Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
■
ísland
_=plötur og diskar—
t 1. ( 5 ) í skugga Morthcns
Bubbi Morthcns
t 2. (12) Beif í skóinn
Ýmsir
* 3. (1 ) Pottþétt 2
Ymsir
I 4. ( 3 ) Crougie D'oú LÁ
Emilíana Torrini
t 5. (2) Palli.
Páll Oskar
t 6. ( 4 ) The Memory of Trees
Enya
t 7. (20) Hærratil þin
Björgvin Halldórsson & fl.
* 8. ( 7 ) Bitte nú
Borgardætur
t 9. ( 6 ) Anthology 1
The Beatles
110. (14) Heyr mitt Ijúfasta lag
Ragnar Bjarnason
111. ( - ) Gleðifólkið
KK
112. ( - ) Pottþétt 1995
Ýmsir
113. (11) MadelnHeaven
Queen
114. ( 9 ) Dangerous Minds
Úr kvikmynd
115. (10) (What's the Story) Moming Glory?
Oasis
116. (13) Love Songs
Elton John
117. (19) Post
Björk
118. ( - ) Party Zone '95
Ýmsir
119. (Al) D'Eux
Celine Dion
120. ( - ) Tekið stórt upp í sig
Serðir Monster
London
----- — lög — -----
t 1. ( - ) Earth Song
Michael Jackson
t 2. (1 ) I Belive/Up on the Roof
Robson & Jerome
t 3. ( 2 ) Gangsta's Paradise
Coolio Featuring LV
t 4. ( 3 ) Missing
Evcrything but the Girl
t 5. ( 4 ) Father and Son
Boyzone
t 6. ( - ) One Sweet Day
Mariah Carey & Boyz II Men
t 7. ( - ) Disco 2000
Pulp
t 8 (5) Wonderwall
Oasis
t 9. ( 8 ) It's Oh so Quiet
Björk
t 10. ( - ) Gold
T.A.F.KAP.
NewYork
—lög—
| 1. (1 ) Fantasy
Mariah Carey
| 2. ( 2 ) Gangsta's Paradise
Coolio Featuring LV
( 3. ( 3 ) Runaway
JanetJackson
) 4. ( 4 ) Kiss from a Rose
Seal
t 5. ( 8 ) You Are not Alone
Michael Jackson
t 6.(7) Only Wanna Be with You
Hootie & The Blowfish
t 7. (Al) Waterfalls
TLC
t 8. ( 6 ) As I Lay Me Down
Sophie B. Hawkins
t 9. ( - ) Brokenhearted
Brandy
t 10. ( 5 ) Tell Me
Groove Theory
Bretland ^
— plötur og diskar—
i
*
I I
t
]:
*
I
I
t
1. (1 ) Robson & Jerome
Robson & Jerome
Z ( 3 ) (What's the Story) Morning Glory?
Oasis
3. ( 2 ) Anthology 1
Beatles
4. ( 5 ) Made In Heaven
Queen
5. ( 6 ) The Memory of Trees
Enya
6. ( 4 ) Something to Remember
Madonna
7. ( 7 ) Life
Simply Red
8. ( 8 ) Love Songs
Elton John
9. ( 9 ) Different Class
Pulp
10. (11) To Great Escape
Blur
Bandaríkin
— plötur og diskar—
| 1. (1 ) Daydream
Mariah Carey
| 2. ( 2 ) Jagged Little Pill
Alanis Morrissette
t 3. ( 5 ) Dangerous Minds
Úr kvikmynd
( 4. ( 4 ) Cracked Rear View
Hootie and The Blowfish
t 5. ( - ) Starting over
Reba McEntire
t 6. ( 9 ) All I Want
Tim McGraw
| 7. ( 7 ) Greatest Hits 1985-1995
Michael Bolton
| 8. ( 8 ) Crazysexycool
TLC
t 9. (Al) Ballbreaker
AC/DC
|10. (10) The Woman in Me
ShaniaTwain
Aggi Slæ og Tamlasveitin
og á henni spilum við allir
að meira eða minna leyti.
Sælgætisgerðin var að
senda frá sér sína plötu.
Þar eru á ferð piltar sem all-
ir eru nemendur okkar
þannig að við viljum eigna
okkur hlut í þeirra plötu
líka, þannig að það er ljóst
að við komum víða við
sögu!“
Jónas segir að þótt
Tamlasveitin hafi verið
stofnuö sem danshljóm-
sveit á skemmtistað hafi
hún tekið að sér alls konar
verkefni á tveggja ára ferl-
inum. Hún hefúr til dæmis
leikið í sjónvarpssal í
tvennum kosningum og er
þegar bókuð í forsetakosn-
ingunum 29. júní næstkom-
andi. Sérstakur kafli er síð-
an þátttaka hljómsveitar-
innar í leikritinu Þrek og
tár eftir Ólaf Hauk Símon-
arson sem sýnt er í Þjóö-
leikhúsinu. Þar leikur hijómsveitin
Hljómsveit Áka Hansen og kemur
auk þess fram í aukahlutverkum í
leikritinu.
„Við höfðum lítil afskipti af því að
velja lög fyrir verkið," segir Jónas
Þórir, „nema hvað Egill tók einhvem
þátt í því. Við gengum síðan frá tón-
listinni til flutnings. Reyndar kom-
um við mjög seint að verkinu - höfð-
um ekki tíma nema í maí og síðan
aðeins fyrir frumsýningu til að taka
þátt í því en við höfðum það af með
því að vinna bæði greitt og hratt.“
-ÁT-
Aggi Slæ og Tamlasveitin: Ætla að halda hópinn þar til leiðin liggur á elliheimilið.
Aggi slæ og Tamlasveit-
in era afkastamikil á plötu-
markaði síðustu vikumar
fyrir jól. Fyrir nokkrum
dögum kom út plata með
tónlist úr leikverkinu Þrek
og tár og fyrr í vikunni
sendi hljómsveitin frá sér
plötuna Aggi Slæ og
Tamlasveitin, tíu laga grip
með erlendum lögum að
mestu leyti.
Þegar hlustað er á plöt-
una og lesið á umslag henn-
ar mætti ætla að Tamla-
sveitungar hygðu á land-
vinninga erlendis. Textar
laganna eru allir á ensku
utan einn og upplýsingar á
umslagi sömuleiðis. Jónas
Þórir, hljómborðsleikari
hljómsveitarinnar, segir
að svo sé ekki. „Við erum
allir húsettir á íslandi, eig-
um hér börn og kannski
bráðum barnaböm ein-
hverjir okkar. Hér ætlum
við að vera og helst starfa saman allt
þar til við forum á elliheimili. Þá er
á stefnuskránni að halda uppi fjör-
inu þar. Nei, nei, öll þessi engilsax-
neska er bara grín hjá okkur, góðlát-
legt grín að öllum þeim sem hafa ætl-
að að verða stórir í útlöndum. Við
snerum meira að segja textanum við
Diskó Friskó yfir á ensku þannig að
Korríró og Tamla Fönk em einu lög-
in með íslenskum textum.
Þau tvö voru líka unnin öðmvísi
en hin lögin á plötunni," bætir Jónas
Þórir við. „Fyrstu átta lögin voru
hljóðrituð „live“ í hljóðveri, það er
að söngur og undirleikur vom hljóð-
rituð samtímis og engu bætt við,
nema lítils háttar í Diskó Friskó.
Korríró og Tamla Fönk vom unnin
með hefðbundnum aðferðum."
Víðtæk samvinna
Aggi Slæ og Tamlasveitin hafa
unnið saman í tvö ár. Ferillinn hófst
raunar þegar Jónas Þórir og Egill
Ólafsson voru að skemmta saman á
Ömmu Lú og vom beðnir um að setja
saman húshljómsveit.
„Við erum hæstánægðir með sam-
vinmma sem er mun víðtækri en svo
að við séum einungis saman í hljóm-
sveit,“ segir Jónas Þórir. „Fimm okk-
ar kenna við tónlistarskóla FÍH.
Fimm okkar eiga Nýja músíkskól-
ann og kenna við hann. Við Egill
komum fram saman á Óðali og víð-
ar og hinir era í hinum og þessiun
verkefnum í misstómm hópum. Ás-
geir trommuleikari er nýbúinn að
senda frá sér sólóplötu ásamt því að
spila á plötu með Viniun Dóra. Það
er væntanlega sólóplata frá Stefáni
S. Stefánssyni í febrúar og Birni
Thoroddsen í mars. Stefán sá að
mestu leyti um plötu Þormars Ingi-
marssonar sem kom út fyrr í haust
Djassað kringum söngrödd
Ein fárra djassplatna sem koma út
á þessu hausti er Koss með Tómasi
R. Einarssyni bassaleikara og Ólafíu
Hrönn Jónsdóttur leik- og söngkonu.
Þau höfðu unnið saman með Þóri
Baldurssyni um nokkurt skeiö og
flutt djassmúsik þegar sú hugmynd
kviknaði að þau ynnu saman efni á
plötu.
„Það var í vor sem leið að ég ámálg-
aði það við Ólaflu hvort viö ættum
að slá í púkk og gera plötu,“ segir
Tómas. „Hún var til í tuskið og við
lögðum fram ákveðnar hugmyndir
sem við fórum síðan yfir, breyttum
og löguðum. Nokkur lög urðu til á
staðnum, svo sem Alveg bit. Síöan
æfðum við allt efnið með Þóri og Ein-
ari Scheving trommuleikara, spiluð-
um það á RúRek djasshátíðinni og
fórum svo i hljóðver um eina helgi.
Þar unnum við lögin á mettíma. Náð-
um upp spriklandi tilfinningu sem
við vonumst til að skili sér á plötunni
og höfðum afskaplega gaman af öllu
saman.“
Tómas segir að platan Koss sé í
klassískum djassstfi varðandi söng-
röddina. Hvert lag er þrjár til fimm
mínútur og öllum einleik stfilt mjög
í hóf til að draga ekki úr vægi radd-
arinnar. „Þrátt fyrir þetta er samt
heilmikil impróvisasjón á plötunni,"
segir Tómas. „Ólafía spinnur líka
sjálf í nokkrum lögum. En eðli máls-
ins samkvæmt er það ekki nema pí-
anóleikarinn sem fær að taka stutt
sóló öðra hvom.“
Þessi leið við útsetningamar hef-
ur væntanlega átt sinn þátt í að lög-
in á plötunni hafa slegið í gegn á
konsertum. Tómas, Ólafía Hrönn og
Tómas R. Einarsson og Ólafía Hrönn
Jónsdóttir: Þau lögðu laga- og texta-
hugmyndir í púkk og útkoman varð
platan Koss.
félagar komu fram hjæháskólanem-
um fyrsta desember við mikinn fögn-
uð. Þau vom á listakvöldi Leikhús-
kjallarans fýrir nokkrum dögum og
troðfylltu húsið. Þegar í stað var
ákveðið aö efna tfi annars konserts í
Kjallaranum og verður hann á mánu-
dagskvöldið kemur. Þá er búiö að
ákveða tónleika á Kringlukránni
þrettánda desember.
„Við reyniun að kynna efnið eins
og kostur er innan þeirra marka að
í hópnum er ákaflega önnum kafið
fólk,“ segir Tómas. „Ólafía Hrönn
kemur til dæmis fram í þremur til
fjórum leikritum um þessar mundir
og þarf að auki að taka þátt í æfing-
um. En við reynum að fara sem víð-
ast þar sem við höfúm orðið áþreif-
anlega vör viö að fólk vill hlusta á
okkur." -ÁT-