Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 5 Kópavogur: Alþýðubanda- lagiðmeð Kvennalista? Alþýðubandalagsmenn í Kópa- vogi hafa óskað eftir viðræðum við Kvennalistann um sameigin- legt framboð í sveitarstjómar- kosningunum næsta vor. Heiðrún Sverrisdóttir í upp- stillingamefnd Alþýðubanda- lagsins segir aö ekki liggi fyrir ákvörðun um hvort Kvennalist- inn bjóði fram. Alþýðubandalagið bíði eftir svari frá Kvennalistan- um. Kvennalistakonurnar hafi ætlað aö ræða málið í sínum hópi oggefasvosvar. -GHS Stóra fíkniefhamálið: Tveirtilvið- bótar í gæslu Héraðsdómur Reykjavíkur hef- ur úrskurðað þrítugan karlmann í gæsluvarðhald til 3. desember og 35 ára konu í gæsluvarðhald til 30. nóvember að kröfu fikni- efnadeildar lögreglunnar. Bæði eru þau talin tengjast stóra fíkniefhamálinu sem hefur verið til rannsóknar frá því í sumar. Samtals hafa því 13 aðilar ýraist setið í haldi eða sitja í haldi vegna rannsóknar á málinu. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Ölaii Gunnarssyni, meintum höf- uðpaur í málinu, rennur út á mánudag. -pp Sameiginlegt framboð: Smáflokkar líka með? Kristín Á. Ólafsdóttir, borgar- fulltrúi Nýs vettvangs, segir að forráðamenn Nýs vettvangs og Alþýðubandalagsins í Reykjavík hafi áhuga á því að bjóða Græn- ingjum og Flokki mannsins til samstarfs fyrir borgarstjórnar- kosningarnar næsta vor. Kristín segir að óformlegar þreifingar hafi átt sér staö við Græningja. Ýmislegt bendi til þess að þessir flokkar bjóði fram sameiginlegan listaívor. -GHS Höfuðborgarsvæðið: Ekki ný sam- einingartillaga Umdæmanefiidin á höfuðborg- arsvæðinu hefur ákveðið að leggja ekki fram aðrar tiUögur um saraeiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Sveinn Andri Sveinsson, formaður nefhdarinnar, segir úrslit at- kvæðagreiöslunnar á laugardag- inn lýsa ótvíræðum vilja íbú- anna, ekki séu forsendur fyrir því aðleggja fram aðrar tillögur. -GHS TILBOÐ Jólasería (20 ljósa innisería) 299,- Aðventuskreyting (með 4 kertum) 999,- Aðventujjós (margir litir) 1.199,- Jólabónnsferðir Ratrís GLASGOW Hospitality Inn 3 nætur 25.670 4 nætur 28.110 LONDON Clifton Ford 2 nætur 26.990 3 nætur 29.900 4 nætur 30.750 pakka HAMBORG UM KÖBEN Graf Moltke 2 nætur 26.730 3 nætur 29.920 4 nætur 33.110 AMSTERDAM Hotel Citadel 2 nætur 24.570 3 nætur 27.680 4 nætur 30.790 LÚXEMBORG/TRIER Italia Sari/Scandic Crown 2 nætur 26.110-26.400 3 nætur 29.010-29.600 4 nætur 31.910-33.110 Alvöru-jólabónus Verð á mann í tvíbýli (innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattur). % f -m - * RAMS Travel ferðaskrifstofa Hamraborg 1-3, Kópavogi Sími 641522
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.