Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 61 Áfram hvasst Leifur Breiöfjörð. Leifur í Gallerí Fold í desember sýnir Leifur Breiö- fjörö í Gallerí Fold í Austur- stræti. Leifur er betur þekktur hérlendis sem glerlistarmaður en í Fold sýnir hann olíu- og pastel- myndir. Leifur hefur haldiö fjölda einkasýninga og tekið þátt Sýningar í samsýningum hérlendis og er- lendis. Glerverk hefur hann unn- iö fyrir aðila víða um heim og hlotið margvíslegar viðurkenn- ingar fyrir verk sín. fslenskvísindi Opin ráðstefna um íslensk vís- indi og fræði í aldarlok verður haldin i tilefni af 75 ára afmæli Vísindafélags íslendinga. Ráð- stefnan er í Odda, húsi Háskóla íslands. Bókmenntavaka Bókmenntavaka Rithöfunda- sambandsins veröur áffam i dag og hefst kl. 14.30. í dag er víða- mikil dagskrá og munu margir höfundar lesa úr verkum sínum. ir. Laugardagskaffi Kvennaiistans Valgerður H. Bjamadóttir fjall- ar um gyðjuna og kvenöndina. KafHð hefst kl. 11 og er að Lauga- vegi 17. Samtök skóiaritara í grunnskólum landsins halda aðaifund sinn aö Hótel Lind v/Rauðarárstíg kl. 14.00. Hestamanna- féiagið Andvari heldur aðalfund kl. 16.30 í Fé- iagsheimilinu að Kjóavöllum. Samband land- flutningamanna heldur aðaifund í dag kl. 10.00 í Hreyfilssalnum, Fellsmúla 26. Sænsk menningarsaga Stig Toniehed ritötjóri heldur fyrirlestur í Nprræria húsinu í dag kl. 16.00 um sænska alþýðu- list. Á morgun á sama tíma fjallar hann um Christinu Nilsson. Heilunarfélagið Opið hús verður hjá Ljósheim- um í dag milii kl. 14 og 17 í hús- næði félagsins að Hverfisgötu 105, 2. hæð. Daggæsla barna í heimahúsum Málþing um daggæslu barna verður haldið í Borgartúni 6 í dag og hefst kl. 10.00. í anda Hegeis Dr. Halldór Guðjónsson, dósent í töivunarfræðum, heldur fyrir- lestur í stofu 101 í Lögbergi. Fyr- irlesturinn nefnir hann í anda Hegels og er hanh öllum opinn. Opið hjá Baháí Opið hús verður hjá Baháí aö Álfabakka í kvöld kl. 20.30. í dag verður sunnan stinningskaldi með allhvössum skúrum eða slyddu- Veðrið í dag éljum sunnanlands og vestan en hægari og léttir til norðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnan kaldi eða stinningskaldi með allhvössum skúrum og slydduéljum. Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.22 Árdegisflóð á morgun: 5.40 Sólarlag i dag: 15.56 Sólarupprás á morgun: 10.37 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir háífskýjað -1 Galtarviti skýja- strokkur 6 Keílavíkurílugvöliur súld 7 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöíh léttskýjað -1 Reykjavík rigning 6 Vestmannaeyjar þokumóða 6 Bergen skúr 4 Helsinki þokumóða 1 Kaupmannahöfh þokumóða 2 Ósló snjókoma -2 Stokkhóimur þokumóða 0 Þórshöíh léttskýjað 6 Amsterdam þoka 2 Barcelona mistur 14 Chicago rigning 2 Feneyjar alskýjað 5 Glasgow þoka 1 London þoka 4 Madrid heiðskírt 9 Malaga léttskýjað 18 Mallorca skýjað 15 Montreal skýjað -8 Nuuk skýjað -7 París þokumóða 2 Valencia hálfskýjað 17 Winnipeg snjókoma -5 Tveirvimr: Hljómsveitin Todmobile mun leika á Tveímur vinum og öðrum í fríi í kvöld. Fyrir utan Óperuna er þetta eini staðurinn í Reykjavík sem hljómsveitin kemur reglulega fram á. Hljómsveitin leggur áherslu á nýtt efni af geislaplötunni Spillt í bland við eldra efhi. Tvö lög af nýju geislapiötunm hafa nú þeg- ar náð töluverðum vinsældum. Félögum í Todmobile þykir rétt að árétta aö þótt hfjómsveitin hyggi á langt fri er hér ekki um neína lokatónleika að ræða því þau ætla hvergi að draga af sér við tónleika- hald til áramóta. Todmobile verður með tónleika á Tveimur vinum. Myndgátan Landbúnaður Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Christophe Lambert leikur i Launráðum. Launráðí Laugarásbíói Laugarásbíó frumsýndi í gær frönsku kvikmyndina Launráð, eða Max & Jeremie, eins og hún heitir á frummálinu, með þeim Philippe Noiret og Christophe Lambert í aðalhlutverkunum. Bíóíkvöld Launráð greinir frá leigumorð- ingjanum Max, réttara sagt fyrr- um leigumorðingja því hann er kominn á eftirlaun. Hann hefur hagnast vel á öllum þeim fjölda manna sem hann hefur komið undir græna torfu og lifir í vel- lystingum praktuglega. Max er heldur einmana en dag nokkum hittir hann ungan mann, Jeremie, smákrimma sem dreymir um flott föt, sætar skvís- ur og góðan mat á veitingahús- um. Til að öðlast allt þetta er hann til í allt, jafnvel drepa. Max tekur Jeremie undir sinn vemdarvæng en málin taka óvænta stefnu þegar lærhngnum er falið að drepa kennarann. Nýjar myndir Laugarásbíó: Launráð Bíóhölhn: Dave Regnboginn: Spilaborg Stjörnubíó: Hrói höttur Háskólabíó: Ungu Ameríkanarn- ir Bíóborgin: Fanturinn Saga-bíó: Líkamsþjófar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 298. 26. nóvember 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,950 72,150 71,240 Pund 106,910 107,210 105,540 Kan. dollar 54,070 54,290 53,940 Dönsk kr. 10,6040 10,6410 10,5240 Norsk kr. 9,6780 9,7120 9,7230 Sænsk kr. 8,5760 8,6070 8,7430 Fi. mark 12,3300 12,3790 12,2870 Fra. franki 12,1630 12,2050 12,1220 Belg. franki 1,9836 1,9916 1,9568 Sviss. franki 47,9300 48.0700 48,2100 Holl. gyllini 37,6000 37,6300 37,8300 Þýskt mark 42,0800 42,1900 42,4700 It. líra 0,04228 0,04244 0,04356 Aust. sch. 5,9790 6,0030 6,0440 Port. escudo 0,4124 0,4140 0,4109 Spá. peseti 0,5146 0,5166 0,5302 Jap. yen 0,66250 0,66450 0,65720 irskt pund 101,330 101.730 100,230 SDR 99,64000 100,04000 99.17000 ECU 80,8000 81,0900 81,1800 keppni í sundi Af íþróttaviöburöum dagsins ber bikarkeppnin í sundi hæst. Keppt verður í SundhöU Reykja- víkur í dag. 16 höa úrslitum í bik- Íþróttirídag arkeppni karla í handbolta verð- ur fram haldið í dag og kl. 13.00 er leikur Vals B og FH i Austur- bergi. Klukkutíma síðar er leikur Breiðabliks og ÍBV í Digranesi, UMFA og ÍR keppa i íþróttahús- inu aö Varmá kl. 16.30 og á sama tíma er leikur Víkings og Vals í Víkinni. Klukkan 18.30 ieika Vík- ingur B og ÍBV B í Víkinni. Tveir leikir verða í bikarkeppni kvenna en það er lcikur KR og ÍBV sem hefst kl. 14.00 og leikur Ármanns og Hauka sem hefst 15,45.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.