Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Erlendbóksjá Metsölukiljur Bretland Skáldsögur: 1. Torry Pratchett: Lords and Ladies. 2. Robert Jamas Waller: The Bridges of Madison County. 3. Douglas Adams: Mostly Harmless. 4. Ben Elton: This Other Eden. 5. Stephen Klng: Dotores Claiborne. B. Sue Townsend: The Quoen and I. 7. Catherine Cookson: The Maltese Angel. 8. Wilbur Smith: River God. 9. Joanna Trollope: The Men and the Girls. 10. John Grisham: _. The Firm. ... Rit almenns eölis: 1. Jung Chang: Wild Swans. 2. Bill Watterson: The Days Are just Packed. 3. Stephen Fry: Paperweight. 4. James Herriot: Every Living Thing. 5. Gary Larson: The Far Side Gallery 4. 6. Stephen Brlggs: The Streets of Ankh-Morpork. 7. Nick Hornby: Fever Pitch. 8. Maureen Lipman: When's It Coming out? 9. V. Reeves & B. Mortímer: The Smell of Reeves & Mortimer. 10. Dirk Bogarde: Great Meadow. (Byggt á The Sunday Times) Danmörk Skáldsögur: 1. Peter Hoeg: Freken Smillas fornemmelse for sne. 2. Edith Wharton: Uskyldens ár. 3. Jette Kjærboe: Albertines fortællinger. 4. Niels Vindíng: Hog over hog. 6. Isabel Allende: Andernes hus. 6. Toni Morrison: Elskede. 7. John Grisham: Fírmaets mand. (Byggt é Polítíken Sendag) Sumarást í meinum Óvenjuleg ástarsaga hefur margar undanfamar vikur verið í einu af efstu sætum á metsölulistum í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þetta er fyrsta skáldsaga höfundarins, Ro- berts James Waller, og heitir nú The Bridges of Madison County eða Brýmar í Madisonsýslu. Sagan hafði áður komið út undir nafninu Love in Black and White. Þetta er stutt skáldsaga, já nánast löng smásaga, sem hefur rækilega snert hjartastrengi lesenda. Við- fangsefnið er líka að vissu marki óhefðbundið í ástarsögum. Elskend- umir sem hittast og skilja á einu sumri era nefnilega engin unglömb. Söguhetjurnar em bandarískur ljósmyndari, Robert Kincaid, sem er á ferö um Madisonsýslul Iowa sum- ariö 1965 til að mynda brýr þar um slóðir fyrir National Geographic Magazine. Þar hittir hann Francescu Johnson, miðaldra kona sem er gift og tveggja barna móðir. Það verður Umsjón Elías Snæland Jónsson heit ást við fyrstu sýn. Þau eiga nokkra ljúfa daga saman en verða svo að skilja því skyldan kaUar. En ástin liíir áfram hið innra með þeim þáðum allt til dauðadags. Bryan og Giulia Morris West hefur verið metsölu- höfundur um langt árabil. Bækur The BRIDGES oj MADISON COUNTY a n o v c l ..■■Íl.Q.ttMH.X. i A M.K.X....W..A■i.j.iui- hans fjalla gjaman um póhtísk átök, ekki síst á Italíu, en einnig um ástir, tryggð og svik. Sumar bóka hans hafa verið kvikmyndaðar. í formála að nýjustu skáldsögu sinni, The Lovers, segist West nú hættur að semja skáldsögur; þetta sé sú síðasta. Hann gefur hka í skyn að sagan sé að verulegu leyti byggð á eigin reynslu. Hér segir frá Bryan, virtum og auð- ugum lögfræðingi, sem er kominn hátt á sjötugsaldur. Hann fær allt í einu beiöni um að taka að sér óskil- greint mál fyrir ítalska aöalsfjöl- skyldu, Famese di Mongrifone. í kjölfarið fylgir bréf frá Giuhu Far- nese sem er ekkja og höfuð fjölskyld- unnar. Það rifjar upp í huga hans endurminningar, sem taka mestan hluta bókarinnar, frá þeim tíma er Bryan hitti Giuliu fyrir fjóram ára- tugum. Hann var þá ungur og fátæk- ur og fékk tímabundið starf sem stýrimaður á skemmtisnekkju bandarísks auðkýfings sem bauð Giuhu, væntanlegri eiginkonu sinni, og fjölskyldu hennar í sighngu um Miöjaröarhafiö. Þar kviknaði heit ást í meinum. Þessar tvær skáldsögur eru mjög ólikar. Þær eiga þaö sameiginlegt aö íjalla um heita ást sem kviknar skamma sumarstund en lifir svo ára- tugum saman í hjörtum sem var ætl- aö að skilja. THE BRIDGES OF MADISON COUNTY. Höfundur: Robert James Waller. Mandarin Paperbacks, 1993. THE LOVERS. Höfundur: Morris West. Mandarin Paperbacks, 1993. Metsölukiljur Bandaríkin Skáldsögur: 1. Johanna Líndsey: Keeper of the Heart. 2. Nelson DeMille: The General's Daughter. 3. Amy Tan: The Joy Luck Club. 4. Michael Shaara: The Killer Angels. 5. Philip Friedman: Inadmissibte Evidence. 6. Edith Wharton; The Age of innocence. 7. Daníelle Steel; Mixed Blessings. 8. Jonathan Kellerman: Devil's Waltz. 9. Jackie Collins: American Star. 10. Maeve Binchy: The Copper Beech. 11. John Grisham: The Pelican Brief. 12. Anne Rice: Interview with the Vampire. 13. John Grisham: A Time to Kill. 14. Anne Rice: TheTaleof the Body Thief. 15. Nancy T. Rosenberg; Mitigating Circumstances. Rit almenns eðlis: 1. Michael Jordan: Rare Air. 2. Rush Limbaugh: The Way Things Ought to Be. 3. M. Scott Peck: The Road Less Travelled. 4. The President's Health Security Plan. 5. Tom Clancy: Submarine. 6. Maya Angelou: I KnowWhytheCaged Bird Sings. 7. Norman Maclean: Young Men 8t Fire. 8. Peter Mayie: A Year in Provence. 9. Schwarzkopf 8t Petre: It Doesn't Take a Hero. 10. Robert Fulghum: Uh-oh. 11. Gail Sheehy: The Silent Passage. 12. James Herriot: Every Living Thing. 13. Martin L. Gross: A Call for Revolution. 14. Deborah Tannen: Youjust Don'tUnderstand. 15. Peter Mayle: Toujours Provence. Miracles. (Byggt á Nbw York Times Book Review) Vísindi Steinar í maganum Sumar tegundir risaeðla höíðu steina í maganum til að aðvelda meltinguna. Þetta fyrirbæri er vel þekkt hjá fuglum á okkar tímum en ekki var vitaö um steina í eðlumögum fyrr en þýskur vísindamaður fann þá þegar hann var að rann- saka 280 milljóna ára gamalt steingert eðluhræ. Eðla þessi var grasbítur og vom leifar af mörgum tegundum jurta í maga hennar. Innan um grasiö voru ávalir steinar. Vélmenni tínirber Verkfræðing- um í ísrael hef ur tekist ai hanna vél menni sem get ur tínt viö kvæma ávext af tijám 0) jafnvel ber a jörðinnL Fyrst aðeins gerðar tilraunir með stærri ávexti og grænmeti enda á eftir aö þróa vélmennið betur. Vélmennið fer eftir auga myndavélar viö tínsluna. Það hefur lipran arm sem sem hægt er að teygja i allar áttir. Dráttar- vél sér um að draga „vinnumann- inn“ á sleða út á akurínn. Umsjón Gisli Kristjánsson Kassadömur óþarfar Nú er verið að reyna í Hollandi fyrsta tölvukerfið sem á að gera neyt- endum kleift að afgreiða sig að öllu leyti sjálfir í verslunum. Fram hafa komiö 36 útfærslur á slíkum af- greiðslukerfum og verða þau öll reynd á næstunni. Hugmyndin er aö viðskiptavinirnir taki með sér litla tölvu inn í verslun- ina og skanni þar inn verð á því sem þeir kaupa. Að innkaupum loknum stinga þeir tölvunni í samband við móðurtölvu verslunarinnar. Tölvan gefur upp hvað á að borga og við- skiptavinurinn rennir greiðslukorti sínu í gegnum posa. Enginn starfsmaður fylgist með og ekki þarf að taka upp úr körfunni fyrr en komið er út. Til að koma í veg fyrir þjófnaði velur móðurtölvan nokkra viðskiptavini af handahófi og skoðað er í körfumar hjá þeim. Engin leið er að vita hver lendir í úrtakinu og þar af leiðandi fylgir því nokkur áhætta að taka meira úr hill- Heyrir þessi afgreiðslumáti brátt sögunni til? unum en skráð er í tölvuna. Enn hefur ekki tekist að finna betri aðferð til að koma í veg fyrir þjófn- aði en að skoða í körfurnar hjá nokkrum viðskiptavina á dag. Verði menn staðnir að þjófnaði fá þeir ekki að nota kerfið og veröa eftirleiðis afgreiddir við kassa eins og nú tíðk- ast. Líki bæði viðskiptavinum og eig- endum verslana vel við nýja af- greiðslumátann verður besta út- færslan af þeim 36, sem komiö hafa fram, tekin í notkun. Höfundar kerf- anna hafa allir unnið út frá sömu hugmyndinni og er óverulegur mun- ur á aðferðum. Líkur eru á að nýja sjálfsafgreiðsl- an verði einnig reynd í Bandaríkjun- um áður en langt um líður og jafnvel í fleiri löndum. Nýja tæknin leiðir af sér að af- greiðslufólki í verslunum fækkar verulega og tala menn um aö „kassadömur" veröi nú óþarfar. Afhverju tvökyn? Af hverju em til tvö kyn af öll- um æöri hfvemm á jöröinni en ekki eitt eöa þrjú? í fljótu bragði virðist fylgja því mikið óhagræði að dýr geti ekki fjölgað sér ein og hjálparlaust. Margar kenningar eiga aö skýra þetta og sú sem þykir lík- legust um þessar mundir er aö dýrategundir, sem geta blandað saman erfðaefnum tveggja ein- staklinga, lifi fremur af en þær sem skila aðeins sinu eigin erfða- efni til afkomendanna. í þessu felist mikilvæg vörn gegn úrkynjun enda er nú svo komið, segja kennigasmiðirnir, að einungis mjög framstæð dýr eru einkynja. Þetta skýrir hins vega ekki af hverju kynin eru ekki þijú eða fleiri. Skrift á ráð- húsi Davíðs Gróðavon í hitakærum örveram „Við högum okkur eins og krakkar í sælgætisverslun. Það er úr svo miklu að velja að við vitum ekki hvað á að taka fyrst,“ segir banda- ríski örverufræðingurinn John A. Baross við Washingtonháskóla í Se- attle. Hann hefur á undanfómum árum safnaö hitakæmm örverum og segir að þær muni á næstu ámm leiða til byltingar í líftækni. Nokkuö er liðið frá því menn veittu örverunum fyrst athygh og hafa þær m.a. verið rannsakaðar hér á ís- landi. Nú em vísindamenn víða um heim að fá áhuga á þessum lífvemm sem eru ólíkar flestu því sem lifir á yfirborði jarðar. Mestu munar að hitakæru örvemmar kunna best við sig við mikinn hita, jafnvel meiri en 100 gráður. Danskir jarðvísindamenn hafa fundið örverur þessar á meira en tveggja kílómetra dýpi undir botni Norðursjávarins og þær hafa einnig fundist við oliulindir í Alaska. Mest er þó af örverunum á jarö- hitasvæðum og hafa vísindamenn í Japan og Bandaríkjunum áhuga á að kanna hverasvæði í löndum sín- um, sérstaklega í leit að nýjum teg- undum. Hitakæru örvemmar hafa sér- staka hæfileika til aö breyta venju- legum sykri í nýjar afurðir og þær má einnig nota til aö hreinsa mengað vatn. „Viö erum rétt að byija að þreifa okkur áfram á þessu sviði," segir John A. Baross og spáir miklum framfórum í rannsóknum á hitakær- um örvemm í náinni framtíð. Fornleifafræðingar í ísrael hafa nú ráðið skriftina sem fannst fyr- ir skömmu á steinum í rústum húss í Norður-ísrael. Þarna reyndist fólgin vitneskja um Dav- íö konung og ætt hans. Davíð réð fyrir Gyðingum á tíundu öld fyrir Krist og voru ekki til eldri heim- ildir um hann en í Biblíunni. Svo virðist sem húsið, sem hafði að geyma hinn forna texta, hafi á einhvern hátt tengst Davíð kon- ungi því frásögn af honum hefur veriö greypt í steinn. Þá er og ljóst að Gyðingar þessa tíma skrifuðu á aramísku en ekki hebresku eins og síðar varð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.