Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Side 9
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 9 Meiming Fimm nýjar kvikmyndir á franskri kvikmyndaviku Eldhús og tilheyrandl (Cuisine et dépendances) var opnunarkvik- mynd á franskri kvikmyndaviku sem hófst í Háskólabíói í gær- kvöldi. Sýndar veröa fimm athygl- isverðar kvikmyndir sem aUar eru nýlegar og dæmigeröar fyrir þaö sem er aö gerast í franskri kvik- myndagerð en fáar þjóöir leggja jafn mikinn metnaö í kvikmynda- gerð og Frakkar. Myndinni Eldhús og tilheyrandi er leikstýrt af Philippe Muyl og er hún gerð eftir vinsælu leikriti. Hún gerist öll í einu eldhúsi. Jacques og Martine hjóða nokkrum vinum sínum í heimsókn, þar á meðal gömlum vini sem þau hafa ekki hitt í mörg ár. Vetrarævintýri (Conte d’hiver) er nýjasta kvikmynd Eric Rohmer sem er einn af meisturum nýbylgj- unnar. Aðalpersónan er Félice sem fyrir fimm árum hafði hitt Charles, sem hvarf jafnfljótt úr lífi hennar. Afraksturinn af kynnum þessum er dóttirin Elise. Við fylgjumst síð- an með Felice og samböndum hennar við hinn menningarlega Loic og ástfanginn hárgreiðslu- mann Maxime, en Charles er alltaf í huga hennar. Myndinni Varðmaðurinn (La sentinelle) er leikstýrt af Arnaud Desplechin. Þetta er njósnamynd sem einkennist af hugleiðingum um dauðann. Aðalpersónan er læknastúdentinn Matthías sem sérhæfir sig í krufningum. í lest á milli Þýskalands og Frakklands leita hermenn í farangri hans og morguninn eftir finnur hann af- höggvið höfuð í ferðatösku sinni. Matthías einsetur sér að komast tíi botns í lífi hins dauða. Fiðrildaveiðar (La chasse aux papillons) er gamanmynd sem ger- ist í htlu frönsku þorpi og minnir á margt á myndir Jacques Tati. Persónur myndarinnar eru htrík- ar, meðal annars drykkfehdur Bridge Reykjanes- mótí bridge Reykjanesmót í tvímenningi verð- ur haldið laugardaginn 11. desember og hefst mótið klukkan 10 í safnaðar- heimih Innri-Njarðvíkur. Spfiaður verður barómeter með forgefmnn spUum. Skráning er hafin hjá eftir- töldum; Þorgeir í s. 92-12309, Karl í s. 92-37595, Einar í s. 9Í-641107 og Jón Steinar í s. 91-12952. Skráningu lýkur miðvikudaginn 8. desemher. Bridgedeild Barð- strendinga Þegar lokið er 4. umferðum í hrað- sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita eftirfarandi: 1. Óskar Karlsson 2216 2. Þórarinn Ámason 2194 3. Leifur K. Jóhannesson 2132 4. Stefán Ólafsson 2073 5. Bjöm Ámason 2057 6. Lálandsgengið 2047 Meðalskor í umferðunum fjórum er 2020 stig. Bestu skor í 4. umferð náðu eftirfarandi: 1. Óskar Karlsson 634 2. Leifur K. Jóhannesson 581 3. Kristinn Óskarsson 542 4. Ólafur A. Jónsson 526 5. Bjöm Bjömsson 522 -ÍS prestur, tvær áttræðar frænkur sem búa í kastala og Japanir sem vhja kaupa kastalann. Leikstjóri myndarinnar er Otar Iossehani sem er georgískur. Leikstjóri myndarinnar Einn, tveir, þrír, sól (Un, deux, trois, so- leil) er Bertrand BUer og fjallar hún um Victoriu sem hefur ekki átt auðvelda æsku. Hún er dóttir ít- alsks innflyljanda sem er alkóhó- hsti, móður sem er geðveik og fyrsta ástin hennar, Paul, er drepin í innbroti. Annað aðalhlutverkið leikur Marceho Mastroianni. Kvik- myndirnar fimm verða sýndar tU 4. desember. Möguleiki er á aö ein kvikmynd bætist við en það er óvíst. -HK Fiörildaveiðar (La chasse aux papillons) er gamanmynd sem gerist í litlu frönsku þorpi og koma vió sögu margar sérkennilegar persónur. gUI'-HVAÐ py HER ER AÐEINS SÝNT BROT AF ÚTGÁFUNUM SEM VERSLANIRNAR ÐJÓÐA UPP Á Á NÆSTU VIKUM ÁRITflR TÚNLISTARFÓLK PLÖTUR SÝNAR 06 TAKA LAGIÐ f VERSLUN HAGKAUPSIKRINGLUNNI V/\; •); ; '\V': 41,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.