Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 29
JJV LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
29
**
★
★
■ *
skák
Investbanka-mótið í Belgrad:
Einvígi Gelfandsog
Kramniks var
gríðalega spennandi
Stórmót Investbankans í Belgrad
hefur fram farið árlega, þrátt fyrir
stríð og aðra óáran í gömlu Júgó-
slavíu. Mótið er jafnan með best skip-
uðu mótum ársins og nálgast óðíluga
Linares-mótið og fleiri slík hvað virð-
ingu snertir.
Hvorki Karpov né Kasparov voru
meðal keppenda í ár en engu að síður
var keppendahópurinn ekki árenni-
legur. Meðalstig keppenda gerðu 17.
flokk FIDE að styrkleika.
Teílt var fjörlega, stórmeistara-
jafntefli voru fátíð og hver þóttist
öðrum fremri - a.m.k. framan af
mótinu. Undir lokin tóku tveir menn
völdin í sínar hendur - stórmeistar-
arnir Vladimir Kramnik frá Rúss-
landi og Boris Gelfand frá Hvíta-
Rússlandi. Einvígi þeirra var gríðar-
lega spennandi. Kramnik hafði for-
ystu en tapaði í 8. umferð fyrir Peter
Lekó, yngsta stórmeistara heims. Þá
voru þeir Gelfand jafnir og þrjár
umferðir til loka. Skipti engum tog-
um að þeir unnu allar skákir sínar
í lokaumferðunum og á endanum
skildi hálfur annar vinningur þá og
næsta mann að.
Lítum á lokastöðuna:
1. - 2. Kramnik (Rússlandi) og Gel-
fand (Hvíta-Rússlandi) 8 v. af 11
mögulegum.
3. Sírov (Spáni) 6,5 v.
4. Topalov (Búlgaríu) 6 v.
5. -7. Adams (Englandi), Timman
(Hollandi) og Ivantsjúk (Ukraínu) 5,5
v.
8. Leko (Ungverjalandi) 5 v.
9. Ljubojevic (Júgóslavíu) 4,5 v.
10. -11. Beljavskí (Úkraínu) og Lautier
(Frakkalandi) 4 v.
12. Miladinovic (Grikklandi) 3,5 v.
Ólíkt höfðust sigurvegararnir að í
síðustu umferð. Gelfand náði að
knýja fram sigur gegn Michael Ad-
ams eftir 82 leikja baráttu en Kram-
nik tefidi glæsiskák gegn Beljavskí
sem stóð aðeins yfir í 18. leik. Þá
1. RI3 d5 2. g3 Bg4 3. Bg2 e6 4. 0-0
Rd7 5. d4 e6 6. Rbd2 f5!?
Beljavskí skiptir yflr í hollenska
peðakeðju sem er athyglisverður
kostur, einkum þar sem hann er
sloppinn út með „vandræðabiskup-
inn” á c8 sem annars væri fangi peð-
anna.
Skák
Jón L. Arnason
7. c4 Bd6 8. Db3 Hb8 9. Hel Rh6?!
Skynsemin segir svörtum að leika
einfaldlega 9. - Rgf6 en Beljavskí
hefur skyggnst dýpra í stöðuna.
Hann ætlar drottningarriddaranum
f6-reitinn en gælir við að valda e5-
reitinn með RI7, eða hertaka e4-reit-
inn síðar með Rf7-d6-e4. Hann nær
hins vegar aldrei að hrinda þessari
langtímaáætlun í framkvæmd.
10. cxd5 cxd5 11. h3 Bh5 12. e4!!
Á óvæntan hátt nær hvítur að opna
taílið og færa sér í nyt yflrburði í liðs-
skipan.
12. - fxe4 13. Rg5!
16. Dxd5!! með vinningsstöðu því aö
16. - exd5 17. Rxd6+ er mát!
Svarið við 13. - De7 hefði verið 14.
Rxe6!
14. Rdxe4!
Enn fórnar hvítur! Þetta varð
Kramnik að sjá fyrir er hann lék
kóngspeðinu í opinn dauðann í 12
leik.
14. - dxe4 15. Rxe6 Bxe6
Ef 15. - De7 16. Hxe4 og svartur er
í úlfakreppu.
16. Dxe6+ De7
Betri vörn er fólgin í 16. - Be7 en
eftir 17. Bxh6 gxh6 18. Hxe4 HÍ8 19.
Hael er hvíta sóknin sterk.
17. Hxe4! Kd8
Hvíta sóknin virðist ganga upp í
öllum afbrigðum. Ef 17. - Dxe6 18.
Hxe6+ Be7 19. Bxh6 KÍ7! (ef 19. -
gxh6 20. Hael og vinnur biskupinn)
20. Bd5! RI6 21. Bb3 gxh6 22. Hael
Bb4 23. He7+ og hvort heldur eftir
23. - KfB 24. HÍ7 + , eða 23. - Kg6 24.
Bc2+ vinnur hvítur - magnað af-
brigði.
18. Dd5!
Boris Gelfand frá Hvita-Rússlandi.
kunni Beljavskí ekkert ráð betra en
að gefast upp.
Leikmáti Kramniks í þessari skák
er slíkur að þar hlýtur að vera heims-
E IMMI H
k 1 * i 1
Á
i ai
m A i A A
& & A ÉL
2 É, S
S
ABCDEFGH
meistaraefni á ferð.
Hvítt: Vladimir Kramnik
Svart: Alexander Beljavski
Reti-byrjun.
13. - Bf7
Ef svartur hefði bitið á agnið með
13. - Dxg5, hefði getað teflst mjög
skemmtilega 14. Rxe4 De715. Bg5 DÍ8
í þessari stöðu taldi Beljavskí þann
kost vænstan að gefast upp. Ef 18. -
DÍ8 19. Bg5 + Kc7 20. Hcl + og hvítur
vinnur létt.
-JLÁ
"W
brídge
Ráðherrann við stýrið
í kjölfar fjórðungsúrslita Marl-
boro-heimsmeistarakeppninnar
mynduðu bridgeblaðamenn sveit,
sem spilaði við nokkra ráðamenn
Kínverja. Þótt bridgeblaðamenn eigi
marga frambærilega bridgemeistara
var þeim tjáð að ekki væri á vísan
að róa hvað gestgjafana snerti. Enda
fór svo að gestgjafarnir unnu 32ja
spila leikinn með 104-59.
Hér er eitt athyglisvert spil frá
leiknum.
V/A-V
* D3
V D72
♦ KDG94
+ 653
♦ K108
V K109
♦ 652
+ ÁG109
í a-v sátu tveir heimsþekktir bridge-
blaðamenn og Evrópumeistarar að
auki, Tony Priday og Patrick Jorda-
in, en í n-s ráðherrasonurinn og ráð-
N
v A
__s
♦ Á7642
V ÁG8654
♦ 7
+ 8
Umsjón
* G95
V 3
♦ Á1083
+ KD742
Vestur Norður Austur Suður
pass pass lhjarta 21auf
2tíglar 3tíglar pass 3grönd
pass pass ' pass
Stefán Guðjohnsen
herrann Ding, einn af fulltrúum
Politburo.
Þriggja tígla sögn norðurs bað suð-
ur um að segja þrjú grönd með tígul-
stopp og ráðherrann hlýddi þrátt fyr-
ir hjartaeinspilið.
Hefði vestur spilað út hjarta hefðu
þrjú grönd orðið tvo niður og spilið
ekki verið fréttnæmt. En vestur spil-
aði út tígulkóngi og það gaf ráðherr-
anum tækifæri á því að sýna listir
sínar.
Hann hugsaði lengi um fyrsta slag,
drap síðan á tígulás og byijaði á
laufslögunum. Takið eftir því að leggi
hann af stað með spaðaníu gefur
austur. Þá getur sagnhafi ekki spilað
hálit aftur því austur svarar þá uppi
þeim hálit sem hann spilar. En aust-
ur var í vandræðum að gefa í lauf-
slagina. Hann kastaði hjarta í annað
laufið en í þriðja laufið mátti hann
ekki kasta spaða. Hann kastaði því
réttilega hjarta og aftur hjarta í
fjórða laufið. í fimmta laufið kastaði
hann hins vegar spaða og þá spilaði
ráðherrann spaðaníu og lét hana róa.
Síðan spilaði hann litlum spaða,
drottning, kóngur og ás. Priday spil-
aði sig út á spaða og ráðherrann var
inni á gosann. Hann spilaði síðan
hjarta á níuna og beið síðan eftir
níunda slagnum á hjarta. Laglega
unnið úr litlum spilum. \
Stefán Guðjohnsen