Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 58
62
spurningakeppni
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úrmannkynssögu íþróttir Vísinrfi Staður í heiminum
Stjórnmál eru list hins mogulega," sagði sá sem hér er spurt um í ís- lenskri þýðingu árið 1867. Og silfrið flaut nú í svo þykkum flekkjum uppað ströndum þessar- ar eyju að það var einsog almættið vildi bæta upp fyrir gömul skinhoruð ár. Sjðmenn brosandi í stðr- sjð og byl, syngjandi við störfin um borð,“ skrif- aði íslenski rithöfudur- inn sem spurt er um. Spurt er um fræga bandaríska kvikmynd sem framleidd var árið 1972 og gerði unga ieikkonu heimsfræga. Spurt er um fyrir- komulag aitt sem tók gildi hér á landi 1619. Spurt er um átök sem breskur aðalsmaður að nafni Leander Starr Jameson átti þátt í að koma af stað. Spurt er um íþrótt sem Grikkir héldu fram að guðir sínir hefðu fyrst stundað á Ólympusfjalli. Um er að ræða keppnis- grein á ðlympíuieikum til forna frá árinu 688 fK. frinn James Chalmers er sagður hafa fyrstur manna prentað það sem hérerspurt um árið 1834 en formleg notkun þess héfst fyrst fjðrum árum seinna er sú stof nun sem krefst þess að þessi upp- finning sé notuð hafði verið endurbætt. Spurt er um stað á ís- landi. Þar er að finna grænan stein sem talinn er hafa komið með hafís frá Grænlandi. Munn- mæli herma að tveir vinnumenn hafi lagt hug á sömu stúlkuna og ruddí annar hinum úr vegi og sökkti líkinu. Líkið rak hjá steininum og heitir hann síðan Torfa-steinn eftir þeim dauða.
Hann var fæddur 1. apríl árið 1815. Faðir hans var prússneskur að- alsmaður en mððir hans kom úr borgarastétt. fluk þess að skrifa skáldsögur hefur rithöf- undurinn, sem spurt er um, skrifað kvikmynda- handrit. Aðalpersðna myndar- Innar kom fyrst fram í skáldsögu Christhophers Isherwoods. Skýringu þess að þetta ðvinsæla fyrir- komulag varð að stað- reynd má leyta í alþjðð- legum hugmyndum eins og merkantílismanum eða kaupauðgisstefn- unni. Nærri 450 þúsund Bretar tðku þátt í átök- unum og mættu þar 80 þúsund manna liði and- stæðinga sinna fyrra árlð sem átökin stóðu. íþrðttin glataði vin- sældum sínum með falli Rðmar en með iðnbylt- ingunni fór menn að stunda hana af kappi á ný. Viktoría Bretadrottn- ing var fyrsta persðnan til að sjást á þeirri upp- finningu sem hér erspurt um árið 1840. Á þeim stað sem spurt er má finna jarðlög þar sem finnast minjar 10 jökulskeiða ísaldarinnar og tiisvarandi hlýinda- skeiða
Hann reis til æðstu metorða í ríki sínu og segja má að stjérnviska hans hafi komlð í veg fyrir ófrið í Evrópu f einn mannsaldur. Sú leið sem hann valdi til að tryggja friðinn var hins vegar einn af hornsteinum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Rithöfundurinn, sem spurt er um, lenti í úti- stöðum við knattspyrnu- þjálfara um árið. Þeir náðu hins vegar sáttum áður en málið kom til kasta dðmstöla. Leikstjðri myndarinn- ar var einn frægasti danshöfundur á Broad- way. Launverslun blðmstr- aði við strendur íslands á þeim tíma sem fyrir- komuiagið stóð, 1619 til 1787. Til dæmis var al- gengt að bændur skiptu á prjðnlesi og tðbaki. Stríðið, sem spurt er um, olli í upphafi mót- mælum Breta gegn heimsvaldastefnu ríkis- stjðrnar sinnar. Á íslandi hefur íþrótt- ín verið bönnuð um ára- tugaskeið en uppi eru raddir að leyfa hana á ný. Það sem hér er spurt um hefur talsvert söfn- unarglldi í dag. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson skoðuðu fyrstir vísindamanna þann stað sem spurt er um. Allt frá þeirra dögum hafa innlendir og erlend- ir fræðimenn lagt leið sína þangað. Sá sem fyrstur gerði hins vegar grein fyrir skipan jarð- laga þar var Guðmundur G. Bárðarson.
Með stefnu sinni, sem kennd er vlð blðð og járn, sameinaði hann Þýskaland og tryggði jafnframt völd aðalsins, svokallaðra Junkara, og efri þjððfélagsstétta. Nú hefur rithöfundur- inn skrifað annað kvik- myndahandrit, í þetta skipti byggt á einni bók sinni og er stefnt að því að kvikmynda það á næsta ári. Myndin er gerð eftir söngleik sem hefur oftar en einu sinni verið settur upp á íslandi, seinast í fyrra í Borgarleikhúsinu. Gísli Gunnarsson sagnfræðingur hefur gef- ið út bðk sem fjallar um það tímabil sem hér er spurt um og heitir bókin Upp er boðið ísaland. í upphafi biðu Bretar ðsigur í orrustum á stöð- unum Mafeking, Kim- berley og Ladysmith. Þeir náðu þð borgunum aftur undir forystu her- foringjanna Kitchener og Roberts Líklega er þekktasti heimsmeistari í íþrðtt- inni í seinni tíð Muhamed Ali. Mike Tyson er annar heims- meistara í greininni. Englendingurinn Henry flrcher fann upp svokallaða gataraðir til að aðskilja raðir af upp- finningunni frá hverri annarri. Surtarbrands- og brúnkolanámur voru á þeim stað sem spurt er um á heimsstyrjaldarár- unum fyrri. Líklega var þarna mesta námu- vinnsla á íslandi til langs tíma.
Hann var kallaður járnkanslarinn. Meðal bðka hans eru: Þar sem djöflaeyjan rís, Gulleyjan, og Fyrirheitna landið. Mððir aðalleikkon- unnar er Judy Garland. Hörmangarafélagið og önnur félög urðu hér fræg á því tímabili sem spurt er um. Bretar áttu í stríði við menn af hollenskum uppruna sem bjuggu á því svæði sem síðar varð Suður- flfríka. í íþróttinni berjast menn með hnefunum og hafa hanska á höndum þeim til hlífðar. Keppni í íþrðttinni er skipt í þriggja mínútna lotur og er keppt í þyngdarflokk- um. Venjulega seturðu að minnsta kosti eitt stykki af uppfinningunni á um- siagið sem þú sendir ( jðlakort til ættingja og vina um þetta leyti. Staðurinn sem spurt er um er nes og liggur á milli Skjálfanda og Oxar- fjarðar.
\
saujofx J9 luuipipjðA j jnpeis ~p|)|J3UJjjj ddn uuej sjaui|eijo sauiep e>na|ejaui| uin ynds jba uinnpjc|i
I 'pipujseng uin jjnds jba |uun6ossuÁ)|uueui | '6191 P|Je e p|uio>| jba unisjaAjeunjjouig jajeqeo ja u|puÁun|jA>| uosejex jeujg ja uuunpunjpqjjy xojeujsig uoa ojjo Jba uuunpeuieieuiujpfjs
Egill í frí eftir
þriðja sigurinn
hefðir kannski betur hringt í mig þegar ég var tólf ára gömul. Þá
vissi ég allt og var alltaf aö vonast eftir því að fá að taka þátt í
spumingakeppni en ég hef gleymt svo mörgu í gegnum tið-
ina,“ segir Sonja B. Jónsdóttir, ritstjóri tímaritsins Veru
og annar þátttakanda í spurningakeppni DV þessa vik-
una. Sonja mætti Agli Helgasyni, blaðamanni á Helgar-
póstinum, og bar Egill sigur úr býtum þriðja skiptið
í röð. Hann mun því fara i frí og taka sæti í svoköll-
uðum vitringahópi þar sem fyrir sitja Ármann
Jakobsson og Steingrímur J. Sigfússon.
Egill Helgason, sem nýstiginn er upp úr
flensu og sagðist ekki vera í stuði þegar
spurningamar voru lagðar fyrir hann,
náði að skora 31 stig á móti 25 stigum
Sonju.
Sonja skorar á Drífú Hrönn Kristjánsdótt-
ur, starfskonu á Skrifstofu jafiiréttismála,
að taka sæti sitt hér að viku liðinni og mun
hún mæta Ármanni Þorvaldssyni, forstöðu-
manni hagdeildar Kaupþings. Ekíd er vitað
um feril Drífu Hrannar á vettvangi spiu-ninga-
keppna en Ármann er gamall refur úr spurninga-
keppni framhaldsskólanna.
-PP
Árangur Egills 5 4 4 5 3 3 3 4 31
Árangur þinn
Árangur Sonju B. 4 4 2 4 5 3 3 0 25
Árangur þinn