Þjóðviljinn - 24.12.1975, Page 16

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN — JólablaB 1975. Svör viö nokkrum heilabrotum Tvisvar sinnum tveir Svariö við fyrri spurningunum er: Já, talan er O. Svarið við seinni spurningunum er: Já, það eru til óendalega mörg slik talnapör. Ef önnur tálan er a, þá finnst hin talan með þvi að deila meö a-1 i a. Til dæmis 3 og 1 1/2 eða 4og 1 1/3. Hvaö er klukkan? Samtalið átti sér stað kl. 9:36 f.h., þvi að fjórðungur af timanum frá miðnætti til þess- arar stundar er 2 klst og 24 min. og ef þessum tima er bætt við helming timans til miðnættis (7 klst. og 12 min) þá er það jafnt 9:36. Eins og kemur fram I fyrstu málsgrein sögunnar töluðu þær vinkonurnar saman að morgni dags. Annars hefði kl. 7:12 e.h. verið jafnrétt svar. Frímerki fyrir dollar Fimm 2ja centa frimerki, 50 eins senta frimerki og 8 fimm centa frimerki. Tveir kalkúnar Stærri kalkúninn vó 16 pund og sá minni vó 4 pund. Frá Bixley til Quixley Timinn sem nefndur er skiptir ekki máli i sambandi viö lausn þessa dæmis, en lausnin er fundin þannig: Við látum X vera staðinn (milli Bixley og Pixley) þar sem fyrri spurningin er borin fram og Y staðinn (milli Pixley og Quixley) þarsem seinni spurning er borin fram. Það kemur fram I sögunni aö vegalengdin milli X og Y er 7 milur. Þar eð vegalengdin frá X til Pixley er 2/3 vega- lengdarinnar milli Bixley og Pixley og vegalengdin frá Y til Pixley er 2/3 vegalengdarinnar milli Pixley og Quixley, þá leiöir af þvi að vegalengdin milli X og Y (7 milur) er 2/3 af allri vega- lengdinni. Vegalengdin milli Pixley og Quixley er þvi 10 1/2 mila. Kaupfélag Ólafsfjarðar ólal'sl'iröi óskar öllum viðskiptavinum sinum 'GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN Vestmannaeyjum óskar starlslólki sinu og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og góös og l'arsæls árs. Vinsælustu og bestu þrihjólin. Varahlutaþjónusta. Dtbhi Spítalastíg 8, simi 14661, pósthólf 671. óskar viðskiptavinum sinum og lands- mönnum öllum glcöilegra jóla og farsældar á komandi ári. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja sendir öllum félögum sinum beztu óskir um GLEÐELEG JÓL og gæfu og gengi á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að liða.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.