Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 ■ ísland _=plötur og diskar— t 1. ( 5 ) í skugga Morthcns Bubbi Morthcns t 2. (12) Beif í skóinn Ýmsir * 3. (1 ) Pottþétt 2 Ymsir I 4. ( 3 ) Crougie D'oú LÁ Emilíana Torrini t 5. (2) Palli. Páll Oskar t 6. ( 4 ) The Memory of Trees Enya t 7. (20) Hærratil þin Björgvin Halldórsson & fl. * 8. ( 7 ) Bitte nú Borgardætur t 9. ( 6 ) Anthology 1 The Beatles 110. (14) Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason 111. ( - ) Gleðifólkið KK 112. ( - ) Pottþétt 1995 Ýmsir 113. (11) MadelnHeaven Queen 114. ( 9 ) Dangerous Minds Úr kvikmynd 115. (10) (What's the Story) Moming Glory? Oasis 116. (13) Love Songs Elton John 117. (19) Post Björk 118. ( - ) Party Zone '95 Ýmsir 119. (Al) D'Eux Celine Dion 120. ( - ) Tekið stórt upp í sig Serðir Monster London ----- — lög — ----- t 1. ( - ) Earth Song Michael Jackson t 2. (1 ) I Belive/Up on the Roof Robson & Jerome t 3. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV t 4. ( 3 ) Missing Evcrything but the Girl t 5. ( 4 ) Father and Son Boyzone t 6. ( - ) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men t 7. ( - ) Disco 2000 Pulp t 8 (5) Wonderwall Oasis t 9. ( 8 ) It's Oh so Quiet Björk t 10. ( - ) Gold T.A.F.KAP. NewYork —lög— | 1. (1 ) Fantasy Mariah Carey | 2. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV ( 3. ( 3 ) Runaway JanetJackson ) 4. ( 4 ) Kiss from a Rose Seal t 5. ( 8 ) You Are not Alone Michael Jackson t 6.(7) Only Wanna Be with You Hootie & The Blowfish t 7. (Al) Waterfalls TLC t 8. ( 6 ) As I Lay Me Down Sophie B. Hawkins t 9. ( - ) Brokenhearted Brandy t 10. ( 5 ) Tell Me Groove Theory Bretland ^ — plötur og diskar— i * I I t ]: * I I t 1. (1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome Z ( 3 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis 3. ( 2 ) Anthology 1 Beatles 4. ( 5 ) Made In Heaven Queen 5. ( 6 ) The Memory of Trees Enya 6. ( 4 ) Something to Remember Madonna 7. ( 7 ) Life Simply Red 8. ( 8 ) Love Songs Elton John 9. ( 9 ) Different Class Pulp 10. (11) To Great Escape Blur Bandaríkin — plötur og diskar— | 1. (1 ) Daydream Mariah Carey | 2. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette t 3. ( 5 ) Dangerous Minds Úr kvikmynd ( 4. ( 4 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 5. ( - ) Starting over Reba McEntire t 6. ( 9 ) All I Want Tim McGraw | 7. ( 7 ) Greatest Hits 1985-1995 Michael Bolton | 8. ( 8 ) Crazysexycool TLC t 9. (Al) Ballbreaker AC/DC |10. (10) The Woman in Me ShaniaTwain Aggi Slæ og Tamlasveitin og á henni spilum við allir að meira eða minna leyti. Sælgætisgerðin var að senda frá sér sína plötu. Þar eru á ferð piltar sem all- ir eru nemendur okkar þannig að við viljum eigna okkur hlut í þeirra plötu líka, þannig að það er ljóst að við komum víða við sögu!“ Jónas segir að þótt Tamlasveitin hafi verið stofnuö sem danshljóm- sveit á skemmtistað hafi hún tekið að sér alls konar verkefni á tveggja ára ferl- inum. Hún hefúr til dæmis leikið í sjónvarpssal í tvennum kosningum og er þegar bókuð í forsetakosn- ingunum 29. júní næstkom- andi. Sérstakur kafli er síð- an þátttaka hljómsveitar- innar í leikritinu Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símon- arson sem sýnt er í Þjóö- leikhúsinu. Þar leikur hijómsveitin Hljómsveit Áka Hansen og kemur auk þess fram í aukahlutverkum í leikritinu. „Við höfðum lítil afskipti af því að velja lög fyrir verkið," segir Jónas Þórir, „nema hvað Egill tók einhvem þátt í því. Við gengum síðan frá tón- listinni til flutnings. Reyndar kom- um við mjög seint að verkinu - höfð- um ekki tíma nema í maí og síðan aðeins fyrir frumsýningu til að taka þátt í því en við höfðum það af með því að vinna bæði greitt og hratt.“ -ÁT- Aggi Slæ og Tamlasveitin: Ætla að halda hópinn þar til leiðin liggur á elliheimilið. Aggi slæ og Tamlasveit- in era afkastamikil á plötu- markaði síðustu vikumar fyrir jól. Fyrir nokkrum dögum kom út plata með tónlist úr leikverkinu Þrek og tár og fyrr í vikunni sendi hljómsveitin frá sér plötuna Aggi Slæ og Tamlasveitin, tíu laga grip með erlendum lögum að mestu leyti. Þegar hlustað er á plöt- una og lesið á umslag henn- ar mætti ætla að Tamla- sveitungar hygðu á land- vinninga erlendis. Textar laganna eru allir á ensku utan einn og upplýsingar á umslagi sömuleiðis. Jónas Þórir, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar, segir að svo sé ekki. „Við erum allir húsettir á íslandi, eig- um hér börn og kannski bráðum barnaböm ein- hverjir okkar. Hér ætlum við að vera og helst starfa saman allt þar til við forum á elliheimili. Þá er á stefnuskránni að halda uppi fjör- inu þar. Nei, nei, öll þessi engilsax- neska er bara grín hjá okkur, góðlát- legt grín að öllum þeim sem hafa ætl- að að verða stórir í útlöndum. Við snerum meira að segja textanum við Diskó Friskó yfir á ensku þannig að Korríró og Tamla Fönk em einu lög- in með íslenskum textum. Þau tvö voru líka unnin öðmvísi en hin lögin á plötunni," bætir Jónas Þórir við. „Fyrstu átta lögin voru hljóðrituð „live“ í hljóðveri, það er að söngur og undirleikur vom hljóð- rituð samtímis og engu bætt við, nema lítils háttar í Diskó Friskó. Korríró og Tamla Fönk vom unnin með hefðbundnum aðferðum." Víðtæk samvinna Aggi Slæ og Tamlasveitin hafa unnið saman í tvö ár. Ferillinn hófst raunar þegar Jónas Þórir og Egill Ólafsson voru að skemmta saman á Ömmu Lú og vom beðnir um að setja saman húshljómsveit. „Við erum hæstánægðir með sam- vinmma sem er mun víðtækri en svo að við séum einungis saman í hljóm- sveit,“ segir Jónas Þórir. „Fimm okk- ar kenna við tónlistarskóla FÍH. Fimm okkar eiga Nýja músíkskól- ann og kenna við hann. Við Egill komum fram saman á Óðali og víð- ar og hinir era í hinum og þessiun verkefnum í misstómm hópum. Ás- geir trommuleikari er nýbúinn að senda frá sér sólóplötu ásamt því að spila á plötu með Viniun Dóra. Það er væntanlega sólóplata frá Stefáni S. Stefánssyni í febrúar og Birni Thoroddsen í mars. Stefán sá að mestu leyti um plötu Þormars Ingi- marssonar sem kom út fyrr í haust Djassað kringum söngrödd Ein fárra djassplatna sem koma út á þessu hausti er Koss með Tómasi R. Einarssyni bassaleikara og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur leik- og söngkonu. Þau höfðu unnið saman með Þóri Baldurssyni um nokkurt skeiö og flutt djassmúsik þegar sú hugmynd kviknaði að þau ynnu saman efni á plötu. „Það var í vor sem leið að ég ámálg- aði það við Ólaflu hvort viö ættum að slá í púkk og gera plötu,“ segir Tómas. „Hún var til í tuskið og við lögðum fram ákveðnar hugmyndir sem við fórum síðan yfir, breyttum og löguðum. Nokkur lög urðu til á staðnum, svo sem Alveg bit. Síöan æfðum við allt efnið með Þóri og Ein- ari Scheving trommuleikara, spiluð- um það á RúRek djasshátíðinni og fórum svo i hljóðver um eina helgi. Þar unnum við lögin á mettíma. Náð- um upp spriklandi tilfinningu sem við vonumst til að skili sér á plötunni og höfðum afskaplega gaman af öllu saman.“ Tómas segir að platan Koss sé í klassískum djassstfi varðandi söng- röddina. Hvert lag er þrjár til fimm mínútur og öllum einleik stfilt mjög í hóf til að draga ekki úr vægi radd- arinnar. „Þrátt fyrir þetta er samt heilmikil impróvisasjón á plötunni," segir Tómas. „Ólafía spinnur líka sjálf í nokkrum lögum. En eðli máls- ins samkvæmt er það ekki nema pí- anóleikarinn sem fær að taka stutt sóló öðra hvom.“ Þessi leið við útsetningamar hef- ur væntanlega átt sinn þátt í að lög- in á plötunni hafa slegið í gegn á konsertum. Tómas, Ólafía Hrönn og Tómas R. Einarsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir: Þau lögðu laga- og texta- hugmyndir í púkk og útkoman varð platan Koss. félagar komu fram hjæháskólanem- um fyrsta desember við mikinn fögn- uð. Þau vom á listakvöldi Leikhús- kjallarans fýrir nokkrum dögum og troðfylltu húsið. Þegar í stað var ákveðið aö efna tfi annars konserts í Kjallaranum og verður hann á mánu- dagskvöldið kemur. Þá er búiö að ákveða tónleika á Kringlukránni þrettánda desember. „Við reyniun að kynna efnið eins og kostur er innan þeirra marka að í hópnum er ákaflega önnum kafið fólk,“ segir Tómas. „Ólafía Hrönn kemur til dæmis fram í þremur til fjórum leikritum um þessar mundir og þarf að auki að taka þátt í æfing- um. En við reynum að fara sem víð- ast þar sem við höfúm orðið áþreif- anlega vör viö að fólk vill hlusta á okkur." -ÁT-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.