Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 25 „Fyrsti kossinn" nefnist þessi skemmtilega mynd sem Ragnheiður Halldórsdóttir, Kjarrhólma 2 í Kópavogi, sendi. Skemmtilegasta sumarmyndin: Hálfur mán- uður til stefnu Nú er rúmlega hálfur mánuður þar til sumarmyndasamkeppni DV og Kodak lýkur, því skilafrestur á myndum er til 15. september næst- komandi. Þeir sem ætla að senda inn myndir skyldu merkja þær vel með nafni, heimilisfangi og síma- númeri. Þá getur oft verið skemmtilegt að gefa myndunum heiti og einnig að gefa upp nöfn á þeim aðilum sem eru á þeim. Sum- ir hafa jafnvel sent dulitla sögu með myndinni sinni af tilurð hennar og er shkt af hinu góða Eins og áöur hefur komið fram er til mikils að vinna í sumar- myndakeppninni. Keppt er um glæsileg verðlaun í fjórum flokk- um. Fyrstu verðlaun, fullkomin ljósmyndavél af gerðinni Canon EOSlOO að verðmæti kr. 69.900, verða veitt fyrir eina staka mynd, fyrir þrjár bestu myndimar úr sumarleyfi innanlands og þrjár bestu úr ferðalögum utanlands verða veitt ferðaverðlaun. Þá eru sérstök unglingaverðlaun í boði fyrir fjórar myndir en þau era Prima 5 ljósmyndavélar. Dómnefnd keppninnar er skipuð Gunnari V. Andréssyni og Brynjari Gauta Sveinssyni, ljósmyndurum DV, og Gunnari Finnbjörnssyni frá Kodak. Myndimar, sem hér birtast, eru aðeins brot af þeim fjölmörgu sem borist hafa i keppnina. Lesendur ættu að sjá að hver og einn getur tekið skemmtilega sumarmynd, það þarf ekki atvinnumenn til þess. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Hér eru það „Strákar á ströndinni" sem sitja fyrir. Það eina sem vitað er um þá er að þeir heita Atli, Siggi og Bergþór. Sendandinn er Sólveig Sigurðar- dóttir, Garðarsvegi 26, Seyðisfirði. Þessi mynd er tekin í Hollandi. Sendandi er Guð- björg Benjamínsdóttir, Hólmgarði 2 b, Keflavik. Kristín Óskarsdóttir, Hverfisgötu 98, sendir þessa mynd af dularfullum veiðimönnum. T ónskólakennari/kennari Tónskóli Patreksfjaröar óskar að ráða skólastjóra og kennara fyrir næsta skólaár sem hefst 1. september 1993. Góð aðstaða og húsnæði á staðnum. Allar nánari upplýsingar veita eftirtaldir: Sigurður Viggósson, formaður skólanefndar, sími 94-1389., Ólafur Arnfjörð sveitarstjóri, sími 94-1221. Skólanefnd liUhdtelbrtGfi l blómahafi: suðieshumi HK . -.. m Maí-ágúst: Alla virka daga kl. 13-18. Alla frídaga og helgar kl. 13-20. Sept.- okt: allar helgar kl.13-19! Nl FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ATHUGASEMD FRÁ PIZZA HUT í grein á Neytendasíðu DV 24. ágúst sl. var gerður verðsamanburður á 12" pizzum á ýmsum pizzustöðum. Eingöngu var tekið tillit til tommustærðar en ekki til þyngdar, magns né gæða pizzanna. En þar sem umfang pizzunnar er ekki það sem máli skiptir, heldur hvað viðskiptavinurinn fær mikið fyrir peningana sína, þ.e. þyngd og gæði, vill Pizza Hut gera athugasemd við þessa verðkönnun. Hjá Pizza Hut er notað sérstakt deig sem er þykkara en gerist á öðrum stöðum, auk þess sem á Pizza Hut pizzuin eru tvö lög af osti, sósa og ríflegt magn af áleggi, allt samkvæmt alþjóðastaðli Pizza Hut. Miðstærð af Pizza Hut pizzu (sem tiltekin var í greininni) dugar fyrir tvo, en 12" pizza frá öðrum stöðum dugar fyrir einn til tvo. Það er því Ijóst að verðsamanburðurinn er engan veginn raunhæfur og getur verið villandi þar sem eingöngu er stuðst við tommustærð. Til að fá raunhæfan samanburð ætti DV að panta pizzur, án þess að gefa upp að það sé verið að gera könnun, vigta pizzurnar, athuga hversu mikið er sett ofan á þær og hvernig þær bragðast. Þá fyrst getur DV gefið lesendum sínum upplýsingar um hvað jieir fá fyrir peningana sína þegar þeir kaujia pizzur. — einfaldlega meira af öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.