Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 27. NÖVEMBER 1993 5í Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-19096. Fyrlrtæki - félagasamtök. Tökum að okkur dreifingu á blöðum, auglýsing- um og bæklingum á öllu Reykjavíkur- svæðinu. Hagstætt verð. Sími 683931. Hærra minn guð til þin: "Meditation of Stillness", hljóðsnælda. Ókeypis uppl.: Universal Life, 6/1, Haugerring 7, 97070 Wúrzburg, Germany. jolasveinarl Vandaðir búningar, margar stærðir. Búningaleigan, sími 91-23499. Ath.: Geymið auglýsinguna. Tek að mér að baka smákökur o.fl. fyrir jólin. Pantið tímanlega í síma 91-45138. Geymið auglýsinguna. ■ Einkamál Hress, skemmtileg og fráskilin kona á fertugsaldri, sem er fjárhagslega sjálf- stæð, óskar eftir að kynnast bráð- skemmtilegum karlmanni, helst ekki eldri en fertugum. Börn engin fyrir- staða. Mynd fylgi. Algjörum trúnaði heitið. Áhugamál: Góður matur, gott vín, útivist og jeppaferðir. Svör sendist DV, merkt „S 4393“. Ég er 26 ára myndarlegur, fjárhagslega sjálfstæður, tilfinninganæmur og já- kvæður. Mig langar að komast í kynni við konu á aldrinum 18-30 ára. Svör sendist DV, merkt „Love 4329“. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. Kæra Dísa í Dalakofanum. Komdu skilaboðum til Jóla. Svar sendist DV, merkt „Jól 4426“. ■ Keimsla-námskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur___________________ Spámiðill verður með einkatíma í spá- lestri. Fortíð, nútíð og framtíð. Hlut- skyggni og persónulýs. S. 655303 milli kl. 12 og 18, Strandg. 28,2.h. Sigríður. Tarotlestur. Spái í Tarot, veiti ráðgjöf og svara spumingum, löng reynsla. Bókanir í síma 91-15534 alla daga, Hildur K. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afel. S. 78428. Ath., JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. Hreingerningarþjónustan Þrif. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun. Odýr og ömgg þjónusta. Uppl. hjá Bjarna í síma 91-77035. Hreingerningaþjónustan. Öll almenn hreingemingaþjónusta, gemm föst verðtilboð. Hreingemingaþjónustan, sími 91-643860. Teppahreinsun. Mæti á staðinn og geri föst verðtilboð. Geri tilboð í stiga- ganga í fjölbýlishúsum og fyrirtækj- um. Sími 91-72965, símboði 984-50992. ■ Bókhald Tek að mér fjárhagsbókhald, uppgjör vsk., launaútreikninga og uppgjör launatengdra gjalda, afetemningar og skil til endurskoðenda. Vinn hratt og örugglega. Hafið samb. í s. 91-23658. Færum bókhald undir vsk. og metum. Aðstoð við tölvuvæðingu bókhalds. Færslurnar, sími 91-870985. Þekking og reynsla. M Þjónusta________________________ Múrameistari og rafverktaki geta bætt við sig verkefnum. Flísalögn, lekavið- gerðir og allt múverk. Raflagnir í nýtt og gamalt. Föst verðtilboð að kostnað- arlausu. Uppl. í símum 91-672910 og 91-28747. Geymið auglýsinguna. Raflagnaviðgerðir - dyrasímaþjónusta. Viðgerðir og uppsetning á dyrasímum og bjöllum. Einnig ódýrar lausnir gegn óboðnum gestum. Komum heim í viðg. á ljósum og heimilistækjum. Uppl. í s. 91-680708, símboði 984-55355. Verkvaki hf„ sími 651715 eða 985-39177. Húsaviðgerðir. Múr-, sprungu- og þakrennuviðg., háþrýstiþvottur. Steinum viðg. m/skeljasandi og mar- mara. Gerum steiningarprufur/tilboð að kostnaðarlausu. 25 ára reynsla. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Vönduð og góð vinna. Upplýsingar í síma 91-72486. Húseigendur. Látið okkur sjá um verk- in, stór og smá: málun, flísalagnir, glerskipti, múrviðgerðir o.fl. Bjóðum hagstæð tilboð eða tímavinnu. Vönduð vinnubrögð. Sími 91-43624. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. flreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929._______ Málarameistari. Húsfélög, húseigend- ur. Þurfið þið að láta mála fyrir jólinl Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Símar 91-641304 og 985-36631. Málning er okkar fag. Leitið til okkai og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, s. 91-21024, 9142523 og 985-35095. Trésmíði - flisalagnir. Önnumst alla trésmíði, úti sem inni, einnig flísalagnir. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-31615. Trésmíði - nýsmíði - breytingar. Setjum upp innréttingar, glugga- og glerísetningar, sólbekkir og skilrúm. Upplýsingar í síma 91-18241. Tveir trésmiðameistarar með mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Flísalagnir, múrverk, viðgerðir, húsaviðgerðir og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Iikamsrækt Fótbolti innanhúss. Okkur vantar hressa og lipra stráka 2540 ára í inn- anhúss bolta á föstud. kl. 21.40-23.20. Uppl. í s. 91-689792. Jón. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, sími 31710, 985-34606. Valur Haraldsson Monza ’91, sími 28852. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Sími 76722, 985-21422. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 985-21451 -Ökukennsla Snorra -74975. Toyota Corolla lb. 1600i, árg. 1993. Bíll með sportlega eiginleika. Hannaður með ungt fólk í huga. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Símar 985-21451 & 74975. 687666, Magnús Heigason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar- aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nissan Primera ’93. Euro/Visa. Sigurður Þormar, sími 91-670188. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Haildórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högvm sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Tilbyggmga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 24, Kóp„ sími 91-40600. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu 1x6, ca 850 m, og 2x4, 240 m, nýtt efhi, einu sinni notað í vinnu- palla. Upplýsingar í símum 91-30634 og 91-24497. Vinnuskúr! Vinnuskúr til sölu, 2,5x4,9 m, verð ca 15-20 þúsund. Upplýsingar í síma 91-655384. Óska eftir 2 x 4", lengd 120-150 cm, ca 600 moglx 6", ca 1500 m. Einnig ódýr rafinagnsofh. Upplýsingar í sima 91-672623. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar, athugið! Að Runnum er glæsileg gisti- aðstaða, heitur pottur - gufubað. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185. ■ Vélar - verkfæri Til sölu Robland trésmíðavél, sambyggð, sög, hefill, fræsari, þykktarhefill og bor. Uppl. í síma 96-71688 eða vs. 96-71840. ■ Fyrir skrifetofuna Skrifstofuhú óskast keypt, einnig óskast faxtæki, ljósritunarvél og farsími. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-4399. ■ Dulspeki - heilun Sálarannsóknafélag Suðurnesja, Víkurbr. 13. Sunnudagskvöldið 28. nóv. kl. 20 verða 3 læknamiðlar hjá félaginu með hóplækningar og eftir kaffihlé verða skyggnilýsingar. Aðgangseyrir 500 kr. • Opiö hús á fimmtudagskvöldum. •Reikinámskeið. •Einkatímar í heilun. Bergur Björnss. reikimeist., s. 623677. ■ Veisluþjónusta Danskt jólahlaðborð á kr. 1990 fyrir hópa hjá Jensen, Ármúla 7. Innif. er jólaglögg, gos og drykkur að hætti Viking brugg og Aalborg. S. 685560. ■ Islenskt - já takk Veljum islenskt handverk. Við erum góðir á góðum stað, með úrval af efn- um. Bólsturvörur hf„ Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tilsölu Instructors Choice sokkabuxurnar sem gera fæturna svo fallega. Stífar, glans- andi, sterkar. Helstu útsölustaðir: Mondó, Laugavegi; Plexiglas, Borgar- kringlunni; Messing, Kringlunni; Koda, Keflavík; Sirrý, Grindavík; Nína, Akranesi; Topphár, Isafirði; Toppmenn og Sport, Akureyri, og Flamingo, Vestmannaeyjum. Æfingastúdíó, sími 92-14828. Opið frá 11.30-21.30. Sendum í póstkröfu. Léttitœki • íslensk framleiðsla. Sala - leiga. Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði. Léttitæki hf„ Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. Vetrartilboð ð sturtuklefum. Verð frá kr. 10.900 á stökum klefum, 24.500 á klefa m/botni og blöndunartækjum. A & B, Skeifunni UB, sími 681570. Valform hf„ Suðurlandsbraut 22. Nýr og breyttur sýningarsalur. Eldhús-, bað- og fataskápar fi-á 4 framleiðendum, ísl. og dönskum. Sértilboð á innréttingum til jóla. Hvítur fataskápar, 100 cm á br. með 2 hurðum, 4 hillum, fataslá og sökkli, verð aðeins kr. 12.900. Ókeypis tilboðsgerð, fagleg ráðgjöf. Valform, Suðurlandsbraut 22, 108 Rvík, simi 91-688288. BAUR V E R S A N P RÁÐGJÖF- PANTANIR- SALA. PÖNTUNARLISTINN. ÍSLAND-ICELAND. SÍMI: 667333 FAX:666776. Pantið jólavörurnar timanlega. 2 vikna afgreiðslufrestur. Margfeldi aðeins 65 kr. hvert mark. Hágæða þýskar vörur. Gerið jólainn- kaupin heima í stofu. Sími 91-667333. BAUR e) Ath! Jólagjöfin i ár. Vörubíll, stærð 70x25, þroskandi leikfang úr tré. Verð aðeins 3.300. Uppl. í síma 91-813889. Pantið jólasveinabúningana timanlega. Leiga/sala. Laus skegg, pokar og húf- ur með hári. B.Ó., sími 91-677911. 100x197x52 - 18.470 kr. Þýsku Bypackfataskáparnirfást í yfir 40 gerðum. Litir: hvítt, eik, fura og svart. Með renni-, felli- og rimlahurðum. Með eða án spegla. Góð hönnun í smáatriðum. Fataskápar fyrir lítil og stór herbergi. Sendum litmyndabækling og verð- lista. H F Ábyrgðasjóður launa Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að eingöngu þeir launþegar, sem skráðir eru atvinnulausir á upp- sagnarfresti, hafa rétt á bótum úr Ábyrgðasjóði launa vegna riftunar eða uppsagnar vinnusámnings þegar bú vinnuveitanda er tekið til gjaldþrotaskipta. í d-lið 1. mgr. 5. gr. laga nr. 53/1993 um Ábyrgða- sjóð launa vegna gjaldþrota segir: „Ábyrgð sjóðsins tekur til bóta vegna launamissis í allt að þrjá mánuði vegna riftunar eða uppsagnar vinnusamnings, enda skal sá sem krefst bóta sam- kvæmt þessum lið sýna fram á með vottorði vinnu- miðlunar að hann hafi leitað eftir annarri atvinnu þann tíma sem þóta er krafist." Aðeins þeir launþegar sem skrá sig reglulega hjá vinnumiðlun á uppsagnarfresti hafa því rétt á greiðslu launa í uppsagnarfresti frá Áþyrgðasjóði launa. Ábyrgðasjóður launa Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík fLeikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Árborg v/Hlaðbæ, s. 814150 Efrihlíð v/Stigahlíð, s. 813560 Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Eingöngu í 50% starf e.h. á leikskólana: Álftaborg v/Safamýri, s. 812488 Árborg v/Hlaðbæ, s. 814150 Þá vantar starfsmann með sérmenntun í 50% stuðningsstarf f.h. á leikskólann: Sæborg v/Starhaga, s. 623664 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskóla- stjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.