Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993
62
Laugardagur 28. ágúst
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sin-
bað sæfari (3:42). Ævintýrið úr
Þúsund og einni nótt heldur áfram.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og
Sigrún Waage. Sigga og skessan
(12:16). Nú fær skessan um annað
að hugsa en stafina. Frá 1980.
Handrit og teikningar eftir Herdísi
Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur.
Brúðustjórn: Helga Steffensen.
Börnin í Ólátagarði (2:7). Þáttaröð
eftir sögu Astrid Lindgren um
nokkra tápmikla krakka í sænskri
sveit. Þýðandi: Sigurgeir Stein-
grímsson. Sögumaður: Edda
Heiðrún Backman. Dagbókin hans
Dodda (8:52). Doddi helduráfram
aö skrifa í dagbókina sína. Þýð-
andi: Anna Hinriksdóttir. Leikradd-
ir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guð-
rún Jónsdóttir. Galdrakarlinn í Oz
(12:52). Konung vantar í landi
vondu nornarinnar og pjáturkarl-
inn er beðinn að taka starfið að
sér. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og
Magnús Jónsson.
10.40 Hlé.
16.30 Mótorsport. Í þættinum er fjallað
um akstursíþróttir hér heima og
erlendis. Umsjón: Birgir Þór Braga-
son. Áður á dagskrá á þriðjudag.
17.00 íþróttir. Meginefni þáttarins er
umfjöllun um mjólkurbikarkeppn-
ina í knattspyrnu til að hita upþ
fyrir úrslitaleikinn i karlaflokki, milli
ÍA og ÍBK, sem fram fer fram á
Laugardalsvelli á morgun. Umsjón:
Hjördís Árnadóttir.
18.00 Bangsi besta skinn (29:29).
Lokaþáttur (The Adventures of
Teddy Ruxpin). Breskur teikni-
myndaflokkur um Bangsa og vini
hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir: Örn Árnason.
18.25 Spíran. Siðari hluti umfjöllunar
um feril hljómsveitarinnar U2.
Umsjón Skúli Helgason.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Væntingar og vonbrigði (7:24)
(Catwalk). Bandarískur mynda-
flokkur um sex ungmenni í stór-
borg, lífsbaráttu þeirra og drauma
og framavonir þeirra á sviði tónlist-
ar
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Fólkiö í Forsælu (3:25) (Evening
Shade). Ný syrpa af samnefndum
bandarískum framhaldsmynda-
flokki í léttum dúr sem Sjónvarpiö
sýndi í fyrra. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds og Marilu Henner. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
21.10 Olsen liölö á sporinu (Olsen-
banden pá sporet)
22.55 Sigur eöa ósigur (Everybody
Wins). Bandarísk bíómynd frá
1990. Kona nokkur leitar til einka-
spæjara eftir að ungur maður, sem
hún telur að sé saklaus, er dæmd-
ur fyrir morð. Einkapæjarinn kemst
fljótlega að því að öll málsmeðferð
er mjög dularfull. Leikstjóri: Karel
Reisz. Aðalhlutverk: Debra Winger
og Nick Nolte. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09.00 Út um græna grundu. Teikni-
myndir með íslensku tali en þaö
eru hressir íslenskir krakkar sem
kynna þær. Umsjón: Agnes Jo-
hansen.
10.00 Lísa í Undralandi.
10.30 Skot og mark. Teiknimynd meö
íslenku tali um strákinn Benjamín
sem vill veróa atvinnumaður í
knattspyrnu.
10.50 Krakkavísa. Þáttur um íslenska
krakka, áhugamál þeirra og tóm-
stundir. Umsjón: Jón Örn Guð-
bjartsson.
11.10 Ævlntýri Villa og Tedda Þeir fé-
lagar, Villi og Teddi, rata oft og
tíöum í spennandi ævintýri.
11.35 Ég gleymi því aldrei. Leikinn
ástralskur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga. (3:6)
12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. Þáttur
fyrir alla fjölskylduna þar sem dýra-
vinurinn Jack Hanna heimsækir
fjöldann allan af villtum dýrum í
dýragarða.
12.55 Ofreskjan. Loðin ófreskja þvælist
um háskólalóðina í þessari gaman-
útgáfu af Hringjaranum frá Notre
Dame. Aöalhlutverk: Corey Parker,
Allan Katz, Jessica Harper og Tom
Skerrit. Leikstjóri: Jeremy Kagan.
1989. Lokasýning.
14.45 Sá svarti Spænsk kvikmynd.
Lokasýning.
17.00 Sendiráöiö. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um starfsmenn ástr-
alska sendiráðsins í Ragaan.
(5:13)
18.00 Sykurmolarnir. Þáttur þar sem
fylgst er meó tónleikum þessarar
hljómsveitar. Rætt er viö meölimi
hennar og áhorfendur. Þátturinn
var áður á dagskrá I mars.
19.19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir.
Kynnir þessa bandaríska gamanþáttar er
Bob Saget. (13:25)
20.30 Morögáta (Murder, She Wrote).
Bandarískur sakamálaflokkur um
ekkjuna glöggu, Jessicu Fletcher.
01:19)
21.20 A tónleikum meö Stlng. Sting
flytur kraftmikila, Ijúfa og „létt-
djassaða" tónlist á sviði.
23.20 Dauöur aftur (Dead Again).
Einkaspæjarinn Mike Church tekur
aö sér að hjálpa fallegri konu sem
hefur misst minniö.
01.05 Án vægöar (Kickboxer II). Hinn
illúðlegi Tong Po hefursigraö Kurt
Sloan en ekki með heiðri og sóma.
Faðir Tong Po vill hreinsa heiður
fjölskyldunnar en eina leiðin til
þess er að fá yngri bróður Kurts,
David, til að berjast. Það gæti hins
vegar reynst erfitt því David hefur
helgað sig kennslu í þessari tegund
bardagalistár. Honum finnst mikil-
vægara aö kenna mönnum sjálfs-
stjórn og tækni en að berjast um
einhvern meistaratitil. En það eru
ekki allir á sama máli og þeir menn
eru ekki vandir að meðulum þegar
heiöur þeirra sjálfra er annars veg-
ar.
02.35 Vélmenniö (Tin Man). Kvikmynd
um fullkomið vélmenni sem hefur
sterka siðferðiskennd og er algjör-
lega fyrirmunað að beita ofbeldi.
Vélmenninu er rænt af vísinda-
mönnum sem hyggjast nota það
í hernaðarlegum tilgangi en þegar
þeir komast aö raun um að það
getur ekki beitt sér gegn lifandi
verum reyna þeir að eyða því.
03.45 Sky News-kynningarútsending.
SYN
17.00 Dýralíf (Wild South). Margverð-
launaðir náttúrulífsþættirsem unn-
ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu.
Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá-
landi og nærliggjandi eyjum hefur
gert villtu lífi kleift að þróast á allt
annan hátt en annars staðar á jörð-
inni.
18.00 i krafti trúarinnar (River of
Light). í þáttunum er sagt frá sögu
kristindómsins á Spáni, Portúgal
og Mexíkó undir stjórn Spánverja.
Kynntar eru þjóðhetjur á borð viö
El Cid, Alfons fimmta, isabellu
drottningu og Ferdinand konung
en þau réðu ríkjum á Spáni þegar
landkönnuðir „fundu" Nýja heim-
inn. (3:4)
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnlr.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttlr. Söngvaþing Meðal annars
Herdís Hallvarðsdóttir, Helga
Bryndís Magnúsdóttir, Guðrún
Gunnarsdóttir, Tónakvartettinn,
Sunnukórinn, og Magnús Jóns-
son.
7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttlr.
8.07 Músík aö morgnl dags. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Funl. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað
kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Lönd og lýöir - Pólland. Umsjón:
Þorleifur Friöriksson.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 HljóÖneminn. Dagskrárgerðarfólk
rásar 1 þreifar á lífinu og listinni.
Meðal efnis: Húsin I bænum, Pétur
Pétursson rifjar upp atvik úr
Reykjavík liðinna daga. Umsjón:
Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir.
16.05 í þá gömlu góöu.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Tom Törn og svartklædda kon-
an eftir Liselott Forsman. Endur-
tekinn 4. þáttur hádegisleikrits Út-
varpsleikhússins 2.-6. þ.m.
17.00 Tónmenntir. Metropolitan-
óperan. Umsjón: Randver Þorláks-
son. (Einnig útvarpað mánudag
kl. 15.03.)
18.00 Dvergurínn, smásaga eftir Thor
Vilhjálmsson. Kristín Bjarnadóttir
les.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpaö, þriðju-
dagskvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Birna Lár-
usdóttir. (Frá isafirði. Áður útvarp-
að sl. miövikudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 TónlisL
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 VeÖurfregnir.
22.36 Lengra en nefiö nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Gretti Björnsson harmóníkuleikara.
(Áður á dagskrá 3. nóvember
1989.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sveiflur. The Kingston Trio,
Connie Francis og fleiri leika og
syngja.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
8.05 Stúdió 33. örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Áður út-
varpaö sl. sunnudag.)
9.03 Þetta lif. Þetta líf. - Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Kaffigestir Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gú-
stafsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin.
Hvað er að gerast um helgina? Itar-
leg dagbók um skemmtanir, leik-
hús og alls konar uppákomur.
Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar
sem fólk er að finna. Tilfinninga-
skyldan kl. 14.40. Heiðursgestur
helgarútgáfunnar lítur inn kl.
15.00. Veðurspá kl. 16.30. Þarfa-
þingið kl. 16.31. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.00 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað
í Næturútvarpi kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Engisprettan. Umsjón: Stein-
grímur Dúi Másson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður útvarpað miðviku-
dagskvöld.)
22.10 Stungiðaf. GesturEinar Jónasson
/Kristján Sigurjónsson. (Frá Akur-
eyri.) - Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá
laugardegi.)
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda
áfram.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eirík-
ur Jónsson er vaknaður og verður
á léttu nótunum fram að hádegi.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ágúst Héöinsson. Ágúst Héðins-
son í sannkölluöu helgarstuði og
leikur létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum, atburð-
um helgarinnar og hlustað er eftir
hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
13.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 islenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héöinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vandað-
ur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19 Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Halldór Backman Helgarstemn-
ing með skemmtilegri tónlist á
laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
22.00 Gunnar Atli meö pottþétta
partývakt og býöur nokkrum
hlustendum á ball í Sjallann-
um/Krúsinnl. Siminn í hljóöstofu
94-5211
22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
BYLGJAN HÖFN Í HORNARFIRÐI
10.00 Svæölsútvarp Top-Bylgjan.
9.00 Tónlist.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 20 The Countdown Magazine.
16.00 Natan Haröarson.
17.00 Síödegisfréttlr.
19.00 íslenskir tónar
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro-
berts.
1.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. Bæna-
llnan s. 615320.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagsmorgunn á Aöal-
stööinni.Síminn opinn fyrir óska-
lög: 626060
13.00 Léttir i lundu.Böövar Bergsson
og Gylfi Þór Þorsteinsson beina
sjónum sínum að Iþróttatengdum
málefnum.
17.00 Ókynnt tónlist
19.00 Party ZoneDanstónlistarþáttur
22.00 NæturvaktlnÓskalög og kveðjur,
sjminn er 626060
03.00 Ókynnt tónlist fram til morguns
FM#957
9.00 Laugardagur í lit.Björn Þór Sig-
björnsson, Helga Sigrún Haröar-
dóttir, ívar Guömundsson og
Steinar Viktorsson.
09.30 Fjölskyldum og starfsmanna-
hópum gefiö bakkelsí.
10.00 Afmælisdagbókin opnuö.
10.30 Bláa lóniö.Veður og hitastig I
þessari náttúruperlu á Suðurnesj-
um athugað.
11.00 Tippað á milljónir.
11.30 Fariö yfir afmælisbörn vikunnar.
12.00 Rétta hádegistónlistin viö eldhús-
verkin.
13.00 íþróttafréttir.
13.15 Fylgst meö viöburöum helgar-
Innar.
14.00 Afmæliskveöjur og óskalög.
15.00 Afmælisbarn vikunnar.
15.30 Fariö yfir viöburði helgarinnar.
16.00 Sigurður Rúnarsson.Tekur til við
að hita upp fyrir kvöldið.
18.00 íþróttafréttir.
18.10 Siguröur Rúnarsson heldur
áfram.
19.00 Stefán Sigurösson.
21.00 Partýieikur.
22.00 Ásgeir Kolbeinsson á nætur-
vaktini.
23.00 Dregíö úr partileik.
3.00 Ókynnt næturdagskrá.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal við hljóðnemann.
13.00 Á eftlr JóniBöðvar Jónsson og
Páll Sævar Guðjónsson.
16.00 Gamla góöa diskótónlistinÁgúst
Magnússon
18.00 Daöi Magnússon.
21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson
við hljóðnemann.
23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög
og kveðjur er 92-11150.
SóCin
fnt 100.6
9.00 Upp, upp. Laugardagsmorgunn í
sól. Umsjón Jóhannes Ágúst Stef-
ánsson.
12.00 Helgin og tjaldstæöin. Hvert
liggur leiðin, hvað er að gerast?
14.00 Gamansemi guöanna. Óli og
Halli með spé og koppa.
16.00 Líbídó. í annarlegu ástandi -
Magnús Þór Ásgeirsson.
19.00 Trukk.Elsa trukkar á flestu.
22.00 Glundroði og ringulreið. - Þór
Bæring og Jón G. Geirdal.
22.01 Flatbökur gefnar í allt kvöld.
22.30 Tungumálakennsla.
23.30Smáskífa vikunnar brotin.
00:55 Kveöjustundin okkar.
1.00 BéBé.Björn Markús Þórsson.
4.00 Næturlög.
EUROSPORT
★ . . ★
6.30 Tröppueróblkk.
7.00 Honda International Motor
Sports Report
8.00 Live Cycling: The World
Championships from Oslo,
Norway
10.00 Tennis: A lookatthe ATPTour
10.30 The Olympic Magazine
11.00 Live Formula One: The Belgian
Grand Prix
12.00 Live Cycling: The World
Championships from Oslo,
Norway
16.00 Golf: The German Open
18.00 Formula One: The Belgian
Grand Prix
19.00 Athletic8: The International Me-
eting from Innsbruck
21.00 Tennis: The ATP Tournament
from Schenectady, USA
Ö*/t/
5.00 Car 54, Where are You?.
5.30 Rin Tin Tin.
6.00 Fun Factory.
11.00 World Wrestling Federation
Mania.
12.00 Rags to Riches.
13.00 Bewitched.
13.30 Facts of Life
14.00 Teiknimyndir.
15.00 Dukes of Hazzard.
16.00 World Wrestling Federation Su-
perstars.
17.00 Beverly Hills 90210.
18.00 The Flash
19.00 Unsolved Mysteries
20.00 Cops I.
20.30 Crime International.
21.00 WWF Superstars.
22.00 Stingray.
SKYMOVŒSPLUS
7.00 40 Carats.
9.00 lce Castles.
11.00 Conagher.
13.00 Ernest Scared Stupid.
15.00 Lionheart.
17.00 Look Who’s Talking Too.
19.00 Empire City.
21.00 Steel Dawn.
22.40 Catherine Cherie.
0.30 Storm.
2.50 Tlll Murder Do Us Part II.
Sjönvarpiö kl. 21.10:
Olsen-liðið á sporinu
I fyrri mynd Sjónvarpsins arvagni og hefst nú hinn
á laugardagskvöld unir Ols- æsilegasti eltingarleikur.
en-Iiöið sér vel viö hið ljúfa Leikstjóri er Erik Balhng
líf á Mállorca. Þeir félagarn- sem er íslendingum að góðu
ir eru með fullar hendur fjár kunnur en hann leikstýröi
eftir vel heppnað rán en lúx- kvikmyndinni 79 af stöðinni
uslífiö fær snöggan endi sem gerð var eftir sam-
þegar fénu er stolið frá þeim nefndri sögu Indriða G. Þor-
aftur. Þeirfaraþónærrium stemssonar. Það eru þeir
hverþarmuniveraaðverki Ove Sprogoe, Morten
og leggja á ráöin við að end- Grúnwald og Poui Bund-
urheimta féð. Þeir komast á gaard sem leika enn sem
spor þjófanna þegar flytja á fyrr mistæku skálkana þrjá
fenginnúrlandiíjámbraut- í Olsen-liðinu.
Myndin fjallar um einkaspæjara sem rannsakar fortið ungr-
ar konu.
Stöð 2 kl. 23.20:
Dauður aftur
Myndin Dauður aftur eða
Dead again fjallar um Mike
Church, kaldhæðinn einka-
spæjara, sem hefur sérhæft
sig í að finna týnt fólk, helst
fólk sem á í vændum mynd-
arlegan arf eftir lát ættingja.
Hann ólst upp hjá nunnum
og er þeim greiðvikinn í
staðinn. Dag einn segja þær
honum að hjá þeim gisti ung
kona sem misst hafi minnið.
Þær biðja Mike um aö
grennslast fyrir um hver
þessi kona sé. Þegar hann
hefur rannsókn sína, kemur
margt einkennilegt í ljós.
Undir dáleiðslu rekur kon-
an minningar Margaretar
Straussman en hún haíði
látist fyrir nokkmm áratug-
um. Strausshjónin bárust
mikið á og voru þekkt á sín-
um tíma. Þegar Margaret
fannst myrt þá var eigin-
maður hennar, Roman,
handtekinn og fangelsaður
fyrir morðið.
Smám saman kemst Mike
að því að hugsanlega var
Roman fangelsaður fyrir
glæp sem hann ekki framdi.
Spennan eykst og smám
saman raðast hlutar ráðgát-
unnar saman. Kenneth Bra-
nagh, Emma Thompson,
Andy Garcia og Derek
Jacobi fara með aðalhlut-
verk og leikstjóri er Ken-
neth Branagh.
Sjónvarpið kl. 22.55:
Sigur eða ósigur
Seinni laugardags-
nynd Sjónvarpsins
er bandarisk frá ár-
inu 1990 og ncfnist
Sigur eða ósigur cða
Everybody Wins.
Kona nokkur í bæn-
um Highbury á
Nýja-Englandi ræð-
ur einkaspæjarann
Tom O’TooIe til þess
að vinna í máli sem
hvílir áhenni eins og
mara. Ári áöur haíöi
læknir í bænum ver-
ið myrtur á hrottalegan hátt og ungur frændi hans, Felix
Daniels, ákærður fyrir morðið og fimdinn sekur. Konan
segir spæjaranum aö pilturinn sé saklaus. Hún segist vita
hver hinn raunverulegi morðingi sé og raunar þykist hún
fuilviss um að lögregluyfirvöld í bænum viti þaö einnig.
Þegar Tom fer að grermslast fyrir um málið kemur margt
dularfúllt í Jjós. í helstu hlutverkum eru Nick Nolte, Debra
Winger, Jack Warden og WiII Patton. Handritið skrifaði
Arthur Miller og leikstjóri er Karel Reisz
Myndin I