Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Fréttir Slapp naumlega þegar gámar féllu á bíl 1 óveðrinu: Gámarnir gerðu bíl- inn að einni klessu - eigandinn, Hjalti Þorsteinsson, var á leið 1 bílinn „Ég var á leiðinni út til aö sækja konuna mína, fremur seinn eins og vanalega og hálfpartinn aö flýta mér. Ég var rétt búinn aö fara í jakkann og setja á mig trefilinn og tilbúinn að fara þegar ég heyrði þennan rosa- lega hvell. Ég vissi af gámunum og vonaöi þaö besta, aö þeir hefðu faliiö í aöra átt, en þegar ég kom út blasti við ófogur sjón. Bíllinn var orðinn að einni klessu. Það væri ég líka hefði ég verið aðeins fyrr á ferðinni. Nú þakka ég guöi fyrir hvað ég er alltaf óstundvís og ég held barasta aö kon- an mín geri það líka,“ sagði Hjalti Þorsteinsson í samtali við DV um sjöleytið í gærkvöldi. Þrír samfastir gámar, sem lágu hver ofan á öðrum, féllu á hhðina í stormhviðu sem hristi aht og skók við Smiðjuveg um sexleytið í gær og gereyðilögðu bíl Hjalta. Munaði ekki nema um mínútu að Hjalti sæti í bíln- um þegar óhappið varð. í gámunum var byggingarefni og þeir því ákaf- lega þungir. Hjaiti hafði lagt bílnum rétt hjá gámunum en sá ekki ástæðu til að óttast þar sem gámamir stóðu af sér óveðrið um síðustu helgi. Hjalti sér mjög eftir bílnum sem er Mercedes Benz, árgerð 1980. „Bílhnn var hálfgert antik og sárt að sjá á eftir honum. En mest er um vert að vera lifandi eftir þessi ósköp,“ sagði Hjalti og bætti við: „Þaö er að- eins einn hlutur heih úr þessum bíl ogþaðertjónaskýrslan." -hlh Hjalti Þorsteinsson þakkar sínum sæla að hafa ekki verið sestur inn í bilinn sinn þegar gámastæða féll ofan á hann og kramdi eins og myndin sýnir. Hjalti, sem stendur hér við kramið bilhræið, var kominn í jakkann og tilbúinn að DV-mynd S fara til að sækja konu sina. Skoðanakönnun D V um Korpúlfsstaði: Meirihluti borgarbúa er á méti endurbyggingu - 53 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks leggjast gegn framkvæmdum Endurbygging Korpúlfsstaða sem endurbyggingu Korpúlfsstaða sem hstasafns mæhst iha fyrir meðal listasafns?" Skekkjumörk í könnun kjósenda í Reykjavík. Samkvæmt sem þessari eru 2 til 3 prósentustig. skoðanakönnun DV eru 55,5 prósent Sé einungis tekið mið af svörum andvíg endurbyggingu en 33,3 pró- þeirrasemafstöðutókuíkönnuninni sent fylgjandi. í könnuninni reynd- kemur í ljós að 62,7 prósent kjósenda ust 8,8 prósent óákveðin og 2,3 pró- í Reykjavík eru andvíg því að ráðist sent úrtaksins neituðu að gefa upp verði í endurbyggingu Korpúlfsstaða afstöðu síns. sem listasafns. Einungis 37,5 prósent Skoðanakönnunin fór fram á kjósenda segjast fylgjandi slíkum þriöjudaginn og miðvikudaginn. Úr- framkvæmdum. takiö var 600 kjósendur í Reykjavík Sé andstaðan gegn endurbyggingu og skiptist jafht á mihi kynja. Spurt Korpúlfsstaöa greind eftir stuðningi var: „Ertu fylgjandi eða andvígur kjósenda við stjómmálaflokka kem- Ummæli fólks í könnuninni „Réttast væri að senda gröfu að af þvi að hafa enga almennilega Korpúlfsstöðum og jafna hygging- sah undir þessí máiverk sem Erró una við jöröu. Síöan mætti byggja hefur gefið Reykjavíkurborg,“ listasafnfyrirErróeinhversstaðar sagöi hún. „Mér finnst Markús í bænum þegar flárráð leyfa,“ sagöi hafa gert margt gott sem borgar- karl í Reykjavík. „Þessum póhtík- stjóri en þetta bruöl sem hann vih usum væri nær aö eyða peningun- ráðast í á Korpúlfsstöðum er bara um 1 eitthvað þarfara," sagði kona rugl,“ sagðl karl. „Ég átti heima á í Reykjavík. „Korpúlfsstaðir voru Korpúlfsstöðum í 10 ár og það væri byggðir sem flós og þangað eiga geðveiki að fara í endurbyggingu,“ málverk Errós ekkert erindi," sagði annar karl. „Ég er fylgjandi sagði fullorðinn maður sem vann á hstasafni á þessum stað en eins og sínum tíma sem kúasmah á Korp- efnahagsástandið er núna þá ég úlfestöðum. Yngri kona sagði að held að það sé margt þarfara hægt það væri rangt að láta allan spam- að gera fyrir peningana,“ sagði að bitna á listinni. „Þaö er skömm kona. -kaa — Andvígir Óákveðnir Svara ekki DV Hvað á að gera við Korpúlfstaði? - afstaða fólks til endurreisnar Korpúlfstaða - ur í ljós að 53 prósent stuðnings- manna Sjálfstæðisflokksins eru and- víg framkvæmdum. Meðal stuðn- ingsmanna Alþýðubandalagsins er andstaöan svipuð, eða 53,5 prósent. Meðal stuðningsmanna Framsókn- arflokksins er andstaðan 34,5 pró- sent, hjá Alþýðuflokknum 47,4 pró- sent og hjá Kvennahstanum 50,1 pró- sent. Meðal þeirra sem neita að gefa upp afstöðu sína til stjómmálaflokka er andstaöan viö endurbyggingu 82,6 prósent og meðal óákveðinna er and- staðan56,3prósent. -kaa Ohufélögin þijú munu öh lækka bensínlítrann í dag um að meðaltah 1 krónu. Lækkunin nemur um 1,4 th 1,7% og tilefmð er þróun mála á heimsmarkaöi að undanförnu þar sem bensín og oha hefur hríðlækkað í verði. Forráöamenn ohufélaganna segj- ast vera með verðlagningu á gas- ohu og svartolíu til skoöunar. Eftir lækkunina kostar htrinn af 95 okt bensíni ahs staöar þaö sama, eða 66,90 krónur. OUufé- lagið hf. og OUs lækkuðu þessa tegund úr 68 krónum htrann en Skeljungur úr 67,90 krónum. Skeljungur og OUufélagiö bjóða 92 okt. bensin á 64,50 krónur lítr- ann en Olís fer neðar, eða í 64,40 krónur. 98 okt. bensínhtrinn lækkar hjá öllum. um 1 krónu. Eftir lækkunina kostar htrhrn 70,50 krónur hjá Olís og Skeljungi en 70,40 hjá OUufélaginu. Á einum mánuði hefur bensín lækkaö að meðaltali um 2,5% til neytenda. Hins vegar hefur hehnsmarkaðsverð á bensíni lækkað um 5 til 6% á sama tima. -bjb Stuttar fréttir Hæstaréttarhús Byggingarnefnd Reykjavikur hefur samþykkt að byggt verði hús fyrir Hæstarétt bak við Landsbókasafhiö. Gunnar H. Gunnarsson, fuhtrúi Nýs vett- vangs, greiddi atkvæði á móti. Farmöfinum fækkar Af 20 kaupskipum á íslandi sigla aðeins 9 undir íslenskum fána. Á þremur árum hefur stööugildum íslendinga á kaup- skipaflotanum fækkað úr 375 í 253. Tíminn greindi frá þessu. Sjómenn boða verfcfall Sjómannafélag Reykjavíkur hefur boöað verkfah á skipum Eimskipafélag íslands frá og með 6. desember næstkomandi. Sam- kvæmt Stöð tvö verður verkfah- inu aflýst verði íslenskir sjómenn ráðnir í staö 4 pólskra háseta. Vestfíröingum fækkar Vestfirðingum hefur fækkað um þriðjung undanfarna tvo ára- tugi. Byggðastofhun telur að rekja megi þessa miklu fólks- flutnlnga frá VestQörðum beint til erfiöleika í atvmnulífinu þar. Stofnunin hefur farið þess á leit við ríkisstjómina að fa peninga til að forða VestfiröUigum frá frekari þrengingum. Ríkisstjómin ákvað á fundi sin- um í gær að flytja Hollustuvemd ríksins til í stjórakerfinu. í fram- tiðinni mun hún alfarið heyra undir umhverfisráöuneytið. RÚV greindi frá þessu. læKiræn ao giatast Þing Farmanna- og fiskimanna- sambandsins ákvað í gær að skora á stjómvöld að gera ráð- stafanir th að tryggja rétt íslend- inga til fiskveiða á svoköhuðu Svalbarðasvæði. Þetta þurfi aö gera nú þegar því aht annaö geti þýtt glötuö tækifæri. Konur deila á landsfundi Haröar deilur uröu á Lands- fundi Alþýöubandalagsins i gær. Konur nákomnar Ólafl Ragnari Grímssyni vhdu stofna sérstakt félag kvenna en á það féhust kon- urísvoköhuðum „flokkseigenda- armi" ekki. Ákveðiö var aö fresta stofnunkvenfélagsins. -kaa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.