Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Síða 44
52 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 6327(30 Þverholti 11 1 og 2Ja manna herbergi. Höfum snyrtileg herb. til leigu, til lengri eða skemmri tíma. Gott verð. Uppl. í síma 91-25599. Hótel Mar. 2ja herb. kjallaraibúð I Norðurmýri til leigu frá 1. des. Leiguverð 30 þús. á mán. Lysthafendur leggi nöfn og aðrar uppl. á DV, merkt „N-4430". 3 herbergja risíbúð í Garðabæ, laus strax. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-611534 milli kl. 18 og 20 föstu- dag og laugardag. 4-5 herbergja ibúð á Seltjarnarnesi til leigu, tímabundin leiga frá 1. des. Upplýsingar eftir kl. 12 á sunnudag í síma 91-657701. Gott herb. i Álfheimum með fataskáp, hreinlœtisaðst. og aðg. að þvottavél, má hafa lítinn kæliskáp og hita kafE, leiga kr. 10 þ. S. 91-682988 og 91-38836. Gullfalleg 2ja herbergja 45 m1 risíbúð til leigu í Vogunum. Laus núna. Verð 35 þús. með hússjóði. Upplýsingar í síma 91-658851. Hafnarfjörður. 2 herb. íbúð til leigu, laus í byrjun desember, leiga 33 þús. á mánuði með hita, reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-650809. Herbergi til leigu með aðgangi að baðherbergi, eldhúsi og stofu. Leigist aðeins reglusamri stúlku. Er í Hlíðun- um. Uppl. í síma 91-629201. Kópavogur. 2ja herbergja íbúð til leigu, ca 45 m2, er laus. Gott útsýni, leiga 30-35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-682414 eftir kl. 19. Rúmgott kvistherbergi með húsgögnum til leigu í Hlíðunum, aðgangur að baðherbergi og þvottavél. Upplýsing- ar í síma 91-623535. Skógahverfi. Lítil 2 herb. íbúð á jarð- hæð, með sérinngangi, til leigu frá 15. des. Tilboð sendist 6V, merkt „Ö 4342“, fyrir 2. des. Tii leigu 2 herbergja ibúð í Hraunbæ, laus strax. Uppl. í síma 91-37189 milli kl. 14 og 18 í dag, laugardag. Marteinn. Til leigu björt 4ra herbergja íbúð á ann- arri hæð í Hvassaleiti. Leigutími minnst 6 mánuðir. Upplýsingar í síma 91-17991 eða 91-627782.______________ Til leigu í desember fallegur fjallakofi á hestabúgarði í Topangadalnum við Los Angeles. Upplýsingar gefur Elín í síma 91-14942. NUTIMA HERRAILMUR Tvær ibúðir til leigu i Bústaðahverfi, 36 m2 og 75 m2. Leigast frá 1. des. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-36854 næstu daga. 2 herbergja kjallaraibúð i vesturbæ til leigu. Björt og vistleg, sérinngangur, laus. Svör sendist DV, merkt „R 4425“. 20 m1 upphitaður bílskúr tll leigu í Kópavogi. Leigist aðeins sem geymsla. Upplýsingar í síma 91-812891. 2ja herb. einstaklingsíbúð með eldhúskrók við Langholtsveg til leigu. Upplýsingar í síma 91-32171. 2ja herb. íbúð á Snorrabraut til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt , ,Snorrabraut-4440‘ ‘. 2ja herb. ibúð i miðbæ Garðabæjar til leigu, leiga 32.000 + hússjóður. Laus 1. desember. Uppl. í síma 91-50508. 2-3 herbergja ibúð í austurbæ Kópa- vogs til leigu fyrir reglusamt fólk. Upplýsingar í síma 91-42994. 3 herbergja íbúð við Laugaveg til leigu. Leiga 39 þús. á mánuði. Tilboð sendíst DV, merkt „E21 4391“. Einstaklingsíbúð til leigu í Vikurási. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-675515. Góð 2ja herb. ibúð tii leigu i Garðabæ, reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-45504. Hef 28 m1 bilskúr 61 ieigu. Upplýsingar gefur Helena í síma 91-667561 mánu- daginn 29. nóvember. Til leigu 3ja herbergja ibúð í Grafar- vogi. Leigugjald 35 þús. Leigist til 18. apríl. Upplýsingar í síma 91-683668. 2 herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-53228. 36 m2 bilskúr til leigu. Uppl. í síma 91- 667592. 3-4 herbergja ibúð í Hafnarfirði til leigu. Upplýsingar í síma 95-37484. ■ Húsnseði óskast 4 manna fjöiskylda. 3-4 herb. íbúð í Rvík óskast frá og með 1. jan. ’94. Skilv. gr. og góðri umgengni heitið, reyklaus og reglusöm. Simi 94-8324 alla helgina, e.kl. 19 virka daga. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-30076, Jónína. Bráðvantar 3ja-4ra herbergja íbúð í Árbæjar- eða Seláshverfi til leigu fyrir næstu mánaðamót, erum þrjú í heim- ili. Uppl. í síma 91-674117. Garðabær. Óska eftir 4ra herbergja íbúð í Garðabæ til leigu frá næstu áramótum. Uppl. í síma 91-658168 eftir kl. 14 í dag og á kvöldin næstu daga. Lítil 2 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst í Hvassaleitis-, Bústaða- eða Fossvogshverfi. Upplýsingar í síma 91-32138 frá kl. 10-19. Ung einstæð móðlr með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð frá og með 1. desember. Engin fyrirframgreiðsla. Sími 91-77054. Ungt, reglusamt par óskar eftir snyrti- legri 2ja herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Reyklaus. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 98542142 eða 91-684448. Óska eftir 3-4 herbergja íbúð, helst í Seljahverfi, sem fyrst. Greiðslugeta 35-40 þús. á mán. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 91-870313. Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, helst í Hafnarfirði, greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í s. 91-677783 e.kl. 16. Óska eftir lítilli 2ja herbergja ibúð í Þingholtunum eða vesturbæ. Upplýs- ingar í síma 91-33752 eftir kl. 17 föstu- dag og alla helgina. Óskum eftir 3ja herb. ibúð miðsvæðis í Reykjavík, helst á jarðhæð. Tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 91-50327. 3ja herb. ibúð óskast, má þarfnast mik- illa lagfæringa sem ganga upp í leigu. Upplýsingar í síma 91-76483. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast til leigu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4432.___________________ Maður utan af landi óskar eftir íbúð miðsvæðis í Reykjavík sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 91-623174. Þriggja herbergja íbúð óskast tii leigu í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4439. 3ja-4ra herb. íbúð óskasttil leigu. Uppl. í síma 91-614175 alla helgina. Góð 4ra-5 herbergja ibúð óskast, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9146418. ■ Atvinnuhúsnæöi Landskunna hljómsveit vantar 80-120 fm æfinga/skrifsthúsn. á leigu strax, helst á miðbæjarsv., ekki skilyrði. Svarþjónusta DV, s. 632700. H4441. Strandgata, Hafnarfirði. Til leigu 150 m2 iðnaðarpláss, 4-6 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, bjart húsnæði. Sími 91-653456 eða 44716 og 43358 e.kl. 19. Tveir samliggjandi gamlir bílskúrar í Hlíðunum til leigu, óupphitaðir, ef til vill sem geymsluhúsnæði. Upplýsing- ar í síma-91-621824. Ódýrt húsnæði undir bílaviðgerðir og partasölu óskast til leigu, má vera lít- ið og þarfnast viðgerða en verður þá að hafa útisvæði. Sími 91-674907. Til leigu bilskúrspláss i Hliðunum, gæti hentað sem æfingarhúsnæði fyrir hljómsveitir. Uppl. í sima 91-621536. ■ Atvinna i bodi • Góð fjármögnunarleið. Skólakrakkar í útskriftarhópum, íþróttafélög, skólar, leikfélög, Rótarý- og Lionsfélagar, saumaklúbbar og kvenfélög um land allt, ath.: Höfum mjög vinsælt og seljanlegt sælgæti - góð sölulaun. Vinsamlega sendið nafn ásamt upplýsingum til DV, merkt „Auðvelt og skemmtilegt 4375“. Nýtt inn- og útflutningsfyrirtæki óskar eftir markaðsstjóra, einkaritara, verk- efnastjórum (vinnutími sveigjanlegur) og bókhaldara. Góð tölvu- og ensku- kunnátta nauðsynleg í öllum tilvik- um. Skriflegar umsóknir (á ensku) er greini frá menntun, fyrri störfum og fleiru sendist DV.fyrir 1. desember, merkt „Inn & út 4436“. Simsala. Vantar fólk (sölureynsla æskileg) til að selja auðseljanlega' vöru. Sölufólk hringir úr eigin síma, verður að geta byrjað strax. Æskilegt að viðkomandi geti verið við símann á milli kl. 17 og 22 og eitthvað um helgar. Mjög góðir tekjumöguleikar. Sími 91-11220 milli kl. 10 og 17. Atvinnutækifæri! Fyrir eina dugmikla manneskju, eða tvær samhentar. Lítið og snoturt þjónustufyrirtæki á höfuð- borgarsv. er til sölu. Möguleiki á að taka bíl upp í greiðslu. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4418._______________ Heimavinna. Óska eftir að komast í samband við vana saumakonu, helst með öfluga vél. Þyrfti að geta byrjað strax. Gæti orðið mikil og stöðug vinna. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Vandvirk 4400“. Óskum eftir sölufólki i tímabundió verk- efni. Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Uppl. gefur Guðrún í s. 689938. Líf og saga, Suðurlandsbraut 20. Nýr veitingastaður. Starfsfólk með reynslu óskast á nýjan veitingasta,ð miðsvæðis í Reykjavik, fólk á bar, í sal og dyraverðir. Æskilegur aldur 20-30 ára. Upplýsingar á Laugavegi 78 milli kl. 13 og 15 á laugardag. Heimilishjálp óskast. Óska eftir góðri „ömmu“ til að koma heim 4 daga í viku (mánudegi til fimmtudags), 4-5 tíma í senn. Erum í vesturbænum. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4424. Manneskja, 25-35 ára, óskast í mjög fjölbreytta og skemmtilega vinnu, tengda sjávarútvegi úti á landi. Þarf ekki að uppfylla nein skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-4438. Skrifstofu- og sölustarf. Starfsmann vantar á skrifstofu okkar í Skeifunni. Þarf að hafa mjög góða þekkingu á tölvum og bókh. og geta unnið sjálfst. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4422. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ráóskona óskast á heimili i þéttbýli í uppsveitum Ámessýslu eftir áramót. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „R4370“ fyrir 4. des. nk. Vant auglýsingasölufólk óskast fyrir nýjan og spennandi miðil. Framtíðar- starf. Aðeins vanir koma til greina. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H4397. Vel launuð aukavinna! Mjögvel launuð aukavinna fyrir fólk sem þorir. Æski- legur aldur 25-45 ár. Svör sendist DV, merkt „Metró 1234398“, f. 3/12. Óskum eftir aó ráóa starfskraft frá kl. 12-17 virka daga á lítið veitingahús, ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4431. ■ Atvinna óskast Óska eftir atvinnu, helst á togara sem veiðir í siglingu um jól og selur aflann eftir nýár. Reynsla sem kokkur og háseti, hef réttindi í vél, 1040 hö. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-21961 kl. 20-24, Bjami. 30 ára fjölskm., reglus., stundvís og áreiðanlegur, óskar eftir vinnu til ára- móta. Víðt. reynsla í verslun, allt kem- ur til gr. S. 651649, Óli Geir, e.kl. 17. 42 ára fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu af atvinnu- rekstri og hefur bíl til umráða. Uppl. gefiír Magnús í síma 91-641692. Löng reynsla i akstri stórra bila, vanur beitingu, hef verið á bátum og togur- Um, duglegur, reglusamur. Öll vinna kemur til greina. S. 91-671496 á kv. Stopp! 25 ára maður óskar eftir vinnu í Reykjavík strax, hefur unnið við málningarvinnu í 6 ár, öll vinna kem- ur til greina. Uppl. í síma 92-13310. Þritugur, myndlistarmenntaóur, reglu- samur maður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-23805 í dag og næstu daga. Ég er 32ja ára húsasmiður með reynslu sem kokkiu- á sjó og af sölumennsku. Reglusemi og vandvirkni í fyrirrúmi. Er með vsk-nr. S. 91-12405. Sigurjón. Ég er að læra prentsmiði og óska eftir vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina, er vön ráðgjafarvinnu o.fl. Uppl. í síma 91-652059 eftir hádegi. Ég er þrjátíu ára gamall og óska eftir atvinnu, hef reynslu af lager-, afgreiðslu- og útkeyrslustörfum. Upplýsingar í síma 91-39604. Þrír frábærir húsasmiðir óska eftir vinnu. Gemm einnig tilboð. Uppl. í síma 91-27651 eða 91-624789. ■ Bamagæsla Grafarvogur - Foldir. Óska eftir bamapíu til að gæta 17 mánaða stráks eitt og eitt kvöld í mánuði. Uppl. í síma 91-671670, Sigrún. Hafnarfjörður - vesturbær. Tek að mér að gæta barna hálfan eða allan daginn. Er vön, góð aðstaða. Uppl. í síma 91-655488. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Stuttar smásögur óskast, 5-10 mín. í uppl. sem falla í eftirfarandi flokka: spennu-, drauga-, grín- og skemmti-, samtimaþjóð-, ástar- og erótískar sög- ur. Svarþjón. DV, s. 91-632700. H-4442. Draumurinn minn er vel klæddur maður. Farðu á lagerútsöluna hjá Sævari Karli, Bankastræti 9. Opið frá kl. 13-18 út næstu viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.