graskögglaverksm. KS, Vallhólma, Skagafirði. Sent hvert á land sem er. Tilb. til flutn. Smásala á Fersk-Grasi og graskögglum í Rvík f vetur. S. 95-38833 & 95-38233. HaustbeH á Suðurlandi. Getum tekið allt að 60 hross í hagagöngu strax. Fjarlægð frá Reykjavík ca 100 km. Upplýsingar í símum 91-656347 og 656101 eða 658501 (símsvari). Haustbeit. Haust- og vetrarbeit í ná- grenni Reykjavíkur, góðir og skjól- sælir hagar, hagstætt verð. Upplýs- ingar í síma 91-667051. Hesta- og heyfiutningar, einnig til sölu 7 vetra rauður hestur, faðir Þokki 1048, skipti athugandi. Uppl. í síma 98540343. Hestafólk athugið. Er hryssan fylfull?* Bláa fylprófið gefur svarið. Fæst í hestamannabúðum um allt land. ísteka hf., sími 91-814138. Hesthúseigendur. Sænsku svínalæs- ingamar komnar á hliðin, verð 1.070 settið. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Póstsendum. Úrvals vélbundið hey til sölu á Álfta- nesi. Uppl. í sima 91-650995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.