Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Síða 30
38 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Bridge Sigurvegararnir, Magnús Magnússon og Jakob Kristinsson, voru að vonum ánægðir með sigurinn í mótslok. DV-mynd örn Norðurlandsmótið: Yfirburðasigur hjá Jakobi og Magnúsi Öm Þóiarmssan, DV, Fljótum Jakob Kristinsson og Magnús Magnússon frá Akureyri urðu Norð- urlandsmeistarar í tvímenningi í bridge og hlutu 80 stigum meira en næsta par. Norðurlandsmótið var haldið í Sólgarðaskóla í Fljótum fyrsta vetrardag. Alls tóku 39 pör af svæðinu frá Hvammstanga til Húsavíkur þátt í mótinu og var það fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið í Fljótum til þessa. Spilað var með Mitchell fyrirkomulagi, keppnis- stjóri var Björk Jónsdóttir. Sigur þeirra Jakobs og Magnúsar var mjög sannfærandi og voru þeir tvímæla- laust vel að tithnum komnir. Röð efstu para varð þannig: 1. Jakob Kristinsson-Magnús Magnús- son 727 2. Stefán Stefánsson-Skúli Skúlason 647 3. Páll A. Jónsson-Sigurður Gunnarsson 636 4. Steinar Jónsson^Jón Sigurbjörnsson 628 4. Ólafur Jónsson-Ásgrímur Sigur- bjömsson 628 6. Bjöm Frirðiksson-Unnar A. Guð- mimdsson 627 HEIMILISKORTIÐ Ódýr matur HEIMILISKORTIÐ afsláttur af brauðum og kökum Alla vinka daga frá kl. 17-18 Allí ný brauð Dalshrauni 13 Hf. • Nethyl 2 • Fjarðargötu 11 Hf. • Háteigsvegi 2 FfcJíiIboö Meðalstór ýsuflök í 5,5 kg öskju Smá ýsuflök í 5,5 kg. öskju Ýsuhakk í 3 kg. öskju Saltfisksflök í 5,5 kg. öskju &_____& ________ nimviK mw 1. flokks fiskur verð 370 kr/kg. verð 250 kr/kg. verð 340 kr/kg. verð 390 kr/kg. Frí heimkeyrsla PONTUNARSIMI 654600 ALLA VIRKA DAGA FRA KL. 16-18 Na'itaveisJi i 3* * Ungnaut 1 fl. 2,0 kg. hakk 1,5 kg. hamborgarar 1,5 kg. gúllas meðalverð 580 kr/kg Ungnautalund hryggvöðvi 3 - 4 kg í pakka t Nautagúllas 6 kg í pakka Eiríkur og Atli Frí heimkeyrsla Pöntunarsími 98-22527. Frá kl. 11:00-14:00 og 19:00-20:00 Þessi hagstæðu tflboð gHda aðeins fyrin hand- hafa Heimiliskortsins. Hringið og gerist meðlmir HEIMILISKLUBBURINN Bolholti 6 s: 91-682706 Opið alla virka daga 9-17 Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðasta mánudag, 22. nóvember, var spiluð fjórða og síðasta umferðin í A. Hansen mótinu og urðu úrsht eftirfarandi: 1. Dröfn Guðmundsdóttir- Ásgeir Ásbjömsson 142 2. Guðbjöm Þórðarson- Jón Sigurðsson 140 3. Kjartan Jóhannsson- Jón Þorkelsson 138 - hæsta skori á fjórða kvöldi náðu: 1. Guðbjöm Þórðarson- Jón Sigurðsson 54 2. Kjartan Markússon- Jón H. Pálmason 42 3. Dröfn Guðmundsdóttir- Ásgeir Ásbjömsson 37 Næsta mánudagskvöld hefst sveita- keppnin og ræðst lengd hennar eftir flölda sveita í mótinu. Stjórn félags- ins hvetur aUa spilara til að mæta og taka þátt í skemmtilegustu keppni ársins. Hjálpað verður til með að mynda sveitir á staðnum. Spilað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridgefélag Reykjavíkur Síðasta miðvikudagskvöld, 17. nóv- ember, var spilað annað kvöldið í Butlertvímenningi félagsins. Staðan eftir annað kvöldið (af sex) er þannig: 1. Ragnar Magnússon- Páll Valdimarsson 125 2. Guðmundur Páll Amarson- Þorlákur Jónsson 88 3. Þröstur Ingimarsson- Ragnar Jónsson 85 - hæsta skori á öðru spilakvöldinu náðu eftirtaldir: 1. Ragnar Magnússon- Páll Valdimarsson 89 2. Jón Ingi Bjömsson-Jón Hjaltason 73 3. Þröstur Ingimarsson- Georg Sverrisson 65 Bridgefélag Sauðárkróks Úrslit í hjóna- og parakeppni fé- lagsins, tveggja kvölda, eru eftirfar- andi: 1. Ágústa Jónsdóttir-Kristján Blöndal 264 2. Sigrún Angantýsdóttir- Sigurgeir Angantýsson 247 3. Erla Guöjónsdóttir- Haukur Haraldsson 237 Byrjenda- bridge Síðasta sunnudagskvöld, 21. nóv- ember, var æfingarkvöld byrjenda og var spilaður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úrsht eftirfarandi í NS: 1. Anna Katrin Bjamadóttir- Finnbogi Gurmarsson 217 2. Björgúlfur Pétursson- Guðmundur Bemharðsson 201 3. Unnar Jóhannesson- Steindór Grétarsson 186 hæsta skori í AV náðu eftirfamadi: 1. Markús Gunnarsson- Þorsteinn Kristinsson 197 2. Kristín Jónsdóttir- Kristrún Stefánsdóttir 182 3. Óskar Ólafsson- Guöfmna Konráðsdóttir 181 Á hverju sunnudagskvöldi er byrj- endabridge hjá BSÍ, Sigtúni 9. Húsið er opnað klukkan 19 og spilamennsk- an hefst klukkan 19.30. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.