Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 33 BUBBI MORTHENS - í SKUGGA MORTHENS Flaggskip Skífunnar í jólaútgáfunni er plata Bubba Morthens þar sem hann syngur lög, sem Haukur Morthens, frændi hans, gerði ódauðleg á sínum tíma. Ekkert hefur verið til sparað til gera þessa útgáfu sem glæsilegasta. ÞREK OG TÁR - TÓNLIST ÚR LEIKVERKI Frábær flutningur Egils, Eddu Heiðrúnar, Tamlasveitarinnar og fleiri á tónlistinni úr leikritinu Þrek og tár. Sannarlega sígild og indæl dægurlög frá 6. áratugnum. GEIRMUNDUR VALTÝSSON - LÍFSDANSINN Loksins eru bestu og vinsælustu lög Geirmundar Valtýssonar komin út á einni plötu: Lífsdansinn, Með vaxandi þrá, Látum sönginn hljóma, í syngjandi sveiflu og 14 önnur eldhress og stórskemmtileg lög. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - JÓLAGESTIR 3 Langbesta jólaplata Björgvins. Gestir hans eru Svala Björgvins, Berglind Björk, Sigríður Beinteinsdóttir og Helgi Björnsson. AGGI SLÆ & TAMLASVEITIN Egill Ólafsson og félagar hafa undanfarin misseri slegið hressilega í gegn með gömlum "standördum" í nýjum búningi. Dillandi skemmtileg plata! ÝMSIR - HÆRRA TIL ÞÍN Hver man ekki eftir metsöluplötunni Kom heim frá 1993? Hér kemur önnur gullfalleg og töfrandi plata með gospel-tónlist undir öruggri forystu Björgvins Halldórssonar. HAM - DAUÐUR HESTUR Einstök plata með gömlum upptökum frá Sódómutímabilinu og fleiri fjársjóðum. PARTYZONE2 Eina alvöru dansplatan, sem gefur taktinn í jóladansinum. HERDÍS ÞORVALDSDÓTTIR - ÓSKAUÓÐIN MÍN Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, velur og les mörg uppáhaldsljóð sín. Frábær f lutningur á mörgum mögnuðustu Ijóðum íslenskrar tungu. BJÖRGVIN - ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD Þessi tvöfalda safnplata hefur setið á metsölulistum í meira en ár. STÓRVERSLUN LAUGAVEGI 26 (OPIÐ ALLA DAGA TIL 22:00) S. 525 5040 KRINGLUNNI (OPIÐ VIRKA DAGA TIL 21:00, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA TIL 18:00) S. 525 5030 LAUGAVEGI 96 S. 525 5065 - PÓSTKRÖFUSÍMI: 525 5040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.