Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 21 Ellert B. Schram, ritstjóri DV, afhendir verðlaun í sumarmyndakeppni DV og er það sigurvegarinn, Erling Ó. Aðal- steinsson, sem tekur hér við fullkominni Canon EOS 100 Ijósmyndavél. Aðrir vinningshafar á myndinni eru Krist- ín List Malmberg, Ingibjörg Hannesdóttir, Lilja Dóra Harðardóttir, Sigrún Harðardóttir, Birna Ketilsdóttir (móðir Ketils Magnússonar), Svava Guðmundsdóttir og Leifur Magnússon. Á myndina vantar Júlíu Bergmannsdóttur, Svövu Guðmundsdóttur og Sigríði Árnadóttur. DV-mynd GVA Verðlaun veitt í sumarmyndakeppni: Búinn að safna lengi fyrir svona vél - sagði sigurvegarinn sem getur nú eytt þeim peningum í annað Verðlaunahafar í sumarmynda- 4, Kópavogi, sem fá ferðalag innan- keppni DV tóku við glæsilegum verð- lands með Flugleiðum. launum sínum í vikunni. Sá er hlaut Þau sem fara í ferðalag til útlanda fyrstu verðlaun var Erling 0. Aðal- steinsson, Blómvallagötu lOa í Reykjavík. „Ég er yfir mig ánægður því ég er búinn að safna mér fyrir svona vél í marga mánuði," sagði sigurvegarinn er hann tók við full- kominni Canon EOSlOO ljósmynda- vél frá Kodakumboðinu úr hendi Ell- erts B. Schram, ritstjóra DV. „Ég sendi fjórar myndir í keppnina og er mjög glaður-dð fá verðlaun fyrir þessa,“ sagði Erhng. Aðrir vinningshafar reyndust vera: Ketill Magnússon, Melbæ 16, Reykjavík, Júha Bergmannsdóttir, Illugagötu 15, Vestmannaeyjum, og Lilja Dóra Harðardóttir, Birkigrund með Flugleiðum eru Ingibjörg Hann- esdóttir, Fannafold 137a, Reykjavík, Sigríður Árnadóttir, Skarðshlíð 32e, Akureyri, og Kristín List Malmberg, Álfholti 2c, Hafnarfirði. Þrenn aukverðlaun voru veitt og þau hlutu Sigrún Harðardóttir, Rétt- arholtsvegi 81, Reykjavík, Svava Guðmundsdóttir, Flúðaseli 16, Reykjavík, og Leifur Magnússon, Barónsstíg 80, Reykjavík. Þau fá hvert sína Prima 5 ljósmyndavél. Unglingaverðlaun í flokki unglingaverðlauna eru veitt fjögur verðlaun og eru verð- launamyndir í þeim flokki birtar hér. Verðlaunin eru Prisma 5 ljós- myndavélar. Þau sem hlutu verð- launin eru: Snorri Bjarnvin Jónsson, Vesturbrún 33, Reykjavík, Vala Björk Ásbjömsdóttir, Álfatúni 37, Kópavogi, Guðbjartur Ástþórsson, Mánagötu 9, ísafirði, og Dagný Björk Erlingsdóttir, Barmahlíð 29, Reykja- vík. Verðlaun þeirra verða veitt eftir helgi. Eldbakaðar Við bökum pizzur með gömlu aðferöinni, viö opinn eld og styðjum fslenska skógrækt með því að nota eingöngu íslenskt birki til kyndingar. Viðurinn er grisjaður úr Hallormsstaðaskóg af Skógrækt rikisins, en þaö er nauösynlegt til þess að skógurinn megi vaxa og dafna. Birkiö gefur pizzunni einstakt yfirbragð sem þú finnur eingöngu hjá okkur. Gæddu þér á Ijúffengri eldbakaöri pizzu eins og hún gerist best. Frí heimsendingarþjónusta í síma 62 38 38 Pizzeria á þremur hæðum við Bragagötu 38a Opið virka daga 11 - 23.30 og frá fimmtudegi til sunnudags er til kl. 1.00 frirn TP^F o •' É. • BAKARI SG.BEN. XD PQfNTSTOfMtt RENAULT -fer á kostum NOKKRIR REIMAULT BÍLAR ÁRGERÐ 1993 Þú sparar allt aö kr. 200.0 í heyskap heitir þessi mynd sem fékk unglingaverðlaun. Hana tók Vala Björk Ásbjörnsdóttir, Álfatúni 37, Kópavogi, en hún er fimmtán ára. Þessi mynd fékk unglingaverðlaun en hana tók Snorri Bjarnvin Jónsson, Vesturbrún 33 í Reykjavik. Hann kallar myndina Baðstrandarlíf á Mýrafjör- um. Snorri er fjórtán ára. 2 stk. Clio RN, 3 dyra 3 stk. Clio S, 3 dyra 2 stk. Clio RT, 5 dyra 2 stk. Clio RT, 5 dyra, sjálfskiptir 3 stk. Renault 19 RT, sjálfskiptir 3 stk. Renault 19 RTi 869.000,- 969.000,- 995.000,- 1.099.000,- 1.019.000,- 1.119.000,- 1.049.000,- 1.169.000,- 1.350.000,- 1.495.000,- 1.345.000,- 1.545.000,- Vetrarbónus á öllum Renault bílum í október: ' Innifalið í verði er málmlitur, skráning og ryðvörn. Guðbjartur Ástþórsson, Mánagötu 9, ísafirði, tók þessa mynd af Sigríði Elsu og fékk í staðinn unglingaverð- laun. Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1,110 Reykjavík, síml 686633 TEGUND VERÐ Á VERÐ Á ÁRGERÐ 1993 ÁRGERÐ 1994 4 vetrardekk í skottið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.