Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 9 > I i > > > í > > ► I i Meistarakokkurinn Úlfar Finnbjörnsson. Sjónvarpið á miðvikudögum: Úlfar eldar blandaðan fisk Á miðvikudagskvöldið hófu göngu sína í Sjónvarpinu nýir matreiðslu- þættir þar sem meistarakokkurinn Úlfar Finnbjörnsson býr til hina ýmsu rétti. í fyrsta þættinum sýndi Úlfar hvernig má búa til veislumat á augabragöi ef maður hefur nokkrar fisktegundir við höndina. Eins og áhorfendur sáu er þetta ekki flókin matreiðsla. Við birtum hér upp- skriftina úr þættinum og einnig úr næsta þætti þar sem Úlfar ætlar að elda gæs en skotveiðimenn eiga sjálf- ' sagt talsvert af þeim veislumat í frystikistum sínum. í næstu helgar- blöðum verða birtar uppskriftir fyrir þann þátt sem verður næsta mið- vikudag. Það var Saga-Film sem vann þættina fyrir Sjónvarpið en þeir eru á dagskrá kl. 19. l.þáttur: Blandaður fiskur Blandaður fiskur (má vera hvaða tegund sem er) 3 kjöttómatar 3 hvítlauksgeirar salt og pipar 1 grein timian 1-2 dl ólífuolía 2. þáttur: Villibráð/gæs gæs soð bein, hjarta og fóarn 2 dl rauðvin /i gulrót 'A sellerístöngull 1 laukur salt og pipar, einiber salvía og lárviðarlauf Sósa 2 dl bláber 1 msk. bláberjasulta 1 msk. roug eða maisena 50 g ósaltað smjör LÁTTU EKXI 0F MIKINN HRflÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! ■.»-»» Krydd er hollt Lyíjaiðnaðurinn „leitar róta“.. .nýjar áherslur í lyfja- iðnaði. „.. .nú eru lyíjaframleiðendur í auknum mæli farnir að leita fróðleiks hjá grasalæknum meðal þjóða þar sem jurtir hafa verið notaðar til lækninga um aldir.“ Úr Sjónarhorni Morgunblaðsins 30. sept. 1993. Kryddblöndur Pottagaldra eru hárnákvæmar blöndur náttúrulegs krydds laufgrænna jurta og róta. Þær innihalda hvorki salt né MSG (þriðja kryddið) eða önnur aukefni. Þær gera matinn ekki aðeins himneskan heldur einn- ig hollan. Hver blanda hefur sinn sjarma og karakter (eigin- leika) sem hjálpar þér að gera þína matreiðslu per- sónulega og himneska. Hverri blöndu fylgir uppskriftablað með mörgum uppskriftum og notkunarmöguleikum. Heitur ilmur, bragðmikil hressing Ný blanda ríkara bragö, hvað til þarf. Úrvals Old Java kaffibauiiir, þurrkun og brennsla viö kjörskilyröi Þannig er Maxwell House kaffi Maxwell House drekka þeir sem . Maxweil HOUSE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.