Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 5 Kópavogur: Alþýðubanda- lagiðmeð Kvennalista? Alþýðubandalagsmenn í Kópa- vogi hafa óskað eftir viðræðum við Kvennalistann um sameigin- legt framboð í sveitarstjómar- kosningunum næsta vor. Heiðrún Sverrisdóttir í upp- stillingamefnd Alþýðubanda- lagsins segir aö ekki liggi fyrir ákvörðun um hvort Kvennalist- inn bjóði fram. Alþýðubandalagið bíði eftir svari frá Kvennalistan- um. Kvennalistakonurnar hafi ætlað aö ræða málið í sínum hópi oggefasvosvar. -GHS Stóra fíkniefhamálið: Tveirtilvið- bótar í gæslu Héraðsdómur Reykjavíkur hef- ur úrskurðað þrítugan karlmann í gæsluvarðhald til 3. desember og 35 ára konu í gæsluvarðhald til 30. nóvember að kröfu fikni- efnadeildar lögreglunnar. Bæði eru þau talin tengjast stóra fíkniefhamálinu sem hefur verið til rannsóknar frá því í sumar. Samtals hafa því 13 aðilar ýraist setið í haldi eða sitja í haldi vegna rannsóknar á málinu. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Ölaii Gunnarssyni, meintum höf- uðpaur í málinu, rennur út á mánudag. -pp Sameiginlegt framboð: Smáflokkar líka með? Kristín Á. Ólafsdóttir, borgar- fulltrúi Nýs vettvangs, segir að forráðamenn Nýs vettvangs og Alþýðubandalagsins í Reykjavík hafi áhuga á því að bjóða Græn- ingjum og Flokki mannsins til samstarfs fyrir borgarstjórnar- kosningarnar næsta vor. Kristín segir að óformlegar þreifingar hafi átt sér staö við Græningja. Ýmislegt bendi til þess að þessir flokkar bjóði fram sameiginlegan listaívor. -GHS Höfuðborgarsvæðið: Ekki ný sam- einingartillaga Umdæmanefiidin á höfuðborg- arsvæðinu hefur ákveðið að leggja ekki fram aðrar tiUögur um saraeiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Sveinn Andri Sveinsson, formaður nefhdarinnar, segir úrslit at- kvæðagreiöslunnar á laugardag- inn lýsa ótvíræðum vilja íbú- anna, ekki séu forsendur fyrir því aðleggja fram aðrar tillögur. -GHS TILBOÐ Jólasería (20 ljósa innisería) 299,- Aðventuskreyting (með 4 kertum) 999,- Aðventujjós (margir litir) 1.199,- Jólabónnsferðir Ratrís GLASGOW Hospitality Inn 3 nætur 25.670 4 nætur 28.110 LONDON Clifton Ford 2 nætur 26.990 3 nætur 29.900 4 nætur 30.750 pakka HAMBORG UM KÖBEN Graf Moltke 2 nætur 26.730 3 nætur 29.920 4 nætur 33.110 AMSTERDAM Hotel Citadel 2 nætur 24.570 3 nætur 27.680 4 nætur 30.790 LÚXEMBORG/TRIER Italia Sari/Scandic Crown 2 nætur 26.110-26.400 3 nætur 29.010-29.600 4 nætur 31.910-33.110 Alvöru-jólabónus Verð á mann í tvíbýli (innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattur). % f -m - * RAMS Travel ferðaskrifstofa Hamraborg 1-3, Kópavogi Sími 641522

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.