Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 7 dv Fréttir Gyifi Eristjáœson, DV, Akureyri: „Það eru fleiri sera njóta góðs af þessari miklu samkeppni KEA-NETTÓ og Bónuss en þeir aðilar einir, bæði aðrar verslanir og veitingahús svo eitthvað sé nefnt. Það má segja að Akureyri sé orðin Glasgow noröursins þvi fólk kemur alls staðar að,“ segir Haligrímur Arason, veitinga- maður í Bautanum og Smiðjunni á Akureyri. Verðstríöið og það iága vöru- verð sem í boði er hefur leitt til þess aö fólk ails staðar af Norður- landi og víðs vegar af Austur- landi hefur komið í verslunar- ferðir til bæjarins. „Ég er að fara með 8-10 manna hóp til Akureyrar, ferðin var upphaflega hugsuð sem leikhús- og skemmtiferð en auðvitað verslar fólk eitthvað í leiðinni,“ sagði Sveinn Sigurbjamarson, bifreiöarstjóri á Eskifirði. Sveinn var að leggja af stað til Akur- eyrar, 325 km leið, með fólk sem ætlaði að slá tvær flugur í einu höggi, versla og skemmta sér. Súlnaberg: Við njótum góðsafþessu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við höfum orðið varir við þetta fólk hjá okkur, það stölar sér e.t.v. ekki svo mikið í gisting- unni en t.d. á matsölustaönum Súlnabergi sjáum viö, þetta greinilega og njótum góös af,“ segir Gunnar Karlsson, hótel- stjóri Hótel KEA, um fólks- strauminn til Akureyrar. Gunnar sagði að hópar sem kæmu í helgarferðir notuðu ferð- ina einnig til að versla og td. hefði verið á hótelínu á dögunum hópur frá Snæfellsnesí í helgar- ferð og það fólk hefði margt versl- að mikið og farið klyíjað vörum Úr bænum. Dalvík: Hef ur áhrif Gyifi Eristjánsson, DV, Akureyri: „Það hefur orðið samdráttur hjá okkur eftir að þetta verðstrið á Akureyri byrjaði og þetta hefur áhrif á öllu svæðinu," segir Rögn- valdur Friðbjörnsson, útibús- stjóri KEA á Dalvík, um áhrif verðstríðsins á Akureyri. Hann sagðist telja að þessi has- ar myndi ganga til baka og á Dalvík myndu menn reyna að bregðast við t.d. með tilboðum á bökunar- og jólavörum. Eftir Erlu Si guráardóttur og Herdísi Egilsdóttur Bókin styttir stundimar fram til jóla með 8 fjömgum smásögum, 18 föndurverkefnum og jóladagatali. í Lók inni em 24 kaflar, einn fyrir livern lúnna löngu desemLerdaga, frá 1. desember og til jóla. ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF Almenna Lókafél agtó og Hagkaup kynna: Bók semkemur fjölsl-ylclunni í iólasl-zap Veglegt jóladagatal fylg'ir Lókirmi jrar sem lrömin föndra fyrir kvem dag' fram að jólum. HAGKAUP gœöi úrval þjónusta I V)tt cle esenuxir se (liminur Nú fengum við 40 feta gám af Nordmende 29" sjónvarpstækjunum 03 þau eru öll seld* Næsti gámur kemur eftir viku 03 við eigum örfá tæki eftir óseld úr honum. • 29" flatur glampalaus Black Matrix • Pal-Secam-NTSC-wideo Super Planar-skjár • Fullkomin fjarstýring • S-VHS-tengi • Aögeröastýring á skjá • 40W Nicam stereo-magnarí • Innsetning stöövanafna á skjá • 4 hátalarar, Stereo Wide • Timarofi • INNBYGGÐ Surround-umhverfishljóm- «16:9 breiötjaldsmóttöka mögnun (tengi fyrir Surround-hátalara) • Barnalœsing • Tengi fyrir heyrnartól • íslenskt textavarp • 60 stööva minni • 2 scart-tengi • Sjálfvirk stöövaleit • Tengi fyrir 2 auka hátalara o.m.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.