Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Laugardagur 27. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynn- ir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 12.45 Veruleikinn - Að leggja rækt við bernskuna. Fyrsti þáttur af tólf í nýrri syrpu um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. í hverjum þætti verður fjallað um mismun- andi uppeldisskeið. i þættinum er fjallað um nýfædd börn, brjósta- gjöf og næringu, svefnvenjur ung- barna, grát og óvær börn. Umsjón og handrit: Sigríður Arnardóttir. Dagskrárgerð: Plús film. Áður á dagskrá á mánudag. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn. Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.10 Syrpan. Endurtekinn íþróttaþáttur frá fimmtudegi. 14.40 Einn-x-tvelr. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Arsenal og New- castle á Highbury-leikvanginum í Lundúnum. Umsjón: Arnar Björnsson. 16.50 íþróttaþátturlnn. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Draumasteinninn (12:13) (Dre- amstone). Breskur teiknimynda- flokkur um baráttu ijlra afla og góöra um yfirráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.25 Staður og stund. Heimsókn. (1:12) í þáttunum er fjallað um bæjarfé- lög á landsbyggðinni. Hver byggð hefur sín sérkenni hvað varðar bæjarbrag, atvinnu og mannlíf. í hverjum þætti er farið í heimsókn í eitt byggðarlag og fyrsti áningar- staðurinn er Þórshöfn. Dagskrár- gerð: Hákon Már Oddsson. Áður á dagskrá á mánudag. 18.40 Eldhúsið. Matreiðsluþáttur frá miðvikudegi endursýndur. Um- sjón: Úlfar Finnbjörnsson. Dag- skrárgerð: Saga Film. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Væntingar og vonbrlgöl (20:24) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.45 Ævintýrl Indiana Jones (9:13) (The Young Indiana Jones II). Fjölþjóðlegur myndaflokkur um ævintýrahetjuna Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan- ery. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.40 Glæfraspil. Seinni hluti. (The Gambler Returns - The Luck of the Draw). 23.20 Refskák Knigt Moves). Bandarísk spennumynd frá 1991. Stórmeist- ari í skák er sakaður um að hafa myrt fyrrverandi kærustu sína. 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 Með Afa. 10.30 Skot og mark. 10.55 Hviti úlfur. 11.20 Ferðir Gúllivers. 11.45 Chris og Cross. 12.10 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Tuttugu vinsælustu lög Evrópu kynnt í hressilegum tónlistarþætti. 13.05 Fasteignaþjónusta Stöövar 2. 13.30 Jólastrákurinn (The Kid Who Loved Christmas). 15.00 3-BÍÓ. 5000 fingra konsertinn (5000 Fingers of Dr. T). 16.30 Eruö þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?). Miðnætur- samfélagiö fær hárin til að rísa. 17.00 Hótel Marlin Bay (Mariin Bay). Nýsjálenskur myndaflokkur um Charlotte Kincaid og hóteleigend- urna. (5:17) 18.00 Popp og kók. Kvikmyndaumfjöll- un, bestu myndböndin, kúrelska hornið; allt þetta og meira til í þess- um hressilega tónlistarþætti. 19.19 19:19. 20.05 Falin myndavél (Beadle'sabout). 20.45 Imbakassinn. 21.20 Á norðurslóðum (Northern Ex- posure). 22.15 Dagbók í darraöardansi (Taking Care of Business).. 0.05 Réttlætinu fullnægt (Out for Justice). Steven Seagal er hér í hlutverki löggu sem kallar ekki allt ömmu sína. 1.40 Lömbin þagna (Silence of the Lambs). Stranglega bönnuð börnum. 3.35 Laus gegn tryggingu (Out on Bail). Kraftmikil spennumynd um einfarann John Dee sem lendir upp á kant við lögregluyfirvöld smábæjar. 5.15 Dagskrárlok Stöövar 2. SYN 17:00 Saga Nóbelsverðlaunanna. (The Nobel Century) í þessari þáttaröð er rakin saga Nóbelsverð launanna og fjallaö um þau áhrif sem þau hafa haft á þróun vísinda og mannlegt samfélag. (4:4) 18:00 Neðanjaröarlestli stórborga (Big City Metro) Fróðlegir þættir sem líta á helstu stórborgir heims- ins með augum farþega neóan- jarðarlesta. 18:30 Saga islams. (The Story of Islam) Hér er sögð saga islams frá upp- hafi fram aö falli Tyrkjaveldis (Ot- toman-veldisins). 19:00 Dagskrárlok. nnn 7.25 Germany Means Business 9.26 Public Eye 10.00 Playdays 10.45 Byker Grove 12.00 Top O The Pops 14.00 UEFA Cup Football 17.25 Our Brllliant Careers 18.05 BBC News From London 19.00 Happy Families 20.40 Big Break 23.25 Bookmark CQRQOHN □eQwHrQ 06:30 Scooby’s Laff Olympics 07:00 Clue Club 08:00 Goobers & Ghost Chasers 09:00 Funky Panthom 10:00 Valley Of Dinosaurs 11:00 Super Adventures 13:30 Plastic Man 14:30 Thundarr 15:30 Captain Planet 16:30 The Fllntstones 17:00 Bugs & Daffy Tonight 18:30 The Addams Famlly 19:00 Closedown 07:00 MTV On Tour Weekend 10.00 The Big Picture 10:30 Yo! MTV Raps 13:00 MTV On Tour Weekend 16.00 Dance 17:30 MTV News - Weekend Edition 20:00 Saturday Night Live Vintage 21:00 The Soul of MTV 22:00 MTV’s First Look 22:30 MTV On Tour Weekend 01:00 VJ Marijne van der Vlugt 02:00 Nlght Videos 06:00 Sky News Sunrlse Europe 09:30 ABC Nightline 10:00 Sky News Dayline 11:30 Week In Review UK 13:30 The Reporters 15:30 48 Hours 18:30 Week In Review UK 19:00 News Including Sportsline 21:30 The Reporters 23:30 CBS Weekend News 00:30 Week in Review UK 01:30 The Reporters 02:30 Financial Times West of Moscow INTERNATIONAL 06:30 Earth Matters 07:30 Diplomatlc Llcence 09:00 Larry King 12:00 The Big Story 13:00 Healthworks 14:00 Science And Technology 15:30 Diplomatic Licence 16:30 Evans And Novak 17:30 Newsmaker 18:30 Style With Elsa Klensch 21:30 Newsmaker 00:00 The Big Story 04:00 Diplomatic Licence 05:00 Moneyweek Tonight’s theme: Saturday Night Soaps 19:00 Green Dolphin Street 21:45 Song Of Love 00:00 My Reputation 02:05 The Hard Way Dissguery kCHANNEL 16:00 Disappearing World: The Wodaabe 17:00 The Beerhunter: Our Daily Be- er 17:30 Bush Tucker Man: Prince Reg- ent’s Gorge 18:00 Discovery Llfe! 18:30 The Great Camel Race 19:00 HeartOfTibet:TheDalaiLama 20:00 Wings Over The World: The Dream Becomes A Disaster 21:00 Spies: Diplomacy 21:30 Wars In Piece: Gulf War 22:00 Encyclopedia Galctica. 22:30 Arthur C Clarke’s World Of Strange Powers 23:00 Beyond 2000 23:50 Anne Martin’s Postcards: Grenada ★ ★ * EUROSPORT *, .* *★* 7.30 Tröppueróblkk. 8.00 Euroski. 9.00 Saturday Allve. 10.00 Golf: The Australian Open. 12.00 Live Alplne Skiing. 13.00 Live Tennls. 14.00 Llve Handball. 17.00 Alpine Skllng. 18.30 Equestrian. 19.30 Live Alpine Skiing. 21.00 The Supercross Indoor in Stuttgart. 22.30 World and European Champl- onshlp Boxlng. 24.30 American Football Action. 0** 12.00 WWFM. 13.00 Rags to Riches. 14.00 Bewitched. 14.30 Fashion T.V. 15.00 Teiknimyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars. 18.00 E. Street. 19.00 The Flash. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I. 21.30 Xposure. 22.00 WWF Superstars. 23.00 Stingray. 24.00 Monsters. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comedy Company. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Advice To The Lovelorn. 14.00 Big Man On Campus. 16.00 The Prisoner Of Zenda. 18.00 Mr Destiny. 20.00 Ambition. 21.40 Special Feature: Undercocer Cops. 22.00 Rush. 24.00 The Pamela Principle. 1.450 The Nightman. 3.40 Castle Keep. OMEGA Kristileg sjónvarpætöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing Kristján Jó- hannsson, Kvennakór Suðurnesja, Goða kvartettinn, Karlakórinn Hreimur, Ólafur Þ. Jónsson, Karla- kórinn Þrestir og Skagakvartettinn syngja. 7.30 Veöurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik aö morgni dags. 9.00 Fréttlr. 9.03 Úr einu i annað. 10.00 Fréttir. 10.03 Þlngmál. 10.25 í þá gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóöneminn. Þáttur um menn- ingu, mannlíf og listir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hádegisleikrít liðinnar viku: „Garðskúrinn" eftir Graham Gre- ene Fyrri hluti. 18.00 Djassþáttur. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heimsborga. 23.00 Bókmenntaperla. „Fundurinn" eftir Jorge Luis Borges. Gunnar Stefánsson les þýðingu Guðbergs Bergssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 9:03 Laugardagslíf. Guðrún Gunnarsdóttir kíkir í dagblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14:00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. 14.30 Leikhúsgestir. Gestir af sýn- ingum leikhúsanna líta inn. 15.00 Hjartans mál. 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalístinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Engisprettan. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungið af. 22.30 Veöurfréttir. 24.00 Fréttlr. 24.10 Næturvakt rásar 2. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældallstinn. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Tinu Turner. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tið. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum. Þættirnir Tveir með sultu og annar á elliheimili frá liðinni viku endurfluttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinsson. Fréttir kl. 13.00. 13.10 Ljómandi laugardagur. Halldór Backman og Sigurður Hlöðvers- son í sannkölluðu helgarstuði. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.10 íslenski listinn. 19.00 Gullmolar. 19.30 19.19. 20.00 Pálmi Guömundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Tveir tæpir. 23.00 Gunnar Atli. Síminn í hljóðstofu 94-5211 3.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 10.00 Svæðisútvarp Top-Byigjan. 102 a. - 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Harðarson. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kántrý þáttur. Les Roberts. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 10. Bænalínan s. 615320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Sigmar Guðmundsson 13.00 Epli vaxa ekki á eikartrjám. 16.00 Albert Ágústsson. 18.00 Tónlistardeild. 22.00 Næturvakt. 02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FM#957 9.00 Laugardagur í lit. 9.15 Farið yfir dagskrá dagsins. 9.30 Kaffibrauð með morgunkaffinu. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar í síma 670-957. 10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjallaö viö landsbyggöina. 11.00 íþróttaviöburðir helgarinnar. 12.00 Brugðið á leik meö hlustendum. 13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 13.15 Laugardagur í lit. 13.45 Bein útsendíng utan úr bæ. 14.00 Afmælisbarn vikunnar valið. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 18.05 Sveinn Snorri. 19.00 Siguröur Rúnarsson hitar upp. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson partíljón. 23.00 Partí kvöldsins dregið út. 3.00 ókynnt næturtónlist. MBilöflð FM 96,7 9.00 A Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvikmyndir.Þórir Telló. 18.00 Upphitun. 20.00 Eöaltónar Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. S ódn fri 100.6 10.00 Biggi, Maggi og Pétur skipta vöktum. 13.00 í tómu rugll. 16.00 Þór Bæring. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Brasiliubaunlr 3.00 Næturlög. 10.00 Elnar mosi. Blönduö tónlist. 14.00 BJössi Bastl. 16.00 Ýmslr Happý tónlist. 20.00 Partý Zone. 23.00 Grétar. Sælutónlist. 01.00 Nonnl bróðir. 05.00 Rokk X. Það er Guðrún Gunnarsdóttir, dag- skrárgerðarmaður ogsöngkona,semsér um þáttinn Laugar- morgitum. Guðrún byrjar helgina á því að leika þægilega tónlist, Mta íblöðinogspjallaum áhugaverðar greinar í þeim. Eftir klukkan 10 kemur aö hinum vinsæla lið Brauði dagsins. Þá slær Guðrún á þráðinn til einhvers áhugabak- Guðrún Gunnarsdóttir, dagskrár- ara sem hefur orð á gerðarmaður og söngkona, sér sér fyrir dugnaö við um þáttinn Laugardagslíf. brauðbakstur en leit- ast jafnframt við að hafa uppskriftina einfalda og áhuga- verða. Eftir brauöbaksturinn upp úr kl. 11 er komið ,að Mola- kaffispjalh. Þekktur íslendingur fær sér kafíl og slakar á eftir annriki vikunnar, rifjar upp liðna tíma og spjallar rið Guörúnu um allt milli himins og jarðar. James Belushi og Anne DeSalvo í hlutverkum sínum. Stöð 2 kl. 22.15: Dagbók í darraðardansi Spencer Barnes er kaup- sýslumaður sem skipulegg- ur allt í þaula. Hann notar dagbók til að halda utan um sín mál og án hennar væri hann eins og álfur út úr hól í erli dagsins. Spencer verð- ur skiljanlega miður sín þegar hann týnir dagbók- inni með öllum þeim upp- lýsingum sem hún hefur að geyma, auk reiðufjár, greiðslukorta og annars sem viðkemur lifi athafna- mannsins. Smáglæpamað- urinn Jimmy Dworski finn- ur bókina og þýkist hafa himin höndum tekið. Hann ákveður að þykjast vera Spencer og lærir smám saman að nota dagbókina góðu sér til framdráttar. Sjónvarpið kl. 14.55: Á laugardag mæt- ast lið Arsenai og Newcastle á High- : bury-Ieik vahgihúm’ í: Lundúnum og verð- ur leikurinn sýndur í beinni útsendingti í Sjónvarpinu. Þegar Kevin Keeg- an var ráðinn fram- kvæmdastjóri New- castle í febrúar 1992 voru sijórnanneim liðsins aö gera ör- væntingarfulla til- raun til að rétta liöið viö eftir erfitt gengi. Newcastle var þá í h6pi neöstu liða í 2. deild. Keegan bjargaði því frá falli og ári síöar varð Newc- astle deildarmeistarí og var komið í hóp bestu liða á ný. Newcastle er fornfrægt félag sem Qórum simtum hefur oröið enskur meistari, síðast árið 1927. Menn telja að nú sé að renna upp ný gullöld, en með ólíkindum er hve marg- ir góðir knattspyrnumenn hafa komið frá Newcastle og nægir þar að nefna Peter Beardsley, Chris Waddle og Paul Kevin Keegan er einn allra besti knattspyrnumaður Bretlands fyrr og siðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.