Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Síða 49
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993
57 '
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 8. okt. til 14. okt. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími
35212. Auk þess verður varsla í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíi skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apótelú
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alia virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
©1992 by King Features Syndcale, Inc. World ngnts reservea
315
Eg gef tíkall fyrir hugsanir þínar ef þér finnst
ég ekki of eyðslusöm.
Lalli og Lína
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsólmartirni
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fljáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga* kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mán.-funmtud. kl.
20-22 og um helgar kl. 14-18.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið daglega
júni - sept. kl. 13-17.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. 'Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjamames, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Hjónaband
Þann 14. ágúst vora gefm saman í hjóna-
band af séra Pálma Matthíassyni í Kópa-
vogskirkju Alma Hlíðberg og Jónas
Gunnarsson. Heimili þeirra er að Baug-
húsum 21.
Ljósm. Nærmynd.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 9. okt.
Loftsóknin heldur áfram:
Árásir á Bremen og Hannover í nótt.
Bandaríkjamenn missa 33 flugvélar í árás á
Bremen, skjóta nióur 142.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Nú er rétti tíminn til að taka þátt í einhverju ævintýralegu, sér-
staklega ef þú hefur stuðning annarra. Happatölur eru 11,22 og 34.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Aðrir gera miklar kröfúr til þín. Það hentar þér ágætlega aö
styðja við bakið á öðrum. Rólegt kvöld kemur þér á réttan kjöl.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Varastu að gagnrýna of harkaiega, sérstaklega ef þú ert stressað-
ur. Heimili og vinna hefur mjög mikil áhrif hvað á annað.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Reyndu að vera víðsýnn því þröngsýni gefur þér ekki rétta mynd
af mönnum og málefnum. Heppni hjálpar þér að leysa vandamál-
in.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Persónuleg málefni fara að skýrast eða leysast á komandi vikum.
Einbeittu þér að því að leysa úr viðskiptamálum. Happatölur eru
6, 21 og 27.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú hefur frekar mikið að gera á næstunni. Nýttu þér aðstoð sem
þér býðst. Fjármálin ganga vel en taktu enga áhættu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Reyndu að skoða vandamálin í nýju Ijósi. Þér gæti hafa yfirsést
eitthvað sem leiðir til úrlausnar. Geymdar hugmyndir gætu kom-
ið sér vel núna.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Kraftur þinn'og ákafi er á uppleið og vinnan verður auðveldari.
Vinátta auðkennist af því að gefa og þiggja. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Nýtt tækifæri gæti valdið þér vonbrigðum. Fólk endurgeldur þér
greiðasemi og er þér innan handar í ákveðnu verkefni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú mátt ekki láta kjaftagang og óréttmæta gagnrýni afa áhrif á
þig. Málefni varðandi Qölskylduna kallar á aukna ábyrgð.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugboð þitt varðandi samkeppni gæti kostað reiði og breytingar.
Aðstæður gætu skapað spennu og stress. Kvöldið verður ánægju-
legasti tími dagsins.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú átt rólegan dag framundan. Hefðbundin verkefni ganga vel.
Einhver á öndverðum meiði við þig fær þig til aö endurskoða
ákveðið mál.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Leggðu áherslu á skipulagningu frekar en framkvæmdir I
Reyndu að skapa róiegan tíma fyrir sjálfan þig.
dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn verður rólegur. Allar umræður eru af hinu góða, sér-
staklega varðandi viðskipti. Eitthvað óvænt gæti komið upp í
kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Þú ert frekar lánsamur í dag og hlutir sem þú gerðir ekki ráð
fyrir ganga upp. Happatölur eru 5,15 og 28.
Nautið (20. april-20. mai):
Ákveðnir hlutir krefjast einbeitingar og umhugsunar ef þú ætlar
að ná sem bestum árangri. Gefðu þér tíma fyrir eitthvað sem
skiptir ekki miklu máli.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Reyndu að foröast ókunnar aðstæður, sérstaklega ef hætta er á
upplausn. Einbeittu þér að því sem þú vilt ná árangri með. Hlust-
aðu ekki á kjaftagang.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Óvenjulegur kuldi í vináttusambandi getur gert þér lífið leitt í
augnablikinu. íhugaðu ákveðið mál sem þú hefur hálfgert sam-
viskubit út af.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að nýta hæfileika þína til að vinsa úr staðreyndir og
að forðast rifrildi er mjög mikilvægt. Persónulegt samband geng-
ur ekki vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hlutimir ganga harkalega fyrir sig, hvort sem það er í vinn-
unni, heimilislífmu eða félagslífmu. Athugaðu vel tækifæri á per-
sónulegum hagnaði.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Peningar hafa mikil áhrif á nánustu félaga þína. Hristu skoðanaá-
greining í burtu með rifrildi. Happatölur eru 1,13 og 25.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn verður mjög sveiflukenndur, sérstaklega í fjármálun-
um. íhugaðu fjármálin vel því félagslífið gæti verið mjög dýrt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gamalt vandamál gæti komið upp og erfltt að átta sig á þvl í
fyrstu umferö. Gerðu umfram allt varanlegar áætlanir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér hættir mjög til að vanmeta hlutina, því skaitu forðast að taka
mikilvægar ákvarðanir. Forðastu tilfinningasveiflur.