Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 55 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Daihatsu Feroza, árg. '89, til sölu, ekinn 69 þ. km, 33" BFG dekk + álfelgur. Glæsilegt eintak. Einnig til sölu Toyota Corolla, árg. ’88, ekinn 88 þ. km, 4ra dyra, nýsprautaður, nýskoð- aður, kr. 470.000 stgr. Upplýsingar í síma 91-675923, einnig á Bílasölunni Bliki, Skeifunni. Cherokee Laredo 4,0 I, árg. '88, ekinn 99 þúsund km, sjálfsídptur, samlæs- ing, rafdr. rúður, original topplúga, dráttarkúla, selec trac millikassi o.m.fl. Innfluttur nýr af umboðinu. Gott eintak. Verð 1.650.000, skipti á ódýrari ath. Sími 96-27338. Suzuki Samurai, árg. ’88, 4WD, til sölu, rauður að lit, ekinn 92 þús. km, upp- hækkuð torfærubifreið með tengibún- aði. Góður í snjónum í vetur. Uppl. gefur Fríða í síma 91-657846. Ford Econoline 150 4x4, árgerð 1984, til sölu, innréttaður að hluta, 351 Windsor vél, 33" dekk. Verð 1.100 þús- und, skipti möguleg. Sími 91-75070. Ford Econoline club wagon 7,3 dísil, 4x4, árg. ’91, ökumælir, toppbíll, mikið af aukahlutum, breyttur hjá Fjallabíl- um. Skipti á ódýrari. Verð 2.980 þús- und. Uppl. í síma 91-74346. Hilux extra cab, árg. ’86, sjálfskiptur, upphækkaður, 36" dekk, lækkuð drif, veltigrind o.fl. Athuga skipti á ódýrari fólksbíl. Bílasalan Bílás, Akranesi, símar 93-12622 og 93-14262. Toyota Hiiux, lengri gerð, árg. '82, vel: Chevrolet 350 V8, sjálfskiptur, dekk: Mudder 36", RV-yfirbygging. Verð 780.000, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-666578. Toyota Hilux turbo, árgerð ’86,38" dekk, álfelgur, intercooler, lækkuð drif 5:71, no spin læsing aftan, diskalæsing framan, verð 950 þús. Sími 91-643338. NB! íslenskt barnaöryggi óskar eftir sölufólki á Reykjavíkursvæðinu og Suðurlandi. Aðeins fulltíða, ábyrgir aðilar koma til greina. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 49, Selfossi. SMÁAUGLÝSINGASIMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 __, GRÆNI ^ SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! EININGABRÉF 2 EIGNARSKATTSFRJÁLS Raunávöxtun sl. 12 mánuði 8,3% ^ UjggHt verðbréfafyrirtœki Kringtunni 5, sfmi 689080 í rij’u UúnaHttríMnka Islands og sfnirísjódanna Mazda B-2600 extra cab, árg. ’89, ek. 64 þús. km, breyttur fyrir 35" dekk, er á 33" dekkjum, brettakantar, króm- stigbretti, plasthús og m.fl. Jeppa- skoðaður, verð 1.350.000. Uppl. í síma 96-27338. Til sölu Chevrolet pickup, árg. '85, vél 454, lækkuð drif, læstur að aftan og framan, stýristjakkur o.fl. o.fl. Sérskoðaður ’94, sjón er sögu ríkari. Verð 1.550 þús. Upplýsingar í síma 91-44004 og 985-27556. Mazda B-2600, árg. ’89, til sölu, ekinn 58 þús. Fallegur bíll, athuga skipti á ódýrari fólksbíl. Bílasalan Bílás, Akranesi, símar 93-12622 og 93-14262. Þjónusta Faileg gólf! Gólfslípun og akrylhúðun HRBNQERNINQAÞJÓNUSTAN IftMafl. Slipum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork o.fl. Hreingerningar, teppahreinsun o.fl. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson þjónustu- verktaki, sími 91-614207, farsími 985-24610 og símboði 984-59544. lÉ^Útihuiðir STAPAHRAUNI 5, SlMI 54595. Viltu breyta, en þorir ekki? Þú getur komið og séð þig með stutt, sítt, ljóst eða dökkt hár í tölvunni okkar og fengið ráðleggingar um leið. S. 612645. Hár og snyrting, Hverfisgötu 105. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, fimmtudaginn 2. des. 1993 kl. 15.00. Traust tréverk er andlit hússins. Smíðum hurðir ogglugga. Tökum mál og gerum tilboð. Utihurðir hf., Stapahrauni 5, simi 91-54595. Holtsmúli n, Holta- og Landsveit, þingl. eigandi Jóna Lilja Marteins- dóttir, gerðarbeiðendur eru Stofh- lánadeild landbúnaðarins og Búnað- arbanki íslands, Hellu. Hlíð, A-Eyj afj allahreppi, þingl. eig- andi Eiríkur Ingi Siguijónsson, gerð- arbeiðandi er Húsasmiðjan hf. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.