Dagur - 19.12.1995, Blaðsíða 25

Dagur - 19.12.1995, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 19. desember 1995 - DAGUR - B 25 Norðurland eystra Akureyrarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á org- elið frá kl. 17.30. Félagar úr Kór Akur- eyrarkirkju syngja. Michael Jón Clarke syngur í athöfninni. Margrét Stefáns- dóttir leikur á flautu. Prestur: Séra Birg- ir Snæbjömsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Félag- ar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Prest- ur: Séra Svavar Alfreð Jónsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 (ath. tímann). Kór Akureyrarkirkju syngur. Björg Þórhallsdóttir syngur í at- höfninni. Prestur: Séra Birgir Snæ- bjömsson. Annar jóladagur: Bama- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Bama- og ung- lingakór Akureyrarkirkju undir stjóm Hólmfríðar Benediktsdóttur syngur. Prestur: Séra Birgir Snæbjömsson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Þuríður Baldursdóttir syngur í athöfn- inni. Prestur: Séra Svavar Alfreð Jóns- son. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Prestur: Séra Birgir Snæbjöms- son. Minjasafnskirkjan Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Prestur: Séra Svavar Alfreð Jónsson. Fjórðungssjúkrahúsið Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Prestur: Séra Gunnlaugur Garðarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Prestur: Séra Svavar Alfreð Jóns- son. Sel - hjúkrunardeild aldraðra Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Séra Svavar Alfreð Jónsson. Dvalarheimilið Hlíð Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Böm úr Kór Bamaskóla Akur- eyrar syngja. Stjómandi og organisti Birgir Helgason. Prestur: Séra Birgir Snæbjömsson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Kór aldraðra syngur undir stjóm frú Sigríðar Schiöth. Prestur: Séra Svavar Alfreð Jónsson. Glerárkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar leikur í anddyri kirkjunnar frá kl. 17.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Bamakór Glerárkirkju syng- ur og fluttur verður helgileikur. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 16. Kaþólska kirkjan Akureyri Þorláksmessa: Messakl. 18. Aðfangadagur: Messa kl. 11. Jólamessa kl. 24. Jóladagur: Jóladagsmessa kl. 11. Annar jóladagur: Messa kl. 11. 30. desember: Messa kl. 18. Gamlársdagur: Messa kl. 11. Nýársdagur: Stórmessa Maríu guðs- móðurkl. 11. Hvítasunnukirkjan Akureyri Aðfangadagur: Syngjum jólin inn kl. 16.30. Ræðumaður: Rúnar Guðnason. Kór Hvítasunnukirkjunnar syngur ásamt kvartett og einsöng; Anna Júlíana Þórólfsdóttir og Erdna Varðardóttir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.30. Ræðumaður: Jóhann Pálsson. Kór Hvítasunnukirkjunnar ásamt kvartett og einsöng; Anna Júlíana Þórólfsdóttir og Erdna Varðardóttir. Gamlársdagur: Fjölskyldukvöld kl. 22. Grín, glens og gaman ásamt fæðu fyrir andlega og líkamlega manninn. Gamla árið kvatt og nýju heilsað með bæn fyrir landi og þjóð. En einhverjir verða úti með bömunum og kveðja gamla árið og heilsa því nýja með stjömuljósum og flugeldum með ítrustu varkámi. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma. Lof- gjörðarhópur Hvítasunnukirkjunnar ásamt kór og kvartett syngja. Ræðu- maður: Rúnar Guðnason. Miðgarðakirkja 27. desember: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Séra Svavar Alfreð Jóns- son. Dalvíkurkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðarmessa á jólanótt kl. 23.30. Altar- isganga. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 17. Alt- arisganga. Dalbær Annarjóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Urðakirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13.30. Tjarnarkirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 16. Olafsfjarðarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Annar jóladagur: Bamamessa kl. 11. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hornbrekka Ólafsfirði Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 15.30. Hríseyjarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Stærra-Arskógskirkja Þorláksmessa: Kveikt á leiðalýsingu í Stærra-Árskógskirkjugarði kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Möðruvallakirkja í Hörgárdal Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23. Glæsibæjarkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Skjaldarvík Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Laufáskirkja Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þóroddsstaðarkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hálskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 21. Ljósavatnskirkja Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Lundarbrekkukirkja Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 21. Einarsstaðakirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Grenjaðarstaðarkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Annar jóladagur: Jólamessa bamanna kl. 11. Þverárkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Neskirkja Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Húsavíkurkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Margrét Eiríksdóttir flytur ræðu. Nýársdagur: Nýársguðsþjónusta kl. 17. Miðhvammur Húsavík Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. AÆessur um jól °g Nordurland vestra Siglufjarðarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. I messum um jóla og áramót á Siglu- firði verða fluttir hátfðarsöngvar sr. Bjama Þorsteinssonar. Kirkjukór Siglu- fjarðar og Bamakór kirkjunnar syngja. Organisti og kórstjóri er Antonia He- vesi. Aðra tónlist flytja: Sönghópurinn Fimmund, Sigurður Hlöðvesson, Mar- grét Dóra Ámadóttir, Hlöðver Sigurðs- son og fleiri. Sjúkrahús Siglufjarðar Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.15. Hofsóskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Fellskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13. Hofskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 15. Skútustaðakirkja í Mývatnssveit. Staðarkirkja í Hrútafirði. Möðruvallakirkja í Hörgárdal. Víðimýrarkirkja í Skagafírði. áramót Grenjaðarstaðarkirkja í Suður Þing. Vallakirkja í Svarfaðardal. Bakkakirkja Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bægisárkirkja Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 16. Grundarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 22. Hólakirkja Jóladagur: Hátíðamiessa kl. 11. Kaupangskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13.30. Kristnesspítali Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 15. Munkaþverárkirkja Gamlársdagur: Hátíðarmessa kl. 13.30. Svalbarðskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16. Óskar Pétursson syngur einsöng. Grenivíkurkirkja Aðfangadagur: Áftansöngur kl. 22. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Skútustaðakirkja Jóladagur: Hátíðamiessa kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Reykjahlíðarkirkja Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.30. Snartarstaðakirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Raufarhafnarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Garðskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Skinnastaðarkirkja Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sauðaneskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Svalbarðskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Hóladómkirkja Aðfangadagur: Kvöldsöngur kl. 22. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur séra Kristján Valur Ingólfsson, rektor í Skálholti. Organisti Sigrún Þórsteins- dóttir. Gamlársdagur: Messa kl. 16. Prestur séra Kristján Valur Ingólfsson, organisti Sigrún Þórsteinsdóttir. Viðvíkurkirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11 árdegis. Prestur séra Kristján Valur Ingólfsson, organisti Sigrún Þórsteinsdóttir. Rípurkirkja Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur séra Kristján Valur Ingólfsson, organisti Rögnvaldur Valbergsson. Sauðárkrókskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 15. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 17. Ketukirkja Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 18. Sjúkrahús Skagfirðinga Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 16. Glaumbæjarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 21.30. Gamlársdagur: Áramótamessa kl. 14. Víðimýrarkirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13. Barðskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 16. Reynistaðakirkja Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Flugumýrarkirkja Annar jóladagitr: Guðsþjónusta kl. 17. Hofsstaðakirkja Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 15. Silfrastaðakirkja Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Miklabæjarkirkja Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 13.30. Mælifellskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. (Fyrir Mælifells- og Reykjasóknir). Goðdalakirkja Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Reykjakirkja Gamlársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. (Fyrir allar sóknir Mælifellsprestakalls). Auðkúlukirkja Jóladagur: Jólaguðsþjónusta kl. 14. Bólstaðarhlíðarkirkja Annar jóladagur: Jólaguðsþjónusta kl. 14. Holtastaðakirkja Gamlársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 14 Svínavatnskirkja Nýársdagur: Nýársguðsþjónusta kl. 14. Hólaneskirkja Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 23. Aitnar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Hópur bama sýnir helgileik. Gamlársdagur: Áramótamessa kl. 17. Hofskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Höskuldsstaðakirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Blönduóskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Annar jóladagur: Bama- og skímar- messakl. 13.30. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Þingeyrarkirkja Aðfangadagur: Miðnæturmessa kl. 23. Undirfellskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Melstaðarkirkja Aðfangadagur: Hátíðarmessa á jólanótt kl. 23. Víðidalstungukirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Staðarbakkakirkja Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Hvammstangakirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðarguðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sjúkrahús Hvammstanga Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Vesturhópshólakirkja Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Tjarnarkirkja Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30. Breiðabólstaðarkirkja Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Prestbakkakirkja Aðfangadagur: Áftansöngur kl. 17. Staðarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 22. Ósbakseyrarkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.