Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 9 Meiming Fimm nýjar kvikmyndir á franskri kvikmyndaviku Eldhús og tilheyrandl (Cuisine et dépendances) var opnunarkvik- mynd á franskri kvikmyndaviku sem hófst í Háskólabíói í gær- kvöldi. Sýndar veröa fimm athygl- isverðar kvikmyndir sem aUar eru nýlegar og dæmigeröar fyrir þaö sem er aö gerast í franskri kvik- myndagerð en fáar þjóöir leggja jafn mikinn metnaö í kvikmynda- gerð og Frakkar. Myndinni Eldhús og tilheyrandi er leikstýrt af Philippe Muyl og er hún gerð eftir vinsælu leikriti. Hún gerist öll í einu eldhúsi. Jacques og Martine hjóða nokkrum vinum sínum í heimsókn, þar á meðal gömlum vini sem þau hafa ekki hitt í mörg ár. Vetrarævintýri (Conte d’hiver) er nýjasta kvikmynd Eric Rohmer sem er einn af meisturum nýbylgj- unnar. Aðalpersónan er Félice sem fyrir fimm árum hafði hitt Charles, sem hvarf jafnfljótt úr lífi hennar. Afraksturinn af kynnum þessum er dóttirin Elise. Við fylgjumst síð- an með Felice og samböndum hennar við hinn menningarlega Loic og ástfanginn hárgreiðslu- mann Maxime, en Charles er alltaf í huga hennar. Myndinni Varðmaðurinn (La sentinelle) er leikstýrt af Arnaud Desplechin. Þetta er njósnamynd sem einkennist af hugleiðingum um dauðann. Aðalpersónan er læknastúdentinn Matthías sem sérhæfir sig í krufningum. í lest á milli Þýskalands og Frakklands leita hermenn í farangri hans og morguninn eftir finnur hann af- höggvið höfuð í ferðatösku sinni. Matthías einsetur sér að komast tíi botns í lífi hins dauða. Fiðrildaveiðar (La chasse aux papillons) er gamanmynd sem ger- ist í htlu frönsku þorpi og minnir á margt á myndir Jacques Tati. Persónur myndarinnar eru htrík- ar, meðal annars drykkfehdur Bridge Reykjanes- mótí bridge Reykjanesmót í tvímenningi verð- ur haldið laugardaginn 11. desember og hefst mótið klukkan 10 í safnaðar- heimih Innri-Njarðvíkur. Spfiaður verður barómeter með forgefmnn spUum. Skráning er hafin hjá eftir- töldum; Þorgeir í s. 92-12309, Karl í s. 92-37595, Einar í s. 9Í-641107 og Jón Steinar í s. 91-12952. Skráningu lýkur miðvikudaginn 8. desemher. Bridgedeild Barð- strendinga Þegar lokið er 4. umferðum í hrað- sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita eftirfarandi: 1. Óskar Karlsson 2216 2. Þórarinn Ámason 2194 3. Leifur K. Jóhannesson 2132 4. Stefán Ólafsson 2073 5. Bjöm Ámason 2057 6. Lálandsgengið 2047 Meðalskor í umferðunum fjórum er 2020 stig. Bestu skor í 4. umferð náðu eftirfarandi: 1. Óskar Karlsson 634 2. Leifur K. Jóhannesson 581 3. Kristinn Óskarsson 542 4. Ólafur A. Jónsson 526 5. Bjöm Bjömsson 522 -ÍS prestur, tvær áttræðar frænkur sem búa í kastala og Japanir sem vhja kaupa kastalann. Leikstjóri myndarinnar er Otar Iossehani sem er georgískur. Leikstjóri myndarinnar Einn, tveir, þrír, sól (Un, deux, trois, so- leil) er Bertrand BUer og fjallar hún um Victoriu sem hefur ekki átt auðvelda æsku. Hún er dóttir ít- alsks innflyljanda sem er alkóhó- hsti, móður sem er geðveik og fyrsta ástin hennar, Paul, er drepin í innbroti. Annað aðalhlutverkið leikur Marceho Mastroianni. Kvik- myndirnar fimm verða sýndar tU 4. desember. Möguleiki er á aö ein kvikmynd bætist við en það er óvíst. -HK Fiörildaveiðar (La chasse aux papillons) er gamanmynd sem gerist í litlu frönsku þorpi og koma vió sögu margar sérkennilegar persónur. gUI'-HVAÐ py HER ER AÐEINS SÝNT BROT AF ÚTGÁFUNUM SEM VERSLANIRNAR ÐJÓÐA UPP Á Á NÆSTU VIKUM ÁRITflR TÚNLISTARFÓLK PLÖTUR SÝNAR 06 TAKA LAGIÐ f VERSLUN HAGKAUPSIKRINGLUNNI V/\; •); ; '\V': 41,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.