Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 30
38 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Bridge Sigurvegararnir, Magnús Magnússon og Jakob Kristinsson, voru að vonum ánægðir með sigurinn í mótslok. DV-mynd örn Norðurlandsmótið: Yfirburðasigur hjá Jakobi og Magnúsi Öm Þóiarmssan, DV, Fljótum Jakob Kristinsson og Magnús Magnússon frá Akureyri urðu Norð- urlandsmeistarar í tvímenningi í bridge og hlutu 80 stigum meira en næsta par. Norðurlandsmótið var haldið í Sólgarðaskóla í Fljótum fyrsta vetrardag. Alls tóku 39 pör af svæðinu frá Hvammstanga til Húsavíkur þátt í mótinu og var það fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið í Fljótum til þessa. Spilað var með Mitchell fyrirkomulagi, keppnis- stjóri var Björk Jónsdóttir. Sigur þeirra Jakobs og Magnúsar var mjög sannfærandi og voru þeir tvímæla- laust vel að tithnum komnir. Röð efstu para varð þannig: 1. Jakob Kristinsson-Magnús Magnús- son 727 2. Stefán Stefánsson-Skúli Skúlason 647 3. Páll A. Jónsson-Sigurður Gunnarsson 636 4. Steinar Jónsson^Jón Sigurbjörnsson 628 4. Ólafur Jónsson-Ásgrímur Sigur- bjömsson 628 6. Bjöm Frirðiksson-Unnar A. Guð- mimdsson 627 HEIMILISKORTIÐ Ódýr matur HEIMILISKORTIÐ afsláttur af brauðum og kökum Alla vinka daga frá kl. 17-18 Allí ný brauð Dalshrauni 13 Hf. • Nethyl 2 • Fjarðargötu 11 Hf. • Háteigsvegi 2 FfcJíiIboö Meðalstór ýsuflök í 5,5 kg öskju Smá ýsuflök í 5,5 kg. öskju Ýsuhakk í 3 kg. öskju Saltfisksflök í 5,5 kg. öskju &_____& ________ nimviK mw 1. flokks fiskur verð 370 kr/kg. verð 250 kr/kg. verð 340 kr/kg. verð 390 kr/kg. Frí heimkeyrsla PONTUNARSIMI 654600 ALLA VIRKA DAGA FRA KL. 16-18 Na'itaveisJi i 3* * Ungnaut 1 fl. 2,0 kg. hakk 1,5 kg. hamborgarar 1,5 kg. gúllas meðalverð 580 kr/kg Ungnautalund hryggvöðvi 3 - 4 kg í pakka t Nautagúllas 6 kg í pakka Eiríkur og Atli Frí heimkeyrsla Pöntunarsími 98-22527. Frá kl. 11:00-14:00 og 19:00-20:00 Þessi hagstæðu tflboð gHda aðeins fyrin hand- hafa Heimiliskortsins. Hringið og gerist meðlmir HEIMILISKLUBBURINN Bolholti 6 s: 91-682706 Opið alla virka daga 9-17 Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðasta mánudag, 22. nóvember, var spiluð fjórða og síðasta umferðin í A. Hansen mótinu og urðu úrsht eftirfarandi: 1. Dröfn Guðmundsdóttir- Ásgeir Ásbjömsson 142 2. Guðbjöm Þórðarson- Jón Sigurðsson 140 3. Kjartan Jóhannsson- Jón Þorkelsson 138 - hæsta skori á fjórða kvöldi náðu: 1. Guðbjöm Þórðarson- Jón Sigurðsson 54 2. Kjartan Markússon- Jón H. Pálmason 42 3. Dröfn Guðmundsdóttir- Ásgeir Ásbjömsson 37 Næsta mánudagskvöld hefst sveita- keppnin og ræðst lengd hennar eftir flölda sveita í mótinu. Stjórn félags- ins hvetur aUa spilara til að mæta og taka þátt í skemmtilegustu keppni ársins. Hjálpað verður til með að mynda sveitir á staðnum. Spilað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridgefélag Reykjavíkur Síðasta miðvikudagskvöld, 17. nóv- ember, var spilað annað kvöldið í Butlertvímenningi félagsins. Staðan eftir annað kvöldið (af sex) er þannig: 1. Ragnar Magnússon- Páll Valdimarsson 125 2. Guðmundur Páll Amarson- Þorlákur Jónsson 88 3. Þröstur Ingimarsson- Ragnar Jónsson 85 - hæsta skori á öðru spilakvöldinu náðu eftirtaldir: 1. Ragnar Magnússon- Páll Valdimarsson 89 2. Jón Ingi Bjömsson-Jón Hjaltason 73 3. Þröstur Ingimarsson- Georg Sverrisson 65 Bridgefélag Sauðárkróks Úrslit í hjóna- og parakeppni fé- lagsins, tveggja kvölda, eru eftirfar- andi: 1. Ágústa Jónsdóttir-Kristján Blöndal 264 2. Sigrún Angantýsdóttir- Sigurgeir Angantýsson 247 3. Erla Guöjónsdóttir- Haukur Haraldsson 237 Byrjenda- bridge Síðasta sunnudagskvöld, 21. nóv- ember, var æfingarkvöld byrjenda og var spilaður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úrsht eftirfarandi í NS: 1. Anna Katrin Bjamadóttir- Finnbogi Gurmarsson 217 2. Björgúlfur Pétursson- Guðmundur Bemharðsson 201 3. Unnar Jóhannesson- Steindór Grétarsson 186 hæsta skori í AV náðu eftirfamadi: 1. Markús Gunnarsson- Þorsteinn Kristinsson 197 2. Kristín Jónsdóttir- Kristrún Stefánsdóttir 182 3. Óskar Ólafsson- Guöfmna Konráðsdóttir 181 Á hverju sunnudagskvöldi er byrj- endabridge hjá BSÍ, Sigtúni 9. Húsið er opnað klukkan 19 og spilamennsk- an hefst klukkan 19.30. -ÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.