Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Side 46
54
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Subaru Justy J12 ’88 til sölu, verð 450
eða 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-19611 eða 985-30035.
Honda Prelude EXi 4WS, árg. ’88, til
sölu, ekinn 80 þús. km, topplúga, 15"
álfelgur, allt rafdrifið, 150 hö. Skipti
ath. Uppl. næstu daga í síma 91-657650
eða 91-656362.
Subaru Legacy 1800, árg. '90, til sölu,
beinskiptur, sumar- og vetrardekk,
ekinn 53.000 km. Verð 1.290 þúsund.
Góður bíll. Uppl. í síma 91-641575 eða
985-31343.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4, Hvols-
velli, fimmtudaginn 14. okt. 1993
kl. 15.00.
Hlíð, A-Eyjafjallahr., þingl. eig. Eirík-
ur Ingi Sigurjónsson. Gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan hf., Reykjavík.
Holtsmúli H, Holta- og Landsveit,
þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir.
Gerðarbeiðandi Stofnlánadeild land-
búnaðarins.
Árbakki, Holta- og Landsveit, þingl.
eig. Anders Hansen. Gerðarbeiðendur
Stofiilánadeild landbúnaðarins, og
Halldór Sigurðsson, Skólavörðustíg
2, Rvk.
SÝSLUMAÐUR RANGÆINGA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Grettisgata 98, hluti, þingl. eig. Ýrr
Bertelsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins og íslandsbanki
hf., 13. október 1993 kl. 15.30.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á skrifstofu emb-
ættisins að Skógarhlíð 6, Reykja-
vík, 2. hæð:
Ósk RE-142, þingl. eig., Einar Einars-
son, gerðarbeiðandi Ástráður Guð-
mundsson, 13. október 1993 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík
Toyota Tercel 4x4, árg. ’85.
Bíllinn er í sérstaklega góðu ástandi,
ek. 116 þús. km, verð kr. 420 þús., til
sýnis og sölu í Bílahöllinni, Bílds-
höfða 5, sími 91-674949.
Toyota LandCruiser VX, árg. '91, ekinn
aðeins 45 þús. km, sjálfskiptur, topp-
lúga, 35" dekk, álfelgur, dráttarbeisli,
sem nýr. Verð 3.890.000 Hafið samb.
við auglýsingaþjónustu DV í síma
91-632700. H-3605.
Honda Prelude 2,0i, 16 v., ’87, til sölu,
ekinn 82 þús. km, vökvastýri, rafdrifn-
ar rúður, topplúga, ABS, álfelgur.
Verð 890 þús. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 91-641293 eða á
Borgarbílasölunni, s. 91-812257.
Ch. Camaro, árg. ’84, 350 cc, 300 hö.,
5 gíra, nýmálaður, MTX hátalarar,
breitt fjöðrunarkerfi, nýskoðaður ’94.
Einn sá besti sinnar tegundar. Skipti
á ódýrari eða hjóli. Upplýsingar i síma
98-21829 eða 98-22224. Ingólfur.
Rauður MMC Lancer GLX, framdrifinn,
station, árg. ’88, reyklaus og mjög vel
með farinn fjölskb. Nýtt í hemlum og
kúplingu, nýir sumar- og vetrarhjól-
barðar, útv./segulb., dráttarkúla. Einn
eigandi, verð 590 þ., 510 þ. staðgr.
Uppl. í síma 91-54951.
Til sölu MMC L-300 2400, 4x4, árg. ’91,
ekinn 41 þús. km, mjög vel með far-
inn, glæsilegur bíl, með topplúgu,
krómfelgur, grár að lit. Verð 1.900
þús. Skipti á ódýrari bíl athugandi.
Uppl. í síma 91-678785.
MMC Galant 2000 GLSi ’89, ekinn 78
þús., sjálfskiptur, rafm. í öllu o.fl. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-
667711 og 985-39556.
Heillhei
Ford Ranger, árg. 1991, STX, ekinn 42
þús. km, 6 cyl., 170 ha., hækkaður 4"
á boddíi, 3" á gormum, 38" dekk, gott
plasthús. Glæsilegur bíll. Upplýsingar
í síma 91-643023.
Nissan King Cab, árg. ’91, til sölu, 4
cyl., 2,5 dísil, 5 gíra, plasthús, 30" dekk
+ aukadekk, útvarp/segulband.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 91-676693.
• Ford Econoline 4x4, árgerð 1990,
7,3 dísil, 11 manna.
• M. Benz 410, árgerð 1989,14 manna.
Ýmis skipti athugandi. Uppl. í símum
97-88976, 97-88176 og 985-23128.
Honda Prelude EX, árg. '88, steingrár,
til sölu, ekinn 70 þús. km, toppeintak,
sjálfskiptur, álfelgur, ABS, sumar- og
vetrardekk. Athuga skipti eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-676010 eftir kl. 18.
Til sölu Porsche 911, Islandsmeistara-
rallýkrossbíll. Tilbúinn í keppni. Upp-
lýsingar gefur Guðbergur í síma 91-
675232 eftir kl. 20.
Pontiac Bonneville, árg. ’87, 3,8 lítra,
bein innspýting, sjálfskiptur, rafdrifn-
ar rúður, samlæsingar o.m.fl. Skipti
athugandi. Uppl. í síma 91-672838.
Toppeintak af Toyota Corolla GTi '88 til
sölu, rauður, rafdr. rúður, samlæs.,
útv./kasetta, topplúga, álfelgur, nýtt
púst og bremsur. S. 77102 og 611039.
Til sölu Subaru 1800 DL 4WD, árg. ’90,
ekinn 68 þús. Verð 920 þús. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-
689279.
Toyota Corolla XLi 1600, árg. ’93, ekin
12.000 km, rauð, vökvastýri, samlæs-
ingar, spoiler. Uppl. í síma 91-39056.
Audi coupé GTi, árg. 1986, 5 cyl., með
beinni innspýtingu, diskabremsur,
nýuppteknar, rauður, nýsprautaður,
topplúga, útvarp/segulband, ekinn ca
130 þús. Skipti á ódýrari athugandi.
Uppl. í síma 91-26235 eftir kl. 16.
Hilux ’91, double cab, ek. 73 þús. km,
boddílift 4", Downey fjaðrir, 33" dekk
á álfelgum, hækkaður f. 36", drif 5:29,
150 1 olíurými, CB, læst drif aftan,
rörastuðarar, plasthús, sérskoðaður.
Uppl. í s. 91-641373 og 91-17917.
Toyota Hilux, árg. ’85, rauður, með V6,
4,3 1 Chevroletvél, sjálfskiptur, 5:71
drifhlutföll, 38" dekk, loftlæsingar, 200
1 bensínrými, loftdæla, búið að opna
aftur í, 4ra manna, klæddur í hólf og
gólf. Upplýsingar í síma 96-23395.
Nissan Sunny 4x4, árgerð 91, til sölu,
ekinn 32.000 km, silfurgrár, verð 1100
þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-52762.
Toyota LandCruiser ’88, ekinn 135.000,
38" dekk, léttmálmsfelgur, 100% læst
drif, lóran C, geislaspilari o.fl. Einn
með öllu. Skipti eða bein sala. Sími
91-695730 eða 91-695660 kl. 9-18.
Þessi nýi Ford Econoline super club
wagon er til sölu.
Upplýsingar í síma 91-670324.
■ Jeppar
Toyota 4-Runner, árg. ’88, 6 cyl., ekinn
98 þús., Rancho íjaðrir + upphækkað-
ur, læstur, CD, 2 dekkjagangar, 35",
verð 1790 þús. Skipti möguleg á fólks-
bíl. Uppl. í s. 91-676323 og 985-33211.
Til sölu MMC Pajero, árg. '92, keyrður
26.000 km, verð 3,2 miilj. Nýjar felgur
+ stærri 31" dekk, ljóskastarar, plast-
hlífar fyrir ljósum og framan á húddi,
dráttarkúla, krómgrind á toppi og
tengibúnaður fyrir Dancall farsíma.
Engin skipti. Upplýsingar í síma
91-626724 eða 94-3390.
Bronco ’76 (’92) til sölu, plastboddi, 351
w, sjálfskiptur, læstur að framan og
aftan + 4,88, lengdur milli hjóla, kast-
arar o.fl. Uppl. í síma 91-76779.
Til sölu Ford Econoline, árg. ’87, 150,
6 cyl., bein innsp., ekinn 75 þús. míl.,
innréttaður, 38" dekk, 12" krómfelgur,
lækkuð hlutföll. Verð 1,7 millj., skipti
ódýrari. Góður bíll á góðu verði. Uppl.
í síma 91-673118.
Suzuki Fox, árg. ’85, jeppaskoðaður,
með Volvo vél og Toyota Corolla, árg.
'85, til sölu. Góðir bílar. Uppl. í síma
98-22668.
Cherokee, árg. 1987, til sölu, 4 lítra
vél, mjög fallegur bíll, ekinn 100 þús.
^ km. Upplýsingar hjá Bílasölu
' Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615.
Til sölu Toyota Hilux, árg. '82, V6 GM
dísil, óslitin 35" dekk, lóran C, 170 1
olíutankur, 5 manna, mjög gott ein-
tak, verð 670 þús. Uppl. í síma 91-
613470 virka daga milli kl. 8 og 19.
Ford Econoline 150, árgerð 1985, til
sölu, 6 cyl., 300 vél, 4x4. Gott eintak,
gott verð. Skipti á Benz eða nýrri
Econoline 4x4. Uppl. á bílasölunni
Hjá Kötu, sími 91-621055.
■ Þjónusta
ífNjtihuiðir
STAPAHRAUNI 5,
SiMI 54595.
Traust tréverk er andlit hússins.
Smíðum hurðir ogglugga. Tökum mál
og gerum tilboð. Utihurðir hf.,
Stapahrauni 5, sími 91-54595.
■ Líkamsrækt
Heilsustúdíó Maríu býður upp á cellu-
lite meðferð, 10 t., kr. 18.500,
Trim-Form, 10 t.,kr. 5.900, háræðaslit-
meðferð, vöðvabólgumeðferð, gervi-
neglur o.fl. Tímapant. í s. 36677.