Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 AfrnæH Örlygur Hnefill Jónsson Örlygur HnefiU Jónsson héraös- dómslögmaður, Laugarbrekku 16, Húsavík, er fertugur í dag. Starfsferill Örlygur HnefiU Jónsson fæddist á Húsavík og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum við Tjömina 1975. Hann stundaði nám í bókmenntafræðum við Háskóla ísland 1975-76 og lauk prófi sem cand. juris frá Háskóla íslands 1982. Örlygur stundaði einkum sjó- mennsku á námsárum sínum, jafnt á bátum og togurum. Hann hefur rekið eigin lögfræðiskrifstofu á Húsavíkfrá 1.8.1982. Örlygur sat í stúdentaráði Há- skóla íslands 1975-76 fyrir Verð- andi, félag vinstri sinnaðra stúd- enta, og hann hefur setið í stjóm kjördæmisráðs Alþýðubandalags- ins í Norðurlandskjördæmi eystra 1983-84 og 1988-89 og var formaður ráðsins 1991-1992. Hann er vara- formaður stjóma Fiskiðjusamlags Húsavikur hf. og útgerðarfélaganna íshafs hf. og Höfða hf. Fjölskylda Eiginkona Örlygs er Valgerður Gunnarsdóttir, f. 17.7.1955, BA í ís- lenskum fræðum og almennum bókmenntum, kennari og bæjarfull- trúi. Foreldrar hennar era Gunnar Þór Jóhannsson, f. 2.12.1926, d. 7. nóv. 1987, skipstjóri á Dalvík, og Ásta Jónína Sveinbjamardóttir, f. 27.11.1934, húsmóðir. Böm þeilra Örlygs og Valgerðar era Emilía Ásta Örlygsdóttir, f. 17.10. 1977, Örlygur Hnefill Örlygsson, f. 23.10.1983, og Gunnar Hnefiil Örl- ygsson.f. 2.1.1990. Hálfbræður Örlygs, samfeðra, era Kristján Jóhann Jónsson, f. 10.5. 1949, rithöfundur og blaðamaður, kona hans er Dagný Kristjánsdóttir, lektor við Háskóla íslands; Jakob S. Jónsson, f. 7.5.1956, leikhússtjóri í Jönköping í Sviþjóð, kona hans Guðrún Antonsdóttir. Faðir Örlygs er Jón Hnefill Aðal- steinsson, f. 29.3.1927, prófessor í þjóðfræði við félagsvísindadeild Háskóla íslands. Foreldrar Jóns Hnefils vora Aðalsteinn Jónsson, f. 6.12.1895, d. 3.2.1983, bóndi á Vað- brekku í Hrafnkelsdal, Jökulsdals- hreppi, síðast á Egilsstöðum, og Ingibjörg Jónsdóttir.f. 10.3.1901, d. 18.12.1987, húsfreyja. Meðal bræðra Jóns era Ragnar Ingi Aðalsteinsson, kennari og ljóð- skáld, dr. Stefán Aðalsteinsson og Hákon Aðalsteinsson. Móðir Örlygs er Emilía Siguijóns- dóttir, f. 2.8.1927, bókari á Húsavík. Örlygur Hnefill Jónsson. Foreldrar hennar vora Sigmjón Jónasson, f. 15.4.1896, d. 17.1.1984, útvegsbóndi og oddviti í Útibæ í Flatey á Skjálfanda, S-Þing., síðar á Húsavík, og Jakobína Pálsdóttir, f. 17.7.1898, d. 17.4.1983, húsfreyja. 90 ára Ingveldur Sveinsdóttir, Öldugötu 9, Reykjavík. 80 ára Kristinn Guðnason, Bólstaöarhlíö 33, Reykjavík. 75ára Jóhann K. Briem Árnason, Fossheiði 56, Selfossi. Ragnhildur Stefanía Einarsdótt- »r, Eyrarvegi 21, Akureyri. Ragnhildur verður að heiman á afinælisdaginn. Zophonías Baldvinsson, Seljahlíð 13d, Akureyri. Kristjón Ágúst Ögmundsson, Suðurhólum 2, Reykjavik. Sturlaugur Jón Einarsson, Heyklifi, Stöövarfirði. Daði Þröstur Þorgrúnsson, Heiðarhomi 15, Keflavík. Ólöf Erla I. Waage, Krummahól- um57,Reykja- vík. Ólöftekurá móti gestum í Kiwanishús- inu, Brautar- hoiti26,kiukk- an 13-22. 40 ára 70 ára Aðalsteinn Tryggvason, Biómvangi, Htifnarfirði. Svanur Jónsson, Greniteigi 49, Keflavík. Ásdis Stefánsdóttir, Sólvangi, Hálshreppi. 60ára Tómas Sigurpáll Jónsson, Hátúni 10, Reykjavík. 50 ára Guðrún Ása Þorsteinsdóttir, Lindarhvoli, Þverárhlíðarhreppi. Guðrún varö fimmtug í gær en tek- urámóti gestum á heimili sínu í dag. Helgi Gunnarsson, Lálandi 8, Reykjavík. Gunnar Snorrason, Lönguhlíð 3f, Akureyri. Halldór Guðlaugsson, Laugalæk 5, Reykjavík. Guðmundur Örn Benediktsson, Ðuggugerði 5, Öxarfjarðarhreppi. Bry ndís Anna Hauksdóttir, Hjarðarslóö 2b, Dalvík. Hallgeir S. Pálmason, Borgarvík 4, Borgamesi. Lambert Samson, Hverfisgötu 65, Reykjavik. Jón Guðmann Guðmundsson, Lyngholti 2, ísafirði. Valý Helga Ragnarsdóttir, Kambaseli 54, Reykjavik. Steinþór Hálfdánarson, -tStarmýri 13, Neskaupstað. Sigfús Garðarsson, Hólmgarði 22, Reykjavík. María Anna Gisladóttir, Fagrahjalla 76, Kópavogi. BjarniJónsson, Skúlagötu 76, Reykjavík. Hjördís Helga Guðmundsdóttir, Hjallabyggö9, Súgandafirði. Ólafurísleifsson, Þverholtí 9, Mosfellsbæ. Halldór Bragason, Fannafold 173, Reykjavík. Utboð Hlíðarvegur, Vindfell - Grjótá Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum I lagningu 2,7 km kafla á Hlíðarvegi frá Vindfelli að Grjótá. Helstu magntölur: Burðarlag 17.000 m3, fyllingar 36.000 m3. Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 30. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 6. september 1993. Vegamálastjóri Stefán Þorsteinsson Stefán Þorsteinsson, fyrrverandi kennari, Dvalarheimilinu Minni- Grund í Reykjavík, verður áttræður ámorgun. Starfsferill Stefán fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann hóf 16 ára gamall nám í Samvinnuskólanum og var þar 1929-31. Síðan lá leið hans í Reykholtsskóla 1931-32 ogtók síðan verklegt garðyrkjunám á Laugar- vatni 1932 og búnaðamám á Hólum 1933. Stefán lauk cand agr. frá Statens Smaabrukslærerskola í Noregi 1936. Hann var héraðsráðunautur bjá Búnaðarsambandi Kjalamesþings 1937-39. Kennari við Garðyrkjuskól- ann að Reykjum frá stofnun hans 1939-41. Eigandi og lengst af for- stöðumaður Garðyrkjustöðvarinn- ar Stóra-Fljóts í Biskupstungum 1946 til ársloka 1956, skrifstofumað- ur á Selfossi 1957-60, var skipaður kennari við Héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði haustið 1963 og starfaði semkennarií2ár. Þá fékkst veiting fyrir kennara- starfi við skólann í Olafsvík og þangað var flutt og starfað við kennslu til ársins 1975 en búið þar til ársins 1979. Þá flutti Stefán að dvalarheimilinu Ási í Hveragerði þar sem hann bjó næstu 10 árin en fluttist að því búnu að Dvalarheim- ilinu Minni-Grand í Reykjavík. Stef- án hefur flutt tugi útvarpserinda um garðyrkju, hann ritaði greinar fyrir dagblaðið Vísi frá 1938 og einnig í erlend blöð og tímarit. Fjölskylda Fyrri kona Stefáns hét Liv Sanden, f. 10.4.1915, d. 25.4.1951. Böm þeirra era Þorstinn, f. 20.8.1938, fráskilinn stýrimaður, hann á tvö böm; Aðal- björg, f. 9.10.1940, fráskilin, hún á fjögur börn; Gurí Liv, f. 16.12.1941, verslunarmaður, bamlaus ekkja; Birgir, f. 11.7.1948, stýrimaður, ógift- ur og á eitt barn; Sigrún, f. 29.01.1945, hjúkrunarfræðingur, hennar maður er Jón Ólafsson haf- fræðingur, þau eiga fjögur böm; Gunnhildur Liv, 3.5.1950, sjúkraliði, hennar maður er Snæbjöm Þórðar- son prentari, þau eiga fjögur böm. Seinni kona Stefáns hét Helga Þor- kelsdóttir, f. 23.12.1915, látin, þau Stefán Þorsteinsson. áttu saman einn son, Hauk Stefáns- son, f. 26.5.1953, hans kona er Jón- ínaLoftsdóttir. Systkini Stefáns: Sr. Garðar Þor- steinsson, prófastur í Hafnarfirði, d; Guðrún Jóna Þorsteinsdóttir; Sigrún Þorsteinsdóttir. Foreldrar Stefáns voru Þorsteinn Sigurgeirsson bankagjaldkeri og Aðalbjörg Albertsdóttir. Benedikt Óiafsson, Austurbyggð 17, Akureyri. Kögn valdur Júnsson, Flugumýrarhvammi, Akrahreppi. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. Mar ís Haraldsson, Dalbraut 20, Reykjavik. Marís tekur á móti gestum að i > heimili sínu á morgun á miili kl. 150gl8. 80 ára Jóhannes Guðmundsson, Syöri-Þverá, Þverárhreppi. 75 ára Þórður Eyjólfsson, Miðstræti 19, Bolungarvík. 70 ára Víglundur Kristinsson, Úthliö7,Reykjavík. Víglundur og kona lians taka á móti gestum í dag í samkomusal Árskóga 6 frá kl. 18-21. Jónllansson, Stórabergi, Hafnarfirði. Jón veröur að heiman á afmælis- daginn. Þorlákur Sigurðsson, Þúfubarði 12, Hafnarfirði. Gísli Vigfússon, Flögu 2, Skaftárhreppi. Gunnar Bergsteinsson, Skipholti58, Reykjavík. Fríða Helgadóttir, Efstalandi4, Reykjavík. Friðaáafinæli ámánudagen tekurámóti gestum á morg- uníHöfðaá HótelLoftleið- ummOlikl. 15 Og 18. 60ara Alda Jensdóttir, Hafnarbraut 23, Hólmavík. Eva Þórðardóttir, Sæviðarsundi 16, Reykjavik. Eva tekur á móti gestum í Sóknar- salnum, Skipholti 50, á milli kl. 16 ogl9ámorgun. 50 ára Lilja Margrét Karlesdóttir, Langholti 24, Akureyri. BirnaS. Guðjónsdóttir, Öldustíg4, Sauðárkróki. Oddný Sæmundsdóttir, Gunnarsholti, Rang. Kristmann Kristmannsson, Hrauntúni 17, Vestmannaeyjum. Katla V. Heigadóttir, Hjarðarhaga 48, Reykjavik. Guðbjörn Þorsteinsson, Furulundi 2d, Akureyri. Þórður Guðmundsson, Frostaskjóli 59, Reykjavík. 40ára Haukur Þór Adolfsson, Árgerði,Akureyri. Agnar Guðlaugsson, Grasarima 26, Reykjavík. Laufey Guðmundsdóttir, Rauðalæk l5,Reykjavík. JóhannÞórsson, Jón Jóhannsson, Ægisgötu 1, Dalvík. Ásthildur Bj arnadóttir, Gauksrima 34, Selfossi. Amalía Árnadóttir, Reynimel, Seyluhreppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.