Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 21 Þættir um eyðni á Stöð 2: Ástvina- missir og upp- gjör í næstu viku veröur fjallað nokkuö um eyðni á Stöð 2. Að kvöldi 1. des- ember verður á dagskránni þáttur sem tileinkaður er baráttunni gegn eyðni og kemur þar fram fjöldi stór- stirna til að leggja málefninu lið. Kvöldið eftir verður svo sýnd kvik- myndin „Tidy Endings" eða uppgjör. Hún segir frá Collin Redding sem er eyðnismitaður og deyr að lokum af völdum sjúkdómsins. Hann skilur eftir sig þrjár manneskjur í sárum, ekkjuna Marion, soninn Jimmy og elskhugann Arthur sem Colhn bjó með þijú síðustu árin sem hann lifði. Þegar jarðarförin er afstaðin þurfa Marion og Arthur að hittast til þess að „hnýta lausa enda“. Fer sá fundur fram samkvæmt ráðleggingum lög- fræðings ekkjunnar. Það þarf að undirrita ýmsa pappíra og undirbúa sölu íbúðarinnar sem Marion og Art- hur taka sameiginlega í arf eftir Coll- in. Marion kemur snemma til fundar- ins ásamt syni sínum, Jimmy. Drengurinn er kvíðinn og hður illa því hann afber ekki að hitta elskhuga töður síns. Á endanum stenst hann ekki mátið og lætur sig hverfa áður en Arthur kemur til fundarins. Málin gerð upp Marion tekur nú th við að fara í gegnum dótið sem Arthur er hálfnað- Það er fjallaó um ástvinamissi og uppgjör í myndinni sem sýnd verður á Stöð 2 næstkomandi fimmtudagskvöld. ur við að pakka niður. Hann kemur að henni og snöggreiðist þegar hann sér hana meðhöndla eigur Colhns eins og hún eigi þær sjálf og vanvirða þar með minningu hans. Þau fara að kýta um hver eigi að erfa einstaka hluti og smám saman verða samræð- urnar að ofsafengnum ásökunum á báöa bóga. Arthur segir að Marion hafi aldrei vhjaö viðurkenna sig sem mikilvægan hluta af lífi Cohins. Marion neitar að hún hafi verið af- brýðisöm út í hann og segir að hún beri enga ábyrgð á andúð Jimmys í hans garð. Smám saman verður umræðan hreinskilnari því í raun eigast þarna við tveir einstaklingar sem báðir elskuðu sama manninn. Arthur lýsir síðustu hræðhegu augnablikunum í lífi Colhns og útskýrir fyrir Marion hvers vegna hann hafði ekki sam- band við hana fyrr en eftir að Collin var látinn. Marion játar að hún hafi verið afbrýðisöm og ekki getað sætt sig við að Cohin myndi skhja við hana. Það kemur í hlut Jimmys að koma á skhningi mihi Marion og Arthurs. Hann snýr th baka og viðurkennir fyrir Arthur að faðir hans hafi sagt sér nokkrum dögum áður en hann dó að hann elskaði Arthur mjög heitt og vonaðist jafnframt th þess að hann og Jimmy gætu orðiö góðir vinir. Með aðalhlutverk fara Harvey Fierstein, Stockard Channings og Nathaniel Moreau. Verö frá 69 kr. Magnafsláttur ef keypt eru 30 kort eöa fleiri. Til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Hstvrktarféiac KRABBAMEINSSjÚKHA BARNA s HfiNS PETERSEN HF * Austurverí, Bankastrœti, Clœsibœ, Crafarvogi, Hamraborg Kópavogi, Hólagarbi, Krínglunni, Laugavegi 178 og Lynghálsi. nordtB5t Nordtest ðr ett samnordiskt organ under Nordiska Ministerrádet med uppgift att befrðmja utveckling inom provningsomrádet. Nordtests arbete genomförs huvudsaklingen i projektform och koordineras av samnordiska fackgrupper bestáende av provningsexperter för olika teknikomráden. Sekretaríatet som bestár av fyra personer ðr belðget i Esbo, Finland. Till sekretaríatet söks en TEKNISK-ADMINISTRATIV HANDLÁGGARE Til handlðggarens uppgifter hör att: - delta i kontakt- och mötesverksamheten - delta i administrativ uppföljning av projektverksamheten - sköta publikationsverksamheten Sökande bör ha: - erfarenhet av provningsverksamhet - utbildning pá högskolenivð inom teknik eller naturvetenskap - gðma erfarenhet frán kemi- eller miljösektorn - intresse för publikationsverksamhet - Iðtt att uttrycka sig i tal och skrift - goda kunskaper i engelska och gðma i svenska Lön och arbetsvillkor ðr dels reglerade i enlighet med göllande regler för statstjðnstemðn i Finland, dels enligt sðrskilda nordiska regler. Lön avtalas individuellt. Detges speciella gottgörelser om handlðggaren flyttar frán annat nordiskt land. Befattningen tilltrðdes snarast för en kontraktsperíod pá fyra ár, med möjlighettill föríángning till maximalt átta ár. Den som innehar en statlig anstðllning har i enlighet med nordiskt avtal rðtt till tjðnstledighet under ifrágavarande tid. Nðrmare upplysningar kan fás frán Nordtests sekretaríat i Esbo av direktör Göran Lindholm telefon +358-0-455 4600, eller frán direktör Hákon Ólafsson, Islands byggforskningsinstitut, telefon 676000. Skríftlig ansökan med löneansprák, merítförteckning och övríga handlingar som den sökande önskar áberopa, vilka icke retumeras, böringes senastden 20 december 1993 til Nordtest, Postbox 116, FIN-02151 ESBO, Finland. —KYMUM miR MÝJUM RÚMUM > j AROSA - eik eða kristal eik Ver^m/springdýnu - ÁÐUR 16^?3o0 kr. ‘ NÚ 99.360 KR. TIFFANY - eik eða kristal eik, Verð m/springdýnu - ÁÐUR 21j^dÖ0 kr. NÚ 131.500 KR. GRENSÁSVEGI 3 - sími 68-11-44 Opið laugardag kl. 10-16 Sunnudag kl. 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.