Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 59 Afmæli FriðrikÁ. Jóhannsson Friðrik Á. Jóhannsson frá Auðkúlu, fyrrv. starfsmaður Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi, til heimilis að Lækjargötu 6B, Reykjavík, verð- ur áttraeður á morgxm. Starfsferill Friðrik Jón Ásgeirsson Jóhanns- son fæddist á Auðkúlu í Arnarfirði og ólst þar upp. Hann var sjómaður frá Amarfirði og ísafirði 1927-34, lögregluþjónn á Siglufirði 1934, sjó- maður hjá Landhelgisgæslunni 1934-36, fangavörður á Litla-Hrauni 1937-46, trésmiður í Reykjavík og víðar 1946-53 og starfsmaöur Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi 1953-85. Fjölskylda Friðrik kvæntist29.8.1936 Sól- veigu Þorgilsdóttur, f. 29.8.1912, d. 8.12.1965. Foreldrar hennar voru Þorgils Þorgilsson, b. á Innri-Bug í Fróðárhreppi, og kona hans, Jó- hannaJónsdóttir. Böm Friðriks og Sólveigar eru: Guðmundur, f. 27.11.1934, d. 16.3. 1986, bifreiðarstjóri í Reykjavík, fyrri kona hans var Svanhildur Þor- hjömsdóttir, f. 2.4.1935, d. 7.8.1985, og eignuðust þau fimm syni, seinni kona hans var Ingibjörg Hinriksd- óttir; Dista (óskírð), f. 14.11.1936, d. 16.2.1937; Annie, f. 30.3.1939, d. 5.4. 1985, sjúkraliði í Reykjavík, var gift Jóni Ingólfssyni, þau skildu, og era böm þeirra þrjú; Hrafn, f. 9.5.1940, yfirlæknir í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Jónsdóttur og eiga þau fimm böm; Allan Sveinbjömsson, f. 24.4.1937, trésmiður í Reykjavík, kvæntur Kristínu Jónsdóttur og eiga þau fiögur böm; Kristján, f. 26.10.1945, verkstjóri i Reykjavík, kvæntur Björk Bjarkadóttur og eiga þau tvö böm; Bjarney, f. 26.8.1948, stjómarráðsfulltrúi, sambýlismað- ur hennar var Grétar Guðmunds- son og eiga þau fiögur böm en sam- býlismaöur hennar er Magnús Thejll; Jóhanna, f. 2.1.1951, kennari í Reykjavík, gift Þóröi Jóhannessyni og eiga þau fiögur börn; Gils, f. 6.1. 1953, sjómaður í Reykjavík, kvænt- ur Maríu Sveinsdóttur og eiga þau eittbam; Bjami, f. 29.5.1956, bóka- útgefandi í Reykjavík og margfaldur íslandsmeistari í júdó, kvæntur Önnu Guðnýju Ásgeirsdóttur og eiga þau þrjú böm; Guðmunda, f. 23.1.1958, d. 26.1.1958. Afkomendur Friðriks og Sólveigar eru nú sjötíu og níutalsins. Systkini Friðriks: Jón Ásbjöm, f. 16.8.1906, d. 1992, fyrrv. skattstjóri á ísafirði; Jensína Sigurveig, f. 5.8. 1907, húsmóðir í Reykjavík; Bjamey Margrét, f. 21.9.1909, d. 4.10.1962, húsfreyja í Meðaldal; Bjarni Jó- hann, f. 10.10.1910, látinn, útibús- sfióri ÁTVR á Siglufirði; Guð- munda, f. 28.9.1912, d. 31.7.1931; Guðný, f. 15.6.1916, d. 1993, húsmóð- ir í Reykjavík; Jónína Guömunda, f. 27.11.1917, d. 1993, húsmóðir í Reykjavík; Sigurleifur, f. 26.5.1920, d. 2.4.1986, járnsmiður á ísafiröi. Foreldrar Friðriks voru Jóhann Jónsson, f. 14.7.1877, d. 1921, skip- sfióri og b. á Auðkúlu, og kona hans, Bjamey Jónína Friðriksdóttir, f. 8.6. 1876, d. 1952, húsfreyja. Ætt Jóhann var sonur Jóns, b. á Ósi í Mosdal, Ásbjörnssonar, b. á Gróf- hólum í Bakkadal, Teitssonar, Am- grímssonar, b. í Miðhlíð á Barða- strönd, Teitssonar, b. á Vindhæli á Skagaströnd, Magnússonar. Móðir Teits Magnússonar var Margrét Bjarnadóttir, systir Páls, föður Bjama landlæknis. Móðir Teits Ámgrímssonar var Ingibjörg Gísla- dóttir, systir Konráðs, föður Gísla sagnaritara, foður Konráðs Fjölnis- manns. Móðurbróðir Friðriks var Guð- mundur, afi Guðmundar J., for- manns Dagsbrúnar. Bjamey Jónína var dóttir Friðriks, b. í Tungu, Jóns- sonar, prests á Hrafnseyri, Ásgeirs- sonar, prófasts í Holti í Ónundar- Friðrik Á. Jóhannsson. firði, Jónssonar, bróður Þórdísar, móður Jóns forseta. Móðir Jóns var RannveigMatthíasdóttir, stúdents á Eyri, Þórðarsonar, ættföður Vigur- ættarinnar, Ólafssonar, ættföður Eyrar-ættarinnar, Jónssonar. Móð- ir Bjameyjar var Jensína Guðrún Jónsdóttir, prests á Stað í Aðalvík, bróður Þorkels, langafa Lúðvíks Krisfiánssonar rithöfundar. Friörik tekur á móti gestum að heimih sonar síns, Brekkutanga 31, Mosfellsbæ, í dag, laugardaginn 27.11., eftirkl. 19.00. Til hamingju með Aðalsteinn Sigfússon Aðalsteinn Sigfússon, félagsmála- stjóri Kópavogs, Hlíðarhjalla 30, Kópavogi, er fertugur í dag. Starfsferill Aðalsteinn er fæddur á Þórshöfn á Langanesi en ólst upp í Kópavogi. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1974, fyrrihluta prófi í sálfræði frá Háskóla íslands 1977 og embættis- prófi í sálfræði frá Háskólanum í Lundi 1981. Aöalsteinn hefur sótt ýmis námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ og Sálfræð- ingafélags íslands. Aðalsteinn var við nám og störf í Svíþjóð 1977-82. Hann vann eitt ár sem sálfræðingur í Vástervik í Sví- þjóð, starfaði á sálfræðideild skóla í Reykjavík 1982-83 og var yfirsál- fræðingur Félagsmálastofnunar Reykjavíkur 1983-90. Aðalsteinn hefur verið félagsmálastjóri Kópa- vogs frá 1991 og þá hefur hann rekiö eigin sálfræðistofu frá 1985. Aðalsteinn hefur verið formaður siöanefndar Sálfræðingafélagsins frá 1991. Fjölskylda Kona Aðalsteins er Sólveig Frið- bjamardóttir, f. 16.8.1952, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur, en þau hófu sambúð 1977. Foreldrar henn- ar: Friðbjöm Friðbjamarson og Aðalheiður Ámadóttir. Börn Aðalsteins og Sólveigar: Sigfús Egill, f. 2.5.1978; Guðrún, f. 15.11.1985; Hákon, f. 27.4.1992. Systkini Aðalsteins: Ríkharður, f. 6.7.1955, sérfræðingur í beinaskurð- lækningum, maki María Sigurðar- dóttir, f. 28.10.1954, svæfingalæknir, þau era búsett í Reykjavík og eiga tvo syni, Ríkharö, f. 2.11.1977, og Fannar, f. 1.7.1982; Ingileif, f. 14.10. 1958, hjúkrunarfræöingur, maki Þorsteinn Óli Sigurðsson, f. 9.1.1957, framkvæmdasfióri, þau era búsett á Raufarhöfn og eiga þrjá syni, Amar, f. 4.12.1980, Bjarka, f. 4.1.1985, og Áma Frey, f. 3.8.1991. Fósturbróöir Aðalsteins: Jón Sigfússon, f. 12.6. 1951. Foreldrar Aðalsteins: Sigfús Jóns- son, f. 19.1.1917, d. 28.6.1979, deildar- sfióri hjá SÍS, og Guörún Aðal- steinsdóttir, f. 8.10.1924, d. 3.1.1977, Aðalsteinn Sigfússon. húsmóðir, þau bjuggu í Kópavogi lengstaf. Ætt Sigfús var sonur Jóns Bjömsson- ar, f. 29.3.1883, d. 6.8.1954, og Guð- laugar Sigríðar Bjömsdóttur, f. 8.10. 1875, d. 12.2.1950, þau bjuggu í MiðbæíNorðfirði. Guðrún var dóttir Aöalsteins Baldvinssonar og Ingileifar Bjöms- dóttur. Aðalsteinn tekur á móti gestum á heimili sínu frá kl. 16-19. afmælið 27. nóvember Steinunn Jónsdóttir, Dalbraut 4, Höfn í Homafirði. ara Magnús Jónsson, Selási 26, Egilsstöðum. PéturG. Jónasson, ÁsbúðlOO, Garðabæ. Ingólfur Bj ömsson, fyrrv. bóndi á Þorvaldsstöðum í Selárdal og að Vatnsdalsgerði í Hofsárdal. Sundabúö, Vopnafirði. Eiginkona hans er Sesselja Bene- diktsdóttir. IngileifSteinsdóttir, Hvassaleiti 25, Reykjavík. Siguróur Guðberg Helgason forstööumaö- ur, Hjallabraut 14, Þorlákshöfn. Konahanser RagnaErlends- dóttir. Þaueruað heiman. Magnús Jónsson, Tunguvegi 84, Reykjavík. Gestur H. Sigurjónssou, Keldulandi 3, Reykjavík. Jóna Hafsteinsdóttir, Birkihlið 42, Reykjavík. Vigdís Pálsdóttir, Krummahólum 6, Reykjavík. Leifur Þór Ágústsson, Mávahliö, Ólafsvík. Dagmar Brynjólfsdóttir, Kjörseyri 2, Bæjarhreppi. Egill Gunnsteinsson, Bakkaseli 29, Reykjavík. Jóhann Jóhannsson, Rauðási 23, Reykjavík. Móeiður Sigurðardóttir, Gaukshólum 2, Reykjavík. Svava Björg Gísladóttir, Lautasmára 45, Kópavogi. 40ára Elín G. Ólafsdóttir Elin Guðríður Ólafsdóttir aðstoðar- skólasfióri, Efstasundi 40, Reykja- vík, verður sextug á morgun. Starfsferill Elín er fædd í Reykjavík. Hún lauk kennaraprófi frá KÍ1954 og hefur sótt flest námskeið á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og SBR frá 1954 og þar til KHI og menntamálaráðuneytið hófu að skipuleggja námskeið. Elín var kennari á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur við sérkennslu barna og unglinga 1954-75, kennari við Langholtsskóla í Reykjavík frá 1966 og aðstoðar- skólastjóri við sama skóla frá 1990 og stundakennari við KHÍ, endur- menntun, með hléum frá 1970. Hún var borgarfulltrúi Kvennalistans 1988-92 og varafulltrúi 1986-88. Elín var formaður Kennarafélags Reykjavíkur 1974-76, í stjóm Kennarasambands íslands 1976-89, í samninganefnd Kennarasam- bandsins og BSRB1976-89, formað- ur jafnréttisnefndar BSRB frá 1979 og er ein af stofnendum og í fyrsta tengihópi Samtaka kvenna á vinnu- markaði 1984. Elín hefur skrifað greinar í blöð og tímarit um skólamál, kjaramál o.fl. Fjölskylda Maöur Elínar var Matthías Har- aldsson, f. 11.6.1929, d. 5.2.1990, aðstoöarskólastjóri. Foreldrar hans: Haraldur Frímannsson, f. 5.9.1896, d. 1.8.1966, trésmiður, og Valgerður Ólafsdóttir, f. 18.9.1900, d. 22.4.1950. Böm Elínar og Matthíasar: Val- geröur, f. 19.3.1953, arkitekt og dag- skrárgerðarmaður; Ólafur Már, f. 18.8.1954, kennari; Sigurborg, f. 13.12.1955, líffræðingur og kennari; Haraldur, f. 13.12.1956, heimspeki- nemi; Bryifia Dagmar, f. 18.11.1960, viðskiptafræðingur og kennari; Ása Björk, f. 16.7.1962, kennari. Systkini Elínar: Edda Sigrún, f. 17.4.1935, lögmaður; Katrín Mar- grét, f. 21.2.1942, bankastarfsmaður; Elín Guðriður Ólafsdóttir. Guðjón Eiríkur, f. 10.4.1945, skrif- stofusfióri. Foreldrar Elínar: Ólafur H. Ein- arsson, f. 1.8.1908, d. 16.10.1988, kennari, og Gréta S. Guðjónsdóttir, f. 4.11.1910, verslunarmaður. Elín tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn á Hótel Borg frá kl. 16-19. Þórhallur Þorláksson, Skúlagötu40, Reykjavík. 60ára Ellert R. Emanúelsson, Faxabraut 36c, Keflavík. Rannveig Hjálmarsdóttir, Varmahlíð 16, Hveragerði. Tómas Ibsen Halldórsson, Mávabraut lOd, Kefiavík. Valgarður Unnar Arnarson, Breiðvangi25, Hafnarfirði. Kj artan Grétar Magnússon, Hjallanesi 2, Landmannahreppi. Guðrún Pálína Júlíusdóttir, Baldursgötu 6, Keflavík. Ásta Björg Gísladóttir, Reynigrund 46, Akranesi. Ástvaldur Jónatansson, Langholtsvegi 4, Reykjavík. NÝ ÞJÓNUSTA! Komið sjálf og þvoiö og bónið bíllinn í hlýju og góðu húsnæði að Hyrjarhöföa 4. VIÐ OPNUM í DAG! BILASALAN NÝI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.