Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 11 Menning Djúpstæð tilfinning fyrir lífinu Gyrðir Elíasson hóf skáldferil sinn með ljóðagerð, en fór síðan út í sagnagerð meðfram. Slíkur hefur verið feriU fleiri skálda. Þessi bók er fimmta sögubókin sem birtist eftir hann. Og á þessum bókum hefur orðið ör breyting. Skáldsögur 1987 og 1990, smásagnasöfn 1988 og aftur í fyrra. Þar höfðu sögumar neitt samband. Þar sem það tekst koma tregafull endalok. Mikið ber á rigningu og það held ég veki flest- um lesendum þá tilfmningu sem rótgróin er frá bemskuárum, að ekkert sé hægt að gera, þar af leið- ir vonleysi og trega. Kirkjugarðar em hér fyrirferðarmikbr, sem og líkkistur. Hitt skiptir ekki síður máli, að umhverfislýsingar em myndrænar á merldngarlausan hátt. í stað þess sem alvanalegt er, að t.d. dökkir skýjabakkar í sögu boði óheillavænlega atburði í lífi persónanna, þá er hér frekar hitt, að hlutirnir lifi sínu eigin lífi, án tilgangs í lífi fólks. En þá skynjum við þeim mun betur einangrun fólksins og stundleika. Verulega ber á undarlega sam- settum fyrirbærum, t.d. „skógar- höggsmannaskærum" en ekki -öxi. Og alls kyns annarleg fyrirbæri eru áberandi, töfrasteinn sem flytur mann langar leiðir, sögumaður sér hús músa, sem fara um með luktir í loppum o.fl. af því tagi. Þegar þvflíkar furöur em settar inn í myndir af tíðindalausum hvers- deginum virðist mér það orka með fyrrgreindum myndrænum lýsing- um tfl að draga fram einmitt hið hversdagslega, gera það skynjan- legt. Gyrðir Eiíasson: Tregahornið. MM 1993, 102 bls. „Frá og með deginum í dag hefég ekki áhyggjur af fármálunum “ Gyrðir Elíasson. Viðleitni til að komast af með sem allra minnst af skáldlegum tilþrifum. styst mjög, og í ár eru þær ámóta stuttar, 3-4 bls. að meðaltali. Jafnframt þessari breytingu er önnur hliðstæð þróun áberandi í verkum Gyrðis, ljóðum sem sög- um. En það er sívaxandi naum- hyggja, viðleitni tfl að komast af með sem allra minnst af skáldleg- um tflþrifum, eða frávikum frá hversdagslegasta tah um hvers- dagslega hluti. Þetta er eins og til- raunir með að kanna hve lágt verði flogið án þess að strjúkast við jörð- ina. Svipuð viðleitni er áberandi hjá mörgum íslenskum skáldum þessi árin, eins og ég hefi áður minnst á í þessum dálkum. Þetta er skfljaifleg viðleitni. Tfl saman- burðar má huga að t.d. kvikmynd- um Hrafns Gunnlaugssonar. Þar er jafnan þykkt smurt á, svo marg- faldlega reynt að láta áhorfandann hryfla við einhverju eða komast við af öðru, að iðulega slær þetta um, verður spaugilegt eða þreytandi. Andstætt þessu felur naumhyggjan 1 sér viðleitni til að ná góðum tök- um á listrænum aðferðum með því að kanna þanþol hverrar um sig. Þannig má vel vera að þetta sé þarf- ur áfangi á þroskaferh skálds. Það getur enginn vitað nema skáldið sjálft þegar það er komið lengra. Sú spuming hlýtur þó að vakna hvort ekki sé ofskafið í textum Bókmenntir Örn Ólafsson þessum. Þeir eru svo tómlegir að þeir verða áhrifahthr hver um sig, t.d. „ísbömin", sem htið rúmar nema þjark tveggja bama um þýð- ingarlausa hluti. Svo kemur fram að þau em munaðarlaus og verða nauðug að búa hjá ömmu sinni og afa. Þar er kalt og rigning. Á móti tómleika textaima kemur að þeir styrkjast hver af öðrum. Því sama hugarástand birtist í þeim öhum, í mismunandi blæ- brigðum. Hér er tregi, einmana- leiki eða djúpstæð tilfmning fyrir lífinu. Þetta birtist bæði í því að oftast er sögupersóna ein, en séu einhver samtöl þá em þau jafnan með yfirhorðslegasta móti, varla RAÐGJOF OG AÆTLANAGERÐ Rlwfial ODi VERÐBREFAÞJONUSTA VERÐBRÍFAVARSIA HEIMILISLÍNANJAFNAR ÚT SVEIFLUR OG MYNDAR STÖÐUGLEIKA ÍFJÁRMÁLUM EINSTAKLINGA OG HEIMILA. Heimilislína Búnaðarbankans er fyrsta þjónusta sinnar tegundar hér á landi. Þetta er alhliða fjármálaþjónusta, sniðin að þörfum einstaklinga sem vilja hafa góðayfirsýnyfir fjármál sín, skipuleggja þau, setja sér markmið og tiyggja sér þannig fjárhagslegt öiyggi. ÞJÓNUSTA HEIMILISLÍNU SKIPTISTÍ TVÖ MEGINSVIÐ: Greiðsluþjónustan annast útgjöldin; þú átt kost á að dreifa útgjöldum ársins á 12 jafnar mánaðarlegar greiðslur. Allir reikningar eru því greiddir á réttum tfma. Spariþjónustan sér um allt það sem tengist ávöxtun fjármuna. Að auki felur Heimilislínan í sér margvíslegt annað hagræði sem auðveldar skipulag, festu og yfirsýn. INNGÖNGUTILBOÐ Félagar fá handhxga skipulagsbók og möppu jyrir fármál heimilisins. Auk þess eru jjármálanámskeiðin á sérstóku verSi jýrir félaga. HEIMILISLINAN - Heildarlausn áfjármálum einstaklinga. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.