Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 25 Merming Matreiðsluþáttur Sjónvarpsins: Ostaterta og laxa- fiðrildi - í áttunda og níunda þætti í áttunda matreiðsluþætti Sjón- varpsins, sem var á miðvikudaginn, bauð Úlfar Finnbjömsson mat- reiðslumeistari upp á franska osta- tertu. Sá þáttur verður enduríluttur klukkan 18.40 í dag. Næstamiðviku- dag klukkan nítján mun Úlfar hins vegar bjóða upp á laxa- og lúðufiðr- ildi í níunda þættinum. Hér á eftir fara uppskriftir úr þeSsum tveimur þáttum. Frönsk ostaterta 8. þáttur, útsending 24. nóvember 1 bolli sýrður rjómi 1 bolli ijómi 3/4 bolli sykur 1 msk. matarlímsduft 300 g rjómaostur 'A tsk. vaniUudropar Bláberjaterta er löguð eins nema þá er bætt út í 'A bolla af maukuðum bláberjum. Laxa- og lúðufiðrildi 9. þáttur, útsending 1. desember 200 g reyktur eða ferskur lax 200 g lúða A laukur, skorinn í bita 1 funkull (fennel), skorinn í bita 1 dl mysa 1 dl Sambucca Romana (anislílqör) 2 dl rjómi 50 g kalt smjör 2 msk. saxaður ferskur kerfiU olífuolía salt og pipar Hálfsagðar sögur Smásögumar ódauðleg ást eftir LjúdmUu Petrúshevskaju (1938-) lýsa einmanaleika og eymd, óham- ingju og tómleika, svartsýni og til- gangsleysi. Sögur hennar fengust ekki birtar í Sovétríkjunum fyrr en ritskoðun var aflétt þar árið 1988. TitUsagan segir frá konu sem verður geðveik af að eltast við elskhuga sinn. Eftir að hún hefur dvahst í sömu borg og elskhuginn í sjö ár kemur eiginmaður hennar og sækir hana. „Hvaða hvatir ráku hann áfram, það er spumingin". Það var ekki ódauðleg ást, heldur eitthvað meira. Hvað þetta meira er fær les- andinn ekki upplýsingar um. Þeir sem segja LjúdmUu mikla Ustakonu telja sUk vinnubrögð tíl fyrirmyndar, „hið hálfsagða og vansagða kemur miklum örlögum til skUa“. Fyrir minn smekk eru vinnubrögð sem þessi uppgjöf og vandræðagangur. Rithöfundar í ólagi Sögumar í þessu smásagnasafni em ellefu, sú stysta er tvær blað- síður, sú lengsta 35 blaösíður. Þver- sagnir í sálarlífinu em LjúdmUu hugleiknar en hún hefur engar skýr- ingar á reiðum höndum. Kona hatar mann sinn en heldur áfram að hlaða niður bömum með honum. Slíkar ábendingar verða ekki að Ust nema að þeim sé komið tU skUa á einhvern þann hátt að þær svari knýjandi spumingum eða skapi dramatískar aðstæður. LjúdmUa gerir hvomgt í sögum sínum vafalaust að yfirveg- uðu ráöi. En þetta gerir það að verk- um að lesandinn er skilinn eftir ófiUl- nægður með grunsemdir um tUgerð- arleg skrif sem markast af andófs- og frumleikaþörf en ekki þörf fyrir að segja frá og gegnumlýsa mannlif- ið. Hvorí LjúdmUu er umhugað um að grafa undan eigin vægi sem Usta- manni skal ósagt látið. Það sem bend- ir þó til þess er sagan Vanja geithafur sem segir frá rannsókn á rithöfund- um: „það er eitthvað í ólagi hjá þeim öUum ... undarleg ævi, bæklað fólk í kringum þá“. Rithöfundurinn sem aðallega er rannsakaður í þessari sögu er reyndar fallinn frá en bæ- klaöa kortið í kringum hann Utur svona út: ekkjan er veik, sonurinn vitlaus og dóttirin drykkfeUd. Þessi ádeUa LjúdmUu er sú sterkasta í bók- inni. Hvort rithöfundar eiga skiUð þá virðingu sem þeir fá er aUs óvist ef notaðir eru mannlegir mæUkvarð- ar. Bókmenntir Árni Blandon Frásagnarsniö sagnanna er með tvennu móti. Sjö fyrstu sögurnar eru sagðar í þriðju persónu en fjórar þær síðustu í fyrstu persónu, m.a. lengsta sagan sem heitir Vinahópurinn. Þar er deUt á einhvers konar 68-kynslóð í Sovét, sem var kaldhæðið fólk, hrokafiUlt og drykkfeUt. Hjá þeim fara fram „þvinguö og tílgangslaus samtöl". Sögur LjúdmUu eru þannig Uka. Ekki síst er þessi saga rugUngs- leg þar eð aUt of margar persónur eru kynntar tíl sögunnar. Auk þess er ýmislegt í efnisvalinu ósmekklegt ekki síst áherslan á viðrekstur, drykkjuraus, kúk og ælu. Slík við- fangsefni eru álíka áhrifarík og Ust- ræn og að kasta skyri í alþingismenn. íslenskan hjá Ingibjörgu Haralds- dóttur er jafn lýtalaus og fyrr. Þó er eitthvað einkennUegt við það að kona sé kerlingarleg en Uti út eins og ungl- mgur (bls. 97). Ef forlagiö Mál og menning hefur áhuga á að gefa út erlendar smásögur á íslensku væri nær að snúa sér að því sem gott er eins og t.d. smásögum Hemingways eða Tennessee WUUams. En vafa- laust verður aldrei af því vegna þess að þá fengju aöstandendur hálsríg af aö líta svo langt til vesturs. Ódauðleg ást: Ljúdmila Petrúshevskaja, þýð. Inglbjörg Haraldsdóttir Mál og mennlng, 1993, 115 bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.