Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 GÓLPKOKKl 'I' 5 I IÁGÆDAPARÍxLT GREIÐSLUSWLMALAR byggínoabvelta 30 MANAÐA AFBORGANm 5. verðlaun: Goldstar CD 250 ferða- geislaspilari að verðmæti 18.000 krónur með heyrnartólum og fjar- stýringu á leiðslunni, 16 laga minni. Gengur bæði fyrir rafhlöðum og raf- magni. JMSk. METRÓ - miðstöð heimili Reykjavík í Mjódd og Lynhálsi 10 670050 675600 Akureyri Furuvöllum 1 96-12780 anna ísafirði Mjallargötu 1 94-4644 Akranesi Stillholt 16 93-11799 Jólagetraun DV fer af stað á mánudag: Vinningar að verðmæti 356 þúsund krónur Nú eru jólasveinarnir famir aö starfrækja sjónvarpsstöð. Einn vin- sælasti þátturinn er spurningaþáttur þar sem frægir stjómmálamenn koma og taka þátt. Þessir pólitíkusar eiga allir að geta upp á orði sem tengjast atburðum ársins sem er að líða eða þjóð þeirra á einhvem hátt. Þó ekki sé um erfitt verkefni að ræða virðast þeir engu að síöur þurfa hjálp við að svara. Þar kemur að þér, lesandi góður. Þú átt að finna stafina sem vantar í orðin (samanber myndina hér til hhðar), klippa getraunaseðilinn út og geyma hann á góðum stað þar til allir 10 hlutar getraunarinnar hafa birst. Fyrst þá segjum við þér hvenær og hvert þú átt að senda inn svörin. Glæsilegverðlaun í jólagetraun DV í ár em 25 vinningar í boði, samtals aö verðmæti 356.350 krónur. Að vanda er um veglega vinninga að ræða en þeir eru frá Japis (1. vinningur), Radíóbúðinni (3.-15. vinningur) og auglýsingastofunni Örkinni (16.-25. vinningur). PIB 1. verölaun: Vandað 29 tomma Sony KVA 2933 sjónvarpstæki með Nicam viðómi frá Japis aö verðmæti 189.900 krónur. Þetta tæki er með Super Trinitron myndlampa, fiötum skjá, PAL, Secam og NTSC mynd- bandstengi, 2x30 vatta hljóðmagn- ara, aðgerðum á skjá, íslensku textavarpi, sjálfvirkum slökkvara (sem slekkur á tækinu eftir 30, 60 eða 90 mínútur), 2 scarttengjum, tengi fyrir myndbandstökuvél að framan, tengi fyrir heyrnartól að ógleymdri afar fullkominni fjarstýr- ingu. 2. verðlaun: Samsung MAX 360 hljómtækjastamstæða frá Radíó- búðinni að verðmæti 49.100 krónur. Samstæðan er með geislaspilara, 160 músikvatta magnara, útvarpi með sjálfleitara og stöðvaminni, 5 banda tónjafnara, umhverfishljómi, tvöföldu segulbandi með hraðaupp- töku og síspilun, þriggja átta hátöl- urum og vandaðri fjarstýringu. Ócl yr gfólfefni 4. verðlaun: Goldstar CD 340 ferða- tæki aö verðmæti 21.000 krónur með geislaspilara, útvarpi með FM og langbylgju og miðbylgju, 2 hátölur- um, segulbandi og „bass-booster“. \r[:RÐ FRÁ Kr. m' 445 VERÐ FRÁ Kr. m' 1825 3. verðlaun: Goldstar CD 640 ferða- tæki að verðmæti 35.300 krónur með geislaspilara, útvarpi með FM, lang- j bylgju, miðbylgju og stuttbylgju, 3 < banda tónjafnara, „bass-booster“, tvöföldu segulbandi með hraðupp- ° töku og „auto-reverse“, tímastilli, 4 ' hátölurum og fjarstýringu. VERÐ FRÁ Kr. m‘ 890 VERÐ FRÁ Kr. m' 1683 VERÐ FRÁ Kr. m' 2580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.