Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 52
 Bragðbættur hjúpur, orange og piparmintu, tilvalið í jólabaksturinii t Skemmuvegi 4 Kópavogi Sími 557 3100 * Nytsamleg gjöf við öll tækifæri! A\V A.GUÐMUNDSSON HF. húsgagnaverksmiöja ---•Stóll: Tölvuborð með 3 hillum: Verkamannafélagið Dagsbrún Allsherjaratkvæðagreiðsla um tillögu trúnaðarmanna- ráðs Dagsbrúnar um að hafna tillögu launanefndar ASÍ/VSÍ verður haldin í dag, laugardag 9. desember, frá kl. 10 til 19 og sunnudag 10. desember kl. 10 til 19 að Lindargötu 9, 1. hæð. Félagar eru hvattir til að nota kosningarétt sinn. Sýnið félagsskírteini. Stjórn Dagsbrúnar TRYGGING HF. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða seldar í |iví ástandi sem þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á staðnum. 1993 1991 1991 1993 1991 1989 1988 1987 1985 1985 1985 1988 Bifreiðarnar verða til sýnis inánudaginn 11. desember 1995 í Skipholti 35. (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf, Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 562 1110. MMC L 300 minibus Toyota Corolla Fiat Uno Skoda Forman Peugeot 205junior MMC Galant GLSI Subaru Justy J12 Mazda 323 Audi 80 MMC Galant MMCColt Ford Econoline E 150 sviðsljós LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 JjV Antonio Banderas í erfiðu skilnaðarmáli - býr nú með Melanie Griffith í Los Angeles Spánski leikarinn Antonio Band- eras er nú einhver vinsælasta stjarnan og helsta kvennagullið í Hollyvvood. Hann er fyrsti spánski leikarinn sem gerir það virkilega gott í Hollywood. Þetta ár hefur ver- ið viðburðaríkt í lífl leikarans, bæði á hvíta tjaldinu og í einkalífmu. Hann leikur í Desperado og Feigðar- boða sem verið er að sýna hér á landi núna. Antonio kynntist leikkonunni Melanie Griffith við tökur á mynd- inni Two Much. Þau búa nú saman í Los Angeles ásamt tveimur börn- um Melanie. En það er ekki svona bjart yfir öllu í lífi leikarans. Hann er að skilja við eiginkonu sína, Ana Leza, sem fædd er á Spáni en býr nú í Bandaríkjunum. Þau hafa verið gift í átta ár. Nú hefur Ana ásakað Ant- onio um að hafa misþyrmt sér og reynt að borga sig út úr samband- inu með 16 milljónum króna. Hún segist hafa flogið til Bandaríkjanna eftir að hafa frétt af sambandi hans og Melanie til að reyna að bjarga hjónabandinu. Ana segir að Anton- io hafi ekki verið sjálfum sér líkur og boðið henni peninga til að losna við hana. Þegar hún hafi mótmælt því hafi hann þrifið í kragann á blússunni hennar og hent henni frá sér. Antonio segir í viðtali við blaða- mann tímaritsins Hello! að hann óski Ana alls hins besta og voni að hann hafi ekki eyðilagt líf hennar. Hann hafi ekki misþyrmt henni, hann hafi aldrei misþyrmt nokkrum manni. Allir sem þekki hann viti það'. Auðvitað sé þetta erfitt fyrir Ana en þegar allt mold- viðrið vegna skilnaðarins sé yfir- staðið vilji hann aö hún viti að hún muni alltaf eiga vin þar sem hann er. Antonio segir enn fremur að Antonio Banderas ásamt Melanie Griffith og börnunum hennar tveimur, Alex og Dakota, t.v. Ana Leza, eiginkona Antonios. Hún ásakar hann um að hafa misþyrmt sér og krefst 20 milljóna á ári og íbúða þeirra í Madríd og New York vegna skilnaðarins. hann hafi unnið mikið undanfarið og nú þurfi hann tíma til að hvíla sig og hugsa. Síðasta ár hafi verið viðburða- ríkt í lífi hans, hann sé kominn með nýja fjölskyldu, þar á meðal tvö stjúpbörn. Þá hafi frami hans sem leikara verið ótrú- lega skjótur. Þegar hann er spurður út í ástar- málin segir hann: „í ástum er aldrei val, kringumstæðurnar taka völdin, fólk hittist og verður ástfangið." Barnapían ergir enn Díönu Barnapía prinsanna Williams og Harrys, Tiggy Legge Bourke, hefur enn einu sinni reitt Díönu til reiði. Tiggy felldi nýlega 114 kílóa dádýr og þurfti fimm hermenn og hest til að koma bráðinni heim úr veiði- ferðinni. Þetta þykir Díönu prinsessu ekk- ert til að gorta af og eru margir sammála henni. Tiggy Legge Bourke.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.