Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Menning Fjölþreifni - uppboðssýning í Gallerí Borg Því veröur ekki upp á meistara Kjarval logið; fjöl- legt, fjölbreytt, og þar í eru margar úrvals myndir. þreiílnn var hann í myndlistinni, í orösins bestu merk- Rétt er aö benda á módelmynd eftir Alfreö Flóka, unna ingu, og gat leyft sér það. í krít, olíuabstraktion eftir Valtý. Pétursson, nr. 43, A uppboðssýningu, sem nú stendur í Gallerí Borg, skjannabjarta vatnslitamynd af upplýstri Reykjavík eru tólf myndir eftir Kjarval; teikningar, túss, krít, eftir Nínu Tryggvadóttur, tvær vatnslitamyndir eftir vatnslitamyndir, olíumyndir; landslag, mannamyndir, G. Scheving, líklega skissur að stærri olíumyndum; abstraktionir. Hver og ein þessara mynda er unnin á þann hátt að allt eins gætu þær veriö eftir tólf hsta- menn því svo ólíkar eru þær hvað varðar efnistök og aðferðir. Myndlist Mig langar að benda fólki á að bera saman þessar myndir. Athuga blýantsteikningu nr. 33 sem er eitt Úlfar Þormóðsson meistarastykki unnið með þeim hætti, abstraktion, vatnshtamynd nr. 62 og er perla í þeirri tegund mál- verks, Lífið er saltfiskur, vatnshtamnd úr atvinnulíf- inu; landslagsmyndimar úr Borgarfirði og Dögun sem er frá Þingvöllum; báðar afburðavel gerðar og eins ólíkar og landslagsmyndir mega vera hvað varðar vinnubrögð og myndbyggingu. Loks er svo vert að geta þess að mynd nr. 93, Lautarferð, er enn eitt uppá- tæki Kjarvals og sýnir enn aðra hhð en fram kemur í öðrum myndum þessarar sýningar; gáskan og gleðina og er fullkomin andstæða myndar hans nr. 79 sem er portrettmynd unnin í olíu og með vinnuiagi fyrri alda málara. En á þessari sýningu 93ja mynda eru ekki einvörð- ungu Kjarvalsmyndir. Þama era verk eftir um það bil 50 listamenn, sumar góðar aðrar vondar rétt eins og gengur og gerist. Smámyndaframboðið er skemmti- sjávarmyndir báðar. Þama er einnig mynd eftir Jó- hannes Geir, ohumynd úr Laugarnesinu, líklega mál- uð um 1967, og uppstillingar eftir Ásgrím Jónsson og Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur og Þórarin B. Þorláksson. Að lokum langar mig að nefna tvær olíumyndir eftir Ásgrím Jónsson; frá Búrfelh og Heklu nr. 85 og Viðey og sundin nr. 92. í þessum myndum er ekki einasta að finna meistaratök Ásgríms á landslagsmálverkinu heldur og vald hans á birtu litanna. í annarri mynd- inni er sumarbirtan og sól í heiði en í hinni drungi dumbungsins íslenska. Sýning þessi stendur í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, frá hádegi til klukkan 6. Uppboðið verður svo á Hótel Borg og hefst klukkan 20.30 á sunnudags- kvöld. Andlát Ingibjörg Njálsdóttir fóstra, frá Akranesi, lést 24. nóvember á Borg- arspítalanum. Jens Jónatan Björnsson lést 25. nóv- ember. Hjördís S. Kvaran áður til heimilis á Sólvallagötu 3, lést á elli- og hjúknm- arheimilinu Grund 26. nóvember. Samúel Jónsson frá Snjallsteins- höfða, Dvalarheimihnu Lundi, Hellu, lést 25. nóvember. Tilkyimingar Málverkauppboð á Hótel Borg Gallerí Borg málverkauppboð, í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf., verður sunnudaginn 28. nóvember. Uppboðið fer fram á Hótel Borg og hefst kl. 20.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Bridgekeppni í Risinu á sunnudag kl. 13 og félagsvist, 5 daga keppni, kl. 14. Dans- að í Goðheimum kl. 20. Foreldrafélag Seljaskóla Jólafbndur í dag, 27. nóvember, kl. 13-16 í Seljaskóla. Handverk - list- og smá- iðnaður í Kringlunni Í dag efnir lista- og handverksfólk af landsbyggðinni til sölusýningar á göngum Kringlunnar, 1. hæð. Sölusýning þessi er liður í átakinu íslenskt, já takk, undir kjörorðinu „Hönnun og tækni". Hljóðfæraleikur í Geysishúsinu Nemendur úr Tónmenntaskóla Reykja- víkur leika á ýmis hljóðfæri í dag, laugar- dag kl. 14-16 í Geysishúsinu, Aðalstræti 2. A sunnudag kl. 14-16 flytja systumar Signý Sæmundsdóttir óperusöngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari lög úr ýmsum áttum. Sýningin „Hross- hár í strengjum og holað innan tré... “ stendur yfir og er opin virka daga kl. 9-18 og um helgar kl. 11-16. Gítarveisla í Kringlunni í dag verða síðustu tónleikar að þessu sinni í samvinnu Kringlunnar og Tón- skóla Sigursveins D. Kristinssonar. Endahnúturinn að þessu sinni verður hnýttur af gítarleikaranum Þresti Þor- bjömssyni og heilu gítartríói, Gítartríói T.S.S. Þröstur mun leika einleik kl. 13 en gítartríóið mun leika kl. 14. Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar verður á sunnudag. Dagskrá verður með hefðbundnum hætti. Kl. 11 árdegis verða bamaguðsþjónustur á þremur stöðum í Árbæjarsókn, í Árbæjarkirkju, Ártúns- skóla og í Selásskóla. Kl. 14 verður síðan kirkjudagsguðsþjónusta í Árbæjar- kirkju. Að henni lokinni verður kaffisala Kvenfélags Árbæjarsóknar í safnaðar- heimili kirkjunnar. Jafnframt verður skyndihappdrætti til ágóða fyrir líknar- sjóð kvenfélags sóknarinnar. Ferðalok - sýningum fer fækkandi Leikrit Steinunnar Jóhannesdóttur, Ferðalok, hefur nú veriö sýnt á Smíða- verkstæði Þjóðleikhússins sl. tvo mán- uði. Aðeins fáar sýningar era nú eftir á Ferðalokum þar sem leikritið Blóðbrall- aup eftir Federico Garcia Lorca verður frumsýnt á Smíðaverkstæðinu upp úr áramótum. Ástarbréf til Lúxemborgar Síðasta sýning fyrir jól á leikritinu Ástar- bréf, sem sýnt er á litla sviði Þjóðleik- hússins, verður í dag, laugardag. Erró í Kringlunni Landssamtökin Þroskahjálp standa fyrir sýningu i Kringlunni á grafíkverkum eft- ir listamanninn Erró. Grafíkverkin era í eigu Landssamtakanna Þroskahjálpar og em jafhframt vinningar í Happdrættisal- manaki Þroskahjálpar fyrir árið 1994. Starfsmenn Þroskahjálpar munu sýna og bjóða listaverkaalmanakið á meðan sýn- ingin stendur eða til 7. desember. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Fijáls spilamennska, kaffi og spjall. Sigurgeir Jónsson lögfræðingur er til viðtals fyrir hádegi á þriðjudag. Panta þarf tíma í s. 28812. Nýtt Kjarvalskort Prentsmiðjan Litbrá hefúr gefið út nýtt kort með málverki eftir Jóhannes Kjar- val. Málverkið er 75x95 sm að stærð og heitir Ljóðamynd-Ævispor. Kortin fást í flestum bóka- og gjafavöruverslunum. Hausthappdrætti Dregið hefúr verið í hausthappdrætti Handknattleiksdeildar ÍR. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1.18, 2.-3.1150 og 708. 4.-6. 504, 2379, 1064. 7.-16. 1205, 303,1105,57,862,1166,2169,1259,802,1554. 17.-22.304,1080,583,1712,1958,252.23.-28. 229,1219,1776,2153,1803,1539. Vinningar verða aflientir á skrifstofu Handknatt- leiksdeildar ÍR „Greninu" Amarbakka 2. Tollvöru-/lausafjáruppboð Laugardaginn 4. desember nk. fer fram tollvöru- og haldið verður að Eyrartröð 6, Hafnarfirði, og hefst kl Krafist hefur verið sölu á eftirtöldum bifreiðum: lausafjáruppboð sem 13.30. AA-194 AJ-828 AU-032 BE-815 BK-612 BP-688 BS-372. DF-381 DM-449 DT-127 EB-898 EJ-015 EM-744 ER-237 EÞ-006 FI-110 FÖ-383 FL-611 FO-408 FP-476 GA-038 GD-509 GD-558 GG-499 GG-757 GH-853 GI-154 GI-445 GÖ-191 GJ-159 GL-874 GM-606 GM-662 GP-769 GR-191 GR-287 GR-471 GS-254 GS-276 GT-72 GU-138 GV-789 GX-138 GY-919 GZ-071 GZ-166 GZ-277 HA-216 HB-347 HD-287 HD-484 HE-120 HF-258 HG-206 HG-625 HH-116 HH-207 HI-761 HI-937 HÖ-304 H 0-343 HJ-288 HK-186 HK-357 HK-517 HM-054 HS-145 HS-711 HS-790 HT-144 HT-808 HT-997 HU-062 HU-427 HV-555 HX-459 HX-649 HY-706 HZ-789 HZ-894 HZ-963 HÞ-006 HÞ-050 IA-234 IA-498 IB-386 IB-911 IC-309 ID-326 ID-422 ID-429 ID-737 IF-032 IF-702 IG-260 IH-177 IH-292 II-503 11-801 10-691 IJ-777 IK-186 IK-425 IK-442 IM-677 IM-877 IN-069 IN-098 IN-697 IN-977 IP-257 IP-545 IP-681 IR-063 IR-308 IR-995 IS-149 IS-821 IT-287 IV-202 IV-335 IV-688 IV-876 IX-059 IX-076 IX-834 IY-317 IZ-472 IÞ-536 IÞ-538 JB-100 JB-832 JC-606 JD-422 JG -724 JI-011 JI-211 JI-525 JI-729 JJ-079 JJ-408 JJ-484 JK-384 JM-002 JS-189 JS-392 JT-226 JT-975 JU-972 JV-291 JV-291 JV-385 KD-689 KE-016 KE-307 KF-113 KO-541 KR-671 KS-833 KT-737 KV-080 KV-779 LB-265 LB-647 LD-624 LE-508 LH-733 LI-454 U-739 LK-933 LL-836 LM-344 LT-551 MA-201 MC-199 MC-415 MC-626 MO-319 MS-071 MS-158 MS-737 NT-037 OP-420 RB-974 RR-281 RU-914 RX-665 RY-321 RY-636 SS-661 TA-085 TA-776 TA-780 TA-948 TE-778 TF-843 TH-621 TP-665 UE-223 UL-507 VO-133 XN-242 XV-144 XY-098 ZA-787 ZP-971 ZU-552 ÞA-469 ÞD-114 Krafist hefur verið sölu á eftirtöldu lausafé: steypumótum, flygli, kaffivél o.fl. Að kröfu tollinnheimtu rikissjóðs, tollvörugeymslunnar, Eimskips, Jóna hf. o.fl. aðila hefur verið krafist sölu á húsgögnum, állokum, föndurvöru, fatn- aði, sláttuvélatraktor, efni, töskum, fylliefni, vélahlutum, báruðu og sléttu þakjárni, myndarömmum, gámagrind, borðbúnaði, hreinlætisvörum, sjón- varpstæki, loftnetum, tölvutaflborðum, ferðaútvörpum, segulbandstæki, videokassettum, hátölurum, myndböndum, heyrnartólum, örbylgjuofnum, Ford T, árg. 1930, Willys Jeep, árg. 1979, o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn I Hafnarfirði 26. nóvember 1993 Leikhús r»v Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12. BÝR ÍSLENDINGUR HÉR? Leikgerð Þórarins Eyflörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar Takmarkaður sýningafjöldi. 19. sýn. fim. 2. des kl. 20. 20. sýn. iau. 4. des. kl. 20. 21. sýn. sun. 5. des. kl. 20. Síðustu sýningar ATH.i Sýningum fer fækkandi. Mlðasala opin fri kl. 17-19 alla daga. Sfmi 610280, simsvari allan sólarhringinn. Dagmæður í Reykjavík Hin árlega jólaskemmtun fyrir böm dag- mæðra verður haldin sunnudaginn 5. desember kl. 15-17 í Ártúni. AUar dag- mæður velkomnar ásamt foreldrum og gestum þeirra. Upplýsingar gefa Guð- björg S. 814535 og Signý S. 814842. Stuðbandið og Garðar 7. starfsár Stuðbandsins og Garðars er hafið. Hljóðfæral. era Láras Ólafsson, bassi, Garðar Karlsson, gítar, Ólafur Már Ásgeirsson, orgel, Guðmar Marelsson, trommur, og Garðar Guðmundsson, söngur. Hljómsveitin tekur að sér að leika á árshátíðum og þorrablótum. Upp- lýsingar gefur Garðar Guðmundsson s. 674526. Hans Petersen styrkir krabbameinssjúk börn Eins og undanfarin ár selja verslanir Hans Petersen hf. jólakort sem ætluð era til þess aö setja ljósmyndir í. Mjög er vandað til jólakortanna og era margar gerðir í boði. í ár verða öll jólakortin til styrktar krabbameinssjúkum bömum. Af hveiju seldu jólakorti í verslunum Hans Petersen um þessi jól renna 5 kr. til krabbameinssjúkra bama. ^ÍIÍÁJ /> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 SKILABOÐASKJÓÐAN Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14.00, sun. 5/12 kl. 14.00. Síðustu sýningar fyrir jól. Stóra sviðið kl. 20.00 ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 6. sýn. i kvöld, uppselt, 7. sýn. fim. 2/12, 8. sýn. fös. 3/12 örfá sæti laus. Síðustu sýnlngar fyrir jól. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Lau.4/12. Síðasta sýning fyrir jól. Litla sviðið kl. 20.30 ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney í kvöld. Ath. síðusta sýning fyrir jól. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið Kl. 20.30 FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur í kvöld, sun. 28/11, fim. 2/12, fös. 3/12. Ath. siðustu sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Styrktarsýning Listdansskóia íslands Miðvikud. i.des. kl. 20.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum i sima 11200 frá ki. 10 virka daga. Græna linan 996160 Leikfélag Akureyrar AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen „Sýning Leikfélags Akureyrar á Aftur- göngunum er afar vel heppnuð og til mikils sóma, enda einvalalið sem að henni stendur". Þ. Dj., Timinn. Laugardag 27. nóv. kl. 20.30. Allra siðasta sýning! FERÐIN TIL PANAMA Ævintýrasýning fyrir börn á öllum aldri! Aukasýning laug. 27. nóv. kl. 17, fáein sæti laus. Allra síöasta sýning! Sölu aðgangskorta er að Ijúka! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslættil Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Sunnudaga ki. 13.00-16.00. Miðasölusími (96)-24073. Greiðslukortaþjónusta. LEHriLÍSTARSKÓLI ÍSLANDS Nemenda leikhúsið .LINDARBÆ simi 21971 DRAUMURÁ JÓNSMESSUNÓTT Eftir William Shakespeare í kvöld, fös. 26. nóv., kl. 20. Uppselt. Á morgun, lau. 27. nóv., kl. 20. Uppselt. Aukasýningar Þri. 30. nóv. Flm. 2. des. kl. 20. Uppselt. Fös. 3. des. kl. 20. Uppselt. Laug. 4. des. kl. 20. Uppselt. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Lau. 27/11,30. sýning, fáein sæti laus, fim. 2/12, lau. 4/12, uppselt, síðustu sýningar fyrirjól. Lltlasviðkl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen í dag, uppselt, fös. 3/12, uppselt, 4/12, upp- selt. Ath.i Ekki er hægt að hleypta gestum inn i salinn eftlr að sýning er hafin. Stóra sviðlð kl. 14.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 28/11. Sunnud. 5/12. Siðuslusýnlngarfyrir jól. Stórasviðiðkl. 20.00. ENGLAR í AMERÍKU eftirTony Kushner Fös. 3/12, siðasta sýning. ALI.RA SÍÐUSTU SÝNINGAR. ATH. að atriði og talsmáti i sýnlngunni er ekkl við hæti ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alia virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ: GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST, 25 mín. leik- þáttur um áfengismál. Pöntunarsimi 688000. Ragnheiður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.