Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 6327(30 Þverholti 11 1 og 2Ja manna herbergi. Höfum snyrtileg herb. til leigu, til lengri eða skemmri tíma. Gott verð. Uppl. í síma 91-25599. Hótel Mar. 2ja herb. kjallaraibúð I Norðurmýri til leigu frá 1. des. Leiguverð 30 þús. á mán. Lysthafendur leggi nöfn og aðrar uppl. á DV, merkt „N-4430". 3 herbergja risíbúð í Garðabæ, laus strax. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-611534 milli kl. 18 og 20 föstu- dag og laugardag. 4-5 herbergja ibúð á Seltjarnarnesi til leigu, tímabundin leiga frá 1. des. Upplýsingar eftir kl. 12 á sunnudag í síma 91-657701. Gott herb. i Álfheimum með fataskáp, hreinlœtisaðst. og aðg. að þvottavél, má hafa lítinn kæliskáp og hita kafE, leiga kr. 10 þ. S. 91-682988 og 91-38836. Gullfalleg 2ja herbergja 45 m1 risíbúð til leigu í Vogunum. Laus núna. Verð 35 þús. með hússjóði. Upplýsingar í síma 91-658851. Hafnarfjörður. 2 herb. íbúð til leigu, laus í byrjun desember, leiga 33 þús. á mánuði með hita, reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-650809. Herbergi til leigu með aðgangi að baðherbergi, eldhúsi og stofu. Leigist aðeins reglusamri stúlku. Er í Hlíðun- um. Uppl. í síma 91-629201. Kópavogur. 2ja herbergja íbúð til leigu, ca 45 m2, er laus. Gott útsýni, leiga 30-35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-682414 eftir kl. 19. Rúmgott kvistherbergi með húsgögnum til leigu í Hlíðunum, aðgangur að baðherbergi og þvottavél. Upplýsing- ar í síma 91-623535. Skógahverfi. Lítil 2 herb. íbúð á jarð- hæð, með sérinngangi, til leigu frá 15. des. Tilboð sendist 6V, merkt „Ö 4342“, fyrir 2. des. Tii leigu 2 herbergja ibúð í Hraunbæ, laus strax. Uppl. í síma 91-37189 milli kl. 14 og 18 í dag, laugardag. Marteinn. Til leigu björt 4ra herbergja íbúð á ann- arri hæð í Hvassaleiti. Leigutími minnst 6 mánuðir. Upplýsingar í síma 91-17991 eða 91-627782.______________ Til leigu í desember fallegur fjallakofi á hestabúgarði í Topangadalnum við Los Angeles. Upplýsingar gefur Elín í síma 91-14942. NUTIMA HERRAILMUR Tvær ibúðir til leigu i Bústaðahverfi, 36 m2 og 75 m2. Leigast frá 1. des. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-36854 næstu daga. 2 herbergja kjallaraibúð i vesturbæ til leigu. Björt og vistleg, sérinngangur, laus. Svör sendist DV, merkt „R 4425“. 20 m1 upphitaður bílskúr tll leigu í Kópavogi. Leigist aðeins sem geymsla. Upplýsingar í síma 91-812891. 2ja herb. einstaklingsíbúð með eldhúskrók við Langholtsveg til leigu. Upplýsingar í síma 91-32171. 2ja herb. íbúð á Snorrabraut til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt , ,Snorrabraut-4440‘ ‘. 2ja herb. ibúð i miðbæ Garðabæjar til leigu, leiga 32.000 + hússjóður. Laus 1. desember. Uppl. í síma 91-50508. 2-3 herbergja ibúð í austurbæ Kópa- vogs til leigu fyrir reglusamt fólk. Upplýsingar í síma 91-42994. 3 herbergja íbúð við Laugaveg til leigu. Leiga 39 þús. á mánuði. Tilboð sendíst DV, merkt „E21 4391“. Einstaklingsíbúð til leigu í Vikurási. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-675515. Góð 2ja herb. ibúð tii leigu i Garðabæ, reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-45504. Hef 28 m1 bilskúr 61 ieigu. Upplýsingar gefur Helena í síma 91-667561 mánu- daginn 29. nóvember. Til leigu 3ja herbergja ibúð í Grafar- vogi. Leigugjald 35 þús. Leigist til 18. apríl. Upplýsingar í síma 91-683668. 2 herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-53228. 36 m2 bilskúr til leigu. Uppl. í síma 91- 667592. 3-4 herbergja ibúð í Hafnarfirði til leigu. Upplýsingar í síma 95-37484. ■ Húsnseði óskast 4 manna fjöiskylda. 3-4 herb. íbúð í Rvík óskast frá og með 1. jan. ’94. Skilv. gr. og góðri umgengni heitið, reyklaus og reglusöm. Simi 94-8324 alla helgina, e.kl. 19 virka daga. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-30076, Jónína. Bráðvantar 3ja-4ra herbergja íbúð í Árbæjar- eða Seláshverfi til leigu fyrir næstu mánaðamót, erum þrjú í heim- ili. Uppl. í síma 91-674117. Garðabær. Óska eftir 4ra herbergja íbúð í Garðabæ til leigu frá næstu áramótum. Uppl. í síma 91-658168 eftir kl. 14 í dag og á kvöldin næstu daga. Lítil 2 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst í Hvassaleitis-, Bústaða- eða Fossvogshverfi. Upplýsingar í síma 91-32138 frá kl. 10-19. Ung einstæð móðlr með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð frá og með 1. desember. Engin fyrirframgreiðsla. Sími 91-77054. Ungt, reglusamt par óskar eftir snyrti- legri 2ja herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Reyklaus. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 98542142 eða 91-684448. Óska eftir 3-4 herbergja íbúð, helst í Seljahverfi, sem fyrst. Greiðslugeta 35-40 þús. á mán. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 91-870313. Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, helst í Hafnarfirði, greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í s. 91-677783 e.kl. 16. Óska eftir lítilli 2ja herbergja ibúð í Þingholtunum eða vesturbæ. Upplýs- ingar í síma 91-33752 eftir kl. 17 föstu- dag og alla helgina. Óskum eftir 3ja herb. ibúð miðsvæðis í Reykjavík, helst á jarðhæð. Tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 91-50327. 3ja herb. ibúð óskast, má þarfnast mik- illa lagfæringa sem ganga upp í leigu. Upplýsingar í síma 91-76483. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast til leigu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4432.___________________ Maður utan af landi óskar eftir íbúð miðsvæðis í Reykjavík sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 91-623174. Þriggja herbergja íbúð óskast tii leigu í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4439. 3ja-4ra herb. íbúð óskasttil leigu. Uppl. í síma 91-614175 alla helgina. Góð 4ra-5 herbergja ibúð óskast, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9146418. ■ Atvinnuhúsnæöi Landskunna hljómsveit vantar 80-120 fm æfinga/skrifsthúsn. á leigu strax, helst á miðbæjarsv., ekki skilyrði. Svarþjónusta DV, s. 632700. H4441. Strandgata, Hafnarfirði. Til leigu 150 m2 iðnaðarpláss, 4-6 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, bjart húsnæði. Sími 91-653456 eða 44716 og 43358 e.kl. 19. Tveir samliggjandi gamlir bílskúrar í Hlíðunum til leigu, óupphitaðir, ef til vill sem geymsluhúsnæði. Upplýsing- ar í síma-91-621824. Ódýrt húsnæði undir bílaviðgerðir og partasölu óskast til leigu, má vera lít- ið og þarfnast viðgerða en verður þá að hafa útisvæði. Sími 91-674907. Til leigu bilskúrspláss i Hliðunum, gæti hentað sem æfingarhúsnæði fyrir hljómsveitir. Uppl. í sima 91-621536. ■ Atvinna i bodi • Góð fjármögnunarleið. Skólakrakkar í útskriftarhópum, íþróttafélög, skólar, leikfélög, Rótarý- og Lionsfélagar, saumaklúbbar og kvenfélög um land allt, ath.: Höfum mjög vinsælt og seljanlegt sælgæti - góð sölulaun. Vinsamlega sendið nafn ásamt upplýsingum til DV, merkt „Auðvelt og skemmtilegt 4375“. Nýtt inn- og útflutningsfyrirtæki óskar eftir markaðsstjóra, einkaritara, verk- efnastjórum (vinnutími sveigjanlegur) og bókhaldara. Góð tölvu- og ensku- kunnátta nauðsynleg í öllum tilvik- um. Skriflegar umsóknir (á ensku) er greini frá menntun, fyrri störfum og fleiru sendist DV.fyrir 1. desember, merkt „Inn & út 4436“. Simsala. Vantar fólk (sölureynsla æskileg) til að selja auðseljanlega' vöru. Sölufólk hringir úr eigin síma, verður að geta byrjað strax. Æskilegt að viðkomandi geti verið við símann á milli kl. 17 og 22 og eitthvað um helgar. Mjög góðir tekjumöguleikar. Sími 91-11220 milli kl. 10 og 17. Atvinnutækifæri! Fyrir eina dugmikla manneskju, eða tvær samhentar. Lítið og snoturt þjónustufyrirtæki á höfuð- borgarsv. er til sölu. Möguleiki á að taka bíl upp í greiðslu. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4418._______________ Heimavinna. Óska eftir að komast í samband við vana saumakonu, helst með öfluga vél. Þyrfti að geta byrjað strax. Gæti orðið mikil og stöðug vinna. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Vandvirk 4400“. Óskum eftir sölufólki i tímabundió verk- efni. Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Uppl. gefur Guðrún í s. 689938. Líf og saga, Suðurlandsbraut 20. Nýr veitingastaður. Starfsfólk með reynslu óskast á nýjan veitingasta,ð miðsvæðis í Reykjavik, fólk á bar, í sal og dyraverðir. Æskilegur aldur 20-30 ára. Upplýsingar á Laugavegi 78 milli kl. 13 og 15 á laugardag. Heimilishjálp óskast. Óska eftir góðri „ömmu“ til að koma heim 4 daga í viku (mánudegi til fimmtudags), 4-5 tíma í senn. Erum í vesturbænum. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4424. Manneskja, 25-35 ára, óskast í mjög fjölbreytta og skemmtilega vinnu, tengda sjávarútvegi úti á landi. Þarf ekki að uppfylla nein skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-4438. Skrifstofu- og sölustarf. Starfsmann vantar á skrifstofu okkar í Skeifunni. Þarf að hafa mjög góða þekkingu á tölvum og bókh. og geta unnið sjálfst. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4422. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ráóskona óskast á heimili i þéttbýli í uppsveitum Ámessýslu eftir áramót. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „R4370“ fyrir 4. des. nk. Vant auglýsingasölufólk óskast fyrir nýjan og spennandi miðil. Framtíðar- starf. Aðeins vanir koma til greina. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H4397. Vel launuð aukavinna! Mjögvel launuð aukavinna fyrir fólk sem þorir. Æski- legur aldur 25-45 ár. Svör sendist DV, merkt „Metró 1234398“, f. 3/12. Óskum eftir aó ráóa starfskraft frá kl. 12-17 virka daga á lítið veitingahús, ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4431. ■ Atvinna óskast Óska eftir atvinnu, helst á togara sem veiðir í siglingu um jól og selur aflann eftir nýár. Reynsla sem kokkur og háseti, hef réttindi í vél, 1040 hö. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-21961 kl. 20-24, Bjami. 30 ára fjölskm., reglus., stundvís og áreiðanlegur, óskar eftir vinnu til ára- móta. Víðt. reynsla í verslun, allt kem- ur til gr. S. 651649, Óli Geir, e.kl. 17. 42 ára fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu af atvinnu- rekstri og hefur bíl til umráða. Uppl. gefiír Magnús í síma 91-641692. Löng reynsla i akstri stórra bila, vanur beitingu, hef verið á bátum og togur- Um, duglegur, reglusamur. Öll vinna kemur til greina. S. 91-671496 á kv. Stopp! 25 ára maður óskar eftir vinnu í Reykjavík strax, hefur unnið við málningarvinnu í 6 ár, öll vinna kem- ur til greina. Uppl. í síma 92-13310. Þritugur, myndlistarmenntaóur, reglu- samur maður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-23805 í dag og næstu daga. Ég er 32ja ára húsasmiður með reynslu sem kokkiu- á sjó og af sölumennsku. Reglusemi og vandvirkni í fyrirrúmi. Er með vsk-nr. S. 91-12405. Sigurjón. Ég er að læra prentsmiði og óska eftir vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina, er vön ráðgjafarvinnu o.fl. Uppl. í síma 91-652059 eftir hádegi. Ég er þrjátíu ára gamall og óska eftir atvinnu, hef reynslu af lager-, afgreiðslu- og útkeyrslustörfum. Upplýsingar í síma 91-39604. Þrír frábærir húsasmiðir óska eftir vinnu. Gemm einnig tilboð. Uppl. í síma 91-27651 eða 91-624789. ■ Bamagæsla Grafarvogur - Foldir. Óska eftir bamapíu til að gæta 17 mánaða stráks eitt og eitt kvöld í mánuði. Uppl. í síma 91-671670, Sigrún. Hafnarfjörður - vesturbær. Tek að mér að gæta barna hálfan eða allan daginn. Er vön, góð aðstaða. Uppl. í síma 91-655488. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Stuttar smásögur óskast, 5-10 mín. í uppl. sem falla í eftirfarandi flokka: spennu-, drauga-, grín- og skemmti-, samtimaþjóð-, ástar- og erótískar sög- ur. Svarþjón. DV, s. 91-632700. H-4442. Draumurinn minn er vel klæddur maður. Farðu á lagerútsöluna hjá Sævari Karli, Bankastræti 9. Opið frá kl. 13-18 út næstu viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.