Þjóðviljinn - 24.12.1975, Qupperneq 59

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Qupperneq 59
Jólablað 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 9 ST ÁLSKIP ASMIÐI FISKISKIPASMÍÐI SETNINGABRAUT VANIR FAGMENN [ i:mil TII.BOÐA HJA oss BÁTALÓN Simi 505211 Hafnfirðingar Eflið samtök neytenda.—Verzlið við kaupfélagið. — Gerizt félagsmenn i kaupfélaginu. GLEÐILEG JÖL Þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Gleöileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. SAMVINNUBANKINN Kaupfélag N-Þingeyinga Kópaskeri sendir öllum félagsmönnum sínum og öðrum samvinnumönnum beztu óskir um Gleðileg jól og farsœlt nýtt ár ineð þökk fyrir viðskiptin á árinu. Flotvörpu vindur Ýmsar stæröir og geröir. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi Tog- hlerar Ymsar stæröir og gerðir. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi Vélaverkstæöi J. Hinrikssonar hf. Skúlatúni 6, Reykjavík. - Símar 23520 og 26590. - Kvöldsími 35994. KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA llnsavik — Stofnað 1XS2 Þakkar öllum viðskiptavinum sinum og velunnurum iyrir liðinn tima og óskar þeim gæfu og gengis i framtiðinni. Gleðileg jól! ELEKTRA NETASPIL FÆRAVINDUR r Framleiðum raf- og vökvadrifnar færavind- ur. Einnig vökvadrifin neta- og línuspil. ELLIÐI NORÐDAHL GUÐJÓNSSON Pósthólf 124, Garðahreppi. Simar4 27 96og4 28 33 Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Kevkjavik Frjáls samtök islenzkra saltf iskframleiðenda. semjhafa með höndum sölu á framleiðslu félagsmanna. Siinnefni: UNiON HKYKJAVtK. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár ALLS KONAR PRENTUN stór og smá, einlit og fjöllit. EF ÞÉR ÞURFIÐ á prentvinnu aö halda, þá leitið upplýsinga hjá okkur. Prentsmiðjan ODDI H.f. Bræöraborgarstíg 7-9 '■'ínii 2(12X0 — linur Heilabrot: Sjúki frændinn Pétur var nýkominn til Reykja- vikur i heimsókn til systur sinnar önnu, og það skal tekið fram að þau voru alsystkin. Dag einn voru þau á gangi i miðbænum og þá sagði Pétur allt i einu: „Mig lang- ar að skreppa inn i þetta hús og vita hvernig frænda minum liður. en hann hefur verið veikur að undanförnu." „Jæja ég held þá áfram heim '. sagði Anna, „þvi að ég á engan veikan frænda. sem ég þarf að hafa áhyggjur af". Hvernig var háttað skyldleika önnu við þennan sjúkling. sem var frændi Péturs en ekki hennar? Svar ‘súis9ui|5jnfs jigpui jba euuy

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.