Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 17 <É&HITACHI m fSM IMOKIA' + 0HITACHI 033 IMOKIA^ 0HITACHI Islensku bömin vöktu mikla athygli þegar þau kynntu sig fyrir öðrum þjóð- um sem voru í sumarbúðunum. Þau voru í þjóðbúningum og dönsuðu þjóð- dans. HITACHI ÖRBYLGJUOFNAR - Stórir 28 eöa 33 Itr. - Meö eöa án grills - Tilboðsverö frá kr. 19.900- fjiÚJmtlém jjgérJ giéBa ^ru ék RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 Við kvöldverðarborð hjá japanskri fjölskyldu. Krakkarnir sátu á gólfinu í japönskum sloppum og borðuðu með prjónum. heitMn itwn frd miðjum <iepteniber Brottfarír á fimmtu- og föstudögum. Heimflug á sunnu- og þriðjudögum. Tilboð fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 manns eöa fleiri. 40.000 kr. spamaóur fyrir nlaiii staðnum. Það má því segja að þau hafi fengið að kynnast heimilislííl hins venjulega Japana. Frídagur var einnig gefinn og gafst þeim þá kostur á að kíkja í verslan- ir. Þau keyptu sér öll japanska sloppa (kímonó) og birgðu sig upp af prjón- um til að gefa ættingjum heima. Sjálf- ir hafa krakkamir helst ekki viljað nota hníf og gaffal síðan þeir komu heim enda borðuðu þeir allan tímann í sumarbúðunum með prjónum. Þó að krakkamir hafi aldrei lært ensku í skóla vakti það furðu hversu mikið þeir gátu bjargað sér. „Japan- arnir vom mjög hissa þegar bömin sögðust aldrei hafa lært neitt nema af tölvuleikjum og sjónvarpi," segir Jón Víðis. Krakkarnir segja að vinir þeirra séu búnir að spyrja mikið um Japansferðina. „Sumir spyrja hvort við séum ekki orðin skáeygð," segja þau og láta sér fátt um finnast enda reynslunniríkari. -ELA SÍÐSUMARSALA MIKILL AFSLÁTTUR Á GÓÐUM TÆKJUM HITACHI C25P - 25" SQF skjár - Víöóma 2x25W - S-VHS - Textavarp - Fjarstýring - ofl. HITACHI CS2843 - 28" BlackMask skjár - 2x25W Víöóma - CTI skerpa - Textavarp - Fjarstýring - ofl. ITT-NOKIA TV6364 - 25” BlackPlanigon flatskjár - 2x30W Víðóma - CTI skerpa - ísl. Textav. - Fjarst. ITT-NOKIA TV5123 - 20" skjár - Mono - A/Vtengi Fjarstýring HITACHI VMEIOE TÖKUVÉL - 8mm - HiFi Stereo - 4 lúx - 6 x zoom - Þyngd: 800 gr. HITACHI VME25E TÖKUVÉL - 8mm - HiFi Stereo - 6 lúk - 64 x digital zoom - Þyngd: 760 gr. HITACHI VTF860 MYNDBANDSTÆKI - 4 hausa - Víðóma - Sjálfhreinsandi - Tölvustýrö fínstilling HITACHI VTM838 MYNDBANDSTÆKI - 4 hausa - Mono - Sjálfhr. - Fjölkerfa (PAL/SECAM/NTSC) -mm -129:900- 419:900: -53^900^ -78;90r 409:900- -76;900=- 42:900-' 89.900- 109.900- 99.800- 39.900- 49.900- 79.900- 66.900- 39.900- HITACHI MD301 MIDI m/5 diska geislaspilara - Stafrænt útvarp - 120W - Tvöf.kass. - Fjarst. HITACHI FX77 MINI m/geislaspilara - Stafrænt útvarp - 120W - Tvöf.kass. - Fjarst. HITACHI FX85 MINI m/geislaspilara - DSP - Stafrænt útvarp - 120W - Tvöf.kass. - Fjarst. HITACHI 3D88 FERÐATÆKI - m/tvöföldu kass. - 80W - 3D - Surround - Kraftmikiö -79;800- 47r80(k -83.400- -23.900-' 49.900- 54.900- 64.900- 14.900- í Amsterdam bjóðum við gistingu í eftirtöldum gæðahótelum: Citadel, Singel, Amsterdam Ascot, Estheréa, Krasnapolsky og Holiday Inn Crowne Plaza. Einn daginn í sumarbúðunum urðu allir að vera fatlaðir. Kristófer var með fótinn bundinn upp og þurfti að ganga á öðrum fæti en Logi var í hólkum þar sem hann átti að vera með tréfætur. Innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Börn, 2ja - 11 ára, fá 10.500 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunarfýrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. *Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993. ...... Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofúmar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi börn frá ýmsum löndum vinni sam- an í hópum. Hópar víða um heim Sex hópar með íslenskmn bömum fóm í sumarbúðir nú. Tveir hópar fóm til Noregs, einn tii Þýskalands, Mexíkó, Japans og Svíþjóðar. Sum- arbúðimar em haldnar um allan heim. í fyrra voru slíkar búðir á Varmalandi í Borgarfirði. Krakkamir höfðu allir þekkt ein- hvern sem áður hafði farið í slíkar sumarbúðir en þó ekki eins langt og þeir fóru. Krakkamir gera sér vel grein fyrir að dýrt sé að senda þá til Japans og segjast ætla að vera dug- legir að hjálpa heima í staðinn. „Flugfarið kostar meira en hundrað þúsund,“ segja bömin. Síðan fóm öll með tuttugu þúsund jen í vasapen- inga. „Við erum búin aö vera að passa börn og bera út blöð til að safna peningum," segja þau. Borðsiðir em misjafnir eftir lönd- um og þaö fengu krakkamir að kynnast. Þeir minnast sérstaklega borðbæna Filippseyinga jafnt fyrir og eftir mat, og áður en gengið var til hvílu á kvöldin. Hræddvið þann rauðhærða Krakkana langar mikið að fara aft- ur í sumarbúðir í útlöndum þó gam- an hafi verið að koma heim eftir mánaðar fjarveru. „Það fóru alhr að gráta þegar við vorum að kveðja og fara heim, sérstaklega ein stelpa frá Ítalíu sem varð ástfangin af breskum strák,“ segja þau og flissa mikið. En krakkamir ætla að skrifast á og Ás- laug hefur þegar fengið bréf. Logi vakti mikla athygh í Japan vegna rauða hársins og nokkrir leik- skólakrakkar urðu hræddir og fóru að skæla þegar þeir sáu þennan rauðhærða víking frá íslandi. Eftir tveggja vikna dvöl í sumarbúðunum fóru öh börnin og dvöldu hjá jap- önskum fjölskyldum eina helgi. í það skiptið máttu landar ekki fara sam- an. Börnin voru síðan aftur hjá jap- önskum fjölskyldum í lok dvalar- tímans og voru þá öll fjögur á sama á manninn í tvíbýli í 2 nœtur og 3 daga d Hotel Estheréa. * Töfrandi umhverfi á bökkum síkjanna í miöborginni. Iðandi verslunargötur, útimarkaðir, forngripaverslanir, veitingastaðir, kaffihús, skemmtistaðir, næturkiúbbar, „Rauða hverfið“, frábær listasöfn (Van Gogh, Rembrandt), öflugt tónlistarlíf. Stutt að heimsækja hlýlega smábæi allt um kring.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.