Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Síða 52
60 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Sunnudagur 28. nóverríber SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55HIÓ. 12.00 Er meirihlutinn valdalaus? Kjör- dœmaskipan og kosningarrétt- ur. Umræðum stýrir Óli Björn Kárason og Viðar Víkingsson stjórnaði upptöku. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.00 Fréttakrónlkan. Farið verður yfir fréttnæmustu atburöi liðinnar viku. Umsjón: Jón Óskar Sólnes og Sigrún Stefánsdóttir. 13.30 Síðdeglsumræöan Umsjónar- maður er Gísli Marteinn Baldurs- son. 15.00 Sviösljós (Limelight). Sígild kvik- mynd eftir Charlie Chaplin frá 1952.1 myndinni segir frá rosknum trúði sem telur unga dansmey af því að fyrirfara sér og öðlast við það traust á sjálfan sig á ný. Aðal- hlutverk: Charlie Chaplin, Claire Bloom, Nigel Bruce og Buster Keaton. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Áður á dagskrá 31. ágúst. 1991. 17.10 Gestir og gjörningar Skemmti- þáttur sendur út frá frá veitinga- húsinu 22 I Reykjavík þar sem gestir staðarins láta Ijós sitt skína. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Edda Heiðrún Backman syngur með börnum úr Tjarnarborg, Hafþór, Brynjar og slangan Silla gera tilraun, Amma í Brúðubílnum syngur með leik- skólabörnum, litið verður inn á æfingu á jólasýningu Leikbrúðu- lands og Þór Breiðfjörð tekur lagið með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30SPK. Menningar- og slímþátturinn SPK hefur tekið nokkrum breyting- um. Subbulegt kappát hefur hafiö innreið sína og nú er von á enn veglegri verðlaunum. Vinningshafi í hverjum þætti fær að spreyta sig á tíu erfiðum aukaspurningum. Takist honum vel upp getur hann unnið sér inn bolta, skó og geisla- disk. Könnuðurinn er enn á sínum stað og sama gildir um körfubolt- ana og slímið. Umsjón: Jón Gúst- afsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Auölegö og ástríóur (167:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Blint í sjóinn (5:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræöing og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veóur. 20.40 Fólkiö í Forsælu (15:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Gestir og gjörningar. Skemmti- þáttur í beinni útsendingu frá veit- ingahúsinu Horninu í Reykjavík þar sem gestir staðarins láta Ijós sitt skína. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 21.50 Finlay læknir (2:6) (Dr. Finlay). Skoskur myndaflokkur byggður á frægri sögu eftir A.J. Cronin. Sag- an gerist í smábæ á Skotlandi á árunum eftir seinni heimsstyrjöld- ina. Leikstjórar: Patrick Lau og Aisling Walsh. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosbie, Jason Flemyng og lan Bannen. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 22.45 Grímudasleikur (Maskeraden). Sænskt sjónvarpsleikrit um slöustu stundirnar í lífi Gústavs þriöja Svía- konungs en hann var myrtur á grímudansleik árið 1792. Leik- stjóri: Jan Bergman. Aðalhlutverk: Thommy Berggren, Ernst Gunther og Ewa Fröling. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Sóói. 9.05 Dynkur. 9.20 Í vinaskógi. 9.45 Vesalingarnir. 10.15 Sesam opnist þú. 10.45 Skrifaö i skýin. 11.00 Listaspegill. 11.35 Unglingsárln (Ready or not). Leikinn myndaflokkur. 12.00 Á slaginu. Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Kl. 12.10 hefst umræóuþáttur í beinni útsendingu. 13.00 NISSAN-deildin. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist meó gangi mála í 1. deild I hand- knattleik. Stöð 2 1993. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans. 15.15 NBA-körfuboltinn. Leikur ( NBA deildinni. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House on the Prairie). 17.50 Aöeins ein jörö. Endurtekinn þáttur. 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.45 Mörk dagsins. Farið yfir stöðuna í ítalska boltanum. 19.19 19:19. 20.05 Fötin skapa manninn, maöurinn skapar fötin. 20.45 Lagakrókar (LA. Law). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 21.45 Harmsaga drengs (The Broken Cord). Þetta er saga af manni sem reynir að hjúkra veikum kjörsyni slnum til heilsu 23.20 í sviösljósinu (Entertainmentthis Week). Þáttur um það helsta í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum. 0.10 Ástarpungurinn (Loverboy). Þessi gamanmynd segir frá pitsu- sendlinum Randy Bodek sem er með skófar á afturendanum og ör á sálinni eftir að kærastan hans sagði honum upp. 1.45 Dagskrárlok Stöðvar 2. SÝN 17:00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Ís- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksinssem býr þar, í fortlð, nútíð og framtíð. 17:30 Knattspyrnufélaglö Haukar. Heimildarmynd sem gerð var í til- efni af sextíu ára afmæli félagsins í fyrra. 18:00 Villt dýr um víöa veröld. (Wild, Wild World of Animals) Fylgst með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19:00 Dagskrárlok. ÉLœm LJ mU 8.00 The Late Show 9.00 Canvas 10.30 Working Together 12.30 The Human Elenient 14.00 BBC News From London 16.00 Wildlife 18.20 The Clothes Show 19.15 The Living Soap 20.00 Sitting Pretty 21.00 Lovejoy 22.50 Everyman cHrQoHn □EnwHRg 07:00 Space Kidettes/Samson 08:00 Boomerang 09:00 Scooby’s Laff Olympics 10:00 Plastic Man 10:30 Dragon’s Lair 11:30 Valley Of Dinosaurs 12:00 Thundarr 13:00 Super Adventures 14:00 Centurions 15:00 Captain Planet 16:00 Adventures Of Ed Grimley 17:00 The Fiintstones 18:30 Toon Heads 19:00 Closedown 07:00 Pet Shop Boys Weekend 09:30 MTV News - Weekend Edition 10:30 MTV’s Braun European Top 20 12:30 MTV’s Flrst Look 13:00 MTV Sports 14.00 MTV On Tour Weekend 17:30 MTV News - Weekend Edition 18:00 MTV’s US TOp 20 Videos Co- untdown 20:00 120 Minutes 22:00 MTV’s Beavis & Butt-head 22:30 Headbanger’s Ball 02:00 Night Videos 05:30 48 Hours 06:00 Sky News Sunrise Europe 09:30 Frost on Sunday 11:30 Week In Review International 14:30 Week In Review International 16:30 Financial Times Reports 18:30 Week In Review International 23:30 Week In Review 01:30 The Book Show 02:30 Target 03:30 Financial Times Reports INTERNATIONAL 06:00 Showbiz 07:30 The Big Story 08:30 World Business This Week 10:00 Showbiz 11:00 Earth Matters 12:00 World Report 14:00 Your Money 15:00 Travel Guide 16:30 International Correspondents 17:30 Moneyweek 21:00 World Report 01:00 Special Reports Tonight’s theme: Our Favourite Movies 19:00 Thirty Seconds Over Tokyo 21:40 Above And Beyond 00:00 Thirty Seconds Over Tokyo 02:40 Above And Beyond 6.00 Hour ol Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 The D.J Kat Show. 12.00 WWF Challenge. 13.00 E Street. 14.00 Crazy Llke a Fox. 15.00 Battlestar Gallactlca. 16.00 Breskl vlnsældallstlnn. 17.00 All Amerlcan Wrestllng. 18.00 Slmpson fjölskyldan. 19.00 Deep Space Nlne. 20.00 Celebrlty. 22.00 Hlll St. Blues. 23.00 Enterlalnment Thls Week. 24.00 Twlst In The Tale. 24.30 The Rlfleman. 1.00 The Comlc Strlp Llve. SKYMOVEESFLUS 6.00 Showcase. 8.00 Dragnet. 10.00 Man About The House. 12.00 Kingdom Of The Spiders. 14.00 Journey To Spirit Island. 16.00 Foreign Affairs. 17.50 The Long Walk Home. 19.30 Xposure. 20.00 The Hand That Rocks The Cradle. 22.00 Cape Fear. 1.10 Assault Of The Killer Bimbos. 1.35 Freeway Maniac. 3.10 Abby My Love. 4.00 Enemy Territory. 8.05 Stund meó Janis ian. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari .Gests. 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðið. 14.00 Gestir og gangandi. 17.00 Meö grátt i vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresiö blíöa. 23.00 Rip, Rap og Ruv. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. DisQouerv kCHANNEL 16:00 The Grand Tour: The Preparati- on 16:30 Held In Trust 17:00 Rodger Kennedy’s Rediscover- ing America 18:00 Dinosaur! 19:00 Discovery Wildside: Kiwi 20:00 Loch Ness Discovered 21:00 Equinox: Deadly Force 22:00 The Global Family: The Plight Of The Asian Elephant 22:30 Challenge Of The Seas: Last Of The Manatees 23:00 Ðig City Metro: San Francisco 23:30 GetWet EUROSPÓRT ★ , ★ 7.30 Tröppueróbikk. 8.00 Motorsports Report. 9.00 Líve Aipine Skiing. 10.00 Golf: The Australian Open. 11.30 Live Alpine Skiing. 13.00 KO Magazine. 14.00 Live Tennis: The Ladies Trophy. 16.00 Live Handball: The Women’s World Championships. 17.00 Live Alpine Skiing. The Men’s World Cup in Park City. 18.30 Equestrian: The EEC Trophy from Maastrícht. 19.30 Live Alpine Skiing: The Men’s World Cup ín Park City, USA. 21.00 Tennis: THe Ladies Trophy. 22.30 Boxing. 23.30 The Supercross indoor from Stuttgart. OMEGA Kristikg sjónvaipætöð Morgunsjónvarp. 8.30 Victory - Morris Cerullo. 9.00 Old Time Gospel Hour. 10.00 Gospeltónleikar. 14.00 Biblíulestur. 14.30 Predikun frá Oröi Lífsins. 15.30 Gospeltónleikar. 20.30 Pralse the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Bene- diktsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. 14.00 „Heimsálfan sokkna er hér" Dag- skrá um Atlantis í sögnum og skáldskap. 16.00 Fréttir. 16.05 Erindi um fjölmióla. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Óslnn - fléttuþáttur um ósinn viö Hornafjörö. i fléttuþættinum lýsa nokkrir Hornfirðingar tilfinn- ingum sínum gagnvart ósnum og rifja upp slys sem þar varð vorið 1971. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. Hljóöstjórn og tækniúr- vinnsla: Hjörtur Svavarsson. 17.40 Úr tónlistarlífinu. Sigrún Hjálm- týsdóttir. 18.30 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar viö hlustendur. 18.50 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funl. Helgarþáttur barna. 20.20 Hljómplöturabb. 21.00 Hjálmaklettur. 21.50 íslenskt mál. 22.00 Fréttir. 22.07 „Lilja“ Eysteins Ásgrímssonar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttlr. NÆTURÚTVARP 1.30 Veóurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar. 6.00 Fréttlr og. fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. 6.45 VeÖurfréttír. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar meö morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.00 Halldór Backman. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Tónlistargátan. Spurningaþáttur fyrir fólk á öllum aldfi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaróshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Gullmolar. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 21.00 Rúnar Rafnsson. 23.00 Samtengt Bylgjunni. FM 802 m. 104 10.00 Sunnudagsmorgunn meó KFUM, KFUK og SÍK. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Saga svartrar gospeltónlistar. 14.00 Síödegi á sunnudegi. Krossinn. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Ókynnt lofgjöróatónlist. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Orö lífsins. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 10.00, 14.00 og 23.15. Bænalínan s. 615320. fAoí) AOALSTOÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. 13.00 Vöfflur meö rjóma. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 KertaljósSigvaldi Búi. 24.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FM#957 10.00 I takt viö tímann, endurtekiö efni. 13.00 Tímavélin. 13.35 Getraun þáttarins 14.00 Aöalgestur Ragnars Bjarnason- ar. 15.30 Fróóleikshorniö kynnt 16.00 Sveinn Snorri. 19.00 Ásgeir Kolbcinsson. 22.00 „Nú er lag“. Óskalagasíminn er 670-957. 9.00 Ljúfir tónar Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifia. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 íhelgarlokin.ÁgústMagnússon. SóCin fm 100.6 10.00 Ragnar Blöndal. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Hans Steinar Bjarnason. 19.00 Dagný Ásgeirsdóttir. 22.00 Guöni Már Henningsson. 1.00 Næturlög. X-IÐ - FM 97,7 - 10.00 BJössl bastl. 13.00 Rokk X. 17.00 Hvita Tjaldlö. Ömar Friöleifs. 19.00 Elll Schram. X tónlist. 22.00 Sýröur rjöml. 01.00 Rokk X. Sænska sjónvarpsleikritið Grímudansleikur fjallar um Gústav III. Sjónvarpið kl. 22.45: Grímu- dansleikur Sænska sjónvarpsleikrit- ið Grímudansleikur fjallar um Gústav III, sem var kon- ungur Svíþjóðar á árunum 1772 til 1792, og síðustu stundirnar fyrir grímu- dansleikinnn örlagaríka þegar hann lét lífið. Þetta er saga af manni sem var van- ur að bregða sér í ýmis hlut- verk en felldi loks grímuna þegar honum urðu ljós eigin mistök. í fari hans mátti finna ýmsar mótsagnir. Hann stjórnaði með alræð- isvaldi en var um leiö mjög hrifinn af hugmyndum upp- lýsingaaldarinnar. Á þing- inu 1789 fékk hann sam- þykktar tillögur sem styrktu vald konungs og færðu alþýöunni viss rétt- indi á kostnað aðalsins. Þetta varð til þess að aðall- inn gerði samsæri gegn hon- um sem endaði með skotá- rásinni á grímudansleikn- um tveimur árum seinna. Ráslkl. 17.40: Úr tónlistarlíflnu: Sigrún Hjálmtýsdóttir Ljóðatónleikar Gerðu- kom þar fram ásamt Jónasi bergs eru nú fastir liðir í Sigrún Hjálmtýsdóttir sópr- tónlistarlífmu í Reykjavík. ansöngkona skömmu áður Þar gefast tækifæri til að en hún hélt til starfa viö heyra í íslenskum söngvur- óperuna í Gautaborg. Það um, sem sumir hverjir gerist ekki oft að Sigrún starfa mestmegnis á er- haldi tónleika á borð við lendri grund, syngja ljóða- þessa því undanfarið hafa söng við undirleik Jónasar tónlistarunnendur séð hana Ingimundarsonar, píanó- og heyrt í stærri óperuhlut- leikara. verkum. i september síðastliönum Sýningin á borginni var sögulegs eðlis og sýndi fatnað síðustu 50 ára. Stöð 2 kl. 20.05: Fötin skapa manninnn Félag meistara og sveina í fataiön hélt sýningu á Hót- el Borg í september síðastl- iönum í tilefni af 50 ára af- mæh félagsins og til þess að vekja athygli á fataiðngrein- unum, kjólasaumi og herra- og dömuklæðskurði. Sýn- ingin var sögulegs eðlis og gat þar að líta fatnaö síöustu 50 ára og einnig sýndu með- limir félagsins afrakstur vinnu sinnar og hönnunar. Á fjórða tug sýningarfólks, m.a. frá Icelandic Models, Módelsamtökunum, Módel ’79 auk vina og velunnara komu fram á sýningunni. Sýningin var unnin af fé- lagsmönnum undir umsjá Helgu Rúnar Pálsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.