Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Page 4
4 LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1994 Fréttir Sjúklingar á faraldsfæti um landið vegna verkfallsins: Mjög bagalegt að vera sendur heim - segir Benedikt Sigfússon, bóndi í Húnaþingi, sem var sendur norður 1 land á. Benedikt lamaöist fyrir ári af völd- um sjúkdóms. Þá fór hann í aðgerð en það var ekki fyrr en í júlí sem hann fór að geta klætt sig sjálfur. í september og þó einkum í október fór honum mikið fram. En nú dvelur hann heima í Gröf og er að láta gera breytingar þar innanhúss til að auð- velda sér að komast þar áfram í hjólastólnum, m.a. þaif að koma nýju baðkeri fyrir. Þrisvar í viku fær hann einhvern til að keyra sig 30 km á sjúkrahúsið á Blönduósi þar sem hann hefur verið í þjálfun. unum þegar verkfall sjúkraliða skall Benedikt Sigfússon. DV-myndMÓ Allir þeir 28 sem voru á 2. hæð Grensásdeildarinnar voru sendir heim eða færðir upp á þriðju hæðina því annarri hæðinni var lokað. „Það er mikið sem fólkið þar getur gert fyrir mann og það er furðulegt að vera að rífast viö sjúkraliðana um smálaunahækkun og láta þessa frá- bæru aöstöðu ónotaða á meðan. Vegna verkfallsins vóru margir sendir heim sem eru í verri stöðu en ég. Ég veit um fólk sem í raun getur á engan hátt verið heima en hefur ekki í önnur hús að venda. Ég vona því að þessu verkfalli ljúki sem fyrst," sagði Benedikt. Magnús Ólafeson, DV, Hunaþingi: „Það var mjög bagalegt fyrir mig að vera sendur heim á þessum tíma því síðustu vikumar hef ég verið í mikilh framfór þar sem ég hef verið í endurhæfmgu á Grensásdeild Borg- arspítalans í Reykjavík. Ég átti von á að næsti mánuður gæti skipt sköp- um fyrir mig en svo kom þetta verk- fall,“ sagði Benedikt Sigfússon, bóndi í Gröf í Víðidal, í samtali við DV. Hann er einn af þeirra fjölmörgu sem sendir voru heim af sjúkrastofn- Mikið fram- boð af rjúpu Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Ég minnist þess ekki að í þau tæp- lega 20 ár sem ég hef starfað sem kaupmaöur hafi ég á þessum árstíma verið búinn að kaupa jafnmikið af riúpu og núna,“ segir Pétur Péturs- son, kaupmaður í Kjötbúri Péturs í Reykjavík. Pétur segir að framboðið sé miklu meira en í fyrra, en þá var það reyndar frekar lítið enda veiði- tíminn styttur. Greinilegt er að verð á rjúpu fyrir jólin verður ekki hærra en í fyrra, og í einhverium tilfellum verður það lægra. Kjötbúr Péturs selur á bilinu 3000-5000 rjúpur árlega og Pétur seg- ist borga veiðimönnum 550 krónur fyrir hvem fugl og selja rjúpumar á 750 krónur í sinni verslun sem sé sama verð og í fyrra. Á Akureyri greiðir Kjötiðnaðarstöð KEA 450 krónur fyrir rjúpuna á móti 500 krónum á síðasta ári aö sögn Jóns Bergs Hjaltalín, og útsöluverð í fyrra var 687 krónur. Sigurður Markús- son, verslunarstjóri Hagkaups, segir 450 krónur vera það hámarksverð sem greitt verði nú. Akureyringar gætu því hugsanlega fengið jólarjúp- umar sínar á lægra verði nú en í fyrra. Vitað er að rjúpnaveiðin hefur ver- ið mun meiri í haust en undanfarin ár, og miklum mun meiri en á síð- asta ári. Þetta á sérstaklega við um suðvesturhorn landsins og Borgar- fjarðarsvæðið, og Norðurland ef Skagafjörður og Tröllaskagi eru und- anskildir. Austur frá Akureyri hafa menn t.d. ekki séð jafnmikið af ijúpu í mörg ár og nú og veiðin er talsvert meiri þrátt fyrir að tíðarfar hafi ver- ið óhagstætt til veiðanna. Hrefna gæðir sér á einni af verðlaunakökunum. DV-mynd GVA Úrslit 1 smákökukeppninni: Umræður á Alþingi um deilu Atlanta og FÍA: Ríkisstjórnin bíðurátekta - sagði félagsmálaráðherra Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, fór fram á utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um deilu Atlanta og Félags ís- lenskra atvinnuflugmanna, FÍA. Halldór krafðist þess að ríkis- sfjómin beitti sér fyrir lausn deil- unnar með því að nýta sér heimild í lögum til að skipa sérstaka sátta- nefnd milli deiluaðila. Spumingu þessa efnis lagöi hann fyrir félags- málaráöherra, Rannveigu Guð- mundsdóttur. Rannveig sagöi brýnt aö leysa deiluna hið fyrsta en hún væri mjög viökvæm og flókin. Hún sagði að ríkisstjómin myndi ekki beita sér í málinu að svo stöddu, ríkis- sáttasemjari fengi til að byija með fijálsar hendur til að útkljá deil- una. Ef það gengi ekki útilokaði Rannveig ekki að gripið yrði til þess að skipa sáttanefhd. Nokkrir þingmenn tóku til máls og vora flestir á þeirri skoðun að leysa þyrfti deiluna þannig að starfsemi Atlanta gæti áfram farið fram á íslandi. Uppskriftin enn í mótun - segir sigurvegarinn „Nei, ég átti alls ekki von á þessu. en núna reikna ég með að gera 8-9 Ég gerði þetta bara aö gamni mínu tegundir af smákökum,“ segir að vera með en ég hef aldrei áður Hrefna en hún fékk að launum utan- tekiö þátt í svona samkeppni," segir landsferð fyrir fjóra ásamt ýmsum Hrefna Guðmundsdóttir, húsmóðir smærri vinningum. og starfsmaður Pósts og síma á Sauð- Ásamt DV stóðu að keppninni Nýir árkróki, en uppskriftin hennar var eftirlætisréttir, sem Vaka-Helgafell valin sú besta í smákökukeppni sem gefur út, Akra smjörlíki, Ferðaskrif- DV og fleiri aðilar stóðu fyrir. <■ stofan Alís, Heimilistæki, Bylgjan, „Uppskriftin heitir Kurltoppar og Borgarkringlan og Nói-Síríus. Upp- ég hef bara bakaö hana tvisvar áður skriftimar, sem höfnuðu í tíu efstu svo segja má að hún sé enn í mótun. sætunum, verða birtar í kökublaði Annarsgeriégsvolítiðaðþvíaðbaka DV nk. miðvikudag. og þá kannski sérstaklega fyrir jólin Vigdís fær sænsku Sókratesverðlaunin „Vegna árangursríkrar baráttu viö aö veija mál og menningu lítillar þjóðar" fær frú Vigdís Finnbogadótt- ir, forseti íslands, sænsku Sókrates- verðlaunin í ár. Dómnefnd skilaði áht sínu í gær og var einhuga í valinu á Vigdísi. Verðlaun þessi era veitt annað hvert ár til fólks sem hefur lagt markverðan skerf til eflingar al- þýðumenningar. Fyrst vora verð- launin veitt árið 1967 og á hönum áram hafa m.a. Konrad Lorenz og Mikis Theodorakis notið þessa heið- urs. Birna Bragadóttir keppir um titil- inn Ungfrú heimur í kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti Ungfrú heimur í kvöld: - segir Bima Bragadóttir „Þetta leggst ágætlega í mig en það eru 87 stelpur hérna en ein- ungis 10 komast í úrslit. Maður gerir samt sitt besta,“ segir Birna Bragadóttir, Fordstúlka DV. Birna er stödd í Suncity í Suð- ur-Afríku, Las Vegas Suður-Afr- íkubúa, en í kvöld fer fram keppnin um ungfrú heim. Bima er fulltrúi íslands í keppninni en henni veröur sjónvarpað beint um víða veröld. „Ég fór utan fyrir tæpum mán- uöi og þetta hafa verið þrotlausar æfingar, myndatökur, mátanir og ferðalög. Á dögunum fórum við til Svasílands og hittum kónginn og fyrir nokkram dögum hittum við Nelson Mandela. Hann var mjög almennilegur, gaf sér tíma til að hitta okkur allar og talaði við okkur sem jafningja," segir Bima. „Hópurinn hér er eins og versta fótboltabð. Þaö era aUir að snúa á sér ökkla. Sex eða sjö stelpur eru búnar aö vera í gifsi eða teygjubindi. Þær hafa veriö að feröast hér um á hækjum og hjólastólum. Tvær þeirra taka til dæmis ekki þátt í keppninni í kvöld," segir Birna, sera þó hefur sloppið ósködduð eftir labbið á háu hælunum. Áhrif aðgeröa FÍA: Fijálsa flugmannafélagsins, sagði við DV aö þaö væri ekki rétt hjá forráöamönnum Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FIA, aö aögerðir þeirra myndu aöeins hafa áhrif erlendis í Þýskalandi og á Norðurlöjidum. „Þaö er ekki rétt að FIA hafi aðeins ætlað aö hafa áhrif á starf- semi Atlanta erlendis frá hádeg- inu í gær. Nú þegar er búiö að eyðileggja saraning fyrir Atlanta í Grikklandi með því að hala haft samband við þýska flugmannafé- lagið. Til stóð að Atlanta myndi hefja flug til Krítar en sá samn- ingur er ónýtur vegna aögeröa FIA,“ sagði Jón.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.