Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Page 31
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 39 Vor- og sumartískan 1994: Fjölbreyttur Uppboð á lausafjármunum Nauðungaruppboð verður haldið að Dalvegi 7, Kópavogi (áhaldahúsi Kópavogskaupstaðar), laugardaginn 9. október 1993 kl. 13.30 á bifreiðum og öðrum lausafjármunum. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurínn í Kópavogi 8. október 1993 fatnaður Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neóangreinda leikskóla: Þessa dagana er vor- og sumartísk- an 1994 að líta dagsins ljós. Tískusýn- ingar hafa staðið yfir að undanfórnu, meðal annars í Mílanó á Ítalíu þaðan sem meðfylgjandi myndir eru komn- ar. Rauði þráðurinn í þeirri fram- leiðslu þekktustu tískuhönnuða heims, sem nú er sýnd, er sá að það er nánast allt í tísku, víð fót, þröng föt, stutt pils og síð pils. Allir geta fengið fót við hæfi í tískuverslunun- um. Frá Gucci voru m.a. sýndar köflóttar buxur úr bómullarefni og stutt, hneppt peysa. Sumarlínan frá Gucci. Síðbuxur og jakki úr silkiefni. Ljósir, léttir kjólar ásamt viðeigandi jökkum. ítalski hönnuðurinn Mario Valentino kynnti nýja línu, „Oliver“. Blái liturinn er vörumerki hans að þessu sinni og fatnaðurinn er í eins konar sjóliðastil. Sæborg við Starhaga, s. 623664, Fálkaborg við Fálkabakka, s. 78230. Nánari upplýsingar gefa viökomandi leikskóla- stjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólasfjóri Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla við Viðarás er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deild- arstjóri í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Einn af glæsilegustu Benzum landsins til sölu, 500 SE, árg. 1986, ekinn 106 þús. km, sjálf- skiptur, topplúga, 4 höfuðpúðar, rafdr. rúður, ABS, álfelgur o.fl. BILASALA BÍLDSHÖFÐA 5 10-50% afsláttur Nú er tækiffærið að fá sér glæsileg húsgögn á góðu verði. 40% afsláttur af handmáluðu kínversku postulini: matar- og kaffistell, pottar og blómavasar. Opið 10-19 alla daga GARÐSHORN &ð húsgagnadeild 69 vlð Foss vogskirkjugarð - sfmi 40500 ” ”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.