Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 27 Bridge Butlerkeppni Bridgefélags Reykjavíkur: Landsliðspörin raða sér í efstu sætin eíljli allvlHf 9 9*1 7*00 Verö aöeins 39,90 mín. ■Gi'iltiiiiiumiflííBS l| Lottó 2 | Víkingalottó 3 I Getraunir Nú stendur yfir Butlerkeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur en svo nefnist tvímenningskeppni meö sveitakeppnisútreikningi. Þegar þetta er skrifað hefur landsliðspör- um okkar gengið mjög vel og von- andi verður framhald á því. Röð og stig efstu para að loknum fjórum umferðum er þessi: 1. Matthías Þorvaldsson- Jakob Kristinsson.............225 2. Jón Baldursson- Sævar Þorbjömsson.............210 2. Sigurður Sverrisson- Hrólfur Hjaltason.............210 4. Sverrir Ármannsson- Þorlákur Jónsson..............204 5. Helgi Sigurðsson- ísak Örn Sigurðsson...........171 6. Einar Jónsson- Ragnar Hermannsson............149 Umsjón Stefán Guðjohnsen Hér er skemmtilegt spil úr þriðju umferð þar sem árangur var nokkuð brokkgeng- ur. Raunar hefði spilið átt aö enda í með- alskor hjá allflestum en svo var alls ekki. Margir norðurspilararnir reyndu við slemmu og þá lét suður með sín fimm kontról ekki á sér standa. Slemman er hins vegar ekki auðunnin enda tapaöist hún á öllum borðum nema einu. Meðal- skorin í n-s var 330 og þaö gaf því 3 impa að spila geim og vinna. Að segja og vinna slemmuna gaf hins vegar 12 impa. A/A-V Við eitt borðiö, þar sem Helgi Sigurðs- son og ísak Sigurðsson sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: * KG V K42 ♦ K865 + ÁDG4 ♦ Á10832 ¥ 10 ♦ DG74 + 982 * 95 V AD985 ♦ A93 + K75 V U /04 V G763 ♦ 102 ANTIK Alltaf eitthvað nýtt! Opið aila Kelgina Grensásvegi 3 • Sími 88 4011 Austur Suður Vestur Norður pass lhjarta pass 21auf* pass 2grönd** pass 4 gr.*** pass 5 spaðar pass 6hjörtu pass pass pass * Geimkrafa ** Fimmlitur í hjarta og 3-3-2 *** Áskorun Ég er ekki sammála norðri að segja fjögur grönd, þrjú hjörtu hljóta að vera betri leið til þess að athuga slemmuna. Isak reyndist hins vegar traustsins verð- ur því úrspil hans var þannig. Vestur spilaði út tigultíu, sem upplýst var að væri ofan af röö, eða tví- eða ein- spil. ísak drap heima á ásinn og lagði niður hjartadrottningu. Tían frá austri lyktaði af einspili því vestur hafði byrjað með einn eða tvo tigla, og einnig hefði austur getað sett gosann með gosa-tíu tvíspil. Hann spilaði því hjartaáttu og lét hana róa. Síðan tók hann hjartakóng, fór heim á laufkóng og tók síðasta trompið af vestri. Nú var aðeins eftir að hitta á spaöann en ísak var með ákveðna skoðun á því. Vestur hefði allt eins spilað spaða- ásnum út strax ef hann hefði átt hann og hann svínaði því spaöagosa og vann sitt spil. Það voru 12 impar. Aktu eins og þú vilt aðaor að aðrir aki! Okum eins oc menn J # j®f t I Æf ■ Æ " & I— Hvað er hægt að gefa þessu ftild? * Islenska , KJÖTBOKIM m\*m wm ujö«kndu4 Islenska kjötbókin á svo sannarlega erindi til allra sem á annað borð hafa með kaup á kjöti eða matreiðslu þess að gera. Skiptir þá engu hvort viðkomandi er að stíga sín fyrstu skref í matargerð eða telst kjötiðnaðarmaður í fremstu röð. / Islenska kjötbókin gefur hússtjómendum innsýn sem eykur möguleika á meiri hagkvæmni, aukinni fjölbreytni og betri nýtingu við val á kjöti. Kaupandinn við kjötborðið öðlast vitneskju um þá möguleika sem bjóðast og þar af leiðandi meira öryggi við kaupin. Byrjandinn fær nauðsynlega grunnþekkingu um næringargildi og ijölbreytni í íslensku kjöti. Fagtnaðurinn öðlast öryggi í viðskiptum sínum með kjöt m.a. vegna samræmingar á heitum hinna ýmsu hluta. íslenska kjötbókin gefiir því allt í senn, nýja möguleika til aukinnar flölbreytni í matargerð, öryggi í innkaupum, betri nýtingu og leiðbeiningar um vinnslu. í ÍH-ENjtiU WÖT-BÖ-UINNL. • er nákvæm lýsing á gæðaflokkun allra kjöttegunda. • eru yfir 200 litmyndir og lýsingar af öllum helstu vörum úr hráu kjöti hér á landi. • eru nöfn á einstökum vörutegundum samræmd. • er einstökum kjötvörum lýst á skýran hátt. • er lagður grunnur að stöðlun á samsetningu á hakki, hamborgurum og vinnslukjöti. • eru töflur með upplýsingum um efnasamsetningu og þyngd einstakra vörutegunda m.v. fallþunga. Allt er þetta sett frarn á mjög einfaldan og greinargóðan hátt í máli og myndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.