Dagur - 19.12.1995, Síða 13

Dagur - 19.12.1995, Síða 13
Þriðjudagur 19. desember 1995 - DAGUR - B 13 Sjaldan er jafn mikið við haft í mat og á jólunum og einmitt þá má maturinn allra síst bregðast. Flestir eru með það sama ár eftir ár og þá eru jólin oft eini dagur ársins sem viðkomandi matur er snaeddur. Þróunin hefur einnig verið sú að lands- menn eru margir að borða það sama á jólunum. Hinn klass- íski jólamatur hjá mörgum er t.d. hamborgarhryggur, nýtt svínajöt eða rjúp>ur og svo er lambið alltaf vinsœlt. Þá hefur tnjög fœrst í vöxt að Islendingar hafi kalkún á jólaborðinu. Hér á eftir fylgja up>p>skriftir af vin- saelum jólamat en þœr eru fengnar frá Steinþóri Steinþórs- syni, yfirmatreiðslumanni á Hótel KEA. Um er að razða up>p>skriftir af kalkún, nýju svínakjöti (skorp>usteik), ham- borgarhrygg og rjúp>um. Eitt af vandamálunum við jólin eru afgangarnir og því fylgja með leiðbeiningar um nýtingu á afgöngum. I lokin fylgir síðan tillaga að ábætisrétti. HA Steinþór Steinþórsson, yfirmat- reiðslumaður á Hótel KEA, leggur lesendum til uppskriftirnar að jóla- matnum að þessu sinni. Mynd: BG • / Kalkúnn (fyrir ca. 42 tnamts) 1 stk. kalkúnn 4-5 kg. Salt, pipar og smjör. Fylling: Innmatur úr kalkúninum. 300 g kálfa- eða svínahakk. 1 -2 laukar. 500 g kastaníuhnetur. 3 dl soð (vatn og kjötkraftur). 250 g sveppir. 2 brauðsneiðar, skorpulausar. 1 rauðvínsglas. 1 egg. Salt, pipar og timian. ið niður með bringubeininu á fuglinum. Núið salti og pipar á fuglinn og steikið í ca. klukku- stund við 190 gráður. Hellið þá örlitlu vatni yfir fuglinn og los- ið kjötsoðið yfir í pott. Hitið ofninn á meðan í 250 gráður, setjið fuglinn inn aftur og steik- ið í 75 mín til viðbótar. Setjið smjörklípu af og til niður með bringubeininu. Sósa: Hitið kjötsafann upp, þykkið með sósujafnara, bætið hinum helm- ingnum af sveppunum og hnetun- um útí og smakkið til með sósu- jafnara. Nýtt svínakjöt (Skorp>usteik) I stykki hringskorinn svínabógur með puru. 3-4 lámðarlauf. Negulnaglar. Salt og pipar. Kryddið bóginn með salti og pip- ar. Stingið negulnöglum niður með skurðinum á purunni. Stráið lárviðarlaufinu yfir og puran er aðeins vætt með vatni fyrir steik- ingu. Steikið við 200 gráður í ca. 40- 45 mín. fyrir hvert kíló. Rjúpan er úrbeinuð, beinin sett í Sósa: Hellið soðinu í pott og hitið að suðu. Smakkið til með salvíu, salti og pipar. Þykkið með sósujafnara. Nýting á afgattgs svínakjöti Skerið kjötið niður í jafna bita ásamt lauk og soðnum kartöflum, ca. jafn mikið af hverju. Steikið á pönnu. Síðan er tómatsósu bætt útí og látið sjóða. Smakkið til með salti og pipar. Borið fram með steiktu eggi. Léttsteiktar rjúpma- bríngur með rífsberjasósu (Fyrir 4) £ ^ 8 stk. hamflettar rjúpur. Villibráðarkrydd. Salt og pipar. ZI rjómi. Soð af rjúpum. Rifsber ca. 100 g. Rifsberjalilaup. Kjötkraftur. 1. Skerið endann af hnetunum og sjóðið þær í 15 mín. í ósöltu vatni. Takið hnetumar, flysjið þær og sjóðið í 30-40 mín. í viðbót. 2. Fínsaxið innmatinn og helming- inn af hnetunum, skerið laukinn fínt og blandið saman. Smjör- steikið gróft skoma sveppina. Hrærið saman innmatnum, hakki, helmingnum af sveppun- um, lauk, eggi, kryddi og rauð- vínsbleyttu brauðinu. 3. Fyllið búkinn og undir háls- haminn með farsinu, sker- Nýtittg á afgangskatkán Skerið kalkúninn niður í fínar sneiðar ásamt jöklasalati, tómöt- um, gúrkum og hunangsmelónu. Hamborgarabrauð skorið í tvennt og kalkún og grænmeti sett í ásamt pítusósu. Þá ertu komin með holla samloku sem hægt er að bera fram með salati, frönskum kartöflum eða bara því í hug. pott ásamt hjörtum, fóömum, lár- viðarlaufi og vatn þannig að fljóti yfir beinin. Soðið í ca. 2 tíma. Bringumar em steiktar á pönnu í smjörlíki og kryddaðar með salti, pipar og villibráðarkryddi. Steik- ingartími fer eftir því hversu mik- ið kjötið á að vera steikt. Miðað er við að mjög rautt kjöt þurfi 1-2 mín. á hvorri hlið, rautt 2-3 mín. á hvorri hlið, bleikt 3-4 mín. á hvorri hlið og gegnumsteikt 4-5 mín. á hvorri hlið. Þegar kjötið er steikt er það fært upp á fat. Soði hellt á pönnuna sem kjötið var steikt á, rifsber sett á ásamt rifs- berjahlaupi og rjóma. Soðið í smá stund, þykkt með sósujafnara og smakkað til með kjötkrafti. Borið fram með t.d. brúnuðum kartöfl- um og perum sem hitaðar em í ofni. Hægt er að steikja gæsabrjóst, svartfuglsbrjóst og súlubrjóst á sama hátt. Hamborgarhryggur Hryggurinn er settur út í sjóðandi vatn og látinn sjóða í 45 mín á hvert kóló. Eftir suðuna er hrygg- urinn úrbeinaður, skorinn í þunnar sneiðar og raðað í ofnskúffu. Púð- ursykurblöndu (sjá síðar) er stráð yfir og steikt í ofni við 200 gráður í 20 mín. Púðiirsykurblanda: 200 g púðurykur, 4 msk. sætt sinnep, 1 msk. hunang, 2 dl malt- öl. Ollu hrært saman og látið sjóða. Sósa: 100 g smjörlíki. 75 g hveiti. 2 l soð. 100 g sveppir. Soyasósa. Rjómi. Smjörlíki er brætt í potti, hveiti stráð út í og hrært vel saman. Því næst er soðinu bætt út í og látið sjóða. Þá er niðursneiddum svepp- um bætt út í og rjómanum. Smakkað til með soyasósu og kjötkrafti. Nýting á afgattgs hantborgarhtygg: Lagaður er jafningur, kjötið skorið í jafna bita og bætt útí ásamt grænum baunum. Borið fram í brauðkollum (tartalettum) með rauðkáli. Mintufrauð 250 ml mjólk. 100 g strásykur. 25 gfersk minta (mintulauf, skoluð, þerruð og söxuð) 2 matarlímsblöð bleytt í köldu vatni og látið renna vel afþeim vatnið. 250 ml afrjóma, ekki alveg fullþeyttum. 1 msk. piparmintulíkjör. Aðferð: Setjið sykur og mjólk í pott og hit- ið upp að suðu, þeytið í á meðan með þeytara. Um leið og suðan kemur upp þá setjið mintulaufin út í og þeytið stanslaust á meðan. Takið pottinn af hellunni, setjið lokið á og látið standa í 20 mín. Setjið matarlímið út í mjólkina og látið leysast upp. Blandan er sigt- uð í skál og látin kólna. Rétt áður en matarlímið fer að stífna, hrærið þá þeytta rjómanum út í blönduna ásamt piparmintulíkjömum. Skipt- ið í 6 skálar og skreytið með t.d. rjómatopp og fersku mintulaufi. Best að bera þennan ábætisrétt franr eins fljótt og hægt er.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.