Þjóðviljinn - 24.12.1975, Side 38
38 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNI— Jólablaö 1975.
húsiö
býður upp á mesta og
fjölbreyttasta
húsbúnaðarúrval
landsins á einum stað
2-86-00 Byggingavörukjördeild
2-86-01 Húsgagnadaild
2-86-02 Raltækjadaild
2-85-03 Tappodaild
.
Nýja leðurdeildin er á 3ju hæð og þangað bjóðum við öllum
þeim að koma, sem eru að leita að vandaðri og góðri vöru
múlasninn rétt drattaðist áfram
svo að fylgdarsveinn minn, Don
Pedro, varð að ganga á undan
alla leiðina og toga þennan auma
farskjóta minn áfram. Til að
Pedro missti ekki móðinn sagði
ég honum að þegar við kæmum
við i þorpinu Pixley á leiðinni þá
skyldum við fá okkur eitthvað
hressandi til að væta kverkarnar.
Og eftir það komst ekki annað að i
hausnum á aumingja Don Pedro
en þorpið Pixley, þar sem
drykkurinn beið okkar.
Þegar við höfðum mjakast
þannig áfram i 40 minútur, spurði
ég Don Pedro hve langt við
værum komnir. Hann svaraði:
„Nákvæmlega helminginn af
þeirri vegalengd sem er héðan til
Pixley”.
Þegar við höfðum snigiast
áfram sjö milur til viðbótar,
spurði ég: „Hve langt eigum viö
eftir til Quixley?” Don Pedro
svaraði alveg sömu orðum og
áður: „Nákvæmlega helminginn
af þeirri vegalengd sem er héðan
til Pixley.”
Við komum loks til Quixley að
öðrum klukkutima li'ðnum.
Geturðu nú lesandi góður sagt
mér hve langt er milli bæjanna
Bixley og Quixley?
Tveir
kalkúnar
Hér er stutt jólasaga frá
Bandarikjunum. Frú Smith og frú
Brown fóru saman i kjötbúðina aö
kaupa i jólamatinn. Kaup-
maðurin sýndi þeim tvo kalkúna
og sagði: „Þeir vega samtals 20
pund og það er tveimur centum
dýrara pundið i þeim minni
heldur en i þeim stærri."
Frú Smith keypti þann minni
fyrir 82 cent og frú Brown borgaði
$ 2.96 fyrir þann stærri. Nú er
spurningin: Hve þungur var hvor
kalkún?
Hvaö er
klukkan?
Jóna var snemma á fótum einn
daginn og hitti þá Guðrúnu
vinkonu sina á götunni. „Geturöu
sagt mér hvað klukkan er Gunna
min”, sagði Jóna.
Guðrún þessi var þekkt fyrir að
hafa gaman af að leika sér að
tölum og brá ekki vana sinum
þessa morgunstund. Hún leit á
úrið sitt og svaraði samstundis:
„Bættu bara fjórðungi timans
sem liðinn er frá miðnætti við
helming timans sem er til
miðnættis, þá er útkoman
nákvæmlega þaö sem klukkan er
núna.”
Jóna veslingurinn var heldui
bágborin i stærðfræðinni, svo af
hún var engu nær um það hva?
klukkan var þennan fagra
morgun. Getur þú hjálpað henni?
ferðaðist á múlasna milli
bæjanna Bixley og Quixley:
Ferðinni miðaði mjög hægt og
Y erkalýðsfélagið
VAKA
óskar öllum félögum sinum og
öðrum launþegum
GLEÐILEGRA JÓLA
og gæfu á komandi ári, með þökk fyrir
samstarfið á árinu, sem er að liða.
Y erkalýðsf élagið
VAKA
Siglufirði.
Heilabrot
I jafnvægi
A efstu myndinni eru
vogarskálarnar i jafnvægi.
Á annarri myndinni eru
skálarnar einnig i jafnvægi.
Hve margar perlur þarf þá að
setja á tómu vogarskálina á
neðstu myndinni til að vega jafnt
á móti skopparakringlunni á
hinni skálinni?
Frá Bixley
til Quixley
Jón var mikill ferðalangur og
hér segir hann frá þvi er hann