Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 63
JOV LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
6
Irsksetter hvolpur til sölu. Ég er gullfal-
legur hundur, 2 mánaða gamall og er 1
eftir af 5 systkinum. Vantar gott heim-
ili íyrir jólin. Foreldrar hafa
báðir fengið góða dóma og móðir
| hefur sýnt góða tilburði við að finna
ijúpu. Uppl. í síma 567 6225.____________
1 kg Eukanuba-fóður 100 kr.
. Allar tegundir af fóðri og Ever Clean
kattasandi með 15% afsl. til 15. des.
Nú er rétti tíminn til að byrja á Iams og
Eukanuba. Dillandi skott, Nethyl 2,
op. frá 14-19 virka d., s. 567 1277.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126._________.
Tilvalin jólagjöf. 210 lítra, mjög fallegt
fiskabúr með loki og standi flögðum
raflögnum, með hágæða hreinsibúnaði
og stórum, fallegum fiskum. Uppl. í
síma 561 2026 e.kl. 21._____________
1 Balinese-kettlingur til sölu,
síðhærður, tilbúinn á heimili. Er með
sprautu og ættbók. Upplýsingar í síma
551 5023 e.kl. 16. Margrét.
Frá HRFÍ. Af óviðráðanlegum ástæðum
frestast jólaganga írsk-setter- deildar-
innar, sem vera átti 10.12., um eina
viku, verður farin sunnud. 17.12.
Frá HRFI. Veiðihundadeild heldur
sækipróf fyrir alla hunda í Sólheima-
koti (skemmu) 10.12. kl. 9.30. Skrán-
ing á staðnum. Þátttökugjald, kr.
1.500.______________________________
Gullfalleg springer spaniel 8 mánaöa tík
til sölu á gott heimiii. Uppl. í síma
567 0094 milli kl. 13 og 19 laugd. 09.12
eða á öðrum tímum í síma 423 7940,
Skrautfiskar - Jólatilboð. Afsl. af
mörgum teg. til jóla. Nýkomin glæsil.
sending. Fiskó, Hlíðasmára 8, Kópa-
vogi. S. 564 3364, opið lau. og sun. frá
12-18.______________________________
Skrautfiskar, ný sending. Nýkomin
glæsileg fiskasending, mjög mikið úr-
val. Fiskó, Hlíðarsmára 8, Kópavogi. S.
564 3364, opið lau. og sun. frá 12-18.
Sérsmiðum hundagrindur í allar gerðir
af bílum. Ragnar Valsson, s. 554 0040
og 554 6144. Bflaklæðingar hf.,
Kársnesbraut 100, 200 Kópavogur.
Gullfallegir Shcáfer hvolpar til sölu.
Báðir foreldrar innfluttir frá
Bretlandi. Uppl. í síma 555 4648.
Mjög vandaö 210 Iftra fiskabúr ásamt
j ýmsum fylgihlutum til sölu, verð 30
1 þús. Upplýsingar í síma 587 4121.
Tveir páfagaukar og búr til sölu. Upplýs-
ingar f síma 565 7569.
^ V Hestamennska
1 tilefni útkomu geisladisksins
”Sundin Blá”. Með hýrri hestamanns-
kveðju til Þormars frænda:
Máttir slyngur magna glóð
meðan hinir temja,
Tómasar við tignust ljóð
tókst þér lög að semja. Jón í Skollagróf.
Heiöamæður II, árleg hestabók
Jónasar, er komin út. Myndir og ættar-
gröf að venju. Allar tölur sumarsins
1995. Lokahluti skrár um ættbókar-
færð afkvæmi kynbótahryssna og
árangur þeirra. Nauðsynlegt uppfletti-
rit. Fæst í góðum bókabúðum
og hestavöruverslunum.______________
Framleiöum hestavörur á góöu veröi;
stallmúlar, höfuðleður, nasamúlar,
taumar, hnakkar, hnakktöskur,
kliftöskur, reiðskálmar o.m.fl. Viðgerð-
ar- þjónusta. Póstsendum um land allt.
i Flugu-reiðtygi, sími 434 1433.________
" Ath. Hesta- og heyflutningar um allt
land. Mjög vel útbúinn aldrifs-MAN
m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann-
a ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson, s.
85-47000. íslandsbflar, s. 587 2100.
Eddahestar, neðri-Fák v/Bústaöaveg.
Urvalsgóðir fjölskyldu- og keppnis-
hestar til sölu. Verið velkomin að líta
inn eða hafa samband í síma 588 6555
eða 893 6933._______________________
Til forkaups er boöinn stóöhesturinn
Hrannar 92186421 frá Skarði, Djúpár-
hreppi. Kynbótamat 125 stig. Utflutn-
verð 700.000 kr. Skrifleg tilboð berist
Bændasamtökum Islands f. 18. des. nk.
Tveir gullfallegir vel ættaöir folar, á 3.
vetri, rauðblesóttur, glófextur og brún-
sfjörnóttur, báðir mjög stórir. Mjög
gott verð. Einnig íslenskur hnakkur.
Uppl. f sfma 587 7781.______________
Vantar þig þægan og góöan reiðhest eða
unglingakeppnishest? Hringdu þá í
síma 896 6707 eða 567 4365 og mæltu
þér mót við mig á laugard. eða sunnud.
Sjón er sögu ríkari.________________
2 básar I Faxabóli til leigu, með heyi og
(j hirðingu. Skilvísar greiðslur og reglu-
semi áskilin. Upplýsingar í síma 565
7449, ________________________
Hesta- og heyflutningar. Er með 12
hesta bíl, útvega hey. Fer reglul. um
Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýslu.
Sími 897 2272 og 565 8169 Hörður.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega norður og um Snæfellsnes.
Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðs-
son, sími 852 3066 eða 483 4134.
Básamottur,
komnar í nýrri stærð, 1 m x 1,65 m og
1 m x 1,5 m. Frábært verð.
Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345.
smáauglýsingar - sími 550 5000 Þvethom 11
Hestaflutningar - heyflutningar.
Fer norður vikulega. Örugg og góð
þjónusta. S. 852 9191 og 567 5572. Pét-
ur Gunnar.
Hestamenn, athugið. Stór, brúnn hestur
hvarf frá Leirum á Kjalamesi í byijun
september. Sími 566 6825 eða 486
8930 á kvöldin. Vilhjálmur._________
Mikiö úrval af meiriháttar úlpum. Margar
gerðir og litir. Verð frá 6.900 kr. Nýtt
þýskt gæðamerki í reiðbuxum, margir
litir. Reiðsport, sími 568 2345.
Sveinatunguhross og önnur hross.
Vegna mikillar sölu höfum við bætt
nokkrum verðmeiri trippum á sölulist-
ann. Upplýsingar í síma 471 1959.
Tveir básar og reiðhestar til sölu, í ný-
uppgerðu hesthúsi í hverfi Gusts f
Kópavogi. Básar og hestar geta selst
sitt í hvoru lagi. Sími 588 9362.___
Tvö myndarleg hross til sölu,
rauðblesótt meri, 7 vetra, og rauðtví-
stjömóttur, glófextur hestur, 7 vetra.
Vel ættuð hross. Uppl. í síma 422 7281.
Tónlistargjöf hestamanna er Sundin blá.
Það er svo gaman að syngja þessi lög.
Gísli og Ásta Begga,
Leimbakka, Landssveit.______________
Vantar pláss fyrir 7-8 hross, helst á
Víðidalssvæðinu, góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Svarþjón-
usta DV, simi 903 5670, tilvnr. 61318.
Vetrarvindar blása. Vorum að fá
fóðraðar yfirbreiðslur úr striga, kr.
2.980. Hnakkastatíf, kr. 790. Brynn-
ingarskálar, kr. 1995. Reiðsport, s. 568
2345._______________________________
Til sölu 1 (hugsanlega 2) stíupláss á
góðum stað í Faxabóli. Upplýsingar í
síma 551 3959.
5 vel ættuö hross, 4-6 vetra, til sölu. Ath.
skipti á öðm en hrossum.
Upplýsingar í síma 453 8220.________
Rauö hross til sölu, gott verð, ýmis
skipti möguleg. Uppíýsingar í síma
892 0362 eða 852 0369.______________
Tamningamann vantar frá áramótum.
Góð aðstaða. Upplýsingar í síma
452 4077 á kvöldin._________________
Til sölu merfolald undan Sörla 876
frá Stykkishólmi. Upplýsingar í síma
486 5517.___________________________
Óska eftir 3 básum I Víöidal eða
nágrenni. Get tekið þátt í hirðingu upp
í leigu. Uppl. í síma 557 4932 e.kf. 18.
Hesthús til leigu á höfuöborgarsvæöinu.
Svör sendist DV, merkt „EA 5000“.
Tamningamaður óskast á Suðurlandi
strax. Upplýsingar í síma 487 8593.
gfó Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
sfminn er 550 5000. _____________
Crosshjól óskast, verö 50-100 þús.
staðgreitt. Einungis vel með farið ein-
tak kemur til greina. Uppl. í síma 562
2619 eða 852 5851 milli kl. 19 og 21.
Jólagjöf hjóla- og sleöamanna! Stfgvél,
hjálmar, gleraugu, jakkar, buxur,
hanskar, biynjur o.fl. Opið kvöld og
helgar, J.H.M, sport, sími 567 6116.
Jólagjöf bifhjólamannsins fæst hjá
okkur. Opið á laugardögum til jóla.
Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49,
sími 551 6577.
Tilboö óskast í Hondu VF 1100 Sabre,
árg. ‘84, með bilaða vél. Uppl. í síma
478 1510. Gísli.____________________
Óska eftir Hondu MB, má þarfnast
lagfæringar. Einnig óskast CB og CBJ
varahlutir. Uppl. í síma 564 1185.
Hariey Davidson leöurjakki (XL) til sölu.
Upplýsingar í síma 587 7512.
Vélsleðar
Sleöi og jeppi. Wild Cat MC 700 EFi ‘95
m/bakkgír, verð 830.000, Nissan
Patrol pickup ‘81, nýspr., verð 500.000.
Góður bíll. S. 561 8788 eða 567 6389.
Arctic Cat Cheetah, árg. ‘88, 96 ha, til
sölu. Sleðinn er breyttur og í góðu
ástandi. Uppl. í síma 486 6703. Grétar.
Arctic Cat ZRT 800, árg. ‘95, til sölu, 3ja
cyl., 155 hö. Lítur út sem nýr. Uppl.
veitir Bilasalan Skeifan, s. 568 9555.
Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14,
sími 587 6644.______________________
Polaris Indy 650 SKS ‘90 til sölu, ekinn
2500 mílur, brúsagrind. Upplýsingar í
síma 487 8740 eða 487 8252._________
Yamaha V-Max 540, árg. ‘87, ekinn
tæpar 5 þús. mílur. Uppl. í síma
435 1273 eftir kl. 20.
Jlg® Kerrur
Jeppakerra og fólksbflakerra til sölu,
einnig vélsleðakerra. Allar með
ljósabúnaði. Upplýsingar í
síma 553 2103.
■’l
Óska eftir notuöu hjólhýsi. Uppl. í
símum 555 2595 og 896 0130.
*£ Sumarbústaðir
Félagasamtök. Laus t0 leigu nyT
heilsárshús í Uthlíð, Biskupst. Heitt
vatn, heitur pottur, kamína og allur
annar búnaður. Þjónustumiðstöð,
sundlaug o.fl. á staðnum. Tilboð send-
ist DV, merkt „HS-4990”.__________
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dal-
vegi 28, Kóp., s. 564 1633._______
Starfsmannafélög - stofnanir. Til leigu
næsta sumar 54 m2,6 manna sumar-
bústaður í Biskupstungum, veiðiheim-
ild í Brúará. Sími 462 2309.
Sumarbústaöur til sölu. Leita eftir
tilboðum. Áskilinn réttur til að taka
hvaða tilboðum sem er eða hafna öll-
um. Lindarbær, 570 Fljót, s. 467 1068.
X) Fyrirveiðimenn
Stangaveiðimenn, ath.
Munið flugukastkennsluna á morgun í
Laugardalshöllinni kl. 10.20
árdegis. KKR, SVFR og SVFH.
Byssur
Skotveiöimenn. Bætið árangurinn í
veiði, mæli út og „fitta“ byssuna eftir
þörfum hvers og eins. Viðgerðaþjón-
usta, smíði og blámun. Jóhann
Vilhjálmsson byssusmiður, diploma í
byssu- og skeftissmíði frá Liége í
Belgíu. Sími 568 0634,____________
Óska eftir pumpu eöa tvíhleypu 1
skiptum fyrir magnara, 400 W, 200 W
hátalara og jafnvel bflgræjur (geisla-
spilari). Uppl. í síma 555 4727.
S__________________Fasteignir
Miöbær - Pingholtin. 3 herb., 75 fm, fal-
leg íbúð á 3. hæð í steinh., áhv. húsbréf
2,2 m. í sama húsi stúdíóíbúð, 40 fm,
endumýjuð, útsýni. 3 herb. (lítil) íbúð á
jarðh., sérinng., allt endumýjað.
Eignask. möguleg. Skólavörðust. 6b,
Rvík. 80 fm götuhæð (jarðh.), 3 inng.
íbúð, versl., þjón., áhv. 4 m. Verðtilb.
óskast. S. 562 7088._________
2 herbergja fbúö f þrfbýli til sölu, á
Stokkseyri. Uppl. í síma 586 1272.
<$P Fyrírtæki
Matreiöslumaöur. Hefur þig dreymt um
eigin veitingarekstur? Ef svo er, þá hef
ég tækifæri þitt. Veitingastaður
m/mikla möguleika til sölu. Selst ódýrt
og á góðum kjörum fyi-ir þig, ef þú get-
ur fasteignatryggt greiðslur, til t.d. 6-8
ára. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60365._____
Af sérstökum ástæöum er til sölu
glæsileg sólbaðsstofa með góðum
bekkjum. Miklir möguleg fyrir duglegt
fólk.
Lítil útborgun. Skipti möguleg á bfl.
Upplýsingar í síma 845 3534.______
Lítill veitingastaöur og söluturn
á góðum stað til sölu. Ýmsir
möguleikar og gott tækifæri. Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 565 2978.
Bátar
Óska eftir kvótlausum bát, allt að 10
tonnum að stærð, úr plasti eða tré,
hentugum til netaveiða. Þarf að hafa
haffæri án athugasemda. Staðgr. í boði
fyrir rétta bátinn. Uppl. í síma 435
6707, Kristján eða Helgi._________
Prijon feröasjókæjak til sölu, ár, svunta
og vesti fylgja, mjög góður, 6 mánaða
gamall, kr. 90 þ. stgr. Zodiac Mark II,
m/40 ha. Mercury Classic utanborðs-
vél, bæði í toppst., kr. 310 þ. stgr. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr.
60210.____________________________
3116 Caterpillar vél, 300 hö, til sölu,
keyrð 3.600 tíma, Twin Disc gír,
MG506-A, og Arneson drifbúnaður.
Selst á sanngj. verði. Sími 421 2623.
Sabb Mitsubishi, 33 ha. bátavél til sölu,
einnig 4 manna gúmmíbátur, 4 tonna
tré krókaleyfisbátur. Upplýsingar í
síma 461 1571.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Til sölu tvær DNG, ein Atlanta og ein JR
handfærarúlla, í góðu standi. Vantar
Viking gúmbjörgunarbát og 16 mflna
dagbirturadar. S. 475 6640.______
Óska eftir 2-6 tonna bát með veiði-
heimild, með eða án grásleppuleyfis.
Upplýsingar í heimasíma 562 4113 og
vinnusíma 562 4880._______________
Óska eftir netaspili, grásleppuúthaldi,
blý- og flotteinum. Einnig línuspili og
beitningatrekt. Staðgreiðsla í boði.
Upplýsingar í síma 421 2277.______
Sportbátur til sölu. Með 80 ha.
utanborðsmótor. Selst ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 422 7031.____________
Úrelding óskast i aflamarkskerfinu.
Stærð 1,5-3 tonn. Upplýsingar í síma
566 8491._________________________
Mercruiser V8 270 ha bátavél til sölu.
Upplýsingar í síma 423 7947 eftir kl, 19,
Nýr vagn undir Sóma eöa Mótunarbát til
sölu. Uppl. í síma 421 2457 á daginn.
Vanur formaöur óskar eftir krókabát til
leigu/kaups. Uppl. í síma 567 5589.
f Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda
626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318
‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86,
Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94,
‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-91,-Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87,
Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Varahlutir - felgur.Flytjum inn felgur
fyrir flesta japanska bíla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626
‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87,
Touring ‘89, Sunny ‘83-’92, Charade
‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic
‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Peugeot
205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Escort
‘84-87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Blaz-
er S-10 ‘85, Benz 190E ‘83, Samara ‘88,
Space Wagon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19,
10-17 lau. Visa/Euro. Partasalan
Austurhlíð, Akureyri. S. 462 6512. Fax
461 2040,____________________________
565 6111, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Notaðir/nýir varahlutir í flesta bíla.
• Allar almennar bifreiðaviðgerðir.
• Smurstöð Olís í Garðabæ.
• Púst-, dempara- og hemlaviðgerðir.
• Gerum föst tilboð í viðgerðir.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
Opið virka d. kl. 8-19, lau. kl. 10-14.
Bifreiðaþjónusta íslands, Lyngási 17.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86, Cressida, Legacy ‘90, Simny
‘87-’93, Justy ‘85-’90, Éconoline
‘79-’90, Trans Am, Blazer, Charade
‘88, Subaru ‘87.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d.
S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifhir bílar: BMW
300-500-700, Benz 190E, Accord ‘85,
Charade ‘83-’92, Audi 100 ‘85, Renault
19 ‘90-’92, Colt, Lancer ‘84-’90,
Subaru ‘85-’91, Subaru Justy ‘85-’91,
Lancia Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87,
Peugeot 106 ‘92, Topaz ‘86, Lada,
Skoda o.fl. bílar. Kaupum bíla til
niðurifs.
• Alternatorar og startarar f
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz,
Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr.,
Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9,
Lada Sport, Samara, Skoda og Peu-
geot. Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bílapartaþjónusta Suöurlands,
vestan við Selfoss, sími 482^1833.
Varahlutir í: Hilux ‘85, Escort ‘82-’87,
Accord ‘82-’85, Volvo 244, Subaru
‘84-’86, Corolla ‘85-’87, Charade ‘88,
Saab 900. Eigum varahluti í flestar
gerðir bifreiða. Visa/Euro. Kaupum
bfla til niðurrifs.
Bílabjörgun, sími 5871442.
Nýlega rifnir: Charade ‘87, Cuore ‘86,
Escort-Orion ‘84-’87, Fiesta ‘85, Topaz
‘84, Favorit ‘90, Lancer ‘84, Micra ‘85,
Pulsar ‘84, Uno ‘88. Smiðjuvegi 50.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.
Aöalpartasalan, sfmi 587 0877,
Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum
varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum
bíla. Opið virka daga 9-18.30,
Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hfi, Stapahrauni 6, Hfi, s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mos-
fellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bifreiöaverkstæöi Bjarnhéöins hf.,
Akureyri, s. 462 2499. Erum að rífa:
Justy J12 ‘89, Clio ‘91, 1200, einnig
hlutir í Renault 19 og BMW 300 frá ‘83.
Bflljós. Geri við brotin bílljós og
framrúður sem skemmdar eru eftir
steinkast. Geri einnig við allt úr gleri
(antik). Símar 568 6874 og 896 0689.
Er bilaö? Gæti ekki verið að við ættum
varahlutinn eða lausn vandans sé hjá
okkur? Varahluta- og viðgerðarþjón-
ustan Drifás, Súðarvogi 30, s. 568
6630._________________________________
Benz 280 SE ‘79 til sölu, ónýtur eftir
árekstur. Tilboð. Einnig Fiat Uno ‘84.
Upplýsingar í síma 565 5281.
CANN0N Fl
Áöur en þú veist af ertu kominn inn í geim-
skipin í Star Wars og berst fyrir lífi þínu.
MISSI
CRITICAL
Árið er 2134. Plánetan Jörö hefur verið
lögð í rúst. Þú lifðir af en hversu lengi...
T
tölvu
Skífunnar fyrir síðustu viku
‘95
MBAi
ive
C0MMAND
C0NQUER
Sá besti fyrir körfuboltasnillinginn.
Ótrúlega raunveruleg þrívíddargrafík.
Höfundar Dune II gera allt vitlaust með C&C.
Einn vinsælasti stríðsleikurinn fyrr og síðar.
Hernaðarhermir sem þú mátt ekki missa af.
Frábær húmor.
M0RTAL C0IL
Gleymdu Doom! Þetta er fyrsti
skotleikurinn í rauntíma.
Hvalreki fyrir Rolling Stones aðdáendur!
Rokkævintýri sem enginn má missa af.
LAUGAVEGI 96
S. 525 5066
HEILDSALA
S.525 5000 /525 5075
Spennandi ævintýri með Manic Mansion,
hinni margverðlaunuöu söguhetju.
FULL THR0TTLE
Geðveik grafík. Þú ert í mótorhjólagengi
og lendir í útistöðum við glæpamenn.
Þessi kappakstursleikur hefur farið sigurför um
heiminn enda ótrúlega raunverulegur.