Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 44
52
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hilux ’81, yfirbyggður, 35" dekk, jeppa-
skoðaður, vökvastýri, sjálfsk., V6
Buick vél biluð, skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-679104.
Jeep Comanche '87, pickup, 4 1 vél,
bein innspýting, 5 gira, beinskiptur,
glæsilegur bíll, skoðaður ’94. Uppl. í
síma 98-22224 og 98-22024.
MMC Pajero disil, árg. ’85, ekinn 250
þús. km. Ýmis skipti koma til greina.
Verð ca 500 þús. Upplýsingar í síma
91-668090._________________________
Til sölu Cherokee Laredo, árg. ’87. Til
greina koma skipti á Land Cruiser,
stærri, dísil, árg. ’87 eða ’88. Uppl. í
síma 91-45031.
Ranger Rover '73 til sölu, skoðaður
’94. Upplýsingar í síma 91-689660 eða
91-676586.
Volvo Lapplander, árg. '80, til sölu,
nýskoðaður. Góður bíll. Upplýsingar
í síma 91-14296.
Til sölu Chevrolet pickup, árg. '88, 6,2
dísil. Uppl. í síma 93-38890.
■ Husnæði í boði
Til leigu nú þegar 3ja herbergja íbúð í
vesturbænum, í grennd við Háskól-
ann, gott útsýni. Einungis bamlaust
fólk kemur til greina. Algjör reglu-
semi áskilin. Tilboð með upplýsingum
um heimilishagi sendist DV, merkt
„Vesturbær-2895“, fyrir 7. sept.
Til leigu i efra Breiðholti 2 rúmgóð ein-
staklingsherb. með húsg. ásamt bað-
herb. og litlu holi m/sjónv. og síma.
Aðg. að eldhúsi með öllum þægindum
og þvottaaðstöðu. Leigist aðeins
námsfólki. Laust 1.9. S. 91-76668.
Góð 3 herb. risíbúð v/Framnesveg.
Stutt í háskólann. Nýtt parket, raf-
magn og gervihnsjónv. Leigist nú þeg-
ar a.m.k. til 9 mán. á 40 þús. á mán.,
3 mán. fyrirframgr. a.m.k. S. 91-17658.
Reglusöm stúlka óskast til að gæta 5
ára bams fyrir hádegi og eftir sam-
komulagi, gegn fríu 80 m2 húsnæði
miðsvæðis í Reykjavík (gæti hentað
skólastúlkum). Sími 621347 e.kl. 18.
2 herb. (svefnherb. + stota) með sal-
emi og sérinngangi til leigu í Hlíðun-
um, lagt fyrir síma. Laus strax. Upp-
lagt fyrir einstakling. S. 91-32753.
2 herb. ibúð til ieigu i vesturbæ.
Geymsla og þvottahús á hæðinni.
Reykl. og snyrtilegt fólk gengur fyrir.
Tilboð sendist DV, merkt „JL 2835“.
2 herb. ibúð til leigu í vesturbæ frá 1.
september fyrir reglusaman leigjanda.
Á sama stað til sölu vatnsrúm (s. 91-
623569). S. 91-623569 eða 91-21029.
2 ibúðir í Bústaðahverfl til leigu frá 1.
sept. Em báðar lausar nú þegar. Önn-
ur 36 m2 stúdíóíbúð en hin 2 herb.,
75 m2. Uppl. í s. 91-36854 næstu daga.
3ja herb. íbúð til leigu í Hólunum frá
1. sept., leiga kr. 38 þús. á mánuði.
Svör sendist DV fyrir 30. ágúst, merkt
„AG 2868“.
3ja herb. ibúð í Bakkahverfi til leigu í
ca 1 ár. Leiga 40 þús. á mánuði. Reglu-
semi og skilv. greiðslur skilyrði. Svar
sendist DV, merkt „Góð íbúð 2865“.
4 herb., nálægt Sundlaug Vesturbæjar,
til leigu frá septemberbyrjun. Tilboð
sendist DV fyrir 30. ágúst, merkt-
„Snyrtimennska 2812“.
7,8 mJ bjart og gott herbergi til leigu
með góðum skáp í Stórholti, Reykja-
vík, sérinngangur. Upplýsingar í síma
91-21540 eftir kl. 16.30 virka daga.
Einbýlishús, 145 m’ + bilsk., 4 svefn-
herb. Húsið er timburhús á fallegri
útsýnislóð í Gmndarhverfi á Kjalar-
nesi. Upplýsingar í síma 91-668090.
Einstaklingsíbúð i Seljahverfi til leigu
frá septemberbyijun. Reglusemi áskil-
in. Tilboð sendist DV fyrir 3. sept.,
merkt „M-2864".
Fallegt einbýlishús í Garðinmn (7 km
frá Keflavík) til leigu í 11 mánuði.
Leigist með eða án húsgagna. Upplýs-
ingar í síma 92-27048.
Gamli miðbærinn. Til leigu ffá 1. sept.
björt og vinal. 3 herb. íb. á jarðh. í
steinh. Allt sér. Tilboð ásamt uppl.
sendist DV, merkt „Miðsvæðis 2826“.
Góð 4 herb. ibúð á svæði 108 til leigu.
Leigist helst 3 skólastúlkum. Leiga 45
þús. á mán. með öllu. Svör með uppl.
sendist DV, merkt „J 2891“.
Herbergi m/húsg. i fallegri risíbúð, stutt
ffá Hl, leigist reykl., snyrtil. stúlku,
aðg. að baði, eldhúsi, þvottahúsi og
síma. S. 91-10052 og 666386 Inga.
Herbergi með aðgangi að baði og setu-
stofu til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 91-689561 milli kl. 19 og 22 í
kvöld.
Herbergi á Flókagötu. Stórt herb. til
leigu, með tengingu fyrir síma, baði
og sérinngangi. Uppl. í síma 91-612838
og 91-625282.
Herbergi, 21 ferm, til leigu nálægt
Kennaraháskólanum, með sérinn-
gangi og snyrtiaðstöðu. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-680145.
Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna,
Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66.
Látið okkur annast leiguviðskiptin.
Álhliða leiguþjónusta.
Miðbær! Til leigu 2 herb. íbúð á jarð-
hæð. Leigist frá 1. sept. Leiga kr. 32
þús. á mán. Uppl. í síma 91-16196 milli
kl. 14 og 17 í dag.
Miðbær. Til leigu frá 1. september, í
risi, stofa með eldunaraðstöðu og 1-2
svefnherbergi. Tilboð ásamt upplýs-
ingum sendist DV, merkt „M 2827“.
Nálægt miðbæ Hafnarfjarðar. 2 herb.
inni í íbúð, sér sjónvarpsherbergi, bað,
þvottaaðstaða, sími og aðgangur að
eldhúsi. Uppl. í síma 91-52914 e.kl. 18.
Námsfólk. Til leigu í austurbænum
herb. með húsgögnum, sameiginlegri
eldunaraðstöðu, baði og sjónvarps-
krók. Uppl. í síma 91-681955.
Aukablað
Tómstundir
og heilsurækt
Miðvikudaginn 8. september mun aukablað
um tómstundir og heilsurækt fylgj’a DV.
Meðal efnis verður umgöllun um líkamsrækt,
dans og ýmiss konar tómstundanámskeið. I
því sambandi verður athugað hvað dans-,
mála-, tölvu- og tómstundaskólarnir hafa upp
á að bjóða í vetur.
Þeir auglýsendur, sem hafa hug á að auglýsa
í þessu aukablaði um tómstundir og heilsu-
rækt, vinsamlega hafi samband við Sonju
Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fýrsta
í síma 63 27 22.
Vinsamlega athugið að siðasti skiladagur aug-
lýsinga er fimmtudagurinn 2. september.
ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27.
Ný 32 m1 einstaklingsíbúð í sérbýli í austurbæ Kópavogs til leigu. Leigist með hita og rafmagni á 25 þús. á mán. Upplýsingar í síma 9142321. Einstæð, reglusöm kona óskar eftir 3 herb. íbúð á svæði 101 eða 105, skilvís- um greiðslum heitið. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 91-10939.
Reglusamt námsfólk, athugið. Er með 3 góð herbergi til leigu í einbýlishúsi í Árbæ, aðg. að eldhúsi og baði getur fylgt. Svör send. DV, m. „Árbær 2892“. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-628831.
Rúmgóð einstaklingsibúð í kjallara, Kópavogsmegin í Fossvogsdal, til leigu, leiga 30 þús. á mán., rafmagn og hiti innifalið. Uppl. í síma 91-44831. 30 ára kona óskar eftir 2 herb. eða einstaklingsíbúð, skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2859.
Skólafólk, ath.: Til leigu björt og snyrti- leg herbergi, m/sameiginl. eldhúsi og snyrtiaðstöðu. Góður staður, rétt við Hlemm. Sími 91-670889. Guðmunda. 3ja til 4ra herbergja ibúö óskast sem fýrst í Rvík. Algjör reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Or Eyjum ’93-2872“.
Skólafólk, ath. Til leigu herbergi með baði, fyrir reyklausa, í Teigahverfi. Ármúlaskóli, Fósturskóli: leið 5; allt örstutt ffá. Uppl. í síma 91-679675. Bráðvantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 9142737.
2 herbergi, að hluta búin húsgögnum, fyrir menntaskólanema (einstaklinga) í 9 mán. Uppl. gefnar að Laufásvegi 44 milli kl. 18 og 19 sunnud. og mánud. Bilskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu bílskúr. Verðin- notaður aðal- lega sem geymsla. Upplýsingar í síma 9145683.
Til leigu 2 herb. 67 mJ ibúð í Suðurhlíð- um, Fossvogi, með eða án húsgagna, einnig bílskúr, 28 m2, við Ásgarð. Upplýsingar í síma 91-812347. Einhleypur maður óskar eftir herbergi m/aðgangi að eldhúsi eða herbergi með eldunaraðstöðu, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 91-629498.
Til leigu lítið herbergi við Skipholt. Sér- inngangur, góð hreinlætis- og þvotta- aðstaða. Leiga kr. 10 þús. m/rafm. og hita. Uppl. í síma 91-688796 e.kl. 17. Garðyrkjumaður óskar eftir einstaki- ings- eða 2ja herbergja íbúð, helst mið- svæðis i Rvik. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Sími 91-620127.
Tit leigu nú þegar 13 m2 herb., ásamt snyrtingu, við Furugrund, Kópavogi. Úppl. í síma 9143109 kvöld og helgar. Hjálp. Reglusöm hjón með eitt bam óska eftir 3 herb. íbúð í miðbæ eða austurbæ frá 1. sept. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 683524.
Vesturbær. Kvenkynsmeðleigjandi óskast að góðri 3 herb. íbúð frá 1. sept. Leiga kr. 40 þús. á mán. Hafið sam- band við Sigrúnu í s. 91-624221. Hjón með eitt barn, nýkomin úr námi erlendis, óska eftir 2-3 he'rb. íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 91-27037.
Vesturbær - Seltjarnarnes. Til leigu er stúdíóíbúð, engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-610990 laugardag og sunnudag. Hjón með tvö börn óska eftir hentugu húsnæði, gjarna viðgerðir upp í húsa- leigu. Greiðslugeta frá 35 40 þús. Uppl. í síma 91-678937 eftir kl. 17.
2 herb. ibúð til leigu frá 1. okt. í austur- bænum, 108. Upplýsingar í síma 91- 813212 milli kl. 10 og 12 og 17 og 21. 2 herbergja ibúð i Seláshverfi til ieigu. Leiga 35 þús. á mánuði, hússjóður innifalinn. Uppl. í síma 97-29960. Hjúkrunarfræðingur, reyklaus og reglusamur, óskar eftir 2-3 herb. íbúð nálægt Laugardalslauginni. Góð um- gengni, skilvísar gr. S. 814049 e.kl. 20. Háskólastúdína óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð fyrir lágmarks- leiguupphæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2888. Lögrelgumann vantar einstaklings- íbúð, greiðslugeta ca 15-20 þús. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-38645 eða í símb. 984-55725.
2ja herb. ibúð i efra Breiðholti til leigu, leiga 35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 93-72123 e.kl. 17.
2ja herb. íbúð til leigu i Hólunum. Tilboð óskast. Svör sendist DV fyrir 2. september nk„ merkt „Hólar 2882“.
3-4 herbergja ibúð í Mosfellsbæ til leigu. Leigutími frá 1. sept. Uppl. í síma 91-666605. Mæögin bráðvantar 2-3ja herb. ibúð, helst í vesturbænum. Meðmæli ef ósk- að er, skilvísar greiðslur. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-2896.
Bílskúr til leigu í Laugardal, ekki fyrir bíl. Tilboð sendist DV, merkt „Bílskúr 2821“.
Reglusöm, reyklaus fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, þrennt í heimili. Uppl. í síma 91-667252 e. seinni part sunnudags.
Fyrir skólafóik! Til leigu herbergi með aðgangi að baði, þvottahúsi og eldhúsi. Uppl. í síma 91-43617.
Systkini utan af landi, sem eru að byrja í námi, óska eftir 3 herb. íbúð í hverfi 104 eða 108. Róleg og reglusöm. Uppl. í símum 92-68336 og 91-672283. Tveir reglusamir einstaklingar óska eft- ir bjartri og rúmgóðri 3ja íbúð frá 1. september, helst nálægt HÍ. Uppl. í síma 92-37457 milli kl. 13 og 19.
Góð 2 herb. íbúð i neðra Breiðholti til leigu. Uppl. í síma 91-78286 eða 91-72441 í dag og á morgun.
Rúmgóð 3 herb. íbúð í austubænum til leigu, langtímaleiga, ekkert fyrirffam. Tilboð sendist DV, merkt „X 2875“.
Til leigu er fallegt eldra einbýiishús í vesturbæ Kópavogs. Langtímaleiga. Uppl. í síma 9145770. Ungt par með eitt barn bráðvantar 2ja herb. íbúð í góðu ástandi í hverfi 101-108 í Rvík frá 1. sept. Hafið sam- band við DV í sima 91-632700. H-2861. Ungt, reyklaust og reglusamt par með bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð mið- svæðis í Reykjavík, greiðslugeta 30-35 þús. Uppl. í síma 9144168.
Þingholt. Til leigu 3 herb., 85 m2 kjall- araíbúð í steinhúsi, allt sér. Upplýsingar í síma 91-621313. í Fossvogi til leigu 30 m2 einstaklings- íbúð, mjög góð. Upplýsingar í síma 91-36628 e.kl. 19.
Vantar strax 3-4ra herbergja ibúð á höfuðborgarsvæðinu. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Upplýs- ingar í síma 91-620624 eftir kl. 19.
2-3 herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði frá 1. september. Uppl. í síma 91-650571.
4 herb. ibúð til leigu á Homafirði, laus mjög fljótlega. Uppl. í sima 97-81803. Einstaklingsibúð til leigu frá 1. septemb- er. Upplýsingar í síma 91-679367. Vantar ibúðir og herb. á skrá fyrir há- skólastúdenta. Vantar allar stærðir af íbúðum. Ókeypis þjón. Húsnæðis- miðlun stúdenta, s. 621080 kl. 9-17.
Herbergl til leigu í Hvassaieiti. Uppl. í síma 91-814478. Við erum tvö, reglusöm, sem óskum eftir 3ja4ra herb. íbúð, sem næst gamla miðbænum. Vinsaml. hafið samb. í s. 91-10058 eftir hádegi. Helga.
Lítið herbergi til leigu ódýrt á móti einhverri barnapössun. S. 91-677362.
Vil taka á leigu litla íbúð (ekki í kjallara) fyrir eldri konu. Reglusemi, skilvísi. Birgir Ásgeirsson, sími 91-675353 eða 91-22131 milli.kl. 17 og 19. Þrjú systkin utan af landi bráðvantar 3-4 herb. íbúð í Reykjavík í vetur. Reglusöm og reyklaus, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-667045. Ódýr 3 herb. íbúð óskast, helst nálægt Háskólanum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 668176 eða 91-666731 á kvöldin.
■ Húsnæði óskast
2 herb. eða einstaklingsibúð óskast til leigu strax, helst í austurbænum, fyrir reglusamt, reyklaust par. Greiðslu- geta ca 25 þ. á mán. Einnig kemur til greina heimilishjálp sem hluti af leigu. Meðmæli ef óskað er. S. 98-22521.
Matreiöslumaður utan af landi óskar eftir snyrtilegri 3 herb. íbúð miðsvæð- is í Reykjavík. Skilvísar greiðslur, góð meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2855.
26 ára kona óskar eftir lítilli 2ja herbergja íbúð eða einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 91-814931. 3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst í vesturbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-27421.
4 manna fjsk., vélstj. og sjúkraliði m. 2 stálpaða syni, óskar eftir 3-4 herb: íbúð, heimilisaðstoð við hjúkrun aldr- aðra, þroskaheftra eða fatlaðra kemur fastlega til greina. S. 91-40962.
3-4 herb. ibúð óskast til leigu, helst í austurbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 91-10782.
UngL reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúð, helst í Árbæ en annað kemur til greina. öruggar greiðslur og meðmæli. Uppl. í síma 91-12605 eða 91-72404 á kvöldin.
5 manna fjölskylda óskar eftir 4ra her- bergja íbúð, greiðslugeta 4045.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-684247.
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993
Systkini, öll í námi, óska eftir að taka
á leigu 4 herb. íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í síma 91-14516.
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir 1-2
herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í
sima 91-670133 eftir kl. 19.______
Óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá
1. sept. Helst nálægt Iðnskólanum.
Reykjum ekki. Uppl. í síma 94-4954.
Óska eftir 3ja herb. íbúð, helst sem
næst veitingastaðnum McDonald’s.
Uppl. í síma 92-12422.
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst, helst
í vestur- eða miðbæ. Upplýsingar í
síma 91-16672.
Óska eftir bílskúr tii leigu strax, minnst
1 ár, helst lengur. Upplýsingar í síma
91-679174.________________________
3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Upplýsingar í síma 91-16628.
■ Atvinnuhúsnæöi
55, 35 og 20 m3 á annarri hæð við Inni-
torgið í verslanamiðst. Eiðistorgi eru
til leigu ffá næstu mánaðamótum,
hentugt fyrir verslanir, skrifstofur eða
léttan iðnað. S. 91-813311 eða 668077.
Bilskúr til leigu. Góð aðkeyrsla. Stað-
setning í Hvassaleiti. Leiga kr. 10
þús. á mánuði. Upplýsingar í síma
34160 á kvöldin.
Bilskúr óskast. Óska eftir ódýrum bíl-
skúr á leigu eða annarri aðstöðu
vegna bílaviðgerða í vetur. Góð um-
gengni og reyklaus. S. 91-40204.
Óska eftir 50-100 mJ verslunar- eða
iðnaðarhúsnæði til leigu í nokkra
daga í næstu viku. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2879.
Óska eftir að taka á leigu atvinnuhús-
næði undir bílaviðgerðir, 100 m2 eða
minna, á höfuðborgarsvæðinu. Uppl.
í vs. 91-676631 og hs. 91-641492.
Verslunarhúsnæði óskast til 'leigu.
Æskileg stærð 40-60 m2. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-2869.
Miðbær. Ca 40 m2 verslunarhúsnæði
til leigu, gæti einnig hentað fyrir
ýmislegt annað. Uppl. í síma 91-30926.
Skrifstofuhúsnæði og vörugeymslur til
leigu í Ármúla 29. Bílaplan.
Þ. Þorgrímsson & Co., sími 38640.
■ Atvirma í boði
Hamborg - au pair. Óskað er eftir au
pair í Hamborg eftir áramót til að
gæta 5 ára stelpu og gera létt hús-
verk. Ökureynsla nauðsynleg og
möguleikar á að ríða íslenskum hest-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-2810.
Danskennaranemi óskast frá 1. sept.
Lágmarksaldur 18 ára. Reynsla ekki
æskíleg. Upplýsingar á staðnum
mánudag frá kl. 14-18. Dansskólinn
Dagný Björk og Óli Geir, Smiðjuvegi
1.
Starfsfólk óskast. Fiskvinnsla úti á
landi óskar eftir vönu starfsfólki í
rækju og fisk. Húsnæði í boði. Ein-
ungis reglusamt fólk kemur til greina.
Hafið samband við auglýsingaþj. DV
í s. 91-632700. H-2834._____________
Kvöld- og helgarvinna. Okkur vantar
sölufólk í kvöld- og helgarvinnu til
að selja fyrir gott málefni. Góð laun
í boði. Uppl. í s. 91-623550 ffá kl. 18
til kl. 20, mánud. 30.8. og næstu daga.
Leikskólinn Brekkuborg við Hlíðarhús
óskar eftir að ráða fóstru, þroska-
þjálfa, starfsfólk með aðra uppeldis-
menntun eða reynslu Uppl. veitir leik-
skólastjóri í síma 91-679380.
Atvinnutækifæri! Hlutabréf/aksturs-
leyfi í 3x67 til sölu. Verð: Tilboð. Uppl.
gefur Eyjólfur í síma 985-37985 eða
91-676472.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Gröfumaður með meirapróf óskast,
reynsla á hjóla- og traktorsgröfu
æskileg. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2860.
Helgarvinna. Duglegt og áreiðanlegt
fólk óskast við sölu á góðri söluvöru
um helgar, góðar tekjur í boði, skrán-
ing í síma 91-625238 eftir kl. 14.
Ráðskona óskast á sveitaheimili á
Suðurlandi. Reglusemi og trú-
mennska áskilin. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2881.
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi
sem fyrst, þrennt fullorðið í heimili.
Svör sendist DV, merkt „Ráðskona
2831“.
Starfskraftur óskast i söluturn strax.
Tvískiptar vaktir. Meðmæli skilyrði.
Ekki yngri en 20 ára. Hafið samband
við DV í síma 91-632700, H-2873.
Starfsmaður með góða tölvuþekkingu
óskast til afleysinga, gjarnan skóla-
nemi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-2893.