Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 23 Bridge Reykjavíkurmót í tvímenningi: Hjördís og Ásmundur sigruðu Fjörutíu og tvö pör spiluðu til úr- slita um Reykjavíkurmeistaratitilinn í tvímenningskeppni um sl. helgi og þegar yfir lauk stóðu Hjördís Eyþórs- dóttir og Ásmundur Pálsson uppi sem sigurvegarar. Reyndar höfðu þau leitt mestalla keppnina með Sigurð Vilhjálmsson og Hrólf Hjáltason á hælunum en þegar tvö spil voru eftir munaði að- eins 11 stigum. Næstsíðasta spilið var þannig : N,i° * KG72 ¥ 2 ♦ G5 + Á108762 * 985 ¥ 1095 ♦ 98743 + K9 * Á643 ¥ KD643 ♦ ÁK + D4 ♦ DIO ¥ ÁG87 ♦ D1062 + G53 Bæði,Sigurður og Hrólfur og Hjör- dís og Ásmundur sátu a-v þannig að auðveldara var að bera saman árang- Þar sem Sigurður og Hrólfur sátu a-v gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass 1 hjarta pass pass dobl pass 1 grand pass pass pass Eftír hjartaútspil fékk suður tvo Kaup- hallar-, mót BSÍ Kauphallarmót Bridgesambands íslands verður haldið á Hótel Sögu helgina 3.-5. desember. Mótið verður haldið í samvinnu við Verðbréfa- markað íslandsbanka sem mun reka Kauphöll á staðnum eins og undanf- arin ár og nú verða Eurocard kredit- kort í samstarfi við BSÍ. Ef pör verða keypt með einhverjum af kortum frá Eurocard, þá getur viðkomandi dott- ið í lukkupottinn í enda mótsins en þá verður eitt parið dregið út og kaupandi þess fær kaupverðið end- urgreitt. Þetta gildir aðeins ef notað er eitthvað af kortum frá Eurocard við kaupin. Mótíð hefst að venju með uppboði fóstudagskvöldið 3. desember á Hótel Sögu þar sem öll skráð pör verða að mæta. Allir karlmenn sem taka þátt verða að spila í jakkafótum með bindi og kvenfólk í viðeigandi klæðn- aði. Skráning er hafin í mótið á skrif- stofu BSÍ í síma 91-619360. Ef þátttaka fer yfir 32 pör, verður valið úr pörum eftir stigastyrkleika. Þátttökugjald er 10 þúsund krónur á par og lágmarksboðið er einnig 10 þúsund sem viðkomandi par ábyrgist ef enginn býður hærra. Skráningar- frestur er til mánudagsins 29. nóv- ember. ^ Sumir N spara sér leígubíl adrir taka enga áhættu! Eftir einn -ei aki neinn slagi á hjarta og fimm slagi á lauf - slétt unnið. Það virtist gott spil hjá a-v því auðvelt er að vinna þrjú lauf og fá 110 í stað 90. Með Hjördísi og Ásmund a-v var annað upp á teningnum: Norður Austur Suður Vestur pass lhjarta pass pass2 lauf dobl pass 31auf pass 3 hjörtu pass Harðneskjulegt hjá Ásmundi því að laufkóngurinn gæti verið verð- laus. Suður spilaði út laufi og Hjör- dís fékk fyrsta slaginn á laufdrottn- ingu. Hún fór strax í spaðann til þess Umsjón Stefán Guðjohnsen að geta trompað einn ef hann lægi 4.2. Það reyndist rétt ákvörðun en suður varðist vel með því að henda tígh þegar Hjördís undirbjó spaða- trompunina. Þar með fékk hann þrjá slagi á tromp í endaspilinu og 100. Ásmundur og Hjördís töpuðu því 10 meir en Sigurður og Hrólfur en í tví- menningi getur svo lítil tala ráðið úrshtum. Sigurður og Hrólfur voru nú komnir í fyrsta sætið og ailt valt á síðasta spilinu. Sem var þannig: A/N-S * DIO V 64 ♦ ÁK752 + ÁD32 Sigurður og Hrólfur spila Precisi- onkerfið og Sigurður opnaði á tveim- ur laufum. Suður lét sig hafa það og sagði tvo tígla. Eftir það gaf norður sig ekki og lokasamningurinn varð fimm tíglar.'einn niður og 100 til a-v. Með Hjördísi og Ásmund a-v gengu sagnir hins vegar: * Á98642 ¥ DG853 ♦ G + 4 * KG5 Austur Suður Vestur Norður ¥ Á2 llauf pass 1 spaði pass ♦ 9 21auf pass 2hjörtu pass + KG1097 65 2spaðar pass 3 spaðar pass * 73 4spaðar pass pass pass ¥ K1097 Þetta vannst eggslétt og Hjördls og Ás- ♦ D108643 mundur voru orðin Reykjavíkurmeistar- + 8 ar í tvímenningskeppni 1993. Peir sem stofna heimili ogfjölskyldu bera mikla ábyrgð. Sú ábyrgð felst meðal annars í því að búa fjölskyldunni öruggt skjól, sjá henni farborða og vemda hana gegn afleiðingum óhappa - en til þess er einmitt Fjölskyldutiygging Sjóvá-Almennra vel fallin. Hún sameinar Víðtœka innbústryggingu, Ábyrgðartryggingu, Slysatiyggingu ífrítíma og Farangurstryggingu. Tiyggt og ömggt með Fjölskyldutryggingu - þannig á það að vera. ALMENNAR Þú tryggir ekki eftir á!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.