Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 56
I ANDSSAMBAND ÍSI.. KAFYKRKTAKA Veðrið á sunnudag og mánudag: Bjart með köf lum Á sunnudag verður minnkandi norðvestanátt og dálítil súld við norðausturströndina en annars hæg breytileg átt eða hafátt og bjart með köflum, hiti 7-16 stig, hlýjast í innsveitum. Á mánudag gengur í vaxandi austanátt með rigningu um sunnanvert landið en úrkomulaust norðanlands, hiti 9-17 stig, hlýjast norðanlands. TT „ Veðnð 1 dag er a bls. 61 ÞREFALDUR 1. vinningur LOKI Þetta gæti endað meðsúrefnisskorti hjá stjórnarliðinu! Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Jóhanna Sigurðardóttir lagði á fimmtudag fram í ríkisstjóminni tillögur um húsaleigubætur. Vitaö var að þær legðust mjög þungt í ráðherra Sjálfstæðisflokksins með fjármálaráöherrann fremstan í flokki. Samkvæmt heimildum DV hefur Jóhanna ekki vísan stuðning ráðherra Alþýðuflokksins. Þinglið Álþýðuflokksins mun samkvæmt heimildum DV heldur V okki vera heilt í sinni trú. Mun ; Jóhanna ekki eiga von á að allir þingmenn flokksins fylgi henni fast eftir í þessu máli og sumir alls ekki. Engirrn þingmanna flokksins sem DV náði sambandi við í gær vildi láta hafa neitt eftir sór. Þingflokkur Sjálfstæðismanna er kloíinn í afstööu sinni. „Mér iinnst afar óliklegt að húsa- leigubætur verði samþykktar i þingflokki Sjálfstæðismanna,“ sagöi Árni Mathiesen einn þing- maður flokksins á Reykjanesi. „Húsaleigubætur geta Jeitt til hækkunar á húsaieigu og nýtast þá ekki. Ef þetta yrði samþykkt væri einnig verið að hverfa frá þeirri stefnu að fólk eigi sína hús- oign sjálfL Með þessu væri lika veriö að stuðla að því að fólk yrði leiguliðar hjá stórkapítalistum," sagði Árni. „Að auki hefði þetta svo : I för með sér aukin útgjöid.“ Árni Ragnar Árnason sagðist hins vera fylgjandi húsaleigubót- um í samtali við DV. Hann er einn- ig þingmaöur Sjálfstæðismanna á Reykjanesi. Sagöist hanntakaund- ir flest í rökum félagsmálaráð- herra. „Ég tel nauösynlegt að leiðréttur sé mismunur sem gerður er á kjör- um, íbúðareigenda annars vegar og íbúðarleigjenda hins vegar, í skattakerfinu," sagði Árni Ragnar. Hann sagði jafnframt líklegt að svipuð afstaða fyndist víöar í þing- flokknum. Árni R. sagðist þó ekk- ert geta sagt um hvort tiUögm-nar yrðu samþykktar í þingflokki Sjálf- stæðismanna. „Ég vil skoða þetta mál ef það getur orðið til að bæta stööu þeirra sem eru á húsaleigumarkaðnum," sagði Sturla Böðvarsson þingmað- ur Sjálfstæöísmanna. „Eg óttast hins vegar að þetta geti ieitt til hækkunar á húsaleigu. Prain- k væmdin er heidur ekki Ijós og það er ekki einfalt mál að koraa á husa- leigubótakerfi. Það á því eftir að binda marga enda áður en ég get fallistáþetta." ::: -DBE:: Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - pFeifing: S*ms SSáf §§ LAUGARDAGUR 28. AGÚST 1993. ísafjarðardjúp: Eldurí íbúðarhúsi Eldur kom upp í risherbergi á bæn- um Laugabóli við Laugafell við ísa- íjarðardjúp á fimmta tímanum í gær- dag. Heimilisfólki tókst að slökkva eld- inn áður en slökkvilið frá ísafirði kom á staðinn. Töluverðar skemmdir urðu í her- berginu og einnig skemmdir af völd- um reyks og sóts í húsinu. Enginn slasaðist i brunanum. -pp Ókútaftilað forðastslys Við stórslysi lá þegar vörubíll með malarfarm ók út af í Langadal til að forðast árekstur við bíl sem kom úr gagnstæðri átt og ætlaði fram úr öðr- um bíl. Vörubíllinn, sem talinn er ónýtur, fór í gegnum moldarbarð á tölu- verðri ferð og hálfur yfir skurð þegar hann stöðvaðist. Þegar bílstjóri fólksbílsins sá vörubílinn koma á móti sér reyndi hann að komast yfir á rétta akrein en rakst við það í bíl- inn sem hann hugðist fara fram úr. Lögregla segir að ef vörubílstjórinn hefði ekki brugðist við eins og hann gerði heföi án efa hlotist stórslys af. -PP Riffli og skot- færum stolið Brotist var inn í kjallaraíbúð við Hagamel á tólfta tímanum í dag og stohð þaðan riffli og 40 skotfærum. Auk þess var stolið þaðan geisladisk- um. -pp Mikið hefur verið sagt frá ótíð og kulda í fréttum að undanförnu. Þessi risarófa hefur þó augljóslega ekki látið fjölmiðlafárið á sig fá og mælist 30 cm í þvermál. Hún var ræktuð í garði að Höfða á Vatnsleysuströnd. Blómarós- in, sem á henni heldur, heitir Guðrún Ásta Arnardóttir. -DBE/DV-mynd JAK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.