Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 45 ■ TQsölu Mótor með stýrisvél og spennubreyti, spennubreytir fyrir handstöð, CB tal- stöð, 40 rása, Cobra, batterí og hleðslutæki fyrir Panasonic farsíma, gamalt sófasett með rauðu pluss- áklæði, gamall stofulampi með skinn- skermi, gömul útskorin vegghilla, lít- ill píanóskemmtari með spennubreyti, ávaxtapressa og notuð gömul smíða- verkfæri. Uppl. í síma 91-684441. Sérsaumur - dömu- og herrafatnaður. Saumum dragtir, frá kr. 22.000, jakka- föt, frá kr. 25.000, dömukápur og herrafrakka, frá 18.000. Efni innifalið. Unnið af klæðskerum. Stuttur af- greiðslufrestur. Úrval fataefiia fyrir- liggjandi. Nánari uppl. veittar í síma 91-624362 á verslunartíma, kvöldsími 91-627762. Euro/Visa raðgreiðslur. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Amerisk þvottavél, Whirlpool Heavy Duty, 15.000, Zanussi þurrkari, 15.000, Alda, sambyggð þvottavél og þurrk- ari, 4.000, Emmaljunga kerruvagn, 15.000, drapplitað klósett, 5.000, bað- og eldhúsvaskur m. blöndtæki, króm- felgur + dekk f. D. Feroza. S. 71461. Meiri háttar lagerútsala hjá Sævari Karli, Bankastræti, út næstu viku. Opið frá 13-18. Það sem kostaði 2.000 kr. í gær kostar 1.000 kr. í dag. Fyrstu 5 sem kaupa sér jakka á mánudeginum fá annan með. Á sama stað til leigu húsnæði um leið og lagerinn tæmist. Vetrartilboð á málnlngu. Inni- og úti- málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln- ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Wilckens umboðið, simi 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík. Ódýrasta handbónstöðln i bænum. •Handbón og þvottur, 1400-1900 kr. • Alþrif og handbón, frá 1990-3500 kr. •Tjöruþvottur, 500 kr. Söluþrif, blettum bíla, pantið tíma í síma 91-681516. Aðalbónstöðin, Suðurlandsbraut 32. Vaskhugi. Til sölu bókhaldsforritið Vaskhugi ásamt tölvu, tölvuborði og prentara, selst helst saman, gott verð. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4433. Bættu kraft og þol? Fyrsta flokks vöðva- og þolaukandi vörur, s.s. prót- ín, aminósýrur, kolvetni o.fl. Orku- lind, Brautarholti 22, Rvík, s. 91-15888. Eitthvað fyrir alla. 9 feta billiardborð, 15 þ.; Maverick haglabyssa, sem ný, 25 þ.; Gaz ’59 Rússajeppi, ógangfær, 15 þ.: Mözdu-gírk. 626, 5 þ.; hálfslitin Grabber 33" jeppad. á 5 gata felgum, 30 þ.; Lancer ’83, 40-50 þ. S. 688746. Er með unglingarúm með yfirbyggðum hillum og skápum, 2 skúffur undir, og king size vatnsrúm, til sölu eða skipti á kojum og hjónarúmi, 140-160 cm, helst króm. Einnig til sölu Digital Casio gitar. Uppl. í síma 91-31306. Ergo tölva 286, 5 Mb.- harður diskur og Hercules skjár til sölu, einnig er til sölu vel með farið 3 + 2+1 sófasett frá Valhúsgögnum úr nautshúð, dökkt, kostar nýtt 450 þús., fæst fyrir 250 þús. Uppl. í s. 91-24539 eða 811970. Ársgamall Dancall farsími til sölu, með símsvara, riýleg Philips ryksuga, þráð- laus sími, rafinagnsróla fyrir ungböm og gítar. Sími 91-670816. Innréttingar. Fataskápar - baðinnr. - elhúsinnr. Vönduð íslensk framleiðsla á sann- gjömu verði. Opið 9-18 virka daga og lau. 10-14. Innverk, Smiðjuvegi 4a (græn gata), Kóp., sími 91-76150. Jólatilboð i kreppunni. Pönnust. fiskur m/öllu 480, djúpst. fiskur m/öllu 420, hamb. + franskar 290, kótelettur m/öllu 550, lambainnralæri m/öllu 690, djúpst. rækjur 590. Opið frá 8-21. Kaffistígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707. Vegna flutnings heil búslóð. Heimilis- tæki, borðstofuborð + 10 stólar, sófa- sett (2 + 2 + 1 + 1 + kaffiborð), píanó, skíði, skautar, skrifborð m/dragloki, hillusamstæður, 6 rúm, smódót og m. fl. ódýrt. S. 650337 (ekki á sunnud.) Ódýrt parket! Grimmsterkt vinylparket (plastefiú) á aðeins 1.200 kr. pr. m2, sex litir. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Þjónustuauglýsingar PIPULAGNIR NÝLAGNIR OG BREYTINGAR Viðgerðir á skólp-, vatns- og hitakerfum. Hreinsa stíflu úr handlaugum, baðkörum og eldhúsvöskum. Stilli Danfosskerfi og snjóbræðslu. HREIÐAR ÁSMUNDSSON LÖGGILTUR PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 870280 OG BÍLAS. 985-32066 STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum. RÖRAMYNDAVÉL Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum. Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum. PÍPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004. HTJ Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Fantið tímanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröiur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070. 985-21129 og 985-21804. 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík z Vinnuvélaleiga - Verktakar , | Snjómokstur £ Y Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- á o, kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). 1 H Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. ■< X Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. £ Heimas. 666713 og 50643. STEINSTE YPUSÖG U N KJARNABORUN • MURBR0T • VIKURS0GUN • MALBIKSSOGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N í.=g=ra S1 * kjar ifl ★ >Oá Við leysum vandí ★ STEYPUSOGUIN ★ malbiksógun ★ raufasógun * vihursögun KJARINABORUIN ★ allar stærðir af gótum ára reynsla ★ leysum vandamáiið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI nr. • S 45505 Bilasimi: 985-27016 • BoBsími: 984-50270 SMAAUGLYSINGAR Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 -16 og sunnudaga kl. 18 - 22. ATH. Auglýsing i helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudag. SIMI 63 27 00 Geymlð auglýslnfuna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlognum. '<+J Fljót og góð þ|ónusta. JÓNJÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. Vaskhugi Einfalt en fullkomið bókhaldsforrit fyrir allan rekstur. Sölukerfi, viðskiptamanna-, birgða-, fjárhags-, launa- og verkefnabókhald eru meðal kerfa í Vaskhuga. Vaskhugi hf. Grensásvegi 13, sími 682-680. Vlð erum fagmenn sem þú treystir! Málningarþj. Málverk sf., s. 16195 og 79557. Hjálmar Sverrisson múraram., s. 673456. Óskar Bergsson húsasmiðam., s. 985-32499. Jón Þór Ásgrímsson pipulm., s. 671309. Sölvi M. Egilsson dúklagnm., s. 75237. _________ Stefán Ólafsson rafvirkjam., s. 77554. íM’VÍt Blikksmiðja Einars, s. 71100 og 71387. ' ----' Vlðgerðir, viðhald, tilboð og tímavinna Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. L. BILSKURS IÐNAÐARHURÐIR GLOFAX3 HF. ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36 Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði íslensk framleiðsla Gluggasmidjan hf. VIÐARH0FDA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 VERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæSavara • Hagstætt verö VERKVER Siðumúlo 27, 108 Reykjovík “S 811544 • Fox 811545 SöiuoSili á Akureyri: ORKIN HANS NOA Glerárgötu 32 • S. 23509 j LOFTSLIPIVERKFÆRI DYNABRADE ÁRVÍK Faxafeni 12 S. 38000 Ármúla 1 S. 687222 /^Framrúðuviðgerðir Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir / Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós? / Kom gat á glerið eða er það sprungið? Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas*Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3. 110 Rvik, sími 91-674490, fax 91-674685 Skólphreinsun **1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr ws. vöskum, badkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. E Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vösk'um.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan rD Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anlon Aðalstslnsson. Siml 43879. Bitasiml 985*27760. RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. Til að athuga astand lagna i byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem ' fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. , Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir. I [<3985-32949 GJ688806 GJ985-40440 U- - - ^ - ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.